Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1996, Blaðsíða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1996, Blaðsíða 18
18 31 Enski boltinn - Fótboltavörur - Frábært úrval -i- MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 Llverpool-Manch. Utd- Ar&enal - Newcastíe - Tottenham - Chelsea - Leeds: * Treyjur, stuttbuxur, liðasett, bolir, handklæði, húfur, könnur, fótboltar, klukkur, sokkar, merki, treflar, töskur, dagatöl, hanskar, sælgæti, mínibúningar o.fl. o.fl. * Ath. Sumar vörur ekki til meö öllum liöunum. Laugavegi 49 - sími 551 2024 íþróttir Árbók evrópsku knattspymunnar: Róttækar aðgerðir Teits í Eistlandi Teitur Þóröarson, landsliðsþjálf- ari Eistlands í knattspymu, fær lof- samleg ummæli i kaflanum um eist- nesku knattspymuna í „European Football Yearbook 1996-97“, eða ár- bók knattspyrnunnar í Evrópu, sem er nýkomin út. Teitur þjálfar bæði landsliðið og annað sterkasta félagslið Eistlands, Flora Tallinn, en með því leika flest- ir landsliðsmannanna. Það sama gerði forveri hans, Roman Ubakivi. í kaflanum segir meðal annars: „Þórðarson lagði strax til hliðar leikaðferðina sem forveri hans not- aði með því að spila með fjögurra manna svæðisvöm í stað þess að nota „sweeper." Hann tók upp strangari þjálfun og hinn agaði Þórðarson kom mun meiri atvinnu- brag á knattspymuna en Ubakivi. Þrír reknir úr landsliöinu Sumir leikmannanna voru ekki sáttir við nýja þjálfarann og þrír fastamenn misstu sæti sitt í lands- liðinu og hjá Flora þar sem þeir vom ekki tilbúnir til að fara að kröfúm hans. Margir Eistlendingar töldu að nýi þjálfarinn gengi of langt í að um- bylta knattspyrnunni í landinu. En árangur landsliðsins talaði sínu máli.“ Fariö aö skila árangri Undir stjóm Ubakivis hafði Eist- land tapað hverjum leiknum á fæt- ur öðmm. í fyrstu sjö leikjunum undir stjóm íslendingsins gerði lið- ið hinsvegar fimm jafntefli og náði sínum bestu úrslitum um áraraðir, 0-0 jafntefli gegn Tyrkjum sem vora á leið í úrslit Evrópukeppninnar. Það fór ekki á milli mála að hinar róttæku aðgerðir Þórðarsonar vom farnar að skila árangri." -VS Ginola vill fara að keyra - hættir jafnvel í knattspyrnunni í vor David Ginola, hinn snjalli franski knattspymumaður, sagði í gær að svo kynni að fara að hann legði fót- boltaskóna á hilluna í vor og sneri sér að akstursíþróttum. Ginola hefur rætt við Renault um að keppa fyrir hönd fyrirtækisins í breska meistaramótinu í ralli á næsta ári og á að fara í reynsluakst- ur í næstu viku. „Ég elska akstursíþróttir og mig langar til að komast í atvinnu- mennsku þeim vettvangi. Það bygg- ist reyndar á því hvort ég fæ leyfl hjá Newcastle og tryggingamál gætu sett strik í reikninginn. Það er hins- vegar ómögulegt að segja hvað ég geri þegar keppnistímabilinu lýk- ur,“ sagði Ginola. -VS Teitur Örlygsson körfuknattsleiksmaöur í Grikklandi: Ekki fengið greidd laun í tvo mánuði . BMwMj jjfflaatomtll á u^ljlíBíliUJ SSÍili- iSJÍIJi) fMl Teitur Þórðarson er að gera góða hluti í Eistlandi. Hann fær lofsamleg ummæli fyrir framtak sitt til að bæta knattspyrnuna þar í landi. Futre leggur skóna á hilluna Paulo Futre, sem West Ham keypti frá AC Milan í sumar, verður að leggja skóna á hilluna vegna þrálátra hnjámeiðsla. Futre er 30 ára gamall og hóf feril sinn hjá Sporting áður en hann hélt til Porto og varð Evrópumeistari með liðinu 1987. Auk Milan og West Ham hefúr hann leikið með Atletico, Benfíca, Marseille, Reggiana. Hann átti að baki 40 landsleiki fyrir Portúgala. -JKS Pétur kjörinn leikmaður ársins Pétur Marteinsson, sem leikur með sænska liðinu Hammarby, var á dögunum í lokahófi kjör- inn leikmaöur og nýliöi ársins þjá félaginu. Kjörið kom fæstum á óvart því Pétur átti mjög gott tímabil og vakti framganga hans oft athygli. Fyrirspumir frá lið- um á Englandi hafa borist um hann en allar líkur er samt tald- ar á því að hann verði áfram hjá Hammarby á næsta tímabili. -JKS/EH Bjarki enn í liði vikunnar Bjarki Gunnlaugsson var enn einu sinni valinn í lið vikunnar f 2. deild þýsku knattspymunnar hjá Kicker i gær. Bjarki skoraði eitt marka Mannheim í 3-1 sigri á Lúbeck um helgina, fékk 1,5 í einkunn hjá Kicker og timaritið valdi hann í úrvalslið deildarinnar í fjórða skiptið á skömmum tíma. Bjarki hefur verið liði sínu drjúgur og iðinn við að skora. -DVÓ/VS Nafn íþróttamanns 1____________________ 2 3____________________ á £jS WJjjijij íSMÉiiiiítölíjii - félagið lofar aö borga launin í þessari viku Teitur Örlygsson, körfuknatt- leiksmaður hjá gríska félaginu Larissa, á í deilum við félagið vegna ógreiddra launa síðustu tvo mán- uði. Teitur dvelur hér á landi þessa dagana í 7 daga fríi og lofuðu Grikkimir að greiða honum launin á meðan hann dveldist á íslandi. Ekki alltof bjartsýnn „Jú, það er rétt að ég á inni tvo mánuði í launum hjá Larissa. Þeir lofuðu þvi áöur en ég hélt heim í fri að leggja laun inn á reikning minn. Ég sagði þeim að ég kæmi ekki aft- ur til þeirra fyrr en launin væra greidd og þeir gera sér alveg fúlla grein fyrir alvöra minni í þeim efn- um. Ég átti með þeim fund í síðustu yiku þar sem þeir lofuðu öllu fögra. Ég hótaði þeim að fara frá félaginu en þeir vildu ekki gefa mig lausan. Satt best að segja er ég ekki alltof bjartsýnn að fá launin mín greidd en ég stefni að því að fara aftur til Grikklands á sunnudaginn kemur. Eins og útlitið er í dag er óvist hvort það tekst því allar samgöngur l- er lamaðar í landinu þar sem bænd- ur eru i verkfalli og loka öllum helstu samgönguæðum landsins," sagði Teitur Örlygsson í samtali við DV í gær. Larissa er í 10. sæti i 1. deild af 14 liðum. Um síðustu helgi tapaði liðið fyrir meisturunum í Olympiakos í Aþenu með 29 stiga mun. -JKS NBA-deildin í körfuknattleik: Chicago setur Rod man í leikbann Bandaríska körfuknattleiksfélagið Chicago Bulls hefur sett Dennis Rodman í tveggja leikja bann. Rodman fékk á sig tvö tæknivíti undir lokin þegar Chicago tapaði óvænt fyrir Toronto i NBA-deildinni, það síðara á örlagaríku augnabliki fýrir að rífast við dómara. Mikill órói er í herbúðum Chicago þessa dagana enda hefur liðið tap- að tveimur leikjum í röð. Þaðan berast þær fregnir að Michael Jordan og Scottie Pippen séu orðnir mjög þreyttir á Rodman og framkomu hans, enda þótt Rodman hafi nánast verið eins og engill miðað við fyrri tíð eftir að Chicago fékk hann frá San Antonio fyrir síðasta tímabil. íþróttir Knattspyrna: Manchester United mætir Tottenham Bikarmeistarar Manchester United mæta Tottenham á heimavelli sínum, Old Trafford, í 3. umferð ensku bikarkeppn- innar í knattspymu en dregið var í gær. Helstu leikir í 3. um- ferðinni era þessir: Bamsley-Oldham Wolves-Portsmouth Middlesbrough-Chester Wrexham/Scunthorpe-West Ham Luton-Bolton ShefSeld Wednesday-Grimsby Manchester United-Tottenham Stoke-Stockport QPR-Huddersfield Coventry-Woking Notts County-Aston Villa Reading-Southampton Crystal Palace-Leeds United Everton-Swindon Gillingham-Derby County Chelsea-WBA Brentford-Manchester City Charlton-Newcastle Blackbum-Port Vale Crewe-Wimbledon Norwich-Sheffield United Liverpool-Walsall/Bumley Leicester-Southend Nottingham Forest-Ipswich Leikimir eiga að fara fram 4. og 5. janúar. Keila: Óvænt úrslit í bikarkeppninni Óvænt úrslit urðu í 16-liða úr- slitum bikarkeppni karla í keilu um helgina. Þá gerði 3. deildar- lið ÍR-a sér lftið fyrir og lagöi hið sterka 1. deildarlið PLS að velli en ÍR liðiö er skipað ungum og efnilegum keiluspilurum. Úrslit- in í bikarkeppninni urðu annars þessi: Karlar: Keilurefir-ET........... 1866-2133 Lærlingar-Toppsveitin . . . 2276-1883 Úlfamir-Stormsveitin .... 2006-2168 Rennub.-Keilulandssv .... 1697-2178 Spilabræður-KR-a........ 1956-2163 ÍR-a-PLS................ 2249-2203 JP-Kast-Keflavík-a....... 1970-2066 Keilugarpar-Sérsveitin ... 2284-1882 Konur: Keilumar-Afturgöng....... 1603-2026 Bombumar-KSS stöllur . . 1964-1761 Tryggöartröll-Emir....... 1804-1547 Keflavík-Keilusystur .... 1906-1945 KR-ÍR-L................. 1890-1548 Ragnar á bekkinn hjá FH-ingum Ragnar Jónsson, sem á árum áður geröi garðinn frægan með handknattleiksliði FH og ís- lenska landsliðinu, er kominn á bekkinn sem liösstjóri hjá FH- ingum í 1. deild karla. Hann mun verða Gunnari Beinteins- syni, þjálfara FH, til trausts og halds en eins og kunnugt er spil- ar Gunnar einnig með liðinu. Yngri liðin \ körfunni utan Unglingalandslið karla og kvenna í körfuknattleik taka bæði þátt í Norðurlandamótum á milli jóla og nýárs. Piltamir spila í Finnlandi en stúlkumar í Danmörku. Stuðningsmenn ÍA funda í kvöld Aðalfundur Skagamanna, stuðningsklúbbs knattspymuliðs ÍA, verður haldinn í Glæsibæ í Reykjavík í kvöld klukkan 20.30. Fjórir Stjörnumenn á leið í uppskurð Fjórir knattspymumenn úr Stjömunni gangast undir upp- skurði á næstu dögum. Kristinn Lárasson verður skorinn upp á ökkla, Ámi Gautur Arason, markvörður, á olnboga og þeir Helgi Björgvinsson og Ingólfúr Ingólfsson fara í aðgerð á hné. -VS Tveir létu lífiö Tveir leikmenn ítalska 2. deildar liðsins Castel di Sangro létu lífið í bílslysi í gær en bif- reið þeirra lenti í hörðum , árekstri við vöruflutningabíl. At- burðurinn átti sér stað á hraö- braut nálægt borginni Orvieto. Castel di Sangro kom upp í 2. deild í haust. Spánverjar meiddir Javier Clements, landsliðs- þjálfari Spánverja í knattspymu, hefur áhyggjur af liði sínu fyrir leikinn gegn Júgóslövum á laug- ardaginn kemur. Jose Luis Caminero, Fernando Hierro og Julen Guerrero verða allir frá vegna meiðsla. Svo gæti farið að Armando Alvarez hjá Deportivo leiki sinn fyrsta landsleik. Kvarme til Liverpool? Líkur er á því að Björn Tore Kvarme hjá Rosenborg í Noregi gangi til liðs við Liverpool eftir áramótin en þá rennur samning- ur hans við norska liðið út. „Ég hef hug á að fá þennan leikmann en ekki fyrr en samningur hans við Rosenborg er útnmninn," sagöi Roy Evans, stjóri Liver- pool. Brann missir mann Geirmund Brendesatter, leik- maður Brann, hefur verið seldur til þýska liðsins Armenia Bielefeld. Hann hafnaði á dögunum samningi við Aberdeen. TK-<; íþróttir einnig á bls. 32 URVALSDIILDIN Keflavik 10 8 2 1015-848 16 Grindavik 10 8 2 953-878 16 Haukar 10 7 3 852-808 14 Njarövík 10 7 3 885-818 14 KR 10 6 4 895-819 12 Akranes 10 6 4 753-764 12 ÍR 10 6 4 891-840 12 Skaliagr. 10 3 7 782-889 6 Þór, A. 10 3 7 785-853 6 Tindastóll 10 3 7 801-828 6 KFÍ 10 3 7 786-872 6 Breiöablik 10 0 10 745-927 0 Næsta umferð í deildinni og sú sið- asta á þessu ári verður á sunnudags- kvöldið. Þá leika ÍA-Njarðvik, Skailagrímur-Breiðablik, Grinda- vík-KR, KFl-Þór, TindastóU-Kefla- vik, ÍR-Haukar. Körfuboltamenn taka þráðinn upp að nýju í defldinni með heiUi umferð 9. janúar. Hill rekinn Bob Hill var í gær rekinn úr starfi þjálfara San Antonio sem tapaði 15 af fyrstu 18 leikj.um sínum áður en liðið mætti Phoenix í nótt. Gregg Popovich, framkvæmdastjóri félagsins, tók við stöðunni en ekki er ljóst hvort það á að vera lausn til frambúðar. New Jersey kaupir New Jersey, sem hefur gengið mjög illa í vetur, fékk í gær til liðs við sig stigahæsta leikmann CBA-deildarinnar, framherjann Evric Gray frá Fort Wayne. Sagt er frá úrslitum í NBA-deildinni í nótt á bls. 2. -VS Dennis Rodman er enn á ný kominn í vandræði og þolinmæði félaga hans í Chicago virðist vera á þrotum. Rangers tapaði Glasgow Rangers tapaði óvænt fyrir Dundee United, 1-0, í skosku úrvalsdeildinni í knattspymu. Fyrirliði Rangers, Richard Gough, skoraöi sjálfsmark sem réð úrslit- um. Rangers er þó með 8 stiga forystu í J deildinm en Celtic, sem kemur næst, a leik til góða. 1 -VS 1 Úrvalsdeildin:: Tindastóll átti aldrei möguleika Haukamir áttu ekki í nein- um erfiðleikum með að leggja Tindastól að velli í leik liðanna í úrvalsdeildinni í körfuknattleik í gærkvöldi. Það var skarð fyrir skildi hjá norðanmönnum að í lið þeirra vantaði Jeffery John- son en hann er tognaður í baki og horfði á félaga sína frá varamannabekknum. Tindastólsmenn léku fast og undir lokin var svo komið fyrir þeim að þeir vora einum færri á vellin- um. Þeir voru aðeins níu á skýrslu og ffrnm af þeim vora famir út af með ffrnm villur. Hauk- amir hittu úr 13 3ja stiga skotum og gerði það út- slagið í leiknum. Sigfús Gizurarson var bestur hjá Haukum en hjá Tindastóli var Ces- are Piccini atkvæðamestur. -IH/JKS Svæ gæti farið aö Frakkinn David Ginola hjá Newcastle legöi fótboltaskóna til hllöar i vor og sneri sér aö akstursíþróttum. ■ Becker hefur þénað 300 milljónir á árinu Þýski tennisspilarinn Boris Becker þarf líklega ekki að slá lán í banka eftir þetta keppnisár sem nú er lokið. Hann heíúr þén- að um 300 milljónir á mótum árs- ins. Mótið í Múnchen um síð- ustu helgi gaf honum 140 miilj- ónir í aðra hönd. -JKS Haukar (59)104 Njarðvík (40)83 0-2, 5-7, 21-7, 28-14, 36-16, 41-21, 46-24, 50-30, (59-40). 65 45, 73-50, 78-56, 90-60, 94-64, 98-70, 101-76, 104-83. Stig Hauka: Sigfús Gizurarson 24, Shawn Smith 18, Pétur Ingvarsson 15, Jón Amar Ingvarsson 12, Þröstur Kristinsson 10, ívar Ásgrímsson 7, Bergur Eiríksson 6, Þór Haraldsson 5, Sigurður Jónsson 5, Björgvin Jónsson 2. Stig Tindastóls: Cesare Piccini 22, Amar Kárason 18, Láms Pálsson 15, Ómar Sigmarsson 14, Skarphéðinn Ingason 10, Stefán Guðmundsson 2, Guðjón Gunnarsson 2. Fráköst: Haukar 31, Tindastóll 26. 3ja stigakörfur: Haukar 13, Tindastóll 6. Villur: Haukar 20, Tindastóll 20. Dómarar: Kristinn Óskarsson og Kristján Möller, góðir. Áhorfendur: Um 100. Maður leiksins: Sigfús Gizurar- son, Haukum. Haukamaöurinn Pétur Ingv- arsson átti ágætan leik gegn Tindastóli í gærkvöld og skoraöi 15 stig. Fjögurra liöa mót í körfubolta í Danmörku: Fjórir nýliðar í 20 manna hópi íslenska landsliðið í körfuknattleik tekur þátt í mjög sterku móti í Danmörku milli jóla og nýárs. Þar mætir það liðum Frakklands, Litháen og Danmerkur en Frakkar og Litháar era tvær af fremstu körfuknattleiksþjóðum Evrópu. Jón Kr. Gíslason tilkynnti í gær 20 manna landsliöshóp fyrir mótið en 12 leikmenn verða síðan valdir rétt fyrir jól. í honum era fjórir nýliðar, Eirikur Önundarson og Ingvar Ormarsson, sem áður hafa verið í undirbúningshópi, og hinir ungu Friðrik Stefánsson og Páll Axel Vilbergsson sem nú era valdir í fyrsta sinn. Hópurinn er þannig skipaður: Albert Óskarsson, Keflavík......29 Birgir Öm Birgisson, Keflavík...12 Falur Harðarson, Keflavík .......59 undankeppni EM síðasta vor sem Guðjón Skúlason, Keflavík..........99 ekki er í hópnum. Kristinn Friðriksson, Keflavik...13 Fjórir leikmenn með erlendum Hermann Hauksson, KR..............39 liðum era í hópnum og það er ný Hinrik Gunnarsson, KR.............26 staða. Reyndar er óliklegt að Teitur Ingvar Ormarsson, KR ..............0 spili þar sem Larissa á leik í grísku Helgi J. Guðfmnsson, Grindavík .... 14 1. deildinni á sama tfrna. Marel Guðlaugsson, Grindavik.....38 Páii Axei viibergsson, Grindavík ... o Arnsr og Friorik standa Jón Amar Ingvarsson, Haukum .... 78 naast hópnum Pétur Ingvarsson, Haukrnn........13 Jón Kr. sagði að tveir leikmenn Eirikur Önundarson, ÍR.............0 hefðu staðið næst því að vera valdir Friðrik Stefánsson, KFÍ............0 í hópinn, Amar Kárason úr Páil Kristinsson, Njarðvík ......13 Tindastóli og Friðrik Ragnarsson Guðmundur Bragason, Hamburg .. 121 úr Njarðvík. „Þeir eru hinsvegar Herbert Amarson, Donar...........51 báðir leiksfjómendur og ég er með Hjörtur Harðarson, Lindsay Wilson . 18 þrjá betri í hópnum þannig að þeir Teitur Örlygsson, Larissa.........98 verða að bíða betri tíma,“ sagði Sigfús Gizurarson, Haukum, gaf Jón. ekki kost á sér vegna prófa en hann -VS er eini leikmaðurinn sem lék í ÍSI

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.