Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1996, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 5 Fréttir Landbúnaöurinn: Engin framtíðar- sýn fyrirfinnst - segir Svanfríður „Þessi mikli kostnaður væri réttlætanlegur ef honum fylgdi einhver framtíðarsýn, verið væri að fjárfesta til framtíðar og í sjónmáli væri eitthvað sem kallast gæti heilbrigt landbúnað- arkerfí. Það versta er hins vegar að í þessu fyrirfinnst engin fram- tíðarsýn," segir Svanfríður Jón- asdóttir alþingismaður. Svanfríður bendir á að í bú- vörusamningnum sem síðast var gerður hafl verið ákvæði um að beingreiðslur féllu niður til bænda þegar þeir yrðu sjötugir. Hið merkilega hafi svo gerst þeg- ar Alþingi afgreiddi samninginn að þetta brottfallsákvæði hafi verið tekið út úr þeim samnings- drögum sem bændur sjálfir voru þó búnir að samþykkja. „Aðrir launþegar njóta ekki fríðinda af þessu tagi heldur verða að lifa af sínum lífeyri frá lífeyrissjóðum og frá Trygginga- stofnun. Ég hef oft undrast þaö að bændur sjálfir eru tilbúnir til að ganga mun lengra í nútíma- og frjálsræðisátt með sin málefni heldur en þeir stjórnmálamenn sem hafa töglin og hagldimar í þessu landbúnaðarkerfi,“ segir Svanfríður Jónasdóttir alþingis- maður í samtali við DV. -SÁ Mjölverksmiöjan hf. á Hvammstanga: Skelin útflutningsvara í stað vandamáls DV, Hvanunstanga: „Við þurrkum 1600 til 1800 kíló á dag af afúrðum. Við fáum skel frá Blönduósi, Sauðárkróki og héma frá Meleyri. Þetta fer mestallt til laxeldis en smávegis fer í hænsnafóður þar sem með því næst fram rauðari eggjarauða, segir Ragnar Stefánsson, verksmiðjustjóri hjá Mjölverksmiðj- unni hf. á Hvammstanga, sem er sameign nokkurra rækjuverksmiðja á Norðm-landi. í verksmiðjunni er framleitt laxa- fóður sem fer að mestu leyti til Nor- egs. Auk þess að taka við rækjusel frá Blönduósi og Sauðárkróki standa yfir samningar við verksmiðjumar á Skagaströnd og Hólmavík. Mikið um- hverfisvandamál hefur skapast af rækjuskelinni sem lengst af var sturtað í íjörur í grennd við verk- smiðjurnar með tilheyrandi mengun og fuglageri. Nú hefur verið lögbund- ið að ekki megi henda rækju í sjóinn eða á víðavangi heldur verði að urða skelina eða vinna hana. „Það er mjög dýrt fyrir verskmiðj- urnar að urða skelina. Það hefúr því komið vel út fyrir þær að láta hana hingað. Við höfum greitt flutnings- kostnaðinn en ekkert fyrir skelina. Þessi rekstur kemur ágætlega út í dag og salan á afurðum hefur verið þokkaleg," segir Ragnar. -ST Bragi Þórðarson Æðrulaus mættu þau ÆArulam nmun þ#*t Óskar Þórðarson Þórður í I Haga ( Hunarað ára einbúi „Orbasambönd og líkingar eru frumlegar og heillandi og gæti sumum ofboðið og talið oflofað kalla Ijóðin Ijóðrænar kræsingar... Ljóð Matthíasar Johannessens bjóða upp á margar og mismunandi I tólkanir, eru ný íhvert sinn sem þau eru lesin." f (Sigríður Albertsdóttir, DV 9.9.1996) firfjjjgfUni ÁlVlWftt' lörlögum sínum | Frásagnir af • . ■ V I atburðum og I skemmtilegu fólki. ' • íslensku þjóðltfi. -T ~?W • ir-rJ . „Fyrsti þátturinn rekur í stuttu máli ævikjör ____| og aðstæður afa I höfundar og ILmiiJHÍ Jp „Afsíðum bókarinnar stígur WSÍn íram heikh-yplur, L xjfflwa hrvinlyndnr maður sem aldrei taldi e/Hr sér hjálpsemi og greiða ■. ■ Einkar i| skemmtileg er S6 þessi hók allestrar. || Hón skilur eftir jiá Kj@ . .;4f. BgPHHI góðu tilfinningu Sgjfc JZmÉjSfflwju&iSitM 'k■% J að liafa kynnsl BWhBmwM heilsteyptu .... þrekmenni. Og það er ekki lítið afrek að hafa lifað í heila öld óvinalaus en samt haldið sínu og hvergi slegið af." (Sigurjón Björnsson, Morgunblaðið 21.11.1996) Daníel Ágústínusson Lífskúnstnerinn Leifur Haraldsson Leifur setti svip á lífið í Reykjavík á árunum 1940-1970 en hann var tíður gestur á kaffihúsum borgarinnar. „Þessi bók... er fallegur minnisvarði um mann sem , lokaðist ekki inni í hlekkjum líkamlegrar fötlunar og j krafðist þess að fá notið nokkurs ílífinu eins og aðrir." I (Jóhanna Kristjónsdóttir, Morgunblaðið 14.11.1996) I _ ommu. Það er eftirminnilegur og einkar vel gerður þáttur ...Fréttaritarinn Oddur er að mínu viti langbesti þáttur bókarinnar, byggður á talsverðum heimildagögnum... Hugnanlegur lestur þeim sem njóta þjóðlegs fróðleiks." (Sigurjón Björnsson, Morgunblaðið 7.11.1996) :v ÁOWtffe’lHh ____ Þórir S. Guðbergsson Lífsgleði ' Minningar og ji frásagnir ,u | í þessari nýju bók | rifja upp liðnar t stundir og lífsreynslu: Guðni 11| Þórðarson (Guðni í l||í Sunnu), Guðruiur 111 Elíasdóttir, Herdís |f Þorvaldsdóttir, 1*4 Sigríður Sciöth |j og Örnólfur fi Thorlacius. ® „Kærkomin bók 11 fyrir alla sem )unna góðum endurminninga- bókum". Hjörtur Gíslason Soffi í særoki söltu Endurminningar ; Soffanfasar I Cesilssonar í Grundarfirði | Þetta er saga manns sem braust úr örbirgð til áhrifa. jí „Það er vissulega gaman að kynnast gi Soffa íþessari flj frásögn. p| Kvótabraskarar, ffi' kvótaúthlutendur Y' og þeir sem B áhuga hafa á velgengni ................. ......... PP sjávarútvegs og verndun fiskistofna ættu að hlusta vel á það sem gamli maðurinn hefur fram að færa." (Sigurjón Björnsson, Morgunblaðið 8.11.1996) Sólskin Ný Ijóðabók eftir Inga Steinar Gunnlaugsson. Óður til nvrrar aldar Spakmæli og pankabrot eftir Gunnþór Guðmundsson. Bókin um veginn eftir Lao-Tse. Ein af útbreiddustu bókum sögunnar. Ný útgáfa. Úr djúpunum eftir Oscar Wilde. Sígilt bókmenntaverk í þýðingu Yngva Jóhannessonar. Ný útgáfa. Engill dauðans Nýjasta bók Jack Higgins. Mögnuð spennusaga. Ást í skugga hefndar Spennandi ástarsaga eftir Bodil Forsberg. STEKKJARHOLT 8-10 - 300 AKRANES SlÐUMÚLI 29 - 108 REYKJAVÍK Dskar Vóróarwm

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.