Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1996, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 11.12.1996, Page 6
6 MIÐVIKUDAGUR 11. DESEMBER 1996 Viðskipti Pizza 67 í Kaupmannahöfn: Forsetinn fjörg- aði viðskiptin - segir Gísli Gíslason framkvæmdastjóri Gjaldeyrisforöinn: Jókst um 400 milljónir í nóvember Gjaldeyrisforði Seðlabankans jókst um tæpar 400 milljónir króna í nóvember sl. og nam 25,8 millj- örðum króna í lok mánaðarins. Er- lendar skammtímaskuldir bankans jukust hins vegar um 1,6 milljaröa þannig að gjaldeyrisstaðan rýrnaði um 1,2 milljarða króna. Heildareign Seðlabankans í markaðsskráðum verðbréfum jókst um 2,6 milljarða í nóvember. Eign bankans í spariskírteinum og rík- isbréfum lækkaði lítillega en ríkis- víxlaeign jókst um 3,1 milljarð. Kröfur bankans á ríkissjóð og rík- isstofnanir stóðu nánast í stað í mánuðinum en kröfur bankans á innlánsstofnanir jukust um nærri 1,6 milljarða. Vaxtarsjóður á 100 milljónir Heildareignir Vaxtarsjóðsins, sem er nýr hlutabréfasjóður í eigu VÍB, eru nú orðnar 100 milljónir króna. Sjóðurinn var stofnaður af Hlutabréfasjóðnum hf. í lok októ- ber sl. í tilefni af 10 ára afmæli þess síðamefhda. Vaxtarsjóðurinn hefur þegar fjárfest að stóram hluta í hlutabréf- um sjávarútvegsfyrirtækja. Sjóður- inn hefur einnig fjárfest i bréfum fyrirtækja í öðrum atvinnugrein- um, s.s. í iðnaði. Stefnt er að skrán- ingu hlutabréfa Vaxtarsjóðsins á Verðbréfaþingi þegar skilyrðum verður uppfyllt. Evrópusambandið: Styrkir um- hverfisstjórnun íslenskra fyrirtækja Tíu íslensk fyrirtæki í fisk- vinnslu og matvælaiðnaði hafa verið valin til þátttöku í nýju um- hverfisstjórnunarverkefhi á vegum Evrópusambandsins, ESB. Sam- bandið greiðir helming kostnaðar við verkeftiið en auk þess styður Átak til atvinnusköpunar þau fyr- irtæki sem valin hafa verið. Fyrirtækin sem hér um ræðir eru Borgey, Bakki, Bakkavör, Faxamjöl, Fiskiðjusamlag Húsavík- ur, íslenskt franskt, íslensk mat- væli, Lýsi, Miðnes og Tros. Fyrri hluti verkefnisins stendur fram á mitt næsta ár. Á þeim tíma verða umhverfismál fyrirtækjanna greind og byggðui- upp grunnur aö umhverfisstjómunarkerfi innan þeirra. í síöari hluta verkefnisins gefst fyrirtækjunum kostur á að taka upp viðurkennt umhverfis- stjómunarkerfi, byggt á umhverfis- reglum ESB, svokölluðum EMAS- reglum. -bjb Gunnar G. Schram: Rit um úthafs- veióisamning Nýlega kom út rit á ensku um Út- hafsveifiisamning Sameinuðu þjófianna. Útgefandi er hollenska forlagifi Martinus Nijhoff og Kluwer International. Höfundar bókarinnar eru Gunnar G. Schram prófessor og Jean-Pierre Lévy, fyrrum yfirmafiur Hafréttardeildar SÞ í New York. Hér sést Gunnar afhenda Halldóri Ásgrímssyni ut- anríkisráfiherra eintak af bókinni. „Reksturinn gengur mjög vel og mikið að gera á staðnum, mun meir en við þorðum að vona. Þetta byrj- aði mjög rólega, en eftir forseta- heimsóknina jókst aðsóknin jafnt og þétt,“ segir Gísli Gíslason, lögfræð- ingur og framkvæmdastjóri Pizza 67 i Kaupmannahöfn, í samtali við DV. Þriðjungur jólabókanna í ár er prentaður erlendis og er það svipað hlutfall og í fyrra. Þá jókst reyndar hlutfall prentunar erlendis úr 22% í rúm 30%. Þetta kemur fram í nýrri samantekt sem Bókasamband ís- lands hefur gert á prentstað ís- lenskra bóka sem birtast í bókatíð- indum Félags íslenskra bókaútgef- enda. Heildarfiöldi bókanna er 439 sem er eilítil fiölgun frá síðasta jóla- bókaflóði. Að þessu sinni eru nærri sjö af hverjmn tíu íslenskum jólabókum prentaðar hér innanlands. Afgang- urinn skiptist á 15 lönd. Mest er prentað í Portúgal eða 7% allra ís- lenskra bóka, frumsamdra sem þýddra. Næst kemur Singapore með 6,6%, þá Danmörk með 4,7% og Sví- þjóð með 4,3%. Önnur lönd eru Þýskaland, Ítalía, Belgía, Hong Kong, Bretland, Kína, Noregur, Spánn, Frakkland, Slóvenía og Slóvakía. Ef eintakir bókaflokkar eru skoð- aðir kemur í ljós að ævisögur og endurminningarbækur eru mest prentaðar á íslandi, eða 85% af þeim flokki. Algengast er að bamabæk- Hlutabréfaviðskipti um Verð- bréfaþing og Opna tilboðsmarkað- inn í síðustu viku námu rúmum 120 milljónum króna. Mest var keypt af bréfum Marels eða fyrir 23,5 millj- ónir króna. Næstmest var keypt af bréfum Granda eða fyrir 19 milljón- ir króna. Þróun á gengi bréfa þess- ara tveggja fyrirtækja má sjá í graf- inu hér fyrir neðan. Töluvert var Sem kunnugt er kom Ólafur Ragnar Grímsson, forseti íslands, við hjá þeim þegar hann heimsótti Dana- veldi á dögunum og gæddi sér á pitsum fyrirtækisins. Gísli segir að rekstrarleyfishafar séu búnir að festa sér húsnæði fyrir Pizza 67 staði í bæði Bergen í Nor- umar séu prentaðar erlendis, eða nærri 60% af þeim bókum. Eins og sést á meðfylgjandi grafi hefur hlutur íslenskra prentsmiðja i prentun jólabókanna minnkað jafnt einnig keypt af hlutabréfum Flug- leiða eða fyrir 13,4 milljónir. Núna á mánudaginn námu hluta- bréfaviðskiptin tæpum 30 milljónum króna. Þar af var keypt fyrir 9 millj- ónir í Hraðfrystistöð Þórshafnar þeg- ar gengi bréfanna stökk úr 1,86 í 3,15. Er það hækkun um tæp 70%. Þingvísitala hlutabréfa hækkaði lítillega sl. mánudag í 2212 stig en egi og Landskrona í Svíþjóð og verði þeir staðir opnaðir alveg á næstunni. Hann segir að nokkrir aðilar hafi áhuga á að opna fleiri Pizza 67 staði í Danmörku og verði farið nánar út í þau mál eftir ára- mótin. og þétt síðastliðin þrjú ár. í jóla- bókaflóðinu 1993 voru 80% allra bóka prentaðar á íslandi en hlutfall- ið er nú komið niður í 67%. var komin niður í 2207 stig i síðustu viku. Eilitil hækkun hefur orðið á þingvísitölu húsbréfa en ávöxtun nýjustu bréfa hefur nánast staðið í stað að undanfomu. Stígandi sterlingspundsins er ekki lengur fyrir hendi ef marka má skráningu Landsbankans þegar við- skipti hófúst í gærmorgun. Þá var sölugengi pundsins 111,36 krónur Ný stjórnlist Út er komin hjá Framtíðarsýn bókin Ný stjómlist eftir Þorkel Sig- urlaugsson, viðskipta- fræðing og framkvæmda- stjóra þróun- arsviðs Eim- skips. Efni bókarinnar er byggt á skrifum Þor- kels í Við- skiptablaðið og erindum sem hann hefru flutt undanfarin misseri. Meginefni bókarinnar tengist þeim umbrotatímum sem við lifúm á og þeim áhrifum sem þeir hafa á daglegt líf stjómenda, almennra starfsmanna og þjóðfélagið í heild. Þorkell skoðar margar helstu stjórnunarstefnur samtímans gagnrýnum augum og bendir jafnt á kosti sem galla,“ segir m.a. í kynningu útgefanda. Viðskiptatengsl viö Frakka aukin Á aðalfundi Fransk-íslenska verslunarráðsins í síðustu viku var m.a. ákveðið að stuðla enn frekar að auknum viðskiptatengsl- um íslands og Frakklands. Fyrir- hugað er að endurgjalda heimsókn fulltrúa franskra fyrirtækja til ís- lands í fyrra með því að efna tO Frakklandsferðar á næsta ári. Brynjólfur Helgason er nýr stjórn- arformaður Fransk- íslenska versl- unarráðsins. -bjb Magnesíuverk- smiðja undirbúin DV, Suðurnesjum: „Við erum ekki farin að sjá út nákvæmlega hversu mikið land verksmiðjan þarf á að halda. Þegar sú ákvörðun liggur fyrir verður farið í viðræður um landakaup,“ sagði Jónína Sanders, formaður landakaupanefndar Reykjanesbæj- ar, í samtali við DV. Nefndin var sett á stofn vegna fyrirhugaðrar byggingar magnesí- umverksmiðju við Sandhöfn á Reykjanesi. Svæðið sem um er rætt tilheyrir dánarbúi Júnkara- gerðis og Kalmannstjarnar. Að sögn Jónínu mun nefndin leita eft- ir upplýsingum hjá þeim aðilum á íslandi sem gengið hafa í gegnum hliðstæðan feril, landakaup vegna stóriðju, áður en viðræður um kaup á landinu hefiast. -ÆMK sem er heldur lægra en í síðustu viku þegar það fór hæst í rúmar 113 krónur. Gengi annarra gjaldmiðla hefur breyst lítið milli vikna. Heimsmarkaðsverð á áli fór und- ir 1500 dollara tonnið núna eftir helgina. Annars ríkir friður á mark- aðnum eins og einn álspekingur orðaði það. Ekki að vænta mikilla breytinga á næstunni. -bjb Prentun íslenskra jólabóka í ár: Þriðjungur prent- aður erlendis - var fimmtungur fyrir þremur árum Hvar eru jólabækurnar prentaðar? 0 '93 '94 '95 '96 PVl -bjb Mest keypt af Marelsbréfum

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.