Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Síða 8
8
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 DV
sælkerinn__________________
Kalkúnn meí fyllingu
úr kastaníuhnetum
, Uppskriftaleikurinn:
Isterta sælkerans
og Mars rúlluterta
Kondítormeistarinn Jón Arilíus-
son hefur að undanfömu gefið upp-
skriftir á Bylgjunni og leiðbeint um
köku- og sælgætisgerð fyrir jólin.
Hér birtast uppskriftir sem hann
mælir með og sömuleiðis tvær
vinningsuppskriftir eftir Ósk Jóns-
dóttur og Ágústu Júlíusdóttir.
Mörgum þykir spenn-
andi að matreiða kalkún á
jólaborðið enda er hann
afar ljúffengur veislumatur
og ekki skemmir fyrir að
hversu lítið fitandi hann er.
Hér kemur lokkandi upp-
skrift að kalkúni með at-
hyglisverðri fyllingu úr
kastaníuhnetum en sú hug-
mynd er upprunalega
frönsk. Uppskriftin dugar
fyrir átta.
Aðferðin
1 kalkúnn, ca 5 kg
100 g smjör til penslunar
salt og pipar
V2 kg kastaníuhnetur
11 alifuglasoð
% sellerí
fóarn, hjarta og lifur úr
kalkúninum
Yt kg gúllaskjöt, t.d.
kálfa- eða svínakjöt
l laukur
30 g smjör
1 egg
3 msk. ferskt timjan
eða 1 tsk. þurrkað
salt og pipar
Sósan
ca Vi 1 soð úr ofnskúff-
1
■ ■
Oðruvísi
ham-
borgarar
Hamborgarar eru alltaf
vinsælir, sérstaklega þar
sem ungviði er í heimili.
Hér kemur skrýtin og
skemmtileg uppskrift að
öðruvísi hamborgurum,
sem örugglega á eftir að
verða vinsæl á mörgum
heimilum.
y2 kg stórar kartöflur
4 msk. rasp
2 msk. hveiti
2 stk. eggjarauður
2 msk. smjör
salt og pipar
400 g nautahakk
1 stór laukur
paprikuduft
smjör til steikingar
Kartöflurnar eru af-
hýddar og soðnar. Vatnið
er látið leka vel af þeim
og þær síðan stappaðar.
ÍRaspi, hveiti, eggjarauö-
um og smjöri er hrært
saman við og kryddað
með salti og pipar. Búnar
til átta kringlóttar kökur
og þær steiktar í smjöri
þar til þær eru ljósbrún-
ar. Kökunum er haldið
heitum meðan hamborg-
ararnir eru steiktir. Lauk-
urinn er hakkaöur og
hrært vel saman við
hakkið. Kryddað. Búnir
til fjórir hamborgarar og
þeir síðan steiktir í
smjöri. Kartöflukökurnar
eru lagðar saman með
hjamborgara á milli.
Borið fram með asíum
og fersku salati. -GHS
vera mjúkar en
ekki ofsoðnar.
Hellið innihaldinu
gegnum síu og
geymið soðið í skál.
Hakkið innmatinn
úr kalkúninum og
gúllaskjötið. Afhýð-
ið og skerið lauk-
inn niður, steikið
hann í smjörinu,
bætið kjötinu út í
og steikið það þar
til það brúnast.
Takið pönnuna af
hitanum og blandið
Fyiling úr kastaníuhnetum er upprunalega frönsk
hugmynd.
unni
1-2 dl dl soð af hnetunum
V2 dl púrtvin
salt og pipar
1 msk. maizenamjöl eða 2
msk. hveiti til að jafna
með
Skerið kross ofan á hnet-
urnar og sjóðið þær
í 5 mín. í vatni. Tak-
ið þær upp eina í
einu og afhýðið.
Skrælið selleríið
og skerið niður. Sjóðið
kastaníuhnetur og sellerí í
alifuglasoði í 15-20 mín.
Kastaníuhneturnar eiga að
Kalkúnn er lítið fitandi veislumatur.
Borinn fram með kartöflum, fyllingu
og sósu.
egginu og kryddinu saman
við.
Hakkið kastaníuhneturn-
ar og blandið þeim saman
við. Hitið ofninn í 225 gráð-
ur.
Nuddið kalkúninn með
salt og pipar. Fyllið hann af
farsinu og lokið fuglinum.
Bræðið smjörið. Leggið
kalkúninn með bringuna
niður í ofnskúflúna. Penslið
með helmingnum af smjör-
inu, saltið og piprið.
Setjið kalkúninn inn í
ofninn og steikið í ca 20
mín. Takið fuglinn út úr
ofninum. Minnkið hitann i
160 gráður.
Snúið fuglinum, penslið
með afganginum af smjör-
inu. Hellið 4-5 dl af soði í
skúffuna og setjið inn í ofn-
inn.
Steikið kalkúninn í ca 4
klst. Ausið reglulega. Ef ofn-
skúffan þurrkast upp er gott
að bæta meira soði í hana.
Takið kalkúninn út úr
ofninum, þekið með álpapp-
ír og handklæði. Látið fugl-
inn standa í ca 20 mín.
Hellið vökvanum úr
skúffunni í pott. Látið
standa þar til hægt er að
veiða fítuna ofan af. Sjóðið
V21 af soði úr skúffunni, 1-2
dl soð af kjötkrafti og
púrtvín í nokkrar mínútur.
Saltið og piprið og jafnið
með hveiti hrært út í vatni.
Látið sjóða í nokkrar
minútur. -GHS
ntatgæðingur vikunnar
Ema Marlen, matgæðingur í Þorlákshöfn:
Vinsælir humarréttir
og mokkabúðingur
„Eg ætla að vera með tvo mjög
vinsæla humarrétti, pottrétt og ofn-
rétt, af því að Þorlákshöfn er humar-
þorpið okkar og svo verð ég með
búðing," segir Ema Marlen, íbúi í
Þorlákshöfn, en hún er matgæðing-
ur vikunnar að þessu sinni.
Ofnréttur
með humri
Golden Karry hrísgrjón
1 tsk karrí
4-5 msk. majónes
1 peli rjómi
rifinn ostur
sveppir
Rífíð brauð i eldfast
mót. Hellið pínulitlum
rjóma yfir brauðið.
Sjóðið Karsey Golden
hrísgrjón, 1 tsk. karrí
og setjið yfir brauðið.
Raðið humarfiskinum
ósoðnum ofan á og
sömuleiðis sveppum.
Búið til sósu sem
smurð er yfir. Sósan
er svona: j$g
CL
5-6 msk. majo- -
nes
1-2 tsk. karrí
þynnt út með
rjóma
Að síðustu er |i.
rifnum osti stráð
yfir og bakað í
n (i
190 gráðu hita. Rétturinn er borinn
fram með brauði, smjöri og fersku
hrásalati.
Humarráttur í potti
600 g humar, slitinn úr skel
2 stk. laukur
2 stk. rauðar paprikur
1-2 epli, skorin í bita
K dós ananas
aromat-krydd
1 peli rjómi
fiskikrydd
marin hvítlauksrif
smjör til steikingar
Humarinn er steiktur í smjörinu
í 2 min. á hvorri hlið og kryddaður
með aromat, fiskikryddi og hvít-
lauk, tekinn af pönnunni. Þá er
laukur, paprika, epli og ananas
steikt létt í smjörinu og
humri bætt út í. Rjómanum
er hellt yfir og látinn
krauma í smástund. Sós-
an er þykkt eftir smekk
með sósujafnara.
Gott er að bera fram ristað brauð,
salat og soðin hrísgrjón með réttin-
um.
Mokkabúðingur
3 egg
100 g sykur
4 dl þeyttur rjómi
1 dl streikt kaffi, kalt
100 g rifið súkkulaði
6 blöð matarlím
Egg og sykur er þeytt vel saman.
Rjómanum og kaffinu er
hrært saman við, matar-
líminu er síðan bætt
varlega saman við og
sömuleiðis súkkulaði.
Hrært í öðru hvoru
meðan búðingurinn er
að stífna. Skreytt með
rjóma.
Ema skorar á
vinnufélaga
sinn, Ragn-
ar Sig-
, Erna Marlen gefur góðar humaruppskriftirenda enginn hörgull á þeim í humarþorpinu Þor-
þrju or er í - lákshöfn. DV-mynd Sigrún Lovísa
Bounty bomban
6 eggjahvítur
2 dl sykur
þeytt vel saman
2 dl kókosmjöl
6 lítil Bounty
saxað smátt og blandað varlega
saman
||
Kókosmjöli er stráð inn í tvö
hringform og botnarnir bakaðir við
175 gráður í 35-40 mín. neðst í ofni.
6 eggjarauður
1V2 dl sykur
þeytist vel
5 dl þeyttur rjómi
4 lítil Bounty söxuð
blandist varlega saman við
eggjablönduna.
íig ■ ■ I ■ U —
Myndin á ekki viö neina af uppskrift-
unum.
I
SHelmingnum af ísblöndunni er
hellt yfir annan kökubotninn og
fryst í 15 mín. Hinn botninn er sett-
ur yfir og restin af ísnum síðast.
Ofan á má skreyta eftir smekk, til
dæmis raspa súkkulaði yfir.
ísterta sælkerans
100 g suðusúkkulaði
2 stk. Galaxy Caramel
4 msk. síróp
100 g smjör
4 bollar Keflogg’s Rice Krispies
y21 hnetuís (má nota aðrar
bragðtegundir)
1 stk. banani
1-2 stk. Snickers
Bræðið saman í potti Galaxy,
suðusúkkulaði, síróp og smjör.
Hrærið Rice Krispies varlega sam-
an og setjið í kringlótt form með
smjörpappír í botninum og látið
kólna. Leyfið ísnum að linast að-
eins, stappið bananann og blandið
saman við ísinn. Setjið ísblönduna
ofan á kaldan sælkerabotninn og
frystið. Bræðið Snickers í potti og
hellið skrautlega yfir ístertuna.
Frystið.
Takið ístertuna úr frysti stuttri
stund áöur en hún er borin fram
svo hún nái að mýkjast örlítið. Ber-
ið fram með rjóma ef vill.
Mars rúlluterta
É5 egg þeytt saman
125 g sykur
75 g kartöflumjöl
75 g hveiti, blandað varlega sam-
an við
5 g lyftiduft
50 g hakkaðar heslihnetur
50 g fint hakkað Galaxy, hreint
Sett á pappír á þrjár plötur. Bak-
að við 220 gráður í 8-10 min. Kælt.
1
Krem
11 rjómi soðinn
400 g Mars brætt út í, hrært sam-
an.
Kælt yfir vatni. Þeytt upp þar til
stífnar og smurt á botnana. Tert-
unni er rúllað upp og kæld. Skreytt
að vild.
Uppskriftin dugar í þrjár
rúllutertur.
BmaaBaiMMMaHM