Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Síða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Síða 26
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 Hvaða gerir karlmenn kynþokkafulla og fullkomna? dansar vel Ekki afskræmdir af vöðvum Kolfinna fellur flöt fyrir hagyröingum og gáfumönnum. Hvaö skyldi henni finnast um Sverri Storm- sker? Kurteisleg framkoma „Ég félli helst fyrir kurteislegri framkomu við konu og að karl- menn sýni ekki vald sitt. Þeir verða að vera mjúkir við konum- ar og lofa þeim að njóta sín og finna að þær séu virtar á þeim grundvelli," segir Unnur. Útlit og framkoma hefur sitt að segja finnst Unni en henni þykir íslenskir- karlmenn of latir að hugsa um útlit sitt. Margrét og Kolfinna voru sam- mála um að augun skiptu miklu máli og Kolfmna bætir við: ef þau segja henni það sem hún leitar að. Kolfinnu þykir hreyfingar karlmanna mikilvægar og hún segist sjá á hreyflngum þeirra hvort þeir hafi kynþokka og á augunum hvort þeir séu vel gefnir. „Ef maðurinn er fallegur ytra en ljótur að innan er ekkert var- ið í hann,“ segir Margrét og bæt- ir við: Það er ekkert skilyröi að mennimir sem ég fell fyrir séu í vaxtarrækt en þeir mega heldur ekki vera akfeitir. Fita er ekki góð til neins. Ég fell fyrir töff gæjum, stæltum og grönnum en ekki afskræmdum af vöðvum. Fimleikamenn og fótboltamenn „Eitt af frumskilyröunum fyrir því aö mér finnist karlmaöur kyn- þokkafullur er aö hann kunni aö dansa og stjórna dömu í dansi,“ segir Unnur Arngrímsdóttir. Ætli henni lítist ekki á tangódansar- ann? hefur sætan kúlurass „Ég var skotin í ljótasta stráknum í skólanum þegar ég var í gaggó en hann var óskap- legur sjarmur," segir Kolfinna Baldvinsdóttir dagskrárgerðar- maður aðspurð um hvað gerði karlmann kynþokkafullan í hennar augum. Tvær aðrar konur vora spurðar sömu spumingar en það voru þær Unnur Amgríms- dóttir dansari og Margrét Sig- urðardóttir vaxtarræktarkona. Útkoman var gerólík þannig að það vom mjög skiptar skoðanir á því hvað gerði karlmann kyn- þokkafullan. Sætur kúlurass „Það er tvímælalaust rass- inn, mér finnst ekkert fallegra heldur en að sjá sætan kúlu- rass. Það ljótasta sem ég sé er flatur rass á karlmanni. Ég félli aldrei fyrir manni með flatan rass,“ segir Margrét Sigurðar- dóttir vaxtarræktarkona og einkaþjálfi. „Ég hugsa lítið um þá sálma núna en auðvitað vil ég hafa þá karlmannlega. Eitt af frumskil- yrðunum fyrir því að mér finn- ist karlmaður kynþokkafullur er að hann kunni að dansa og stjóma dömu í dansi,“ segir Unnur Am- grímsdóttir. vöðv stsel.lu^kriemðu,,'r' s-sar* SClSnu"’? AIGNER þykja mér mjög fallegir," segir Mar- grét. -em meira ef hjúpuð er, svo andann gruni ennþá fleira en augað sér. Henni finnst innri maður skipta mestu og gera menn kynþokka- fulla. Einnig fellur hún flöt fyrir hagyrðingum og gáfumönnum. „Ég hef fallið fyrir svo mörgum en það sem gerir mann kyn- þokkafullan í mínum augum er hans innri maður. Útlit skiptir engu máli. Sjálfstraust og kímni- gáfa skiptir miklu máli,“ segir Kolfinna. Margréti þykir ekki skaða að maðurinn sé gáfaður en hann á einnig að vera skemmtilegur og viðræðugóður. Unni þykir mikil- vægt að menn séu snyrtilegir frá toppi til táar. Kolfinna vitnar í Hannes Hafstein: Fegurð grípur hugann Fell fyrir hagyrðingum 09

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.