Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 38
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 JjV SrS jgftw í afmæl/s. bru3gaö ýmisíent væn,anlega unum og sjónvarpjn^nian ' „Aðeins örfáir menn ná slíkum vinsældum að verða þjóðareign. Helst eru það afreksmenn á sviði íþrótta og lista sem það gera þótt ekki sé það einhlítt. Hermann Gunn- arsson var ungur þjóðkunnur sem afreksmaður í íþróttum en slílk frægð er ekki alltaf endingargóð, þar sem íþróttaferlinum er skammur Glatt á hjalla hjá Hemma og Þórarni Ragnarssyni, athafnamanni í Staldrinu. DV-myndir Pjetur „My Way“ til Hemma. Þorgeir Ástvaldsson og Unnur Steinsson stjómuðu veisluhöldunum af sinni alkunnu röggsemi og að minnsta kosti 19 ræður vom fluttar, þar á meðal voru Friðrik Sophusson, fjármálaráðherra og gamall vinur Hemma, og Amar Bjömsson iþrótta- fréttamaður. í tilefni afmælisins var tími skammtaður. Hvemig skyldi þá standa á því að fimmtugur nýtur Hemmi Gunn, eins og við köllum hann, meiri vinsælda en nokkm sinni fyrr?“ spyr Magnús Óskarsson, fyrrver- andi borgarlögmaður. Óskabarn þjóðarinnar, Hermann Gunnars- son, einn vinsælasti sjónvarpsmaður lands- ins, iþróttahetja, skemmtikraftm- og „alt- muligmcmd", er fimmtugur og var haldið upp á þann áfanga með pompi og pragt fyrir troð- fuliu húsi á Hótel íslandi á mánudagskvöldið. Á skemmtuninni komu fram allir helstu tón- listarmenn og skemmtikraftar landsins af- mælisbarninu til heiðurs. Sérstaka lukku vakti stórfallegur flutningur Ragga Bjama á gefið út lítið blað, Hemmi Gunn 50 ára, þar sem ýmsir þjóðkunnir menn sögðu frá kynn- um sínum af afmælisbaminu en tilvitnunin hér að ofan er einmitt úr því. -GHS Halldór Elnarsson, Henson, Hemmi og veislustjórinn sjálfur, Þorgeir Ástvaldsson. Ragnheiöur Clausen sjónvarpsþula, Jón Sigurösson bassi og Kristinn Jónsson, formaður KR.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.