Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Qupperneq 47
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996
55
Jóladagskrá í miðborgimd!
. \ Fjórtán hópar jólasveina og
listamanna glœða bceinn líji og sannri
jólastemmningu...
nt Jólastrætó verður á rúntinum (Hlemmur -
Ingólfstorg) á hverjum degifrá hl. 13
- Fríttfyrir aUai
1^0 tónlistarmenn spila og syngja allt að Komdu í bæinn - þar er hin eina, sanna
500 sinnum jólastemmning
Afgreiðslutími i
miðborginni fyrir jólin!
Laugard. 14. des til kl. 22
Sunnud. 15. des frá kl. 13-18
Mánud. 16. des til kk 18
Þriðjud. 17. des til kl. 18
Miðvikud. 18. des til kl 22
Fimmtud. 19. des. til kl, 22
Föstud. 20. des. til kl. 22
Laugard. 21, des. til. kl. 22
Sunnud. 22. des. frá kl, 13-22
Þorláksm, 23. des. til kl. 23
Aðfangad. 24. des. frá kl. 9-12
GEYMIÐ
BLAÐIÐ
Jólasveinar í hestvagni, á fjallapallbíl og
tveimur jafnfljótum verða áferðinni með
góðgæti í pokum
Jólasveinarnir verða á ferðinni
fótgangandi, í hestvagni eða fjallapallbíl
alla daga frá kl. 14 til 17.
Tónlistaratriðin eru einkum á kvöldin kl. 20 - 22,
lengur á Þorláksmessu, en þó stöku sinnum síðdegis.
Alls er sungið og spilað á 30 stöðum við Laugaveg,
Skólavörðustíg, Klapparstíg, Bankastrœti,
Austurstrceti, Aðalstræti, Vesturgötu, Hafnarstræti,
Pósthússtræti og Hverfisgötu.
Hver hópur skemmtir á 6 - 8 stöðum.
Laugard. 14. des. --------------------------
Síðdegis: Jólasveinar á ferðinni, Kór Öldutúnsskóla,
Gleðisveitin Stallah - hú!
Kvöld: Kvartett i hestavagni, Álafosskórinn, Lúðrasveitin
Svanur, Háskólakórinn, Fimm blásarar og
Kór Grafarvogskirkju.
Sunnud. 15. des. ---------------------------
Síðdegis: Jólasveinar á ferðinni og sönghópurinn Smávinir.
NÝTT KORTATÍiVIABIL HAFIÐ
Mið. 18. des. --------------------------------------
Síðdegis: Jólasveinar á ferðinni.
Kvöldin: Kvartett í hestvagni.
Fimmtud. 19. des. ---------------------------------------
Síðdegis: Jólasveinar á ferðinni.
Kvöld: Kvartett í hestvagni, söngflokkurinn Smávinir og
Fimm blásarar.
Föstud. 20. des. --------------------------------------
Síðdegis: Jólasveinar á ferðinni.
Bras bandið, tónleikar kl. 16, Laugavegi 7.
Kvöld: Kvartett í hestvagni, Lúðrasveitin Svanur, Gleðisveitin
Stallah - hú!
Laugard. 21. des. ---------------------------------------
Síðdegis: Jólasveinar á ferðinni og kór Öldulúnsskóla.
Kvöld: Kvartett i hestvagni, Álafosskórinn, Lúðrasveitin
Svanur og gleðisveitin
Stallah - hú!
Sunnud. 22. des. ----------------------------------------
Síðdegis: Jólasveinar á ferðinni.
Kvöld: Kvartetl í hestvagni, söngflokkurinn Smávinir,
Háskólakórinn, Lúðrasveitin Svanur, Fimm blásarar
og Gleðisveitin
Stallah - hú!
Þorláksmessa ---------------------------------------
Síðdegis: Jólasveinar á ferðinni.
Kvöld: Kvartett í hestvagni, Kór Öldutúnsskóla,
söngflokkurinn Smávinir, Fimm blásarar og
Gleðisveitin Stallah - hú!