Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Page 49
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996
57
Avis á íslandi opnar alþjóðlega bókunarskrifstofu:
Betra verð en byðst erlendis
StjömubUar á Islandi,
sem eru umboðsaðUar
Avis bUaleigunnar, opn-
uðu alþjóðlega bókunar-
skrifstofu um síðustu
mánaðamót. StjörnubUar
tengdust bókunarnetinu
árið 1989 þegar þeir gerð-
ust umboðsaðUar Avis en í
ágúst á síðasta ári varð
beinlínutenging við Avis-
bókunarkerfið að veru-
leika. Beintengingin gefur
fyrirtækinu möguleika á
að bjóða bUcdeigubíla um
aUan heim með örstuttum
afgreiðslutíma við 6.000
stöðvar í 163 löndum.
„Ef hringt er í okkur þá
sláum við inn upplýsingar
um hvert viðkomandi
maður ætiar að fara eða
hvar hann vUl fá bUinn í
hendurnar, daginn sem
hann vUl fá hann, hvenær
og hvar hann vUl skUa
honum og hvaða tegund
hann viU taka. Skiptir þá
engu máli hvar bíllinn er
tekinn, svo fremi sem það
er á einhverri af 6.000
stöðvum Avis í heiminum.
Með beinlínutengingunni
tekur um 30 sekúndur
fyrir okkur að fá aUar
þessar upplýsingar sem
nauðsynlegar eru og viö
getum gefið upp verð fyr-
ir þjónustuna,“ sagði Haf-
steinn J. Reykjalín, for-
stjóri StjörnubUa.
„Það verð sem við bjóð-
um upp á með þessari
beinlínutengingu er
betra en viðskiptavinir
myndu fá ef þeir hefðu
beint samband við bUa-
leiguna á staðnum. Verð
StjörnubUa með bein-
tengingunni er ekki í
boði erlendis.“ -ÍS
Beinlínutengingin gerir
það mögulegt aö panta
bifreiöir i gegnum sölu-
skrifstofu á íslandi í 163
löndum heims.
h e f u r
v e r i ð
1 ö g ð
áhersla á
að fjölga
myndum í
bókinni til
að notandinn
fái betri yfir-
sýn af svæðinu
við lestur henn-
Nýjasta bókin (
bókaflokknum
Gönguleiöir á ís-
landi fjallar um
gönguleiöir á
Reykjanesskaga.
Reykjanesi
inn mesti göngugarpur á íslandi
fyrr og síðar var Einar Þ. Guðjohn-
sen en hann lést á síðasta ári.
Hann hóf árið 1988 að gefa út bæk-
ur í bókaröð um gönguleiðir á ís-
landi. Eftir hann liggja 6 bækur en
hann hafði lagt drög að mörgum
öðrum bókum áður en hann lést.
Synir Einars, Björn og Sigurður,
hafa tekið við starfi foður síns og
gefa út bækur um gönguleiðir á ís-
landi í samvinnu við Víking ehf.
Nýjasta bókin í þessum bókaflokki
kom út í síðustu viku, Reykjanes-
skagi, en það er önnur bókin í þess-
um bókaflokki sem kemur út í ár.
Hin bókin er Vestfirðir frá Rauðas-
andi til ísafjarðardjúps. Einnig hafa
komið út tvær bækur á erlendri
tungu um þá gönguleið, önnur á
ensku og hin á dönsku.
Áöur hafa komið út á íslensku
bækumar Suðvesturhomið (Esja-
Hvaifjörður-Hengill), Suðvesturhor-
nið (Reykjanesskagi), Frá Hvalfirði
til Búða, Frá Amarstapa til Kleifa-
heiðar og Frá Þingvöllum til
Rangárvalla.
Einn stærsti kosturinn við bæk-
umar Gönguleiðir á íslandi er hið
þægilega brot þeirra þannig að
þær fara vel í vasa göngumanns-
ins. Nýtt útlit bókarinnar og fram-
setning efnisins felur í sér stórbætt
notagildi hennar. Yfirlitskort opnar
inn á svæðið niðurröðun hverrar
gönguleiðar í bókinni og stóraukin
ömefna-
skrá með texta og kort-
um gefúr henni aukið gildi. Einnig
Finnar til Dyflinnar
Það em ekki einungis íslend-
ingar sem vilja komast til Dyfl-
innar. Finnska flugfélagið
Finnair ætlar þann 1. maí á
næsta ári að hefja áætlunarflug
milli Stokkhólms og Dyflinnar í
samvinnu við írska flugfélagið
Air Lingus.
Beinbrunasótt
Beinbrunasóttarfaraldur hef-
ur geisað I Indónesíu allt líð-
andi ár og hafa 600 manns látið
lífið af völdum sjúkdómsins og
23.500 greinst með smit.
Umferð einkabíla
Umferð einkabíla um göngin
1 undir Ermarsundið var loks
opnuð á ný síðastliðinn þriöju-
; dag, eftir gagngerar endurbæt- T,
ur. Göngunum var lokað vegna
eldsvoða fyrrihluta nóvember-
■ mánaðar. Þess skal getið að
1 einkabílar eru fluttir í sérstök-
um lestum. Em-ostar-fyrirtæk-
ið, sem sér um flutningana um
göngin, mátti illa við þessari
i lokun vegna þess hve slæm fjár-
I hagsstaðan var.
Verkföll
Fjöldi starfsmanna hjá þýska
1 flugfélaginu Lufthansa hótar
1 því að fara í verkfall ef ekki
verður gengið að kröfum um
launahækkanir. Meðal þeirra
| sem hóta verkfollum eru flug-
I stjórar, aðstoðarmenn flug-
i sljóra og margir sem vinna í.
;■ flughöfnum fyrirtækisins.
Borgari og skíði
McDonald’s-fyrirtækið færir
stöðugt út kvíarnar og þekkir
engin landamæri. Fyrsti
McDonald’s-hamborgarastaöur-
inn fyrir skíðamenn var opnað-
ur í Lindvallen í Svíþjóð um (
síðustu helgi. Þar eru sæti fyrir
140 manns og einnig „drive-
through“-lúga þar sem menn
geta skellt í sig einum hamborg-
ara án þess að taka af sér skíða-
græjumar.
ARKAÐUR FLUGLE)f>A
28.900,- a
mann í tvíbýli í 3 daga
Hótel Wliite Hou«^
Kr. 23.300,- á
mairn í tvíbýli í 3 daga á
Thistle Hotel í
London
8. janúar tál 13. mars
l.janúartil31.mars - 'mu —
Nánari upplýsingar fást á söluskrifstofum Flugleiða, hjá umboðsmönnum
og ferðaskrifstofum eða í söludeild í síma 50 50 100.
FLUGLEIDIR
Traustur íslenskur ferdafélagi