Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Qupperneq 56
64 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 i-lV Pantiö jólasveinabúningana tímanlega. Leiga/sala. Einnig laus skegg og húfur með hári. Tauprent, sími 588 7911. Eiginmenn - eiginkonur. Jólagjöfin í ár! Sólina heim í stofu. Seljum á heildsöluverði nokkra nýja heimaljósalampa, ekki samloku. Einnig æfingabekkur með lóðum. Upplýsingar í síma 562 7880. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 565 2465. Bílartilsölu Til sölu M. Benz 230 E, árg. ‘89, rafdrifnar rúður, sóllúga, álfelgur, akstursbók, armpúðar, höfuðpúðar, sjálfskiptur, krókur, samlæsingar, ABS, sumar-/vetrardekk, einn eig- andi, ekinn 135.000 km, verð 1.650.000,vel með farinn og fallegur bfll. Upplýsingar í síma 898 8005. Til sölu grænn Renault Twingo, árg. “94, ekinn 44 þús., km, skoðaður og í toppstandi. Uppl. í síma 587 5625. Camaro ‘79, 350 vél, 350 skipting, ál- flækjur, álfelgur með nýlegum dekk- um, nýlegur blöndungur, nýskoðaður. Tilboð óskast. Uppl. í síma 562 8147. VW Golf GL 1800 ‘95 til sölu, 4 dyra, topplúga, geislaspilari, 2 air-bag, sumar- og vetrardekk. Fallegur bfll. Uppl. í síma 588 1626 eða 892 4490. Mercedes Benz 190 E ‘84 til sölu, sjálf- skiptur, rafmagnstopplúga, 2,3 kit, vel með farinn. Staðgreiðslutilboð óskast. S. 555 2686 eða 898 4540. Eagle Talon ‘92 til sölu, beinskiptur, útvarp/segulband, álfelgur 16”, mjög fallegur, svartur. Uppl, í síma 4213502. Til sölu Blazer ‘75-79, mikið breyttur, 6,2 dísil. Uppl. í síma 897 8900. Volvo 740 GLE ‘86, ekinn aðeins 130 þús. km, sjálfskiptur, sumar/vetrar- dekk. Góðir greiðsluskilmálar. Upp- lýsingar í síma 487 5838 og 892 5837. • Citroén BX 19 4x4 ‘90, ek. 87 þ., drátt- arbeisli, sumar- og ný vetrard. Mjög góður bfll. Verð 690 þ. Jólaverð 590 þ. • Ford Escort 1900 ‘91, ek. 91 þ. m., sjálfsk., sumar- og vetrard., nýupptek- in vél. Verð 500 þ. Jólaverð 390 þ. • Daih. Rocky EL II “92, ek. 62 þ. km, krómf., dráttarkr., sumar- og vetrard. á felgum. Bfll í sérflokki. Verð 1.290 þ. • M. Benz 190 E ‘91, ek. 82 þ. km, sjálfsk., topplúga, ABS. Einn með öllu. Verð kr. 1.850 þ. Vantar allar gerðir bfla á söluskrá. BG Bflakringlan bflasala, Grófinni 8, 230 Keflavík, s. 4211200, fax 421 4646. Suzuki Samurai, árg. ‘89, upphækkað- ur, með breytt hlutfóll, á 31* dekkjum, tilbúinn í ófærðina. Fallegur og góður bfll, verð 550 þús. stgr. Upplýsingar í síma 565 6219. Renault Express ‘93, vsk-bfll, ekinn 40.000 km, útbt og ástand í góðu lagi, sumar- og vetrardekk. Upplýsingar í síma 565 8602. Tilboö. Til sölu Dodge Aries st., árg. ‘87, ekinn 145 þús., nýuppt. sjálfsk. o.fl. en þarfnast smávægilegrar lag- færingar, boddí mjög gott. Verð aðeins 250 þús. Uppl. í síma 567 5193 e.kl. 14. Chevrolet Astro ‘86, sjálfskiptur, ekinn 106 þús. mflur, 8 manna fjölnotabfll. Verð 850 þús. Uppl. í síma 554 4665. Mitsubishi L-300 ‘89 til sölu, ekinn 154.503 km. Verð 790.000 kr. Skipti á ódýrari. Uppl. í síma 483 4347. Nýinnfluttur. Benz 260 Formatic ‘88 til sölu, gott lakk, álfelgur, ný vetrar- dekk, reyklaus. Toppbfll. Uppl. í síma 565 5503 eða 896 2399. Nissan Sunnv SR ‘93 til sölu, ekinn 59 iús. km, sjálfskiptur, rafdrifnar rúður, yófavöm með fjarstýrðum samlæs- ingum og geislaspilari. Upplýsingar í síma 897 3827. Subaru Legacy station 4WD ‘90, 1,8 1 vél, 5 gíra, ekinn 128 þús. km, rauður, sumar- og vetrardekk. Góður bfll, gott verð. Upplýsingar 1 síma 5611203. Pontiac Transporter, 7 manna, árgerð ‘90, til sölu. Upplýsingar í síma 566 8075 eða 897 0519. BMW 750i Long V12, án efa einn magn- aðasti og best útbúni bfll landsins: Einn með öllu, Buffalo-leðurinnrétt- ing. Argerð ‘89, ekinn aðeins 91 þús. km. Matsverð kr. 4,3 millj. Á ffábæm verði í dag v/vörukaupa, GSM-sími fylgir. Skipti ath. S. 562 2534/896 7080. Sjá umræðu í bflablaði Mbl. 27. okt. iólagetraunin 1996 10. hluti -------------------------------------------------1 Hvað er í pakkanum? □ ^úður □ Tromma □ Steikarpanna ! Nafn:________________________________________ Hpimilisfang- S+aftnr- Sími’ Hvað er í pakkanum? Til mikils er aö vinna fyrir þátttakendur í jólagetraun DV. Hér sjáum viö 1. til 4. verðlaun. Aö auki eru 20 geisladiskar frá Japis. Þá er komið að síðustu mynd jóla- getraunar DV fyrir þessi jól og nú er að klippa síðasta svarseðilinn út, setja í umslag hjá öllum hinum seðl- unum og senda okkur á DV. Merkið umslagið: DV, jólagetraun, Þver- holti 11, 105 Reykjavík. Frestur til þess að skila umslaginu inn rennur út fostudaginn 20. desember. Eins og áður eigið þið að svara því hvað sé í stóra rauða pakkan- um. Þrír möguleikar eru gefnir: lúð- ur, tromma eða steikarpanna. Rétt er að minna á að til mikils er að vinna fyrir þá sem senda inn svarseðlana. Alls fá 24 þátttakendur vinning og er heildarverðmæti þeirra 305.500 kr. í 1. verðlaun eru 29“ Thomson sjónvarpstæki að verðmæti 99.900 kr. og Thomson myndbandstæki að verðmæti 55.900 kr. frá Bónus Radíó og Radíóbúð- inni. í 2. verð- laun er Sony hljómtækja- samstæða frá Jap- ______ is að verðmæti 69.900 kr. I 3.-4. verð- laun er Panasonic ferðaútvarp með geislaspilara frá Japis að verðmæti 19.900 kr. og í 5.-24. verðlaun er geisladiskurinn Ómissandi fólk með KK og Magnúsi Eiríkssyni. Nöfn vinningshafa verða birt í laugardagsblaðinu 4. janúar svo nú er að drífa sig með umslagið í póst- inn.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.