Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Blaðsíða 60
68
uniingakeppni
LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996
jstiórnmálamaður Rithöfundur Persóna Bvgflinnar Saqa Kvikmyndir
Spurt er um franskan stjórn- málamann sem fæddist árið 1924. Hann er hagfræðingur og stjórnmálamaður sem var vara- forseti stjórnarnefndar Efnahags- bandalags Evrópu 1967-1972. Spurt er um bandarískt-breskt Ijóöskáld, leikskáld og gagnrýn- anda. Hann fæddist í Bandaríkj- unum og varð breskur ríkisborg- ari árið 1927. Hann var braut- ryðjandi á sviði nútímaljóöagerð- ar og einn helsti áhrifamaður í enskum bókmenntum eftir 1920. Spurt er um íslenskan listmálara og grafíklistamann sem stund- aði listnám á íslandi, í Dan- mörku og Noregi. Hann var lengst af búsettur í Kaupmanna- höfn til 1940. Listamaðurinn var brautryðjandi í íslenskri grafík- list og einn stofnenda íslenskrar grafíkur 1954. Spurt er um byggingu á Hverfis- götunni. Lóöin varð tll úr lóð tómthúsbýlisins Steinsstaða. Þarna reistu þeir Sturlubræður, Friörik og Sturla Jónssynir kaup- menn, glæsilegt timburhús áriö 1903 og bjuggu þar ásamt móð- ur sinni. Spurt er um sænskan stjóm- málaflokk sem stofnaður var árið 1934 viö samruna Frjáls- lynda flokksins og Frjálslyndu landssamtakanna. Spurt er um bandaríska kvik- mynd sem Tom Cruise lék aöal- hlutverkiö í ásamt því að fram- leiða hana. Er myndin sú fyrsta sem Cruise framieiðir. Myndin er byggö á sjónvarpsseríu með sama nafni sem Bruce Geiler skapaöi.
Maðurinn var forsætisráðherra Frakklands árið 1976-1981. Verk hans höfða til vitsmuna og einkennast af íróníu og ríkulegu táknmáli meö vísunum í eidri bókmenntir. í Eyðilandinu og Four Quartets kemur fram þróun skáldsins frá bölsýnl til kristinn- ar trúar sem ber í senn yfirbragö kaþólskrar og enskrar hákirkju- trúar. Listamaðurinn vann fjölmargar tré- og dúkristur á árunum 1930-1940 í anda E. Munch og þýskra expressjónista. Fyrri verk hans má flokka undir þjóöfélags- raunsæi en eftir 1940 beitti hann sterku og andstæöuríku lit- rófi í anda fígúratífs expressjón- Isma. Hús Sturlubræðra brann í októ- ber árið 1912. Árið eftir byggðu þeir steinhús á sama stað en seldu dönsku stjórninni það áriö 1919. Eftir seinni heimsstyrjöld hefur stefna flokksins færst að félags- legri frjálshyggju. Flokkurinn var í ríkisstjórn árln 1939-1945 og 1976-1982. Kvikmyndin fjallar um fyrrum rússneskan njósnara sem selur alþjóðlegt hugvit á svarta mark- aðnum. Hún var tekin upp í Prag og á Englandi.
Stjórnmálamaðurinn sem spurt er um fyigdi efnahagsstefnu í anda frjálshyggju; frambjóðandi Franska lýðræðisbandalagsins í forsetakosningum árlð 1988. Maöurinn sem spurt er um reyndi að endurvekja bundið mál í leikritun, meðal annars í Murder in the Cathedral og The Cocktall Party. Hann hóf útgáfu bókmenntatímaritslns The Criterion árið 1922 og ritstýrði því til ársins 1939. í bók- menntagagnrýni lagöi hann áherslu á klassíska hefð í evr- ópskum bókmenntum. Hann hlaut bókmenntaverðiaun Nóbels 1948. Listamaðurinn stofnaði leir- brennslufyrirtæki í Reykjavík árið 1945 og myndskreytti nokkrar bækur, meðal annars bók með Ijóðum Jónasar HalF grímssonar. Um 1965 sagðl hann að mestu skiliö við hlut- lægt myndefni og tók til við abstrakt- expressjónísk málverk, draumkennd og átakamikil verk, þar sem birtast dularfull andlit og kynjaverur. í húslnu eru stigar, loft og þak úr steinsteypu og var þaö ný- mæli á þeim tíma og ekki voru allir jafntrúaðir á að slíkt myndi lánast. Flokkurinn myndaði meðal ann- ars minnihlutastjórn 1978-1979 undir forsæti 0. Ullsten. Bengt Westerberg var lengi formaður flokksins eða frá 1983. Kvikmyndin er af gagnrýnendum álitin góð afþreying enda hvern- ig ætti annaö aö vera þar sem hún kostaði 64 milljónir Banda- ríkjadala.
Og gettu nú Hvað er hittíska? Hvað er kúría? Hvað er búálfur? Hvað eru gullflugur?
Dauðinn er lífsins.
Veistu
svaríð?
Lesendum DV gefst hér kostur á að
spreyta sig á spurningum úr hinum
ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt
um þrjár persónur - stjórnmála-
mann, rithöfund og þriðja þekkta
einstaklinginn. Þá er spurt um
byggingu í Reykjavík,
sögu og kvikmyndir. Loks
eru fimm staðreynda-
spurningar. Svörin birt-
ast svo fyrir neðan
spurningarnar en
neðst á síðunni
getur fólk skráð
stig sín kjósi það
að keppa sín á milli.
-em
SAIVrT.:
r
L. SAIWT.:
-QIIM su|S)i| ja uujQnea 'UænSnyeMQeui je ejXpjo>|s isjAMHæ ja jnDnming ‘S|je>| S|euie8 S||)i|
puXui i jsejjo ‘njjQOftj |j>|sj| 3o muæjjou \ jnjjæAsnM ja jnjieng -jeuunfHJIH n>|S|0(|e>! -MSjaAuioj ueuu| uinjjojsn|sXsujo[)s 3o -jejej33o| njsQæ J|uu|s uias ejed qjim Ja eunjj -|euin3unj j^sdojAaopm jjnepjn ja bmsijjih a|q|ssodui|
uo.issjiAI J|J|3M u|puAui>i|AX 'uu|jn>|>|0|jjeQo[c| |>|suæs Jba |uun3u|Ujndsn8os q|a qubas 'QlQejjpuas e>|suea Ja u|3u|33Aa 'SjjaqpSug uof Ja ueuosjad eSæjj jo||3 si Ja uuunpunjOMJiy aJJeg puouiÁeg ja úu|jnQeme|euiujo[JS :joas
VELDU ÞÆGILEGRIGREIÐSLUMATA
GREIDDU ASKRIFTINA
MEÐ BEINGREIÐSLUM
ATH. Allir sem greiða áskriftargjöldin nú þegar með beingreiðsl-
um eða boðgreiðslum eru sjálfkrafa í potti glæsilegra vinninga!
Allar nánari upplýsingar um beingreiðslu færðu hjá
viðskiptabanka þínum eða DV í síma 550 5000
í beingreiðslu er áskriftargjolM millifært beint af reikningi þínum í banka/sparisióði
18 29" PHILIPS
sjónvarpstæki, að
heildarverðmæti 2.271.600
kr., dregin til heppinna
óskrifenda
DV og Stöðvar 2 fram til jóla
Heimilistæki hf
- skemmtilegt
blað fyrir þig