Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Síða 65

Dagblaðið Vísir - DV - 14.12.1996, Síða 65
ov LAUGARDAGUR 14. DESEMBER 1996 áþgsömt 3 Nætur til þess að njóta Ella Magg (Elín Magnúsdóttir) hefur opnaö þrettándu einkasýn- ingu sína í Gallerí Horninu, Hafn- arstræti 15. Sýningin ber yfirskrift- ina Nætur tU þess að njóta og und- irtitUinn EUa Magg með veislu fyr- ir augað í farangrinum er vísar tU þess að listakonan er nýkomin tU landsins, hefur starfað að list sinni í Austurríki síðustu árin. Verkin eru unnin með olíu á striga og vatnslit á pappír. Sýningin er opp- in tU 30. desember. Vaxtarbroddar Sýning níu ný- og nýlega útskrif- aðra arkitekta verður opnuð í Höfðaborg, Hafnarhúsinu við Tryggvagötu, í dag. Sýning af þessu tagi hefur verið árlegur við- burður innan Arkitektafélags ís- lands. Sýningin er fjölbreytUeg og verkefnin koma víða að sem og arkitektarnir sem hafa stundað nám víðs vegar um heiminn. I Helga og Ingibjörg opna vinnustofur sínar um helgina. Vinnustofusýning Helga Magnúsdóttir og Ingibjörg Sigurðar og SofRudóttir, myndlist- arkonur opna vinnustofur sínar um helgina en þær eru tU húsa að Laugavegi 23. Opið verður aUa eft- irmiðdaga fram að jólum. Sýningar Lát sæng þína ganga Snorri Ásmundsson myndlistar- maður opnaði sýningu sína, Lát sæng þina ganga, í Deiglunni í gærkvöldi. Þetta er níunda einka- sýning á árinu og er hún tUeinkuð Pétri Kristinssyni og Sigríði Waage sem bæði létust af völdum fikniefnaneyslu. Stórsýning í Bílabúð Benna í dag verða sýndir keppnisbUar úr torfærunni i BUabúð Benna og ökumenn veita eiginhandarárit- anir. MiðdepiU sýningarinnar verður kynning á bók um aksturs- íþróttir á Islandi, Meistaramir eftir Gunnlaug Rögnvaldsson, en þetta er glæsUegasta rit sem gefið hefur verið út um akstursíþróttir á íslandi. Sýningin stendur frá kl. 14.00-17.00. Stubburínn Stúfur Eins og undanfarin ár koma ís- lensku jólasveinarnir við í Þjóð- minja- safhinu þegar þeir koma tU byggða og í dag er komið að jólasveini númer þrjú, Stúfi, og kemur hann í Þjóð- minjasafnið kl. 14 og verður boð- inn velkominn af gestum. Þá kem- Blessuð veröldin ur hann einnig við í húsdýragarð- inum. Á morgun er svo Þvöru- sleikir væntanlegur. í kvæði Jó- hannesar úr Kötlum um jóla- sveinana segir um Stúf: Stúfur hét sá þriðji, stubburinn sá. Hann krækti sér í pönnu þegar kostur var á. Hann hljóp með hana í burtu og hirti agnirnar sem brunnu stundum fastar við barminn hér og þar. Snjókoma og éljagangur Vaxandi 997 mb lægð skammt norður af Vestfjörðum hreyfist aust- suðaustur. Fyrir sunnan land er minnkandi hæðarhryggur sem þok- ast suður á bóginn. Veðríð í dag Hvöss norðanátt verður á landinu í dag og má búast við stormi eða roki um landið norðvestanvert. Snjókoma verður um landið norðan- og austanvert en éljagangur á Vest- fjörðum þegar líður á daginn. Vest- an- og sunnanlands verður einnig einhver éljagangur. Veður fer kóln- andi, kaldast verður á Vestfjörðum, um ljögurra stiga frost, en á höfuð- borgarsvæðinu verður hitinn við frostmark. Sólarlag í Reykjavík: 15.30 Sólarupprás á morgun: 11.16 Síðdegisflóð í Reykjavík: 22.14 Árdegisflóð á morgun: 09.39 Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri alskýjaö 2 Akurnes skýjaö -6 Bergstaðir rigning 3 Bolungarvik kornsnjór -5 Egilsstaöir alskýjaö -1 Keflavikurflugv. léttskýjaö 3 Kirkjubkl. léttskýjaö -2 Raufarhöfn slydda 0 Reykjavík úrkoma í grennd 3 Stórhöföi súld 5 Helsinki rigning 2 Kaupmannah. skýjaö 2 Ósló léttskýjað -A Stokkhólmur snjókoma -6 Þórshöfn snjókoma 0 Amsterdam alskýjað 5 Barcelona skýjaö 16 Chicago þokumóöa -2 Frankfurt rigning 3 Glasgow léttskýjaö 1 Hamborg þokumóöa 1 London rigning 5 Los Angeles Madrid súld 11 Malaga skýjaó 17 Maliorca skýjaö 18 París þokumóöa 4 Róm rigning 14 Valencia skýjaö 17 Orlando þokumóöa 14 Vín alskýjaö 1 Winnipeg alskýjaö -6 Veðrið I Borg í Grímsnesi: Jóladansæfing Sálarinnar urlandi. Um næstu helgi verður Sál- in síðan á Akureyri á fostudagskvöld og Stapanum á laugardagskvöld. Fræbbblarnir kynna Glott Hljómsveitimar Fræbbblarnir, Glott, Blóðtaktur og Stuna halda tón- leika í Rosenberg í kvöld. Fjórir þeirra Glottmanna voru í Fræbbblunum á sínum tíma, gítar- leikaramir Arnór Snorrason og Tryggvi Þór Tryggvason, Stefán Karl Skemmtanir Guðjónsson, trommur, og Valgeir Guðjónsson söngvari. í hópinn bætist Ellert Ellertsson á bassa. Þá em í Glotti söngkonurnar Brynja Arnar- dóttir, Iðunn Magnúsdóttir og Krist- ín Reynisdóttir. Jóla- og fjölskylduskemmtun Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæöinu verður með jóla- og fjölskyldu- skemmtun á Hótel Sögu á morgun, kl. 17-19. Meðal þeirra sem koma fram eru Bjami Arason, Guðmundur Magnússon leikari, Jógi trúður, jóla- sveinar og hljómsveitin Gleðigjafarn- ir. Kynnir er Rósa Ingólfs. Aðgangur er ókeypis. Stagbætir Myndgátan hér aö ofan lýsir orðasambandi. Sálin hans Jóns míns er komin á fulla ferð en þó aðeins tímabundið yfir jól og áramót. Mun sveitin leika á nokkrum jóladansæfingum yfir há- m tíðirnar. í gærkvöld var hljómsveitin í Miðgarði en í kvöld leikur hún á dansleik í Borg í Grímsnesi. Sæta- ferðir eru frá þéttbýlisstöðum á Suð- Sálin hans Jóns míns leikur í Grímsnesinu í kvöld. Jólatónlist í Skálholtskirkju Á morgun, kl. 21, verða haldnir aðventutónleikar í Skálholts- kirkju. Skálholtskórinn syngur jólatónlist frá ýmsum 1 löndum og góöir gestir ; koma, þau systkinin Marta, Hildigunn- ur og Sig- urður, börn söngvarans góðkunna, Martha Halldors Vil- Halldórsdóttir. helmssonar. Kammerkór bamakórs Biskups- tungna mun einnig flytja jólalög. Stjómandi er Hilmar Öm Agn- arsson. Tónleikar Frönsk jólatónlist Listvinafélag Hallgrímskirkju gengst fyrir orgeltónleikum á morgun, kl. 20.30. Franski orgel- leikarinn Jean Galard leikur franska jólatónlist á Klaisorgel Hallgrímskirkju. Jean Galard hef- ur komið víða við á ferli sínum * sem konsertorganisti og haldið tónleika í mörgum löndum og leikið inn á margar hljómplötur. Hann er nú organisti dómkirkj- unnar í Beauvais. Jólatónleikar Nýja músíkskólans Á morgun, kl. 18, verða tónleik- ar á Kringlukránni á vegum Nýja músíkskólans. Fram koma hljóm- I sveitir sem æft hafa síðan í haust undir leiðsögn kennara skólans. Tónlistin er af mörgu tagi en | kraftmikið rokk er þó í fyrirrúmi. ^ Jólatónleikar lúðrasveita Skólalúðrasveitir í Reykjavík halda jólatónleika í Ráðhúsinu í dag, kl. 17. Um eitt hundrað hljóð- færaleikarar koma fram sem eru eldri nemendur úr þremur sveit- um, Lúðrasveit Árbæjar og Breið- holts, Lúðrasveit Laugamesskóla og Lúðrasveit vesturbæjar. Sex leikir í úrvalsdeildinni Það verður mikið fjör í körfu- boltanum um helgina. Heil um- ferð er í úrvalsdeildinni á morgun og i dag eru þrír leikir í 1. deild kvenna á dagskrá. í Grindavík leika Grindavík-KR, í Keflavík Keflavík- ÍS og í Kópavogi leika Breiðablik-ÍR. Allir leikirnir heíj- ast kl. 16. íþróttír í úrvalsdeildinni leika Á Akra- nesi ÍA-Njarðvík, í Borgarnesi Skallagrimur-Breiðablik, í Grindavík Grindavík-KR, á Sauð- árkróki Tindastóll-Keflavík og í Seljaskóla ÍR- Haukar. Allir leik- irnir hefjast kl. 20. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 301 13.12.1996 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollgengi Dollar 66,820 67,160 66,980 Pund 110,620 111,180 108,010 Kan. dollar 49,150 49,460 49,850 Dönsk kr. 11,2920 11,3520 11,4690 Norsk kr 10,3200 10,3770 10,4130 Sænsk kr. 9,8030 9,8570 10,1740 Fi. mark 14,4540 14,5390 14,6760 Fra. franki 12,7860 12,8590 13,0180 Belg. franki 2,0969 2,1095 2,1361 Sviss. franki 50,8000 51,0800 52,9800 Holl. gyllini 38,5300 38,7600 39,2000 Þýskt mark 43,2400 43,4600 43,9600 ít. líra 0,04371 0,04399 0,04401 Aust. sch. 6,1420 6,1810 6,2520 Port. escudo 0,4282 0,4308 0,4363 Spá. peseti 0,5133 0,5165 0,5226 Jap. yen 0,59010 0,59370 0,58720 írskt pund 110,830 111,510 108,930 SDR 95,75000 96,33000 96,50000 ECU 83,3700 83,8700 84,3900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.