Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Blaðsíða 5
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996
py_____________________________Fréttir
Atvinnuleysisvofan leikur lausum hala:
Búið að eyði-
leggja allt líf
á Þingeyri
- segir Kristjana Vagnsdóttir fiskverkakona
„Það er búið að eyðileggja allt líf
hér á Þingeyri með því að taka af
okkur báða togarana. Við erum ein-
faldlega bjargarlaus og atvinnuleys-
isvofan hefur heltekið okkur. Það
virðist öllum vera sama og enginn
hlustar á okkur,“ segir Kristjana
Vagnsdóttir, fiskvinnslukona á
Þingeyri, sem er ein þeirra 60 Þing-
eyringa sem eru atvinnulausir.
„Það virðist allt sogast til ísa-
fjarðar, hvort sem um er að ræða
skip eða kvóta. Ég vil að stjórnvöld
sjái til þess að við fáum vinnuna
okkar aftur svo Þingeyri verði ekki
svefnbær í framtíðinni eða leggist í
auðn. Okkur virðist ætlað að sækja
vinnu á aðra staði en það er ekki
gerlegt, sérstaklega ekki fyrir fólk
sem er i hálfsdagsstörfum. Það yrði
ekkert eftir af kaupinu þegar búið
er að ferðast á milli. Það var reynd-
ar ekki hátt fyrir,“ segir Kristjana.
-rt
Fjórðungur atvinnulaus á Þingeyri:
Fólki brá þegar
togarinn fór
- segir Jónas Ólafsson bæjarfulltrúi
„Vandamálið í þessu er hvað gera
eigi við þessi blessuð frystihús.
Kvótinn er búinn og fólki brá held-
ur betur í brún þegar togarinn fór.
Það er heldur farið að þyngjast
hljóðið í fólkinu í bænum en þó held
ég að það sé ekki fararsnið á nein-
um,“ segir Jónas Ólafsson, bæj-
arfulltrúi og fyrrverandi sveitar-
stjóri á Þingeyri.
Hátt í þriðjungur atvinnubærra
manna á staðnum er án atvinnu og
þannig hefur ástandið að mestu ver-
ið frá því í ágúst. Nýbúið er að
koma upp athvarfi í húsi kvenfé-
lagsins þar sem fólk getur hist rætt
málin og síðan er hugmyndin sú að
setja á fót einhver námskeið eða
slíkt.
„Athvarfið er góð hugmynd en
það er rétt að fara í gang og því er
eftir að sjá hversu vel fólkið kemur
tU með að nýta sér það. Ljósið í
myrkrinu er að þrátt fyrir ástandið
er Þingeyri eini staðurinn á Vest-
fjörðum þar sem fólki fjölgaði. -sv
Þetta er draumavélin.
Hún sýður vatnið sjálf fyrir uppáhellingu
Hlotiö fjölda viöurkenninga
Vapotronik suöukerfi
8 stórir bollar, 12 litlir
1400 vött og yfirhitavörn
Dropastoppari
Sér rofi fyrir hitaplötu
Innbyggð snúrugeymsla
Glæsileg nútíma-
hönnun - engri lík
STiFTUNG
WARENTEST
IHÍ
Mesfa úrvalið, læoslu verðin
lENSai!
TVR 202
Kr. 25.900 slgr.
-samhvæmt Neijtendablaðinu í ohtóber 1996
• 3 hausar: 2 mijnd/1 hljðð
• Hreinsihaus
• Valmiindaherp
• Haunlímaieljari
• Upplöhuminni
• Hijrrmijnd/hægmijnd
• Scarl-lengi
• 3 hausar: 2 mynd/1 hljóð
• HTSC afspilun T PflL sjönvarp
• Haunlímaleljari
n lil Hr. 29.900 slgr.
Tsnsai
TVR 304
Hr. 34.900 slgr.
• Hijrrmqnd/hægmqnd
• Scarf-fengi
• 5 hausar: 4 mynd/1 hljóð
• Hreinsihaus
• Valmqndaherfi
• Long Plag, p.e. B fíma
upp!ahaá4fíma spólu
• Haunlímaleljari
• Uppföhuminni
• Hgrrmgnd/hægmgnd
• Tvö Scarl-fengi
NICRM STEREO mgndbandslæhi
•-.
i ’ f — — X í»cad;6.g-.: “ | >r: ' \ ! f i
C, >:i V 3. jzsa
^sSchneiderl
SVCG9S
49.900 slgr.
0 VWi.® AKAI
- -• s.;- m
7 -C'OS.Ct. '
AKAI VSS8S6
59.900 slgr.
G hausar:4 rmjnd/2 hljóö
Nicam Slereo hljöðherfi
Long Plaq. p.e. 8 ITma uppl. á 4 T.spölu
Valmgndaherfi
Raunlímaleljari
UppTöhuminni
Hgrrmgnd/hægmgnd
►Tvö Scarf-íengi
G hausar:4 mynd/2 hljóö
- NTSC afspilun T PRL sjönvarp
Nicam Siereo hljóðherfi
Lono Plag. p.e. 8 iíma uppi. á 4 f. spólu
Valmgndaherfi
Raunlímaleljari
lipplöhuminni
Hgrrmgnd/hæpmgnd
Tvö Scari-iengi
Sjónvarpsmiðstððin
3ÍFJLUVJÚ1A ! J SJjVJJ £311 £JIJ fjrj
Unboisiean ■ lini alltVESIUHtABD: Hljiisjn. Nnsi Wilsg Dmliiiings. Boigainesi. lliDstneliii. Hellissanií. Gulni Hallgiimsson. Gmndaifiiii.VESTIIRBIR: Dalbúl Jinssai biis. Paiieksliiii. Péllinn. Isaliiii. NOHBURLAND. IF Steingiímsfiaiiai, Hélmavík. IIV Húnvetninga.
Hvannsunga. IF Húnvetninga. Bliniuisi. Slailitliitgabii. Sauiárktóki. IIA, Dalvík. Hljónvet. Ataatti. Dnrggi. Húsavik llti. Raularböfn. AUSIUHtANO: II Hitaisbóa. tgilssliiig. IF (egsliiiinia, Vognalitii. II Hitaislúa. SitlisUi. IF Fiskriiisljatiai. liskiislitli. lASK. Diúpavooi.
KASt Hötn Hornalirli. SUDIIHIAIO: If Arnesinga .Hvnlsvelli. Muslell, Hellu. Irvirk. Silístsi. Biíioias, Sallgssi. IF Ainesinga. Sillussi. Bís. Þotláksbófn. Brimnts. Vestnannaeyiun. REVtJAlES: Ralbotg. EiinBavik. laliagnavinnust. Sig. Ingvatssunar. tarii. Ralnætti. Balnatlitii.
Jólatilboð: 9.975, - stgr.
Einar
Farestveit & Co. hf.
Borgartúni 28 - Sími 562 2901 og 562 2900
Askrifendur fá
aukaafslátt af
smáauglýsingunn DV
o'\t milli lilrpifa
Smáauglísingar
'W
550 5000