Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Blaðsíða 31
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996 43 DV Brúðkaup Þann 25. maí voru gefin saman í Fríkirkju Hafnarfjarðar af séra Ein- ari Eyjólfssyni Rúna Magnúsdótt- ir og Jónas Hagan Guðmundsson. Heimili þeirra er að Klapparholti 12, Hafncufirði. Ljósm. Studio Magnus. Þann 3. ágúst voru gefin saman i Garðcikirkju af séra Braga Friðriks- syni Katrín Ásgrnnsdóttir og Ein- ar Kristjánsson. Þau búa í Lúxem- borg. Ljósm. Ljósmyndastofan Nærmynd. Þann 28. september voru gefm sam- an í Skálholtskirkju af sr. Guð- mundi Óla Elfa Björk Magnús- dóttir og Svavar Njarðarson. Heimili þeirra er að Berjarima 6. Með þeim á myndinni eru Daníel og Tinna. Ljóms: Pétur Pétursson, Ljósmyndastúdió. Andlát Björn Ólafsson loftskeytamaður frá ísafirði lést á krabbameinsdeild Landspítalans miðvikudaginji 18. desember. Anna Grímsdóttir, Hjarðarhlíð 5, lést á sjúkrahúsinu á Egilsstöðum 18. desember. Hans Mann Jakobsson, Karlagötu 3, Reykjavík, lést á Vífilsstaðaspít- ala hinn 15. desember. Útforin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Jarðarfarir Sigríður Jónsdóttir frá Einifelli verður jarðsungin frá Stafholts- kirkju laugardaginn 21. desember kl. 14. Jón Grétar Erlingsson, fiskverk- andi og útgerðarmaður, Hólagötu, Sandgerði, lést 13. desember. Útfor- in fer fram frá Hvalsneskirkju laug- ardaginn 21. desember kl. 14. Útfór Sigfúsar Daðasonar skálds, Skólavörðustíg 17b, fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 23. des- ember kl. 10.30. Útför Svavars Helgasonar frá Fagradal í Breiðafirði fer fram frá Fossvogskapellu í dag, fóstudaginn 20. desember, kl. 15. Smáauglýsingar 550 5000 Lalli og Lína ÉG FER OG HREINSA í BÍLSKÚRNUM, LÍNA...ÉG ER NÚÚA AÐ SKIPULEGGJA VERKIÐ. Slökkvilið - Lögregla Neyðamúmer: Samræmt neyðarnúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 481 1955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 20. til 26. desember, að báðum dögum meðtöldum, verða Garðsapótek, Sogavegi 108, simi 568 0990, og Reykja- vikurapótek, Austurstræti 16, simi 551 1760, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Garðsapótek næt- urvörslu. Uppl. um læknaþjónustu eru gefnar í síma 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Apótekið Skeifan, Skeifunni 8. Opið frá kl. 8-23 alla daga nema sunnudaga. Apótekið Iðufelli 14 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fostud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16,00. Simi 577 2600. Skipholtsapótek, Skipholti 57. Opið virka daga frá 8.30-18.30, laugard. 10- 14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fostudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11- 14. Sími 565 1321. Apótekið Smiðjuvegi 2 opið mánud- fimmtud. 9.00-18.30, fóstud. 9.00-19.30, laugard. 10.00-16.00. Sími 577 3600. Hafnarfjörður: Apótek Norðurbæjar, Miðvangi 41. Opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-16 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin tO skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10-14. Upplýsingar í sim- svara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opiö frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nemalaugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið i því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjaffæðingur á bak- vakt. Upplýsingar i sima 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð sími 561 2070. Slysavarðstofan: Simi 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, sími 421 2222, Vestmannaeyjar, sími 481 1666, Akureyri^síini 465L2222. Krabbam'ein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík og Kópa- vog er í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í síma 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu i sím- svara 551 8888. Barnalæknir er tO viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 13-17. Uppl. í s. 563 1010. Vísir fyrir 50 árum 20. desember 1946. Nefnd frá öryggisráðinu rannsakar Grikkland og nágrannaríkin. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka aÚan sólarhringinn, sími 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Eitrvmarupplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekið á móti beiðnum allan sólarhringinn, simi 525 1710. Seltjarnarnes: Heilsugæslustööin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna ffá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakt- hafandi læknir er i síma 422 0500 (simi Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni i sima 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í sfma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga ffá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, frjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavlkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. VífUsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspitalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán,- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. 1 Árbæjarsafn: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið f tengslum við safharútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafh Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafh, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfn eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Graiidasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- föstud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miðvikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.—31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Spakmæli Talaðu ekki um sjálf- an þig í samkvæmi, það verður gert þegar þú ert farinn. Addison Mizner. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið 11-17. alla daga nema mánudaga er lokað. Kaffistofan opin á sama tíma. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16.00. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi._er._ opið. laugardaga og sunnudaga milli klukkan 14 og 17. Kaffistofa safnisins er opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnarnesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13—19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn Islands, Vesturgötu 8, Hafnarfiöi. Opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eftir samkomulagi. Simi 565 4242 J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn íslands. Opið laugard., sunnud., þriðjud., og fimmtud. kl. 12-17. Stofhun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu verður lokuð frá 13. desember til 7. janúar n.k. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Seltjamamesi: Opiö samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriöju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og símaminjasaíhið: Austurgötu 11, Hafnarfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 15-18. Bilanir Rafinagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 568 6230. Akureyri, simi 461 1390. Suðumes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, sími 565 2936. Vest- mannaeyjar, sími 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, sími 561 5766, Suðumes, sími 551 3536, Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, simi 892 8215. Akureyri, sími 462 3206. Keflavik, simi 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sími 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðmm til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir laugardaginn 21. desember Vatasberinn (20. jan.-18 febr.): Það kemur þér á óvart að fólk hlustar óvenjulega vel á ráð þin og vill heyra hugmyndir þínar. Láttu það þó ekki stíga þér til höfuðs. Fiskarnir (19. febr.-20. mars): Það er hætta á misskilningi í dag. Ekki vera hræddur um að fólk sé aö reyna að svíkja þig þó ekki sé allt eins og þér var sagt að það yrði. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þetta verður ánægjulegur dagur þó þér verði ef til vill ekki mikiö úr verki. Persónuleg mál og rómantík koma mikiö við sögu. Nautið (20. april-20. maí); Þú ættir ekki að gera þér of miklar vonir í sambandi við ferðalag á næstunni, þú færð liklega litlu að ráða um ferðatil- högun. Tvíburamir (21. mai-21. júni): Þú verður aö leiða hjá þér minni háttar deilur og vandamál sem koma upp í umhverfi þínu því þú hefur um mikilvægari hluti að hugsa. Krabbinn (22. júni-22. júli): Þú átt góð samskipti við fólk í dag og þetta er góður timi til að endumýja gömul kynni. Þú færð mikla athygli frá ein- hveijum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Þér gengur ekki jafhvel og þú vonaðist til að ná settum mark- miðum fyrri hluta dagsins. Þú átt hins vegar skemmtilegt kvöld í vændum þar sem þér tekst þaö sem þú ætlaðir þér. Meyjan (23. ágúst-22. sept.);' Það borgar sig að vera opinn fyrir nýjum hugmyndum, sér- staklega ef þú umgengst fólk í dag sem hefur skoðanir ólíkar þínum. Þú færð tækifæri til að nýta þér hæfileika þína. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt í einhverjum erííðleikum og það er freistandi að velja auðveldustu leiðina út úr vandanum. Leitaðu frekar hjálpar hjá einhverjum sem á gott með að aðstoða þig. Sporödrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þú færð óvænt tækifæri í dag til að láta ljós þitt skína en það krefst líka þess að þú leggir á þig dálitla vinnu. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Þér gengur vel að vinna með fólki í dag og fást viö andleg mál- efni. Það kemur sér vel þar sem vinur leitar til þín með vandamál. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú hefur mikið að gera og verður að sætta þig við að komast ekki yfír aht. Það verður mikið um að vera i félagslífinu og þú ættir að forðast óhóflega eyðslú.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.