Dagblaðið Vísir - DV - 20.12.1996, Blaðsíða 24
36
FÖSTUDAGUR 20. DESEMBER 1996
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
o\tt rnil/í hlrtifa"
Smáauglýsingar
550 5000
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag.
Tilboö á málningu: Innimálning, gljástig
10, 10 lítrar, Kr. 6.200, innif.: rúlla,
bakki, yfirbreiðsla, 2 penslar og mál-
aralímband. Innimálning frá kr. 310
1. Gólfinálning frá kr. 1.800, 2,5 1.
Háglanslakk frá kr. 747 1. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens-umboðið,
Fiskislóð 92, sími 562 5815, íax
552 5815, e-mail: jmh@treknet.is_______
Jólagjöf sportveiöimannsins fæst hjá
okkur, m.a. byssur, skófatnaður, regn-
fatn., veiðistangir, veiðihjól, veiði-
vesti, hnífar, fjölnota tangir, vasaljós,
snafsglös, björgunarvesti o.m.fl.
Sportbúð Vélar og þjónusta hf., Selja-
vegi 2, s. 551 6080. Opið laugard. 10-16.
Vinnukuldagallar, kr. 6500. Sterkir
100% vatns- og vindheldir danskir
kuldagallar, ytra byrði Beaver-nælon
með vatnsheldu undirlagi. Stærðir
M-XXXL. Litir: blár eða dökkgrænn.
Visa/Euro. Póstsendum. Nýibær ehfi,
Álfaskeiði 40, Hafharfirði, s. 565 5484,
ísskápur, 140x55 cm, 240 I frystikista,
örbylgjuoín, 260 1 fiskabúr m/dælu og
fiskum, Ikea svefnsófi, 28” Philips
sjónvarpstæki m/sjónvarpsskáp og
kommóða. Selst ódýrt. S. 897 7411.
ATH.I Ljósakrossar á leiöi.
34 volt, 12 volt og sjálflýsandi, verð
3.950, póstsendum. Legsteinagerðin,
Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 567 0049.
Kínverskar heilsuvörur. Heilsukoddar,
herðahlífar, nuddtæki fyrir iljar og
bak o.fl. Láttu þér líða vel um jólin.
Gríma ehf., Ármúla 32, s. 553 0502.
Búbót i baslinu. Úrval af notuðum,
uppgerðum kæliskápum. Veitiun allt
að 1 árs ábyrgð. Verslunin Búbót,
Laugavegi 168, s. 552 1130.____________
Hreinlætistækin frá Baöstofunni. WC
án setu, kr. 9.990. Handlaug, 57/46, kr.
2.990. Flísar frá kr. 1.190. Baðskápar.
Baðstofan, Smiðjuvegi 4a, s. 587 1885.
Jólatilboö. Hlýjar Amigo pijónapeysur
úr 100% bómufl, verð frá kr. 1490,
frábær jólagjöf. Pósts., s. 555 0448.
DO RE MÍ bamafataverslanimar.
Rúlluqardínur. Komið með gömlu kefl-
in. Rimlatjöld, sólgardínur, gardínust.
fyrir amerískar uppsetningar. Glugga-
kappar sf., Reyðarkvísl 12, s. 567 1086.
Sjónvarp og vfdeó til sölu, bæði nýyfir-
farin. Einnig til sölu ljósabekkur,
UVB-geislar. Sefst ódýrt. Úpplýsingar
í síma 554 6558._______________________
Svartur leðurhornsófi, ca 2,15x2,15 m,
á 60 þ., bamabað og skíptiborð frá
Fífu á 14 þ., Britax bamabílstóll, 6
mán.-4ra ára, á 6 þ, S. 565 0008 e.kl. 17.
Til sölu 2 ísskápar, 150 cm hár og 130
cm hár, á 10 þúsund stk. Einnig nokk-
ur 12”, 13” og 14” nagladekk á 1 þús-
und stk. Sími 896 8568.
Ikea-rúm, rúmlega ein og hálf breidd,
fæst ódýrt eða gefins gegn því að það
verði sótt. Gott rúm. Sími 898 1958.
Til sölu gervihnattadiskur með tjakk og
Echo star móttakari, 8700 Mac. UppL
í síma 586 1318.
GSM-símar til sölu, Ericsson 337 og 338
og Nokia 2110i. Uppl. í síma 898 8831.
Til sölu einfaldur I ósabekkur á fæti.
Upplýsingar í síma 893 9221.
^ Hljóðfæri
Korg hljómborð með skemmtara.
Ný sending. Í5S, stórskemmtilegt
heimilisborð, kr. 99.655 stgr.
i3 hljóðfæri fyrir atvinnumenn o.fl.
Tilboðsverð kr. 135.000.
i2 76 nótur fyrir atvinnumenn o.fl.
Tilboðsverð kr. 167.000.
il, glæsilegt heimilishljóðfæri.
Rafpíanó í fullri stærð m/skemmtara.
Tilboðsverð kr. 286.000.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
.Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Frá Hljóðfærahúsinu:
Vorum að taka upp nýja sendingu frá
Fender, m.a. nýja Squier-gltara á
ótrúlegu verði. Þið finnið jóla-
g'afimar hjá okkur. Hljóðfærahúsið,
rensásvegi 8, sími 525 5060.__________
Richter píanóin loksins komin aftur.
Athugio, takmarkað magn. Opið laug-
ardag kl. 13-16. Hljóðfæraverslunin
Nótan, sími 562 7722.
Hef til sölu „fliqht case undir trommu-
sett á góðu verði (2 kistur).
Ólafur, sími 588 3034.
Óska eftir aö kaupa ódýrt hljómborö,
helst ekki eldra en 5 ára. Upplýsingar
í síma 551 5904. Hilmar.
Óskastkeypt
Þvottavél.
Óska eftir að kaupa notaða þvottavél.
Upplýsingar í síma 551 6747.
Skemmtanir
Bráöum koma blessuö jólin.
Tökum að okkur að spila á jólaböllum.
Sanngjamt verð. Jólatríóið. Nánari
uppl. í síma 564 3617 og 567 3748.
Leigjum út jólasveinabúninga.
Útvegum jólasveina fyrir öll tilefni.
Ath. pakkaferðir á aðfangadag.
Jólasprell, s. 557 2323 og 893 0096.
77/ bygginga
Vantar tilboö i uppslátt á parhúsum,
plata og sökklar komnir. Upplýsingar
í síma 896 1344.
£____________________________Töhrur
Láttu þetta tilboð ekki úr hendi sleppa.
Vorum að fá eftirtaldar tölvur á
frábæm verði:
• ITX Pentium 133 MHz.
1,2 Gb eða 2 Gb harður diskur.
16 Mb vinnslum., stækkanl. í 128 Mb.
10 hraða geisladrif.
2 Mb skjáminni.
33.600 módem, innbyggt (m/símsvara).
15” hágæðaskjár.
2x120 vatta hátalarar.
W 95 lyklaborð og mús.
16 bita hljóðkort.
Tumtölva.
Staðgrverð frá kr. 143.995.
• ITX Pentium 166 MHz.
2.0 Gb harður diskur.
16 Mb vinnslum., stækkanl. í 128 Mb.
10 hraða geisladrif.
2 Mb skjáminni.
33.600 módem innbyggt (m/símsvara).
17” CTX hágæðaskjár.
2x120 vatta hátalarar.
W 95 lyklaborð og mús.
16 bita hljóðkort.
Tumtölva.
Staðgrverð 211.983.
Söluaðilar: Radiokjallarinn, Baldurs-
götu 14, Keflavík, sími 421 5991.
M/L efh., Hólmgarði 2c, Keflavík, sími
421 5900._____________________________
Þú færö topp PC-leikina hjá Japis:
1. Command & Conquer Red Alert
2. Realms of the Haunting
3. FIFA‘97
4. Tbmb Raider
5. Fragile Allegiance
6. Sonic 3D
7. Championship Manager 96-97.
8. Flight Simulator v.6
9. Virtua Cop
10. Need for Speed Special Edition
11. BUG
12. Warcraft II Deluxe
13. Virtua Fighter
14. Quake
15. Links with Amold Palmer
16. Broken Sword
Microsoft - Disney Interactive -
Barbie PC CD Rom.
Komdu og skoðaðu úrvalið. Sendum
í póstkröfu um land allt.
Japis, Brautarholti, sími 562 5200.
Tölvulistinn, besta veröiö, kr. 129.900.
Nýjar Pentium-tölvur vom að lenda:
• 5x86 Pentium 133 MHz, á ZIF-sökkli.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 16 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 1620 Mb, mjög hraðrn- harðdiskur.
• 15” Super VGA tölvustýrður skjár.
• 8x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 bita PnP Sound Blaster hljóðkort.
• FM útvarpskort innbyggt í hljóðk.
• 200 W risa hátalarapar með öllu.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
• Windows ‘95 og 3ja hnappa mús.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 129.900.
Tökum fl. eldri tölvur upp í nýja tölvu.
Vlsa- og Euro-raðgreiðslur, að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
PC-eigendur:
Topp jólaleikimir:
Red Álert - Master of Orion II,
Star Control 3 - Syndicate Wars,
Lighthouse - Shattered Steel,
Chessmaster 5000 og fleiri leikir og
forrit á frábæra verði, auk þess:
Iron Blood .......................1.900.
Oin...............................1.900.
AD&D Collectors Edition...„.......1.900.
Manic Karts.......................1.900.
Striker96.........................1.900.
Normality.........................1.900.
Fox Hunt..........................1.900.
Afterlife.........................1.900.
Þór hf., Armúla 11, sími 568 1500.
Nýtt, nýtt. Sega Satum
• Tomb Raider
• Exhumed
• Fighting Viper
• Virtua Fighter kids
• Nights
• NBA Jam Extreme
• World Wide Soccer
Mikið úrval Sega Satum-Ieikja.
Japis, Brautarholti og Kringlunni,
sími 562 5200.________________________
Nýtt, nýtt. Mega Drive.
• Virtua Fighter 2
• Premier Manager 97
• Fifa 97
• Ultima Mortal Combat 3
• NBA 97
• Toy Story
Mikið úrval leikja í Sega Mega Drive.
Japis, Brautarholti og Kringlinuii,
sími 562 5200.
Tökum í umboössölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar teg. Mac-tölva.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tilboö á GSM-símum og tölvum.
Ericsson GA 318, kr. 29.000, NEC G8,
kr. 23.000, Motorola 6200, kr. 22.000,
innifalið í verði er rafhlaða, hleðslu-
tæki og póstburðargjald. NECH Pen-
tium tölvur 133 og 166, með öllu, verð
frá kr. 120.000. Tökum Visa og Mast-
ercard. Nánari uppl. á íslensku í síma
00 350 51477 og fax 00 350 79762.
Jet Way Pentium tölvur- CTX-skjáir.
Ódýrir íhlutir: minni, faxmódem, móð-
urborð, örgjörvar, diskar, tölvukass-
ar, lyklaborð, hljóðkort, geisladrif,
CD-leikir o.fl. Gerið verðsamanburð!
Tæknibær, Skipholti 50C, s. 551 6700.
Kostaboö.Til sölu Macintosh
Performa 5200/75. 800 Mb harður disk-
ur, 32 Mb minni. Módem, fax og sjón-
varp innbyggt. Leikir og hugbúnaður
fylgja. Selst á mjög góðu verði fyrir
jólin! Uppl. í slma 896 3099.
Nú erum viö enn ódýrari. Frontur hefur
nú lækkað verðið á geisladiskaafrit-
un. 650 Mb m/diski á aðeins 3.400 kr.
Einnig önnur ódýr tölvuþjónusta.
Frontur ehf., sími 586 1616.__________
Amiga 500 tölva til sölu, með prentara,
tölvuborði, skjá, aukadrifi og leikjum
á 15 þúsund. Á sama stað til sölu lítið
stofuborð. S. 565 3046 eða 555 4402.
Jólagjöf Internet-notandans.
DigiPhone Delux símaforrit lækkar
símareikninginn. Innifalið: 2 síma-
forrit + tenging í mán. Sími 525 4468.
Jólagjöfin í ár: Supra 33,6 módem frá
13.900 m/Intemetaðgangi. Nettenging
1.400 á mán. HugbúnTleiðb. kr. 500.
Hringiðan-Tæknigarði-525 4468.________
Macintosh, PC- & PowerComputing
tölvur: harðir diskar, minnisstækk.,
prentarar, skannar, skjáir, CD-drif,
rekstrarv., forrit. PóstMac, s. 566 6086.
Innbyggt 28.8 módem til sölu, Microcom,
verðnugmynd 9.000 kr. Upplýsingar í
síma 554 0502 e.kl. 18.
Vélar ■ verkfæri
100 tonna beygjuvél til sölu, vinnslu-
breidd 3,5 m. Úpplýsingar í síma
478 1712. Ragnar.
Útgerðarvörur
Veiðarfærasalan Dímon ehf.,
s. 5111040. Allt til netaveiða:
Þorska-, ufsa-, ýsu-, kola- og grá-
sleppunet. Cobra Mega flotteinar,
10-23 mm. Blýteinar, 10-22 mm,
belgir, baujur, vimplar o.fl.
Allt til línuveiða:
Sigurnaglalínur, 5,5-11,5 mm,
heitlitaðar línur, 4-7 mm. Allar gerðir
af krókum, tarnnum o.fl.
Ódýrt fléttað landfestingartóg.
^ Bamavörur
Hvitt barnarúm, vel með farið, til sölu,
m/60 cm leik-/svefnplássi undir og áf.
skrifb. m/3 skúffum. V. 10 þús. Einnig
hálfkringlótt veggeldhúsb. S. 553 7079.
oCf>9 Dýrahald
Full búö af nýjum leikföngum.
• Hundastyttur. Glæsilegt úrval
• Jólahúfur og jólanammisokkar.
Landsins mesta úrval af hundafóðri,
Hills Science, Promark, Peka, Jazz,
Pet Lovers mjólkurhúðað hvolpafóð-
ur. Verð og gæði við allra hæfi.
• Nýjar smáhundaólar m/mynstrum.
• Búr og baunarúm - allar stærðir.
• Greiður, burstar, naglaklippur.
• Nagbein, flögur og hundanammi.
• Vet bed - frábærar rakadr. mottur.
• Himdafót, lóðabuxur o.fl. ofl.
Tokyo v/Hlemm, Reykjavík
Tokyo, sérverslun hundsins,
Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444.
Gleöjum dýrin fyrir jólin. Glæsilegasta
úrvail landsins af vönduðum og spenn-
andi vöram fyrir hundinn, köttinn,
nagdýrin og fuglana.
Goggar og Trýni - leiðandi í viðurk.
vörumerkjum á viðráðanlegu verði.
Austurgata 25, Hafnarf., s. 565 0450.
Hunda- og kattastyttur.
Vandaðar handtmnar styttur frá
SANDICAST (amerískar) og frá Ro-
bert Harrop (breskar) í miklu úrvali.
Hjá Möggu/EMM offset, Suðurlands-
braut 16, s. 568 8818 og 567 6787.
Busterteningurinn. Þroskandi
leikfang fynr hundinn þinn. Ekki láta
hundinn fara í jólaköttinn.
TOKYO, sérverslun f. hunda og ketti.
Smiðsbúð 10, Garðabæ, s. 565 8444.
Fiskó, sérverslun meö fiska.
Eram með mikið úrval af fiskum,
fiskabúram og allt fyrir fiskabúrið.
Sendum út á land. Opið til kl. 22 til
jóla. Fiskó, Hlíðarsmára 8, s. 564 3364.
Hundasnyrtirinn Margrét Kjartansdóttir
mun leiðbeina fólki með jólabaðið og
snyrta neglur í Gæludýrabúðinni
Trítlu, milli kl. 14 og 16, lau. 21. des.
Óska eftir hvítri mús eöa músapari með
búri (ekki stökkmús), helst iýrir jól.
Slmi 892 2074.
Fatnaður
Pelsar/pelsjakkar, notaðir/nýir, mink-
ur/refur/úlfur, mjög fallegir en ódýrir.
Gæðavara. Uppl. í síma 551 2596,
í Hlíðahverfi.
__________________Húsgögn
2 vönduö barna- og/eöa unglingarúm
til sölu, gluggatjöld í stíl við áklæði,
hillusamstæða og kommóða í kaup-
bæti. Upplýsingar í síma 561 1181.
Ódýr notuð húsgögn. Höfum mikið
úrval og einnig ny húsgögn, tökum í
umboðssölu. JSG, v/hliðina á Bónusi,
Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090.
Q Sjónvörp
Breytum spolum milli geröa. Seljum
notuð sjónvörp og video frá kr. 8 þús.,
m/ábyrgð, yfirfarin. Geram við allar
teg., ódýrt, samdægurs. Sími 562 9970.
Video
Nýju sölumyndböndin frá UK og USA,
m.a. Trainspotting, Braveheart, Heat,
X Files-boxsett. Versl. og pöntunarþj.,
2001, Hverfisg. 61b, s. 561 2220.
ÞJÓNUSTA
® Bólstmn
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leóurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efnaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Hreingemingar
B.G. teppa- og hreingerningaþjönustan.
Alhliða hreingemingaþjónusta sem
býður heimilum, fyrirtækjum og hús-
félögum upp á teppahreinsun, hús-
gagnahreinsun, allar alm. hreingem-
ingar, flutningsþrif, veggja- og loft-
þrif, gólfbónun, gluggaþvott og sorp-
geymsluhreinsun. Ódýr og góð þjón-
usta. Sími 553 7626 og 896 2383.
Teppahreinsun og hreingerningar.
Hreinsum teppi, veggi, loft og glugga
í heimahúsum, stigagöngum og fyrir-
tækjum. Vönduð vinna, vanir menn.
Föst verðtilboð. Óskum einnig eftir
föstum verkefnum. Pantið tíma í
síma 555 3139._______________________
Teppahreinsun - djúphreinsun.
Hreinsum teppi, húsgögn, veggi og
loft, gerum tilboð. Tfeppco,
alhliða hreingemingarþjónusta, sími
565 4265,565 6510 eða 845 0215.
Fjölhreinsun. Tökum að okkur allar
hreingemingar innanhúss. Fljót, ódýr
og góð þjónusta. Fjölhreinsun.
S. 554 0583 eða 898 4318.____________
Hreingerningaþjónusta Daniels Smára.
Teppahreinsun og allar hreingeming-
ar. Heimili, stigagangar, fyrirtæla.
Visa/Euro. S. 551 2820/551 2638.
Teppa- og hreingerningaþjón. Gunn-
laugs. Tökum að okkur allar hrein-
gemingar og teppahreinsun. Geram
fóst verðtilboð. S. 557 2130 og 898 0770.
Þurrhreinsum gólfteppi í stigagöngum
og heimahúsum fyrir jólin.
Barr, sími 568 5290 eða 893 9460.
ínnrömmun
Rammamiöstööin, Sigtúni, s. 511 1616.
Úrval: sýrafr. karton, rammar úr áli
eða tré, margar st., tré- og állistar,
tugir gerða, speglar, plaköt, málverk
o.fl. Opið 8.15-18, laugard. 11-17.
Nudd
Gjafakort í jólapakkann. Snyrti- og
nuddstofan Paraaís býður upp á ynd-
islega jólagjöf fyrir þá sem þér þykir
vænt um. Laugamesv. 82. S. 553 1330.
Teppaþjónusta
Þurrhreinsum gólfteppi í stigagöngum
og heimahúsum fyrir jólin.
Barr, sími 568 5290 eða 893 9460.
0 Þjónusta
Allar almennar viögeröir á hita-, vatns-
og skólplögnum, handlaugum, vösk-
um, baðkerum o.fl. Stilli Danfosskerfi.
Steinn Jóh. pípari, s. 897 3656/551 2578.
Húsamálari meö 10 ára reynslu.
Tfek að mér innanhússmálningu, fljót
og góð þjónusta. Sanngjamt verð éða
tilboð. Uppl. i síma 897 7279._______
Raflagnir, dyrasimaþjónusta. Tfek að
mér raflagnir, raftækjaviðg., dyra-
símaviðg. og nýlagnir. Löggiltur raf-
virkjam. Sími 553 9609 og 896 6025.
• •
Okukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur hf. auglýsir.
Fagmennska. Löng reynsla.
Gylfi Guðjónsson, Subaru Legacy,
s. 892 0042, 852 0042, 566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson, Nissan Primera,
s. 568 9898, 892 0002. Visa/Euro.
Snorri Bjamason, Tbyota Corolla GLi
1600, s. 892 1451, 557 4975.
Sverrir Bjömsson, Galant 2000 GLSi
‘95, s. 557 2940, 852 4449, 892 4449.
Vagn Gunnarsson, Mercedes Benz ‘94,
s. 565 2877,854 5200,894 5200.
Ævar Friðriksson, Tbyota Corolla ‘97,
s. 557 2493,852 0929.
Ámi H. Guðmundsson, Hyundai
Sonata, s. 553 7021,853 0037.
562 4923, Guöjón Hansson. Lancer.
Hjálpa tfl við endumýjun ökusk.
Námsgögn. Mikil reynsla. Engin bið.
Greiðsliikjör. S. 562 4923 og 852 3634.
Ragna Lindberg. S. 897 2999/551 5474.
Ökukennsla, æfingatímar. Kenni alla
daga. Aðstoða við endumýjun öku-
réttinda. Engin bið. Stgrafsláttur.