Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 19
Silver 1906-1996 JUBILEE Afmælisútgáfa í takmörkuðu upplagi, aðeins 100 stk í boði 5.000 afmælisafsláttur Jubil afmælisverð AFMÆLIS- MÓDEL I króna Nilfisk Silver iFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SÍMI 552 4420 LUXUS- ÚTFÆRSLU, FRAMLEIDD í TILEFNI 90ARA I AFMÆLIS NILFISK Nilfisk Silver Hálsmen Töfrarúnir, silfurmen (stafir), verð með festi aðeins 1.850 kr. Töfrarúnir eru margra alda gamlar. Menn til forna notuðu rúnir þessar sér til verndar og heilla. Þeir sem þessar rúnir bera munu ekki í vandræði komast. loiiin Laugavegi 49, símar 551-7742 og 561-7740 Faöir vors krossar Krossar með faðirvorinu úr silfri og gulli. Verð á silfurkrossinum er 1.950 kr. með festi. Verð á 9 k. gullkrossinum er 4.950 kr. með festi. ^utl (§t£öttin Laugavegi 49, símar 551-7742 og 561-7740 Gullhálsmen Falleg gullhálsmen, 14 k. gull á frábæru verði, smíðuð hjá okkur. Verð með ekta perlu kr. 5.500, með hematitt kr. 4.900 með festi. 9gult @%öttin Laugavegi 49, símar 551-7742 og 561-7740 Hringar Mjög fallegir gullhringar, tví- og þrílitir, gult, rautt og hvítt gull á frábæru verði, frá kr. 4.500. <%ult fótföttin Laugavegi 49, símar 551-7742 og 561-7740 LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 fréttir Faxfréttir úr fjölmiðlum fá góðar viðtökur lesenda um allan heim: 4.500 11.500 Bænamen Sjóferðabænin, silfur, kr. 4.490, 14 k. gull kr. 17.990. Faðir vor, silfur, kr. 4.490,14 k. gull, kr. 14.990. Æðruleysisbænin, silfur, kr. 4.490, 14 k. gull, kr. 13.900. <$utt (ófföttin Laugavegi 49, símar 551-7742 og 561-7740 Herraarmbönd Mjög falleg herragullarmbönd á frábæru verði, 9 k. gull frá 16.200 kr. og upp í 32.000 kr. í 14 k. (ekki holað innan). Einnig úr silfri og double frá kr. 1.100. Eigum einnig fallegar herrakeðjur úr gulli og silfri á góðu verði. Tfiilin Laugavegi 49, símar 551-7742 og 561-7740 Rétt verð 25.900. Margir litir og stœrðir Fríar Póstkröfur fffápusalan Snorrabraut 56 S 562 4362 Spenntur að fá nýjustu fréttir að heiman - segir Þórir Gunnarsson, veitingamaður í Faxfréttir hafa hlotið mjög góðar viðtökur en þær færa lesendum hvar sem er í heiminum innlendar fréttir dagsins á aðgengilegu formi.. „Mér líst mjög vel á Faxfréttirn- ar. Þær eru skemmtilegar aflestrar og eftir lesturinn veit maður allt það helsta sem er að gerast heima á íslandi. Þetta er mjög áreiðanleg dreifing. Faxfréttimar berast alltaf á sama tíma, um tvöleytið, og þá er ég yfirleitt orðin spenntur að fá nýj- ustu fréttir að heiman," segir Þórir Gunnarsson, eigandi veitingahúss- ins Restaurant Reykjavík i Prag og ræðismaður íslands i Tékklandi. Þórir er áskrifandi að Faxfréttum úr fjölmiðlum, nýjungar sem gefin er út af Frjálsri fjölmiðlun/DV. Fcix- fréttir hafa hlotið mjög góðar við- tökur hjá lesendum, bæði hér heima og erlendis. Þær koma út flmm daga vikunnar, mánudaga til fostudaga, eru tvær blaðsíður að stærð og færa lesendum innlendar fréttir dagsins á aðgengilegu formi. Þar má finna allar almennar fréttir úr þjóðlífinu, viðskiptafréttir, íþróttafréttir með úrslitum og stöðu liða, veðurlýs- ingu, veðurspá og gengi helstu gjaldmiðla. Birtast milli 25 og 30 fréttir í hverju eintaki. Á undan með fréttirnar Faxfréttir eru sendar út klukkan eitt að íslenskum tíma og þvi er í þeim að fmna nýjustu fréttir dags- ins. Faxfréttir berast áskrifendum víðast í Evrópu um tvöleytið meðan áskrifendur vestanhafs lesa þær með morgunkaffmu. Faxfréttir eru annað hvort sendar sem hefðbundið fax, á faxtæki eða tölvufax, eða sem tölvu- póstur (cc-mail). Þórir segir að þeir íslendingar sem reka nefið inn á veitingastaðinn hans séu almennt ánægðir að sjá Faxfréttirnar. Hann segir að yfir sumartímann, þegar meira er um Is- lendinga á ferðalagi, muni hann hengja Faxfréttirnar upp á veitinga- staðnum. „Það er alltaf gaman að fá fréttir frá íslandi, ekki síst fréttir af fólki og hinar og þessar fréttir úr þjóðlíf- inu, ekki bara kerflsfréttir. Mér fínnast Faxfréttimar einmitt skemmtilegar að því leyti. Það hef- ur síðan gerst oftar en einu sinni að ég hef verið að segja fólki sem hringir að heiman fréttimar en ekki það mér,“ segir Þórir. Faxfréttir úr fjölmiðlum eru kær- komin nýjung fyrir fólk á ferðalagi, hvort sem það er í fríi eða að ferð- ast vegna vinnunnar. Faxfréttir veita innsýn í helstu fréttir á ís- landi á mjög stuttum tíma. Þær þekkja engin landamæri og ef óskað er eftir má senda Faxfréttir á eftir fólki á ferð þess um heiminn. Þá hafa Faxfréttir fallið í góðan jarð- veg meðal námsmanna og 1 því sambandi er vert að geta þess að áskrift að Faxfréttum er tilvalin gjöf til námsmanna og annarra sem dvelja erlendis. 19 Sparil$ápan þín er Islensk Verðið kemur á óvart
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.