Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 49
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 myndasögur SKYNDILEGA BIKTIST ÓGURLEG HINDRUNll ANNE LEITAR AÐ HUGSAN- LEGRI UNDAN- KOMULEIDI" "ÍHIMINHÁAR ÖLDUR SVO LANGT SEM AUGAD EYGIRI ' , ALDREI FYRR HEFUR ANNE SIGLT SIGLT í SLÍKUM STRAUMI! / Hérna faerðu ' (inniskó til þess, / ... að gera\ nrri 17 TTl HANN SEGIR AD EG EIGI AD HÆTTA AE> BORDA HVITLAUK. Andlát Gunnar Jóhannsson frá Bíldu- dal, Stóragerði 22, lést á Landspítal- anum 20. desember. Gunnar Björnsson bifreiðasmið- ur, Dalbraut 27, andaðist fimmtu- daginn 19. desember. Jón Þorkelsson frá Litla-Botni, Hvalfirði, andaðist í Sjúkrahúsi Akraness 20. desember. Jaröarfarír Sólrún Einarsdóttir, Skipasundi 58, Reykjavík, verður jarðsungin frá Hafnarkirkju, Hornafirði, laugar- daginn 21. desember kl. 13.30. Sigríður Jónsdóttir frá Einifelli verður jarðsungin frá Stafholts- kirkju laugardaginn 21. desember kl. 14. Gunnar Einarsson, Öldu í Blesugróf, verður jarðsettur frá Fossvogskapellu 23. desember kl. 13.30. Brúðkaup Þann 8. júní voru gefin saman í Dómkirkjunni af sr. Ólafi Skúlasyni Steinunn Ingvarsdóttir og Brynj- ar Einarsson. Þau er búsett í Dan- mörku. Ljósm: Pétur Pétursson. Ljós- myndastúdíó. Þann 17. ágúst voru gefin saman í Dómkirkjunni af sr. Karli V. Matt- híassyni Þóra Soffía Bjamadóttir og Ólafur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Feijubakka 12, R. Ljósm: Ljósmyndastofa Sigríðar Bach- mann. JÓLALMKUMJMER % Apple-umboðsins Daglega birtast hér jólalukkunúmer úr jólabæklingi Apple-umboðsins. Fylgstu með, því 23. desember verður dregin út ferð fyrir tvo til Frakklands og miðar í Euro-Disney. Sjá vefsíöu: http://www.apple.is/vinningar 21. 12. 071451 22 12 034156 Krakkar! Ásunnudagkemur ] Ketkrókur til byggða. ^ leikhús =» ÞJÓÐLEIKHÚSIE JÓLAFRUMSÝNING: VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen 26. des. kl. 20, uppselt, 2. sýn. föd. 27/12, uppselt, 3. sýn. Id. 28/12, uppselt, 4. sýn. föd. 3/1, örfá sæti laus, 5. sýn. fid. 9/1, 6. sýn. sud. 12/1. KENNARAR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Símonarson 6. sýn. fid. 2/1, nokkur sæti laus, 7. sýn. sud. 5/1, nokkur sæti laus, 8. sýn. föd. 10/1. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson ld.4/1, Id. 11/1. BARNALEIKRITIÐ: LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen veröur frumsýnt seinni hluta janúar, miöasala auglýst síöar SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30: LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford __„ föd. 27/12, nokkur sæti laus, Id. 28/12, nokkur sæti laus, föd. 3/1, sud. 5/1, fid. 9/1, föd. 10/1. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt a6 hieypa gestum inn í salinn eftirab sýning hefst. LITLA SVIÐIÐ KL 20.30: í HVÍTU MYI7KRI eftir Karl Ágúst Úlfsson sud. 29/12, Id. 4/1, Id. 11/1. Athugið að ekki er hægt aO hleypa gestum inn í salinn eftir aO sýning hefst. GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ -SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF Midasalan er opin kl. 13-20 Id. 21/12 og 13-18 sud. 22/12. Lokaö á Porlaksmessu og aöfangadag. Á annan dag jóla veröur opiö kl. 13-18. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. HAPPDRÆTTI BÓKATÍÐINDA Vinningsnúmer: 20130 og 73840 Ef þú finnur vinningsnúmer á báksíðu Bókatíðinda skaltu fara með hana í næstu bókabúð og sækja vinninginn: bókaúttekt að andvirði 10.000 kr. Bókaútgefendur Krakkar! í kvöld kemur | Gáttaþefurtil byggða ^
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.