Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 21
I 6 b I LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 yérðlaun 21 Jólamyndgáta og jólakrossgáta: Eins og á undanfórnum árum birtum við i jólablaðinu jólamynd- gátu og jólakrossgátu. Báðar gátum- ar em með sama sniði og undanfar- in ár. Jólamyndgátan vísar til at- burðar á árinu en út úr jólakross- gátunni eiga menn að finna tölu- setta vísu. Eins og fyrri ár eru glæsileg verð- laun í boði fyrir rétcar gátur. Fyrstu verðlaun fyrir rétta jólamyndgátu er United-hljómtæki, að verðmæti 23.700, frá Sjónvarpsmiðstöðinni, Síðumúla 2. Þetta er glæsileg sam- stæða sem nýr eigandi kemur til með að njóta. Önnur verðlaun fyrir rétt svar í jólamyndgátunni er Akai-ferðatæki með geislaspilara, að verðmæti 14.900, einnig frá Sjónvarpsmiðstöð- inni í Síðumúla 2. Þetta er hand- hægt tæki sem hægt er að taka með sér hvert sem er. Fyrstu verðlaun i jólakrossgát- unni eru AIWA-hljómtæki, að verð- mæti 29.900, frá Radíóbæ hf., Ár- múla 38. Þetta tæki ætti engan að svíkja enda er það með frábærum hljómi og gott að ferðast með. Önnur verðlaun í jólakrossgátu eru AIWA-vasadiskó, að verðmæti 12.980, frá Radíóbæ hf., Ármúla 318. Þetta er þægilegt tæki sem er fint- fyrir skokkara eða þá sem vilja hlusta á útvarp eða kassettu án þess að trufla aðra. Á undanfórnum árum hefur þátt- taka verið gífurleg í báðum þessum getraunum. Lesendur hafa góðan tíma til þess að spreyta sig á gátun- um því síðasti skiladagur er 11. jan- úar. Nöfn verðlaunahafa verða síð- an birt í helgarblaði DV laugardag- inn 18. janúar 1997. Góða skemmt- un. -em Ónnur verðlaun í jólakrossgátu eru AIWA-vasadiskó, að verðmæti 12.980. DV-myndir Rasi o\\t milii hlrn/fk Smáauglísingar 550 5000 M I I R O EAU DE TOIETTE „i . Nýr dömuilmur Fæst í apótekum og snyrtivöruverslunum Fyrstu verðlaun fyrir rétta jólamyndgátu eru United-hljómtæki, að verðmæti 23.700. Þráðlaus Telia Handy heimilissími á frábœru verði. Léttur o þsgilegur Onnur verðlaun fyrir rétt svar í jólamyndgátunni er Akai- ferðatæki með geislaspilara, að verðmæti 14.900. 10 númera skammvalsminni 72 klst. rafhlaða í biðstöðu Innbyggt loftnet Endurval FÓSTUROGSÍM Söludeild Ármúla 27, sími 550 7800 Söludeild Kringlunni, sími 550 6690 • Þjónustumiðstöðin í Kirkjustræti, simi 800 7000 og á póst- og simstöðvum um land allt. Fyrstu verðlaun í jólakrossgátunni eru AIWA-hljómtæki, að verðmæti 29.900. I beinu sambandi allan sólarhringinn í •© 903*5670 #•11X3 Aöeins 25 kr. mínútan. Sama verö fyrir alla landsmenn. Svarþjónusta DV leiðir þig áfram Þú hringir I síma 99-56-70 og velur eftirfarandi: 1' til þess aö svara auglýslngu tll þcss aö hlusta á svar auglýsandans -■< (ath.l á eingöngu viö um atvinnuauglýsingar) v i ef þú ert auglýsandi og vllt ná f svór : eöa tala inn á skilaboöahólfiö þitt 4: sýnishom af svarl ^< til þess að fara til baka, áfram • eða hætta aðgerð VETRARVÖRUR FRÁ KlLMANOCK®Á VÆGU VERÐI HIGH PERFORMANCE ULPA SEWARD Mjúkt og létt efni. Hetta I kraga, flís innaná kraga. R/kking í mitti. Litir: Rautt og dökkblátt. Nr.8,10,12,14. Verð kr. 5.990 XS tilXXLverðkr. 7.990 ULPA JAMESTOWN/DAVOS Efni: FINETEX, 100% vatnts- og vindþétt með mikilli útöndun. Litir: Dökkblátt og IjósblátL Nr.Stil XXL Verð kr. 14.990 ULPA ISABERG Efni: OXFORD TASLAN. lOOfávatns- og vindþétt Hetta í kraga. Mjúkt flís inná kraga. Rykking í mitti. Litir: Dökkblátt. Ijósblátt og grænt. Nr. 10,12,14. Verð aðeins kr. 4.990 XS til XXL verð aðeins kr. 6.990 VALTHORENS ULPA Þrjár í einni. 1. ÚIpa með flísfóðri. 2. Flísfóðri má renna úr og nota sem peysu eða jakka. 3. Heilsársjakki úr 100% vatns- og vindheldu efni. Litir: Dökkrautt og rautt. Nr.StilXXL Verð aðeins kr. 13.500 INNSBRUCK ULPA Frábaer flík, þrjár ( einni. Efni: FINETEX, 100% vatns- og vindhelt með hámarksútöndun. Litir: Dökkrautt og rautt. Nr.MtilXXL Verð kr. 18.990 Þú færð jólagjöf íþróttamannsins í Spörtu. 5% staðgreiðsluafsláttur. Póstsendum. SAMFESTINGUR AVORIAZ Efni: OXFORD/TASLAN I00%vatns- og vindhelt. Litir: Dökkblátt og rautt Nr.ótil 14. Verð kr. 7.990 XS til XXL verð kr. 9.990 BEAWERNYLON SNJÓGALLAR Einstaklega slitsterkt efni útöndun. Litir: Dökkblátt, rautt, gult,grænt Nr. 3,4,5,6,7,8,10. Verð kr. 6.990 og 7.990 skIðabuxur úr VATNSHELDU EFNI Teg. I: Litir: Dökkblátt, rautt, milliblátt Verð kr. 3.990 og kr. 4.990. Teg. 2: Rennilás alla leið uppá mjöðm. Litur: Dökkblár. Verð kr. 5.990 og 7.990 HANSKAR FRÁ KR.990 Húfur, mikið úrval. Skíðapeysur. Litir: Lósblátt, hvítt, svart. Nr.StilXXL. Verð kr. 2.490 SP01TVGRUVEISLUNIN ■ SPARTA LAUGAVEGI 49 - SlMI 551 2024 ■
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.