Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 8
8
sælkerínn
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996
Brahim Boutarhroucht frá Marokkó gefur uppskriftir að framandi ráttum:
Lambatajine og gulrótaréttur
„Marrokkóbúar nota
mikið krydd í sína matar-
gerð en maturinn er alls
ekki bragðsterkur. Oftast
er blandað saman súru og
sætu. Hér á íslandi elda ég
á marokkóskan hátt en ég
hef reyndar ekki réttu
áhöldin. Það stendur þó til
bóta,” segir Brahim Bout-
arhroucht frá Marrokkó
sem býr hér á landi. Hann
segir að aðallega sé notað
svokallað tajine sem er
leirfat með keilulaga loki.
Réttirnir heita tajine eftir
þessum potti og geta verið
samsettir úr kjöti,
kjúkling eða fiski, blandað
ýmsum grænmetistegund-
um. Annar algengur réttur
í Norður-Afríku er kúskús.
Brahim býður lesendum
DV upp á lambatajine og
hollan eftirrétt úr gulrót-
um. „Ég kaus að gefa upp-
skrift að tajine úr lamba-
kjöti af því íslenska lamba-
kjötið er mjög gott. Venju-
lega er þessi réttur lagað-
ur þegar mikið stendur til,
svosem fæðing eða gifting.
Fólk borðar hann alls ekki
daglega, til þess er hann of
íburðamikill. Rétturinn er
eldaður þegar gesti ber að
garði og ætlaður þeim til
heiðurs. Hann er auðveld-
ur í matreiðslu og nokkuð
dæmigerður fyrir matar-
soðinu, ásamt steytta
gerð okkar,” segir Brahim.
Lambatajine
1 kg lambakjöt í bitum,
af bógi eða læri
2 laukar
3 hvítlauksrif
200 g sveskjur (lagðar í
sjóðandi vatn)
V2 bolli sesamfræ
1 bolli möndlur
1 tsk. kanill (sléttfull)
1 kanilstöng
1 saffranþráður
5 msk. sykur
(sléttfullar)
2 msk. ólífuolía
salt og vatn
Skerið 1 lauk og
hvítlaukinn smátt.
Setjið kjötið í stóra
pönnu með salti,
olíu, smáttsaxaða
lauknum, hvítlauk,
saffran og kanil-
stöng. Steik-
ið
kjöt-
ið í
þess-
ari
m
blöndu í 5 mínútur, hellið
vatni á kjötið þannig að
fljóti yfir. Sjóðið við vægan
hita og hrærið í öðru
hverju. Þegar kjötið er fúll-
soðið og laust í sér takið þá
hlemminn af pottinum.
Takið frá i annan pott tvær
ausur af soðinu. Sneiðið
niður hinn laukinn og setj-
ið yfir kjötið. Stráið 2 msk.
af sykri yfir og hrærið í.
Eldið í 10 mínútur og hrær-
ið í öðru hverju. Sjóðið
möndlurnar í 2-3 mínútur,
þurrkið og afhýðið. Brúnið
þær á pönnu í smádreitli af
olíu og látið renna af þeim
á pappír. Brúnið sesEunfræ-
in á þurri pönnu, varist að
þau brenni. Sjóðið sveskj-
umar í frátekna kjöt-
kanilnum og 3 msk. af
sykri. Raðið kjötinu á
hringlaga fat, setjið sveskj-
ur og möndlur út í og strá-
ið sesamfræjum yfir.
Gulrótadesert
- fyrir 4
400 g gulrætur
3 appelsínur
sykur og kanill eftir
smekk
Þvoið og skafið gulræt-
urnar. Rífið þær mjög
smátt á rifjárni eða í ma-
tvinnsluvél. Kreistið safann
úr appelsínunum og hellið
yfir gulræturnar. Bragð-
bætið með sykri og
kanil. Kælið í
minnst hálfa
klukkustund.
Berið fram
með þeytt-
um rjóma,
ef vill.
Saman við
þetta
mega vera
nokkrar
döðlur í
bitum
ef þær
eru
við
höndina.
Brahim gefur uppskrift að réttum frá Marokkó.
DV-mynd Hilmar Þór
%
Uppskrift
að pipar-
kökuhúsi
Mörgum finnst til-
heyra að baka og skreyta
prýða umhverfið með fal-
legu piparkökuhúsi.
piparkökuhús um jólin
og leggja á sig heilmikið
erfiði í því skyni. Hér
kemur uppskrift að stóru
og sterklegu piparköku-
húsi. Hús úr þessu deigi
er þó ekkert sérlega gott
til átu.
3 dl síróp
800 g sykur
500 g smjör
1 msk. engifer
2 msk. negull
2 msk. kanill
1 egg
800 g hveiti
1 tsk. natron
Deigið er bakað í 12-16
mín. Erfitt getur verið að
hnoða það í höndunum og
því best að setja það í
hrærivél með hnoðara.
-GHS
matgæðingur vikunnar
Ragnar Sigurðsson, matgæðingur í Þorlákshöfn:
Ofnbökuð ýsa
og rjómaskrúfur
Ragnar Sigurðsson, iþróttakenn
ari í Þorlákshöfn, er snjall kokkur;
sem kann ýmsar skemmtilegar
uppskriftir. Ragnar gefur hér
uppskrift að ofnbakaðri ýsu og
pastarétti sem hefur verið ákaf-
lega vinsæll. Að sögn Ragnars
hefur þessi réttur lifað af allar
breytingar í matargerð heimil-
isins gegnum tíðina.
pönnu. Rjómanum hellt yfir, humar-
og rjómaosti bætt út í, látið
malla í nokkrar mínút-
ur eða þar til osturinn
er bráðinn og rjóminn
þykknar. Fiskurinn er
settur í eldfast fat, sós-
unni hellt yfir og bakað
í ofni í 15 mín við 200
gráður. Bor-
Rjómaskrúfur
500 g pastaskrúfur
Ofnbökuð ýsa
800 g ýsuflök
1 dl teriyaki-sósa
1 rauð paprika
8 sveppir
1 blaðlaukur
1 dós humarostur
200 g rjómaostur
y41 rjómi
olía til steikingar
picanta
sítrónupipar
Fiskurinn er roð-
flettur, beinhreinsað-
ur og skorinn í bita
Bitamir eru settir
í fat. Kryddaö-
ir með pic-
anta og
sítrónupipar
og teriyaki-só-
sunni hellt
yfir. Geymt í
kæli í 1 klst.
Niður-
sneiddur
blaðlaukur,
paprika í
strimlum og
sveppir „svit-
að“ í olíu á
íð fram
með
hrís-
grjónum, grænu salati og hvítlauks-
brauði.
400 g sveppir
1 bréf skinka
1 peli rjómi
steinseíja
sykur + sérrí
smjör
2 msk. ólífuolía
parmesanostur
Pasta sett í sjóðandi
vatn og saltað. Vatnið
er sigtað frá eftir suðu.
Sveppimir eru skornir
og látnir krauma í
smjöri, sykri stráð út á
og síðan smáskvetta af
sérríi (V2 dl). Soðið past-
að er sett í pott ásamt
smjörklípu, olíu, salti og
pipar og hrært saman.
Potturinn er settur á
helluna, rjómanum hellt
yfir og soðið við væg-
an hita eða þar til
rjóminn þykknar.
Þá er sveppunum,
niðurskorinni
skinku og stein-
selju bætt út í. Rifn-
um parmesanosti
er stráð yfir.
Ragnar skorar á
heiðurshjónin Hall-
dór Sigurðsson og
Ester Hjartardóttur
en þau eru mjög lið-
Ragnar Sigurðsson matgæðingur gefur uppskrift að pastarétti sem hefur lifað af tæk saman i eld-
allar aðrar uppskriftir og ýsurétti. DV-mynd Sigrún Lovísa húsinu. -GHS
ÍUppskriftaleikur:
Ostakaka
og smákökur
Uppskriftaleik Jóns Arilíussonar,
konditormeistara í Perlunni, hjá
Valdísi á Bylgjunni er nú lokið og
j ljóst hverjir em vinningshafar. Sig-
urvegarar eru að þessu sinni:
Ragna Karlsdóttir, Vitabraut 6,
Hólmavík, og Kristín Andrésdóttir,
Hlégerði 12, Kópavogi. Áður voru
j vinningshafar Beta Ásmundsdóttir,
j Lautasmára 51, Kópavogi, Silja Þor-
steinsdóttir, Grænuvöllum 6, Sel-
fossi, og Ágústa Júníusdóttir, Ár-
skógum 17, Egilsstöðum.
Fjöldinn allur af góðum uppskrift-
um barst í uppskriftaleikinn og seg-
ir Jón að erfitt hafi verið að velja úr
fjöldanum því að uppskriftimar hafi
verið mjög jafn góðar. Hér koma
uppskriftir nýjustu vinningshaf-
anna, þeirra Rögnu og Kristínar.
Ragna gefur uppskrift að ostaköku
og Kristín að spennandi smákökum.
Ostakaka með
Mars súkkulaði
Haust-hafrakex eða Hobnobs-
hafrakex, ca 20 kökur, muldar í
skál. Bleytt í með bræddu smjörlíki
og/eða sérríi eða kahlua. Kex-
mylsnan er sett í eldfast mót og
þjappað vel á botninn.
Uppskriftaleiknum á Bylgjunni er nú
lokið og eru nöfn vinningshafa.
Myndin hér á ekki við neina upp-
skriftanna.
Ostahræran
150 g rjómaostur með ananas-
krókant
100 g flórsykur
1 peli þeyttur rjómi
Ostur og flórsykur em þeytt sam-
an þar til hræran verður mjúk.
Þeytta rjómanum er blandað saman
við. 1H-2 Mars-súkkulaðistykki eru
brytjuð smátt og þeim hrært saman
p jytHÞ
- ;
■
I
Flestir hafa sjálfsagt bakað Ijúffeng-
ar og spennandi smákökur fyrir jól-
in. Þessi mynd á ekki við neina upp-
skriftanna á þessari síðu.
við ostahræruna.
Ostahræran er sett ofan á kex-
botninn. Kakan er kæld í nokkrar
klst. eða fryst. Áður en hún er bor-
in fram er J4-1 Mars-súkkulaði og V2
dl rjómi brætt við vægan hita í
potti. Kakan er skreytt með brædda
súkkulaðinu. Mjög gott og fallegt er
einnig að skreyta kökuna með jarð-
arbeijum og kíví.
Maltesers-smákökur
2 eggjahvítur
1 bolli sykur
1 Bounty, mulið
y2 tsk-. vanilludropar
3 pk. Maltesers-kúlur, léttmuldar
I 1 Snickers, saxað smátt
Eggjahvítur eru þeyttar. Sykur-
inn er settur út í smátt og smátt og
vanilludropum bætt við. Öllu hinu
er blandað varlega út í. Deigið má
ekki bíða.
Deigið er sett á bökunarpappír á
plötu með teskeið. Bakað gullin-
brúnt við góðan hita í nokkrar mín-
útur. Bíðið aðeins með að taka
smákökurnar af plötunni.