Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 20
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 DV 20 ilk Islenskt aldamótaskáld segir í einu kvæða sinna að milli manns og hests og hund hangi leyniþráður og þótt enginn sé hér hesturinn er greinilegur leyniþráður milli litla drengsins og hundsins. Umhyggja dýrsins fyrir hinu ósjálfbjarga barni er Ijós þótt ekki sé stærðarmunur á þeim félögunum merkjanlegur og í hugann koma lýsingar trúaðra á paradís þar sem úlfur og lamb una sér saman í vináttu. DV-mynd GVA ■ I GRENNRI FYRIR KVOLDIÐ Sterkar - stífar glansandi Mjög stífar frá toppi til táar Helstu útsölusta>lr: Rvk: World Class - Lágmúla Maria Lovísa - Skólavörðustíg Plexlglas - Borgarkringlunnl Mondó - Laugavegi Seltjarnarnes: Rœktln Gar>abœ: Fatalelgan Keflavík: Kóda Æflngastúdeo Selfoss: Styrkur Vestmannaeyjar: Flamlngo Hressó Egllssta>lr: Okkar á mllll Borgarnes: Skóbúðln Borg Fáskrú'Sfjörur: Vlöarsbúð Akureyrl: Toppmenn Sport Grlndavík: Slrrý Umbo>sa>ill: Æfingastúdíó • S. 421 4828 ^JnstfuctorV cnoice by ðuá&iooé sokkabuxur Jane Seymour, stjarna úr Dr. Quinn-þáttunum, léði aðstoð sína við að safna peningum fyrir fótboltalið í Malibu. Dóttir hennar, Katie, hefur afar gaman af að horfa á liðið keppa. Nafn Seymour dró að fólk úr öllum átt- um og ýtti undir fjársöfnunin. Day-Lewis á frum- sýningu Leikarinn Daniel Day-Lewis mætti á frumsýningu nýjustu myndar sinnar, The Crucible, sem frumsýnd var fyrir stuttu í Los Angeles. Með í for var brúður hans, Rebecca Miller, leikkona og leikstjóri. Rebecca er dðttir rithöfundarins Art- hurs Millers sem einnig skrif- aði handritið að myndinni sem byggist á sögu hans sem hann skrifaði árið 1953. Bróðir hans, Robert Miller, framleiddi myndina. Djöfull í mannsmynd A1 Pacino og kollegi hans, hjartaknúsarinn Keanu Reeves, fengu sér vorrúllur þegar þeir tóku sér hlé frá upptökum á kvikmyndinni Devil’s Advocate. Verið er að taka myndina upp á Manhattan og leikur Reeves ungan lögfræðing sem kemst að því að yfirmaður hans er djöfull í mannsmynd. tJI il.f '4, wm- m Nýtt kyntákn Teri Hatcher, sem leikur Lois Lane í þáttunum Lois og Clark, mætti til verðlaunaafhendingar í Los Angeles ásamt eigin- manni sínum, leikaranum Jon Tenney. Teri Hatcher er mikið hampað á Alnetinu og hún er álitin afar kynæsandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.