Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 37 xA skák Alþjóðamót Guðmundar Arasonar í Hafnarfirði: ióimamáíum/l Bragi vann sigurvegar- ann frá því í fyrra - Daninn Bjarke Kristensen er efstur fyrir lokaslaginn Hvaða Jölasvetnn var að hringja? Lokaumferðin á alþjóðlegu skák- móti, sem kennt er við Guðmund Arason, fyrrverandi forseta Skák- sambands íslands, verður tefld í íþróttahúsinu í Hafnarfirði í dag, laugardag. Þetta er í annað sinn sem Guðmundur styrkir mótshald af þessu tagi sem einkum er ætlað að vera ungum og efnilegum skák- mönnum okkar hvati til frekari af- reka. Pjarlægðin frá „miðunum" gerir unglingunum okkar erfitt fyr- ir að sækja sér reynslu til erlendra meistara og freista þess að öðlast al- þjóðlega viðurkenningu. Til að ráða bót á þessu hefur Guðmundur því brugðið á það ráð að „flytja reynsl- una inn“. Hugmyndina fékk Guð- mundur eftir frækinn sigur íslend- inga á ólympíuskákmótinu undir 16 ára í fyrra. Auk Guðmundar styrkir hol- lenska fyrirtækið Smithford Staal mótshaldið en mestan heiður af undirbúningi og framkvæmd þess á Margeir Pétursson stórmeistari - ásamt félögum í Skákfélagi Hafnar- fjarðar. Skákstjóri er Gunnar Umsjón Jón L. Árnason Bjömsson sem var útnefndur al- þjóðlegur skákdómari á þingi FIDE í Jerevan í haust. Á mótinu í fyrra sigruðu Þröstur Þórhallsson og hollenski alþjóða- meistarinn Albert Blees. Þröstur er ekki meðal keppenda að þessu sinni - og raunar enginn íslensku stór- meistaranna - en Blees er mættur aftur. Honum tekst þó trúlega ekki að endurtaka leikinn í ár. Bragi Haildórsson sá til þess i 6. umferð með því að vinna Hollendinginn næsta auðveldlega. Eftir sex umferðir var danski al- þjóðameistarinn Bjarke Kfistensen einn efstur og hafði vinningsfor- skot. Kristensen hafði aðeins leyft jafntefli við Björgvin Víglundsson í 2. umferð en unnið alla aðra and- stæðinga sína. í 2. og 3. sæti komu sænski alþjóðameistarinn Thomas Enquist og enskur kollegi hans, Angus Dunnington, með 4,5 v. Land- ar hans, Andrew Martin og Matt- hew Tumer, höfðu 4 v., sem og Áskell Öm Kárason, Jón G. Viðars- son og Bragi Halldórsson. Með 3,5 v. komu Jón Viktor Gunnarsson, Björgvin Víglundsson og Arnar Gunnarsson í góðum félagsskap með alþjóðlegu meistumnum Bmno Carlier, Hollandi, og Alexander Ra- etsky, Rússlandi. Hvítt: Albert Blees Svart: Bragi Halldórsson Caro-Kann vörn. 1. e4 c6 2. Rc3 d5 3. Rf3 dxe4 4. Rxe4 Bf5 5. Rg3 Bg6?! 6. h4 h6 7. Re5 Bh7 8. Dh5 g6 9. Df3 Rf6 Ekki 9. - Dd5 10. Dxd5 cxd5 11. Bb5+ og svartur á ekki yfir því. 10. Db3 Dd5 11. Dxb7 Dxe5+ 12. Be2 Byrjendabragur á taflmennsku hvíts, sem hefur leikið drottningu sinni margsinnis? En svona tefldi Lasker gegn Múller í Zúrich 1934 og allar götur síðan hefur afbrigðið verið talið hagstætt hvítum! Múller lék nú 12. - Dd6? og eftir 13. Dxa8 Dc7 14. a4!? Bg7 15. Ha3 0-0 16. Hb3 losnaði drottningin úr prísundinni og Lasker vann. Bragi endurbætir taflmennsku svarts og kannski er taflið ekki svona einfalt? 12. - e6! 13. a4? Eins og Lasker en mismunurinn er augljós. 13. - Bc5 14. Dxa8 0-0 15. c3? Dc7! 16. Bf3 Rd5 Skyndilega er hvítur kominn í mesta vanda. Drottningin er inn- lyksa í horninu. Ef 17. Bxd5 cxd5 og næst 18. - Rc6. 17. d4 Rb6 Enn þá betra er 17. - Rd7 18. Dxf8+ Bxf8 o.s.frv. og vinnur létt. 18. Dxb8 Hxb8 19. dxc5 De5+ 20. Be2 Rd7 21. 0-0 g5 22. hxg5 hxg5 23. b4 Dxc3 24. Ba3 f5 25. Hfcl Df6 26. Bc4 f4 27. Rh5 Df7 28. Hel Bf5 29. Hadl Rf8 30. Be2 Bg6 31. g4 f3 32. Bfl Bxh5 33. gxh5 Df4 34. Bb2 Dg4+ 35. Kh2 Dxh5+ 36. Kg3 Hxb4 37. Be5 Hg4+ 38. Kf3 Hd4+ - og hvitur gafst upp. Hvftt: Andrew Martin Svart: Bjarke Kristensen Drottningarpeðsleikur. 1. RÍ3 Rf6 2. d4 e6 3. Bg5 c5 4. e3 h6 5. Bxf6 Dxf6 6. Rbd2 cxd4 7. exd4 Rc6 8. c3 d5 9. Bd3 Bd6 10. 0- 0 Bd7 11. Hel g5! 12. De2 Dg7 13. Re5 Rxe5 14. dxe5 Bc5 15. Bb5 Bc6 16. Rb3 Bb6 17. Bxc6+ bxc6 18. c4 dxc4 19. Dxc4 0-0 20. Hadl Had8 21. Hxd8? Betra er 21. Rd4 og freista þess að halda í horfinu. Svartur fær öflug færi fyrir peðið. 21. - Hxd8 22. h3 Hd5 23. Dxc6 Dg6! 24. Dc4 Df5 25. De2 Df4! 26. Dc2 h5! 27. Kfl Betra er 27. He2 þótt 27. - g4 með hótuninni 28. - g3 sé óþægilegt. 27. - Dh2 28. De4 28. - Ba5! 29. Hcl Ef 29. Rxa5 Hd2 og óverjandi mát. 29. - Hxe5 30. Da8+ Kg7 31. g3 Hd5! 32. Dxa7 Dhl+ 33. Ke2 He5+ - og hvítur gaf, þvi að 34. Kd3 De4 er mát. Hellir í nýtt húsnæði Á morgun, sunnudag, stendur Taflfélagið Hellir í Reykjavík fyrir „jólapakkaskákmóti“ fyrir grunn- skólanemendur, 15 ára og yngri. Mikill áhugi er á mótinu og höfðu um þrjú hundmð krakkar úr öllum skólum á höfuðborgarsvæðinu skráð sig til keppni. Auk þess að staðgreiðslu- og greiðslukortaafsláttur oWrnil »hirr,inSo og stighœkkandi birtingarafsláttur Smáauglísingar 550 5000 vera liður í jólahaldi Hellis er mót- ið um leið vigslumót félagsins í nýju húsnæði í Þönglabakka 1 í Mjódd. Hellir hefur þar hafið sambúð með Bridgesambandi íslands en gengið er inn á sama stað og í Keilu í Mjódd. Hellir hafði áður aðstöðu í Gerðubergi en nýja húsnæðið er mun rúmbetra og hentugra, auk þess að vera á „miðborði" höfðu- borgarsvæöisins og liggja vel við samgöngum. Taflið hefst kl. 14 á sunnudag og verða tefldar 10 mínútna skákir, fimm umferðir eftir Monrad-kerfi. Veitt verða þrenn verðlaun í hverj- um flokki, auk þess sem dregið verður um flehi vinninga. r 3* j Blikkandi Ijós Upplýstur skjár ^SíéI ................ Valhnappur Símvakinn CID-1294 Einn fullkomnasti númerabirtirinn hingað til meö eftirtöldum eiginleikum: - Stórog skýr 3ja línu kristalsskjár - Sýnir hver hringdi, hve margir, hvenaer og hversu oft - Klukka og dagatal á skjá - Sjálfvirkt Ijós lýsir upp skjáinn fyrir aflestur í myrkri - 50 símanumera minni - Endurtekiö simanúmer notar aóeins 1 minni - Blikkandi Ijós sýnir að ný simanúmer hafi borist - Valhnappur til aö hringja í simanúmerió á skjánum - Veggfesting. snúrur og islenskar leiðbeiningar fylgja Sisiel Kr. 4.490.- stgr. Síðumúla 37-108 Reykjavík S Sími 588-2800 - Fax 568-7447É LOEWE. lOOHz LOEWE. Planus 29" > Myndlampi (SUPER BIACKIINE) > Stækkun á mynd (ZOOM). > (MUITI SYSTEM).* Hljððmagnari I Nicam vföóma (STEREO) 2 x 25 w • Upplýsingar á skjá á mismunandi | tungumálum.allar aðgeröir auð- veldar • 100Hz - Flöktfrí mynd • Svartur flatur skjár ‘Stækkanleg mynd LOEWE.74S80Q- stgr.1 Luxor beko Sjónvöip sem standa undir nafni Konrið í nýja hljómtœkjadeihí. Sjóji er sögu ríkaii . jl fc fl LUXOR > 100Hz, 28" skjár, Black Invar myndlampi meö Combi Filter (skarparimynd) > Sjálfvirk stöövaleitun og uppröðun > Tvö scart tengi > Upplýsingar á skjá er hægt að hafa á 12 mismunandi tungumálum • Hraötextavarp án biðtíma. _ Luxor 119S00,- stgr. LOEWE. Arcada 72 -100 PIP. 29" » Flatur skjár 100 Hz. » Stækkun á mynd (ZOOM). Myndímynd »(tækinu eru öll sjónvarpskerfi (MULTI- SYSTEM). » Upplýsingar á skjá á mismunandi tungumálum, • Allar aðgerðir eru mjög auðveldar. • Myndlampi (SUPER BLACK LINE) • Inntengi (SCHART) einnig er hægt að tengja inn S- VHS. • Hljóðmagnari Nicam viðóma (STERÍÓ) 2 x 40 ■ Fjórir innbyggðir hátalarar eru í tækinu • Textavarp LOEWEJffitSOO- stgr. LOEWE. Calida 72 Nicam 29“ • í tækinu eru öll sjónvarpskerfi • (MULTI SYSTEM). • Myndlampi (SUPER BLACK LINE) • Einnig eru tvö inntengi (SCHART) • Hljóðmagnari • Nicam víðóma (STEREO)2 x 25 w • Textavarp L0EWE.Í29908- stgr. LOEWE Profile 2170 Nicam 28“ • Myndlampi (SUPER BLACK LINE). Flatur skjár • Beint inntengi (SCHART) sem gerir mynd frá myndbandstæki eða afruglara mun skarpari. • Hljóðmagnari Nicam vlðóma (STEREO) • Textavarp loewe. saaoa- stgr. BEKO 28“ ' Myndlampi (BLACK MATRIX) 1100 stöðva minni • Allar aðgerðir á skjá 1 Inntengi (SCHART) • Fjarstýring • Aukatengi fyrir hátalara • (slenskt textavarp BEKO 62J900,- (eitt vord) SHARP29" • 100 Hz Flöktfrí mynd • PIP- mynd í mynd (hægt er að horfa á tvær myndir f senn) • 29' (72cm) SUPER BLACK LINE svartur glampafrír skjár. Sá skerpu mesti. • Hljóðmagnari 2x 25w Nicam Stereo (3D- Digi Turbo Sound) aukin dýpt og Surround hljóðblöndun. • (AL-OPC) Sjálfvirk stilling á litskerpu og birtubreytingum í herberginu • SCART tengi 21 pinna og tengi fyrir „Camera" myndavél að framan • (slenskt textavarp (Multi Text Decoter) • Sjálfvirk stöðvaleitunog uppröðun • (ON and Off timer) hægt er að láta tækið kveikja og slökkva á sér sjálft sharp 149900,- stgr. BRÆÐURNIR VISA EURO og VISA raðgreiöslur Umboðsmenn: Lágmúla 8 • Sími 533 2800 Reykjavík: Byggt & Búið, Kringlunni. Vesturland: Málningarþjónustan Akranesi, Kf.Borgfirðinga, Borgarnesi.Blómsturvellir, Hellissandi. ® Guöni E. Hallgrímsson, Grundarfiröi. Vestfirðir: Geirseyrarbúðin, Patreksfiröi. Rafverk.Bolungarvík.Straumur.ísafirði. Hljómborg, ísafirði ^ Noröurland: Kf. V-Hún.,Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Hegri.Sauðárkróki. Hljómver, Akureyri. KEA.Dalvík. Kf. Þingeyinga, | Húsavík.Lóniö, Þórshöfn. Austurland: KHB, Egilsstöðum. Verslunin Vík, Neskaupsstað. Kf. Fáskrúðsfiröinga, Fáskrúðsfirði. S Kf. Stööfiröimga, Stöðvarfiröi. Suöurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes.Vestmannaeyjum. § Reykjanes: Stapafell, Keflavík. Ljósboginn, Keflavík. Rafborg.Grindavík.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.