Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 28
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 26 )mttir ungíinga Sigurlið Fylkis í 5. og 6. flokki kvenna á Mitremótinu 7. desember. Standandi frá vinstri: Snædís Mjöll Magnúsdóttir, Natashía Björk Brynjarsdóttir, Tinna Daníeisdóttir, Heiðdís Björk Jónsdóttir, Ellisif Sigurjónsdóttir, Hildigunnur Jónasdóttir, Jóna Svanhvít Þorvaldsdóttir, Birna Dís Benjamínsdóttir, og Jenný Ýr Jóhannsdóttir. - Sitjandi frá vinstri: Ólafur K. Ólafs, þjálfari, Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir, Magnea Magnúsdóttir. Ruth Þórðardóttir, Sandra María Hjaltalín, Ásta Þyri Emilsdóttir og liggjandi er Kolbrún Arnardóttir. Mitremót Fylkis í 5. og 6. flokki kvenna í knattspyrnu: Fylkisstelpumar unnu í báðum flokkunum Laugardaginn 7. desember fór fram innanhússknattspyrnumót Fylkis í yngstu aldursflokkum kvenna, það er 5. en þar var spilað í A- og B-liðum og 6. flokki en þar var einungis leikið í A-liðum. Til leiks mættu fjögur félög, Valur, Fylkir, Fjölnir og Breiðablik. Mörg glæsileg tilþrif sást í leik stúlknanna og greinilegt er að efniviðurinn er nægur og góður ef vel er haldið á málum. Fylkir sigraði í keppni A-liða, hlaut 9 stig og Breiðablik, Valur og Fjölnir 2 stig hvert. í keppni B-liða 5. flokks var keppnin jafnari. Fylkir sigraði einnig þar og hlaut 6 stig, Breiðablik og Valur 4 stig og Fjölnir 2 stig. Hjá yngstu stúlkunum í 6. flokki hlaut Fylkir 7 stig, Breiðablik og Fjölnir 4 stig og Valur 1 stig. Úrslit leikja í 5. fl. — A-liö: Fjölnir-Valur.......................0-0 Breiðablik-Fylkir...................2-3 Breiöablik-Valur....................2-2 Fjölnir-Fylkir......................0-5 Breiöablik-Fjölnir..................0-0 Valur-Fylkir....................1-4 Lokastaðan - A-liö 5. flokks: Fylkir 3 3 0 0 12-4 9 Breiðablik 3 0 2 1 4-5 2 Valur 3 0 2 1 3-6 2 Fjölnir 3 0 2 1 0-5 2 Mitremeistari: Fylkir. Keppni í 5. fl. - B-lið: Fjölnir-Valur.......................1-1 Breiðablik-Fylkir...................0-1 Breiðablik-Valur....................2-0 Fjölnir-Fylkir......................0-1 Breiðablik-Fjölnir..................2-2 Valur-Fylkir........................1-0 Umsjón Halldór Halldórsson Lokastaðan - B-lið 5. flokks: Fyikir 3 2 0 1 2-1 6 Breiðablik 3 1114-3 4 Valur 3 1112-3 4 Fiölnir 3 0 2 1 3-4 2 Mitremeistari: Fylkir. Meistaramótið í Shotokan karate fór fram fyrir skömmu á Akranesdi og er myndin er af þrem bestu í kata 16-18 ára, frá vinstri, Sólveig Krista Einarsdóttir, Þórshamri (2. sæti) Hrafn Ásgeirsson, Akranesi (1.) og Ragna Kjartansdóttir (3.) DV-mynd HV Keppni í 6. fl. - einn riðill: Fjölnir-Valur.......................1-1 Breiðablik-Fylkir...................2-2 Breiðablik-Valur....................3-0 Fjölnir-Fylkir......................0-1 Breiðablik-Fiölnir..................0-2 Valur-Fylkir........................0-2 Lokastaðan í 6. flokki: Fylkir 3 2 1 0 5-2 7 Breiðablik 3 1115-4 4 Fjölnir 3 1113-3 4 Valur 3 0 12 1-6 1 Mitremeistari: Eylkir. Stelpurnar langar líka að ná árangri Kvennaknattspyrnu á Islandi hefúr fleygt mjög fram undanfarin ár - og af hverju skyldi það vera? Að sjálfsögðu er meginástæðan sú að þær byrja að æfa og leika sér í fótbolta fyrr en áður tíökaðist. í dag er kvennaknattspyma í mjög háum gæðaflokki víða í Evrópu og aðsókn að leikjum þeirra bestu því mjög mikil. Knatt- spyman er að margra áliti mjög skemmtileg íþrótt og þess vegna eru það einmitt góðar fréttir ef um framfarir sé að ræða á íslandi. Og til þess að auka enn við getuna á komandi áram þá eiga þær stelpur, sem áhuga hafa, að byrja sem allra fyrst að leika sér í fótbolta. Þess vegna er til dæmis Mitre Fylkismótið í 5. og 6. flokki hið besta mái. Stelpum langar, nefnilega, alveg eins og strákum, að ná góðum tökum á íþróttinni! I grunnskólamóti Reykjavíkur í íslenskri glímu sem fór fram í Hamraskóla í Grafarvogi sl. laugardag, voru þessir tveir efnilegu krakkar að keppa, tii vinstri, er Anna Rós Harðardóttir, Húsaskóla, sem vann f keppni 5. bekkja og til hægri er sigurvegarinn í keppni 6. bekkja, Rútur Örn Birgisson, Melaskóla. Ekki var rétt farið með nafn hans á unglingasíðu DV sl. þriðjudag og er drengurinn beðinn velvirðingar á mistökunum. DV-mynd Hson Faxaflóamót í fótbolta: Keflavíkurliðin mjög góð Faxaflóamót í 3. flokki karla, I innanhúss för fram 14. 15. des- | ember í íþróttahúsinu i Digra- nesi. Keppt var í A- og B-liðum og sigraði Keflavik í báðum Íliðum. Mótið var í umsjón HK. Úrslit sem hér segir. g Keppni A-liða RiðUl 1: muui í. I Afturelding-Grindavík.........2-4 I Stjaman-Haukar................2-4 Grindavík-Haukar..............1-2 IAfturelding-Stjaman............2-3 Stjaman-Grindavík.............2-3 Haukar-Afturelding............3-1 Sigurvegari í riðli 1: Haukar. RiðUl 2: FH-Grótta.....................3-2 Víðir-HK......................2-2 Grótta-HK.....................2-3 FH-Víðir......................2-0 Víöir-Grótta..................2-1 | HK-FH.........................2-2 í Sigurvegari í riðli 2: FH. Riðill 3: j Selfoss-Njarðvík..............2-2 % Akranes-Breiðablik............3-0 \ Keflavík-Selfoss..............4-0 j Njarðvík-Akranes..............1-4 > Keflavik-Breiöablik...........2-1 I Selfoss-Akranes...............1-4 í Njarðvík-Keflavík.............1-5 . Breiðablik-Selfoss.............5-2 Akranes-Keflavík..............1-3 i Breiöablik-Njarðvík...........4-3 5 Sigtuvegari í riðli 3: Keflavík. j Úrslitaleikir A-lið: Haukar-FH.....................5-0 i FH-Keflavik...................2-5 Keflavik-Haukar...............5-2 Faxaflóameistari A-liða: Keflavík. Keppni B-liða Riðill 1: ií Grótta-Haukar.................2-0 FH-HK..........................1-2 Vlðir-Grótta...................1-4 Haukar-FH......................1-5 Víðir-HK.......................1-3 j Grótta-FH....................1-1 Haukar-Víöir...................2-3 HK-Grótta......................4-0 P FH-Víðir.....................3-2 S HK-Haukar....................0-1 ? Sigurvegari í riðli 1: HK. RiðUl 2: Keflavík-Stjaman............. 2-0 Akranes-Afturelding............0-0 i Selfoss Breiðablik............0-0 Keflavík-Akranes...............5-1 Afturelding-Selfoss............0-3 Stjaman-Breiðablik.............1-2 Akranes-Selfoss................1-2 ; Keflavík-Breiöablik...........4-2 ; Stjaman-Afturelding...........5-0 Breiðablik-Akranes.............2-1 Afturelding-Keflavík...........0-4 Selfoss-Stjarnan...............0-1 Breiðablik-Afturelding.........3-1 í Selfoss-Keflavik.............0-3 Akranes-Stjaman................0-6 j Sigurvegari í riðli 2: Keflavík. Úrslitaleikur B-liða: I HK-Keflavík...................1-4 í Faxaflóameistari B-liða: Keflavik. Shotokan karate á Akranesi: Bjarmi stóð sig vel | Á Meistaramótinu í Shotokan karate sem fór fram á Akranesi \ fyrir stuttu síðan misritaðist nafn Bjarma, en hann var sagð- ur heita Bjarni. Bjarmi stóð sig j mjög vel, því hann, ásamt þeim Margeiri og Láru sigraðu í hóp- j kata 12 ára og yngri. Þau era öll í karatefélaginu Þórshamri frá Reykjavík og kepptu í A-liði ! félagsins. j Unglingalandsmót j UMFÍ í Grafarvogi ! í sumar Unglingalandsmót Ungmenna- félags tslands verður haldið í Grafarvogi á komandi sumri. Þetta landsmót er það þriðja í | röðinni og er með stærri íþrótta- j viðburðum landsins. Að sjálf- i sögðu verður glíman ein af | mörgum keppnisgreinum móts- ins og kemur sér vel að Fjöln- ismenn hafa lagt mikla rækt við þjóðaríþróttina að undanfömu. ; Fjölnir hefúr reyndar á að skipa ; mjög hæfu yngra íþróttafólki í flestum greinum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.