Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Síða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Síða 28
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996 26 )mttir ungíinga Sigurlið Fylkis í 5. og 6. flokki kvenna á Mitremótinu 7. desember. Standandi frá vinstri: Snædís Mjöll Magnúsdóttir, Natashía Björk Brynjarsdóttir, Tinna Daníeisdóttir, Heiðdís Björk Jónsdóttir, Ellisif Sigurjónsdóttir, Hildigunnur Jónasdóttir, Jóna Svanhvít Þorvaldsdóttir, Birna Dís Benjamínsdóttir, og Jenný Ýr Jóhannsdóttir. - Sitjandi frá vinstri: Ólafur K. Ólafs, þjálfari, Hrafnhildur Hekla Eiríksdóttir, Magnea Magnúsdóttir. Ruth Þórðardóttir, Sandra María Hjaltalín, Ásta Þyri Emilsdóttir og liggjandi er Kolbrún Arnardóttir. Mitremót Fylkis í 5. og 6. flokki kvenna í knattspyrnu: Fylkisstelpumar unnu í báðum flokkunum Laugardaginn 7. desember fór fram innanhússknattspyrnumót Fylkis í yngstu aldursflokkum kvenna, það er 5. en þar var spilað í A- og B-liðum og 6. flokki en þar var einungis leikið í A-liðum. Til leiks mættu fjögur félög, Valur, Fylkir, Fjölnir og Breiðablik. Mörg glæsileg tilþrif sást í leik stúlknanna og greinilegt er að efniviðurinn er nægur og góður ef vel er haldið á málum. Fylkir sigraði í keppni A-liða, hlaut 9 stig og Breiðablik, Valur og Fjölnir 2 stig hvert. í keppni B-liða 5. flokks var keppnin jafnari. Fylkir sigraði einnig þar og hlaut 6 stig, Breiðablik og Valur 4 stig og Fjölnir 2 stig. Hjá yngstu stúlkunum í 6. flokki hlaut Fylkir 7 stig, Breiðablik og Fjölnir 4 stig og Valur 1 stig. Úrslit leikja í 5. fl. — A-liö: Fjölnir-Valur.......................0-0 Breiðablik-Fylkir...................2-3 Breiöablik-Valur....................2-2 Fjölnir-Fylkir......................0-5 Breiöablik-Fjölnir..................0-0 Valur-Fylkir....................1-4 Lokastaðan - A-liö 5. flokks: Fylkir 3 3 0 0 12-4 9 Breiðablik 3 0 2 1 4-5 2 Valur 3 0 2 1 3-6 2 Fjölnir 3 0 2 1 0-5 2 Mitremeistari: Fylkir. Keppni í 5. fl. - B-lið: Fjölnir-Valur.......................1-1 Breiðablik-Fylkir...................0-1 Breiðablik-Valur....................2-0 Fjölnir-Fylkir......................0-1 Breiðablik-Fjölnir..................2-2 Valur-Fylkir........................1-0 Umsjón Halldór Halldórsson Lokastaðan - B-lið 5. flokks: Fyikir 3 2 0 1 2-1 6 Breiðablik 3 1114-3 4 Valur 3 1112-3 4 Fiölnir 3 0 2 1 3-4 2 Mitremeistari: Fylkir. Meistaramótið í Shotokan karate fór fram fyrir skömmu á Akranesdi og er myndin er af þrem bestu í kata 16-18 ára, frá vinstri, Sólveig Krista Einarsdóttir, Þórshamri (2. sæti) Hrafn Ásgeirsson, Akranesi (1.) og Ragna Kjartansdóttir (3.) DV-mynd HV Keppni í 6. fl. - einn riðill: Fjölnir-Valur.......................1-1 Breiðablik-Fylkir...................2-2 Breiðablik-Valur....................3-0 Fjölnir-Fylkir......................0-1 Breiðablik-Fiölnir..................0-2 Valur-Fylkir........................0-2 Lokastaðan í 6. flokki: Fylkir 3 2 1 0 5-2 7 Breiðablik 3 1115-4 4 Fjölnir 3 1113-3 4 Valur 3 0 12 1-6 1 Mitremeistari: Eylkir. Stelpurnar langar líka að ná árangri Kvennaknattspyrnu á Islandi hefúr fleygt mjög fram undanfarin ár - og af hverju skyldi það vera? Að sjálfsögðu er meginástæðan sú að þær byrja að æfa og leika sér í fótbolta fyrr en áður tíökaðist. í dag er kvennaknattspyma í mjög háum gæðaflokki víða í Evrópu og aðsókn að leikjum þeirra bestu því mjög mikil. Knatt- spyman er að margra áliti mjög skemmtileg íþrótt og þess vegna eru það einmitt góðar fréttir ef um framfarir sé að ræða á íslandi. Og til þess að auka enn við getuna á komandi áram þá eiga þær stelpur, sem áhuga hafa, að byrja sem allra fyrst að leika sér í fótbolta. Þess vegna er til dæmis Mitre Fylkismótið í 5. og 6. flokki hið besta mái. Stelpum langar, nefnilega, alveg eins og strákum, að ná góðum tökum á íþróttinni! I grunnskólamóti Reykjavíkur í íslenskri glímu sem fór fram í Hamraskóla í Grafarvogi sl. laugardag, voru þessir tveir efnilegu krakkar að keppa, tii vinstri, er Anna Rós Harðardóttir, Húsaskóla, sem vann f keppni 5. bekkja og til hægri er sigurvegarinn í keppni 6. bekkja, Rútur Örn Birgisson, Melaskóla. Ekki var rétt farið með nafn hans á unglingasíðu DV sl. þriðjudag og er drengurinn beðinn velvirðingar á mistökunum. DV-mynd Hson Faxaflóamót í fótbolta: Keflavíkurliðin mjög góð Faxaflóamót í 3. flokki karla, I innanhúss för fram 14. 15. des- | ember í íþróttahúsinu i Digra- nesi. Keppt var í A- og B-liðum og sigraði Keflavik í báðum Íliðum. Mótið var í umsjón HK. Úrslit sem hér segir. g Keppni A-liða RiðUl 1: muui í. I Afturelding-Grindavík.........2-4 I Stjaman-Haukar................2-4 Grindavík-Haukar..............1-2 IAfturelding-Stjaman............2-3 Stjaman-Grindavík.............2-3 Haukar-Afturelding............3-1 Sigurvegari í riðli 1: Haukar. RiðUl 2: FH-Grótta.....................3-2 Víðir-HK......................2-2 Grótta-HK.....................2-3 FH-Víðir......................2-0 Víöir-Grótta..................2-1 | HK-FH.........................2-2 í Sigurvegari í riðli 2: FH. Riðill 3: j Selfoss-Njarðvík..............2-2 % Akranes-Breiðablik............3-0 \ Keflavík-Selfoss..............4-0 j Njarðvík-Akranes..............1-4 > Keflavik-Breiöablik...........2-1 I Selfoss-Akranes...............1-4 í Njarðvík-Keflavík.............1-5 . Breiðablik-Selfoss.............5-2 Akranes-Keflavík..............1-3 i Breiöablik-Njarðvík...........4-3 5 Sigtuvegari í riðli 3: Keflavík. j Úrslitaleikir A-lið: Haukar-FH.....................5-0 i FH-Keflavik...................2-5 Keflavik-Haukar...............5-2 Faxaflóameistari A-liða: Keflavík. Keppni B-liða Riðill 1: ií Grótta-Haukar.................2-0 FH-HK..........................1-2 Vlðir-Grótta...................1-4 Haukar-FH......................1-5 Víðir-HK.......................1-3 j Grótta-FH....................1-1 Haukar-Víöir...................2-3 HK-Grótta......................4-0 P FH-Víðir.....................3-2 S HK-Haukar....................0-1 ? Sigurvegari í riðli 1: HK. RiðUl 2: Keflavík-Stjaman............. 2-0 Akranes-Afturelding............0-0 i Selfoss Breiðablik............0-0 Keflavík-Akranes...............5-1 Afturelding-Selfoss............0-3 Stjaman-Breiðablik.............1-2 Akranes-Selfoss................1-2 ; Keflavík-Breiöablik...........4-2 ; Stjaman-Afturelding...........5-0 Breiðablik-Akranes.............2-1 Afturelding-Keflavík...........0-4 Selfoss-Stjarnan...............0-1 Breiðablik-Afturelding.........3-1 í Selfoss-Keflavik.............0-3 Akranes-Stjaman................0-6 j Sigurvegari í riðli 2: Keflavík. Úrslitaleikur B-liða: I HK-Keflavík...................1-4 í Faxaflóameistari B-liða: Keflavik. Shotokan karate á Akranesi: Bjarmi stóð sig vel | Á Meistaramótinu í Shotokan karate sem fór fram á Akranesi \ fyrir stuttu síðan misritaðist nafn Bjarma, en hann var sagð- ur heita Bjarni. Bjarmi stóð sig j mjög vel, því hann, ásamt þeim Margeiri og Láru sigraðu í hóp- j kata 12 ára og yngri. Þau era öll í karatefélaginu Þórshamri frá Reykjavík og kepptu í A-liði ! félagsins. j Unglingalandsmót j UMFÍ í Grafarvogi ! í sumar Unglingalandsmót Ungmenna- félags tslands verður haldið í Grafarvogi á komandi sumri. Þetta landsmót er það þriðja í | röðinni og er með stærri íþrótta- j viðburðum landsins. Að sjálf- i sögðu verður glíman ein af | mörgum keppnisgreinum móts- ins og kemur sér vel að Fjöln- ismenn hafa lagt mikla rækt við þjóðaríþróttina að undanfömu. ; Fjölnir hefúr reyndar á að skipa ; mjög hæfu yngra íþróttafólki í flestum greinum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.