Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 40
44
LAUGARDAGUR 21.DESEMBER 1996
o\tt millf hirpins
550 5000
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kl. 9-22
laugardaga kl. 9 - 14
sunnudaga kl. 16 - 22
550 5000
Smáauglýsingar
Tekið er á móti smáauglýsingum
til kl. 22 til birtingar næsta dag.
ATH! Smáauglýsing i helgarblað DV
verður þó að berast okkur tyrir kl. 17 á föstudag.
,:v ^
\ \
/ \
MARKASS-
->
3t-
S Allttilsölu
Tölvulistinn, besta veröiö, kr. 129.900.
Nýjar Pentium-tölvur voru að lenda:
• 5x86 Pentium 133 MHz, á ZIF-sökkli.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 16 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 1620 Mb, mjög hraður harðdiskur.
• 15” Super VGA tölvustýrður skjár.
• 8x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 bita PnP Sound Blaster hljóðkort.
• FM útvarpskort innbyggt í hljóðk.
• 200 W risa hátalarapar með öllu.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
• Windows ‘95 og 3ja hnappa mús.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 129.900.
Tökum fl. eldri tölvur upp í nýja tölvu.
Visa- og Euro-raðgreiðslur, að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tilboð á málningu: Innimálning, gljástig
10, 10 lítrar, kr. 6.200, inmf.: rúlla,
bakki, yfirbreiðsla, 2 penslar og mál-
aralímband. Innimálning írá kr. 310
1. Gólfinálning írá kr. 1.800, 2,5 1.
Háglanslakk frá kr. 747 1. Þýsk
hágæðamálning. Wilckens-umboðið,
Fiskislóð 92, sími 562 5815, fax
552 5815, e-mail: jmh@treknet.is______
DO RE MÍ auglýsir. Nýkomnir mjög
vandaðir Amico kuldagallar á börn.
Margir litir, verð 3.990 og 4.490.
Vonandi kemur þú nógu snemma til
að tryggja þér einn á bamið þitt.
DO RE MÍ, Fákafeni, Laugavegi 20,
Lækjargötu 30 Hf. og Vestmannaeyj-
um. Póstsendum, Sími 555 0448.________
GSM-aukahlutir - GSM-símar.
GSM-handsímar...................frákr. 26.900.
Vandaðar leðurtiiskur........kr. 1.660.
Rafhlöður................. frá kr. 2.722.
Mælaborðsfestingar...........kr. 1.056.
Bílhleðslutæki..........frá kr. 1.671.
Kaplan, Snorrabraut 27, s. 551 3060.
Vinnukuldagallar, kr. 6500. Sterkir
100% vatns- og vindheldir danskir
kuldagallar, ytra byrði Beaver-nælon
með vatnsheldu undirlagi. Stærðir
M-XXXL. Litir: blár eða dökkgrænn.
Visa/Euro. Póstsendum. Nýibær ehf.,
Álfaskeiði 40, Hafnarfirði, s. 565 5484.
3 Ikea (Billy) bókaskápar, 80 og 90 cm,
2 lágir, annar ónotaður, einnig 2 góð-
ir fataskápar frá Ikea og bamafata-
skápur, þvottavél með þurrkara og
tvískiptur, hár ísskápur með góðum
frysti, selst ódýrt. S. 553 3093._____
LUXO-stækkunarglerslampar.
Tilvalinjólagjöf. Nauðsynlegt við
nákvæmnisvinnu, t.d. handavinnu,
fluguhnýtingar og módelsmíði.
Verð aðeins kr. 5.950. Póstkrþj.
Ljós og orka, Skeifunni 19, s. 5814488.
Sérhæfö þjónusta fyrir GSM-síma.
Hágæða Ni-Mh rafhlöður, hleðslu-
tæki, leðurhulstur fyrir flestar gerðir
GSM-síma. Endurvekjum og mælum
upp GSM-rafhlöður. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, sími 552 6575._________
AlltálOOOkr.
Búslóð til sölu, hver hlutur á kr. 1000.
ísskápur, körfustólar, sófasett, hátal-
arar, stereótæki, borð o.fl. Bergstaða-
stræti 11 a, bakhús, kl, 11-16 i dag.
• Bilskúrshuröaþjónustan auglýsir:
Bílskúrsopnarar með smgil- eða
keðjudrifi á frábæm verði. 3 ára
ábyrgð. Allar teg. af bflskúrshurðum.
Viðg. á hurðum. S. 554 1510/892 7285.
DO RE Ml' barnafataverslanir auglýsa.
Flauelsbuxur frá 1.290, skyrtur frá
690, imgbamanáttgallar frá 490, ung-
bamajogginggallar frá 490, samfellur
frá 290, sokkar 189. Pósts., s. 555 0448.
ísskápur, 140x55 cm, 240 I frystikista,
örbylgjuofh, 260 1 fiskabúr m/dælu og
fiskum, Ikea svefnsófi, 28” Philips
sjónvarpstæki m/sjónvarpsskáp og
kommóða. Selst ódýrt. S. 897 7411.
2 hansagardinur, breidd 2,15 m, sídd
1,80 m, til sölu. Einnig svampdýna,
lítið notuð, 85x190 cm. Upplýsingar í
síma 561 4895.________________________
2 innihuröir til sölu, eikar-spónlagðar,
stærð 70x200 cm, með körmum, gereft-
um, skrám og lömum. Upplýsingar í
síma 557 4928 eða 892 7535.___________
4x4, Mac, Dúx. Subaru J10 ‘87, 3 d.,
Macintosh LC 630 m/öllu, lúxusrúm,
2x200x90 cm, og drapplitað leðursófa-
sett. S. 587 1580 eða 893 3922._______
ATH.! Ljósakrossar á leiöi.
34 volt, 12 volt og sjálflýsandi, verð
3.950, póstsendum. Legsteinagerðin,
Kænuvogi 17, s. 588 6740, hs. 567 0049.
Ath! Ný Blizzard-klakavél til sölu,
afköst 24 kg á sólarhring, verð aðeins
79.835 með vsk. Rafvörur, Ármúla 5,
sími 568 6411.
Kínverskar heilsuvörur. Heilsukoddar,
herðahlifar, nuddtæki fyrir iljar og
bak o.fl. Láttu þér líða vel um jólin.
Gríma ehf., Ármúla 32, s. 553 0502.
Boröstofusett, tekk, til sölu, 6 stólar og
stækkanlegt borð, einnig nýlegur tví-
breiður svefnsófi. Upplýsingar í síma
568 5802.
Bílskúr óskast til
staðgreiðslu. Á sama stað til sölu
Nissan Sunny ‘89, ekinn 109 þús.
Upplýsingar í síma 896 6366.
Föndrarar - Dremel/Foredom slípivél-
ar, fræsarar, tif+bandsagir, renmb. +
patr., brpennar, bækur, klukkuefni.
Ingþór, Hamrab. 7, nm, s. 554 4844.
GSM - Ekkert stofngjald. Til sölu Pana-
sonic G400 með leðurhulstri, 20 tíma
og 50 tíma batteríi. Verð 32 þúsund.
Uppl. í síma 552 2214 eða 897 0908.
GSM, GSM. Gott verð með vsk. Nýir
Nokia 8110, 2110, Panasonic G-500 og
350, MMC MT-20 og margt fl., ýmsir
fylgihlutir, S. 554 2555 eða 898 2811.
GSM-símar til sölu,
Philips Fizz og Ericsson 318 á góðu
verði. Upplýsingar í síma 423 7416 eða
896 6270.
GSM-símar. Nýr Motorola 7500,
Motorola 7200, Ericsson GH 337, vel
með farinn. Upplýsingar eftir kl. 16 í
síma 587 1383 eóa 897 8682.
GSM. Motorola 7200 og Motorola
ogJ
Flair, báðir með aukabúnaði. Seljast
á góðu verði. Upplýsingar í síma
561 3103 og 898 1994.
GSM. Til sölu nýir og ónotaðir GSM-
* ' '■ Í Phili ~
símar með ársábýrgð: Philips Fizz,
27 þús. (35 þ. í búð), Dancall 2711
30 þús., (44 þ. í búð). S. 562 7269.
Jólatilboö. Hlýjar Amigo pijónapeysur
úXiar _ . .
úr 100% bómull, verð frá kr. 1490,
frábær jólagjöf. Pósts., s. 555 0448.
DO RE MÍ bamafataverslanimar.
Leiðiskrossar meö Ijósi, 6 V fyrir batt.,
V si
12 V fyrir rafg., 24 eða 32 V spennu.
Póstkröfuþjónusta. Ljós og Orka,
Skeifunni 19, sími 581 4488.
Nokia 2110 D2 Privat GSM-sími gott
verð, einnig Samick flygill og Roland
sampler S-760, ROM geisladrif og
Flightcase fylgir. S. 897 2528/552 9828.
Ný sending: Silkináttfot fyrir herra og
ipils, silki-
dömur, silMsloppar, silkipi
blússur, kínakjólar og kínajakkar.
Aggva, Hverfisgötu 37, sími 551 2050.
Nýir GSM-símar til sölu.
Nýir
50-100 tíma rafhlaða, full hleðsla
tekur 90 mínútur. Góðar tegundir.
Upplýsingar í síma 898 1598.
Til sölu 2 ísskápar, 150 cm hár og 130
cm hár, á 10 þúsund stk. Einnig nokk-
ur 12”, 13” og 14” nagladekk á 1 þús-
und stk. Sími 896 8568.
Til sölu notaöir GSM/NMT-símar.
Vantar GSM/NMT-síma í umboðss.
Mikil eftirspum. Viðskiptatengsl,
Laugavegi 178, s. 552 6575.
Til sölu símboöi meö númeri, verð
9.000, þrekhestur, verð 14.000, ferða-
geislaspilari, verð 7.000, og magnari,
verð 3.000. S. 565 1466 eða 896 0808.
Útsala, útsala. Nýtt Pioneer-útvarps
' ’' " ” ' ......... 5091
tæki m/6 diska magasíni í bfl,
afsláttur, verð aðeins 45 þús. stgr.
Visa/Euro. S. 562 2227, 897 7707.
Utsala.
Nýr, ónotaður radarvari til sölu,
sá besti. Verð aðeins 13.900 stgr.
Visa/Euro. S. 562 2227,897 7707.
Galex ísskápur, sem nýr, til sölu, 275
lítra, h. 130 cm, b. 59 cm, d. 60 cm.
Ársábyrgð. Uppl. í síma 551 4344.
GSM. Nýr Philips Fiss með 70 tíma
batteríi til sölu með góðum afslætti.
Uppl. í síma 898 4133.
GSM. Til sölu nýr Philips Fizz á 25
' ' ................*). Ur - ' '
þús. (35 þús. úr búð). Upplýsingar í
síma 565 5440.
lönaöarsaumavél, 2 ára, ónotuð, til
sölu, verð 180 þús., kostar ný 300 þús.
Visa/Euro. Uppl. í síma 487 4729.
Motorola 5200 GSM-sími til sölu, auka-
rafhlaða og hleðslutæki fylgja. Uppl.
í síma 587 5268 eða 896 0903.
Notuð eldhúsinnréttina meö vaski, hell-
um og ofni til sölu. Upplýsingar í síma
555 4506 eða 565 3242.
Nýtt og ónotað Samsung FX-2800 fax-
tæki tu sölu, með símsvara og síma.
Uppl. í síma 562 2227 og 897 7707.
Rafha eldavél + ofn og hvft innihurð
með karmi til sölu. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 555 2216.
Rjúpur til sölu,
í fiðrinu og hamflettar.
Upplýsingar í síma 564 2014.
Til sölu barna-burðarrúm og skiptiborö,
einnig lítið notuð lyksuga.
Upplýsingar í síma 5611392. Jóhanna.
Til sölu gervihnattadiskur með tjakk og
Echo star móttakari, 8700 Mac. Uppl.
í síma 586 1318.
u nýr, onot
Ericssori 3fð GSM-sími. Úppl. í
421 5748 e.kl. 17.
Útsala - útsala. Ódýrar vörur. Peysur,
sjöl, skyrtur, dragtir. Gjafavöruversl-
unin, Hverfisgötu 33, sími 561 7788.
AEG-ísskápur, tviskiptur, til sölu.
Upplýsingar í síma 898 2685.
GSM-símar til sölu, Ericsson 337 og 338
og Nokia 2110i, Uppl, í síma 898 8831.
Sjónvarps- og vídeótæki til söli
Upplýsingar í síma 588 1307.
Til sölu tveir GSM-farsímar, gott verð.
Upplýsingar í síma 897 0441.
Hljóðfæri
Korg hljómborö meö skemmtara.
Ný sending. i5S, stórskemmtilegt
heimilisborð, kr. 99.655 stgr.
i3 hljóðfæri fyrir atvinnumenn o.fl.
Tilboðsverð kr. 135.000.
i2 76 nótur fyrir atvinnumenn o.fl.
Tilboðsverð kr. 167.000.
il, glæsilegt heimilishljóðfæri.
Rafpíanó í fullri stærð m/skemmtara.
Tilboðsverð kr. 286.000.
Tónabúðin, Akureyri, s. 462 1415.
Tónabúðin, Laugavegi 163, s. 552 4515.
Frá Hljóðfærahúsinu:
Vorum að taka upp nýja sendingu frá
Fender, m.a. nýja Squier-gítara á
ótrúlegu verði. Þið finnið jóla-
gjafimar hjá okkur. Hljóðfærahúsið,
Grensásvegi 8, sími 525 5060.
Charvel CX 392 rafmagnsgitar ásamt
10 W Roland magnara + effekt, poka
og ól til sölu. Uppl. í síma 557 2144
eftir kl. 19.
Gítarinn ehf., Laugav. 45, s. 552 2125,
fax 557 9376. Úrval hljóðfæra á góðu
verði. Tilboð á kassagíturum. Effekta-
tæki, strengir, magnarar o.fl.
Richter píanóin loksins komin aftur.
rpn
Athugið, takmarkað magn. Opið laug-
ardag kl. 13-16. Hljóðfæraverslunin
Nótan, sími 562 7722.
Samich-píanó, 4ra ára, 127 cm hár
kassi, mahóniviður, dökkrautt. Gott
hljóðfæri, hækkanlegur skemill fylgir.
Einn eigandi. Uppl. í síma 555 2003.
Samick flygill til sölu, 8 vikna píanó-
~x fyl.~- u'x — 1--------------------------------
námskeið fylgir hjá góðum kennara,
einnig Roland sampler S-760, ásamt
ROM geilsadr. S. 552 9828. Ástvaldur.
Miög gott Maxtone byrjendatrommusett
til sölu. Uppl. gefur Reynir í síma
471 1560 eða Þorsteinn í síma 471 1167.
Hljómtæki
Nýlegar og fallegar stereogræjur til
sölu. Verð 100 þus. Afborganir mögu-
legar fyrir kreditkorthafa. Uppl. í síma
587 3567 sunnudag, milli kl. 13 og 21.
Óskastkeypt
Er aö hefja búskap og vantar ýmisiegt
og borð,
gegn vægú gjaldi, s.s. sófasett
hljómflutningstæki, skápasamstæðu,
þvottavél og þurrkara, eldhúsborð og
stóla og sjónv. S. 897 7161 eða 483 3793.
Tvískiptur ísskápur óskast, hæð 1,40,
apur
einnig óskast lítið, stækkardegt borð-
stofuborð. Uppl. í sima 5619016.
Óska eftir VGA-skjá, nálaprentara og
mótaldi. Upplýsingar í síma 586 1211
eða 898 9091.
Óska eftir ballanseringarvél, rafsuöuvél
og hjólatjakk. Staðgreiðsla. Uppl. i
síma 587 4507 eða 897 2323.
Óska eftir Barbiehúsi, Barbiehúsgögn-
um eða öðru Barbiedóti. Upplýsingar í
síma 565 9210.
Óska eftir varahlutum í Kawasaki Tec-
ate 250 ‘87 eða ‘88 eða hjóli til niður-
rifs. Upplýsingar í síma 473 1324.
Óskum eftir bókahillum _og glerskáp.
Upplýsingar í síma 567 2311, 557
eða 896 4524.
20 feta gámur óskast.
Uppl. í síma 564 2680.
Borðstofuljósakróna ásamt veggljósum
' ’ ■ ......................4 5908.
óskast. Upplýsingar í síma 554 i
Sófasett eöa hornsófi óskast. Uppl. í
síma 567 3413,eða 587 3390 (símsvari).
Þrekhjól. Óska eftir notuðu þrekhjóli.
Upplysingar í síma 557 2060.
&
Skemmtanir
Bráöum koma blessuð jólin.
Tökum að okkur að spila á jólaböllum.
Sanngjamt verð. Jólatríóið. Nánari
uppl. í síma 564 3617 og 567 3748.
Jólasveinarnir Giljagaur og Ketkrókur
mæta á jólaböll, hverfahátiðir, pak-
kaútdeilingar o.fl. m. gítara/harmón-
iku. Textavarp 611. S. 588 2243.
Leigjum út jólasveinabúninga.
Útvegum jólasveina fyrir öll tilefrd.
Ath. pakkaferðir á aðfangadag.
Jólasprell, s. 557 2323 og 893 0096.
Lifandi tónlist. Eins manns hljómsveit
(eða fleiri) við hin ýmsu tækifæri.
Leitið uppl. í síma 587 9390 og
552 2125, fax 557 9376. Ódýr þjónusta.
Tölvur
Láttu þetta tilboö ekki úr hendi sleppa.
Voram að fá eftirtaldar tölvur á
frábæru verði:
• ITX Pentium 133 MHz.
1,2 Gb eða 2 Gb harður diskur.
16 Mb vinnslum., stækkanl. í 128 Mb.
10 hraða geisladrif.
2 Mb skjáminni.
33.600 módem, innbyggt (m/símsvara).
15” hágæðaskjár.
2x120 vatta hátalarar.
W 95 lyklaborð og mús.
16 bita hljóðkort.
Turntölva.
Staðgrverð frá kr. 143.995.
• ITX Pentium 166 MHz.
2.0 Gb harður diskur.
16 Mb vinnslum., stækkanl. í 128 Mb.
10 hraða geisladrif.
2 Mb skjáminni.
33.600 módem innbyggt (m/símsvara).
17” CTX hágæðaskjár.
2x120 vatta hátalarar.
W 95 lyklaborð og mús.
16 bita hljóðkort.
Tumtölva.
Staðgrverð 211.983.
Söluaðilar: Radiokjallarinn, Balcjurs-
götu 14, Keflavik, sími 421 5991.
M/L efh., Hólmgarði 2c, Keflavík, sími
421 5900.
Þú færö topp PC-leikina hjá Japis:
1. Command & Conquer Red Alert
2. Realms of the Haunting
3. FIFA ‘97
4. Tomb Raider
5. Fragile Allegiance
6. Sonic 3D
7. Championship Manager 96-97.
8. Flight Simulator v.6
9. Virtua Cop
10. Need for Speed Special Edition
11. BUG
12. Warcraft II Deluxe
13. Virtua Fighter
14. Quake
15. Links with Amold Palmer
16. Broken Sword
Microsoft - Disney Interactive -
Barbie PC CD Rom.
Komdu og skoðaðu úrvalið. Sendum
í póstkröfu um land allt.
Japis, Brautarholti, sími 562 5200.
Tölvulistinn, besta verðiö, kr. 129.900.
Nýjar Pentium-tölvur voru að lenda:
• 5x86 Pentium 133 MHz, á ZIF-sökkli.
• Intel Triton kubbasett á móðurb.
• 16 Mb, hratt EDO-vinnsluminni.
• 1620 Mb, mjög hraður harðdiskur.
• 15” Super VGA tölvustýrður skjár.
• 8x hraða Enhanced IDE-geisladrif.
• 16 bita PnP Sound Blaster hljóðkort.
• FM útvarpskort innbyggt í hljóðk.
• 200 W risa hátalarapar með öllu.
• Stórt Enhanced Win ‘95 lyklaborð.
• Windows ‘95 og 3ja hnappa mús.
Ótrúlegt stgrverð, aðeins kr. 129.900.
Tökum fl. eldri tölvur upp í nýja tölvu.
Visa- og Euro-raðgreiðslur, að 24 mán.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Nýtt, nýtt. Sega Satum
~ ibRaid
Tomb Raider
• Exhumed
• Fighting Viper
• Virtua Fighter kids
• Nights
• NBA Jam Extreme
• World Wide Soccer
Mikið úrval Sega Satum-leikja.
Japis, Brautarholti og Kringlunni,
sími 562 5200.
besta verðið:
PC-eigendur:
Frábærir jólaleikir
..Red Alert.
..Star Control 3.
..Shattered Steel.
..Syndicate Wars.
..Chessmaster 5000.
..Lighthouse.
..Afterlife.
og fl. og fl. á frábæm verði.
Þór hf., Ármúla 11, sími 568 1500.
Nýtt, nýtt. Mega Drive.
. vjr ------- -
firtua Fighter 2
• Premier Manager 97
• Fifa 97
• Ultima Mortal Combat 3
• NBA 97
• Iby Story
Mikið úrval leikja í Sega Mega Drive.
Japis, Brautarholti og Kringlunni,
sími 562 5200.
Tökum í umboðssölu og seljum notaðar
tölvur og tölvubúnað. Sími 562 6730.
• Pentium-tölvur, vantar alltaf.
• 486 tölvur, allar 486 vantar alltaf.
• 386 tölvur, allar 386 vantar alltaf.
• Macintosh, allar teg. Mac-tölva.
• Bleksprautuprentara, bráðvantar.
Visa/Euro-raðgreiðslur að 24 mán.
Reynsla, þjónusta og eldsnögg sala.
Tölvulistinn, Skúlagötu 61, s. 562 6730.
Tilboö á GSM-símum og tölvum.
Ericsson GA 318, kr. 29.000, NEC G8,
kr. 23.000, Motorola 6200, kr. 22.000,
innifalið í verði er rafhlaða, hleðslu-
tæki og póstburðargjald. NECH Pen-
tium tölvur 133 og 166, með öllu, verð
frá kr. 120.000. Tökum Visa og Mast-
ercard. Nánari uppl. á íslensku í síma
00 350 51477 og fax 00 350 79762.
Prenthylki - Endurhleöslan,
~ ' sba
Grímsbæ v/Bústaðaveg.
Blek - duft - borðar.
• Vistvænt handverk m/ábyrgð.
• Ótvíræður spamaður.
• Ekki henda - endurnýtið.
Símar 588 2845 eða 896 2845.
Jet Way Pentium tölvur - CTX-skjáir.
Ódýrir íhlutir: minni, faxmódem, móð-
urborð, örgjörvar, diskar, tölvukass-
ar, lyklaborð, hljóðkort, geisladrif,
CD-leikir o.fl. Gerið verðsamanburð!
Tæknibær, Skipholti 50C, s. 551 6700.
Nú erum viö enn ódýrari. Frontur hefur
nú lækkað verðið á geisladiskaafrit-
un. 650 Mb m/diski á aðeins 3.400 kr.
Einnig önnur ódýr tölvuþjónusta.
Frontur ehf., sími 586 1616.
Vandræðaþjónustan. Ert þú í vandræð-
um með tölvuna? Intemetstengingar
og aðstoð við Intemetið, heimasíðu-
gerð, einstaklingar eða fyrirtæki.
Símar 552 2421 eða 854 6898.
Útsala. Ný, ónotuð Samsung Pentium-
* ’ t. til söli ...... ■ ■
ferðat. til sölu, 120 MHz, 12,1 Active
Matrix skjár, 1,2 Gb, 16 Mb Ram, 28.8
módem, 6 x cd, fullt, fullt af forritum.
Visa/Euro. S. 562 2227 og 897 7707.
Alhliöa viögeröaþjónusta fyrir tölvur.
Veitum aðstoð við Intemet og setjum
upp netkerfi. Kvöld- og helgarþjón-
usta. Tæknimenn, s. 898 5681/845 8281.
Jólagjöf Internet-notandans.
DigiPhone Delux símaforrit lækkar
símareikninginn. Innifalið: 2 síma-
forrit + tenging í mán. Sími 525 4468.
Jólagjöfin í ár: Supra 33,6 módem frá
13.900 m/Intemetaðgangi. Nettenging
1.400 á mán. Hugbún./leiðb. kr. 500.
Hringiðan-Tæknigarði-525 4468.
Til sölu Power Macintosh 6100/80 AV
tölva með 16 Mb minni og 1,2 Gb hörð-
um diski, geisladrifi og Style Writer
litaprentara. Sími 565 7164.
386, 33 Mhz, 540 mb diskur, til sölu.
Upplýsingar í síma 842 1637 milli kl.
6 og 20 eða 554 0502 eftir kl. 14.
Góö kaup! Til sölu Macintosh LC III
með litaskjá og prentara. Uppl. í síma
566 7053.
Tvær 386 PC-tölvur til sölu, 4 og 8 Mb
innra minni og 100 Mb harður diskur.
Upplýsingar í síma 557 5228.
486 tölva og litaprentari til sölu, verð
jL í sín
45 þús. UppL í síma 487 4729.
Vélar - verkfærí
Óska eftir ballanseringarvél, rafsuöuvél
og hjólatjakk. Staðgreiðsla. Uppl. í
síma 587 4507 eða 897 2323.
Utgerðarvörur
Veiðarfærasalan Dímon ehf.,
s. 5111040. Állt til netaveiða:
Þorska-, ufsa-, ýsu-, kola- og grá-
sleppunet. Cobra Mega flotteinar,
10-23 mm. Blýteinar, 10-22 mm,
belgir, baujur, vimplar o.fl.
Allt til línuveiða:
Sigumaglalínur, 5,5-11,5 mm,
heitlitaðar línur, 4-7 mm. Allar gerðir
af krókum, taumum o.fl.
Ódýrt fléttað landfestingartóg.
o\\t mil/i himjn<í
■
Smáaugltsingar
550 5000
í
í
í
í
Í
t