Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1996, Blaðsíða 49
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Andrés önd Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan
LAUGARDAGUR 21. DESEMBER 1996
myndasögur
SKYNDILEGA BIKTIST ÓGURLEG HINDRUNll
ANNE LEITAR
AÐ HUGSAN-
LEGRI UNDAN-
KOMULEIDI"
"ÍHIMINHÁAR ÖLDUR SVO
LANGT SEM AUGAD EYGIRI
' , ALDREI FYRR HEFUR ANNE SIGLT SIGLT í
SLÍKUM STRAUMI!
/ Hérna faerðu '
(inniskó til þess,
/ ... að gera\ nrri 17
TTl
HANN SEGIR AD EG EIGI AD
HÆTTA AE> BORDA HVITLAUK.
Andlát
Gunnar Jóhannsson frá Bíldu-
dal, Stóragerði 22, lést á Landspítal-
anum 20. desember.
Gunnar Björnsson bifreiðasmið-
ur, Dalbraut 27, andaðist fimmtu-
daginn 19. desember.
Jón Þorkelsson frá Litla-Botni,
Hvalfirði, andaðist í Sjúkrahúsi
Akraness 20. desember.
Jaröarfarír
Sólrún Einarsdóttir, Skipasundi
58, Reykjavík, verður jarðsungin frá
Hafnarkirkju, Hornafirði, laugar-
daginn 21. desember kl. 13.30.
Sigríður Jónsdóttir frá Einifelli
verður jarðsungin frá Stafholts-
kirkju laugardaginn 21. desember
kl. 14.
Gunnar Einarsson, Öldu í
Blesugróf, verður jarðsettur frá
Fossvogskapellu 23. desember kl.
13.30.
Brúðkaup
Þann 8. júní voru gefin saman í
Dómkirkjunni af sr. Ólafi Skúlasyni
Steinunn Ingvarsdóttir og Brynj-
ar Einarsson. Þau er búsett í Dan-
mörku.
Ljósm: Pétur Pétursson. Ljós-
myndastúdíó.
Þann 17. ágúst voru gefin saman í
Dómkirkjunni af sr. Karli V. Matt-
híassyni Þóra Soffía Bjamadóttir
og Ólafur Sigurðsson. Heimili
þeirra er að Feijubakka 12, R. Ljósm:
Ljósmyndastofa Sigríðar Bach-
mann.
JÓLALMKUMJMER
% Apple-umboðsins
Daglega birtast hér jólalukkunúmer
úr jólabæklingi Apple-umboðsins.
Fylgstu með, því 23. desember
verður dregin út ferð fyrir tvo til
Frakklands og miðar í Euro-Disney.
Sjá vefsíöu: http://www.apple.is/vinningar
21. 12. 071451
22 12 034156
Krakkar! Ásunnudagkemur ]
Ketkrókur til byggða. ^
leikhús =»
ÞJÓÐLEIKHÚSIE
JÓLAFRUMSÝNING:
VILLIÖNDIN
eftir Henrik Ibsen
26. des. kl. 20, uppselt,
2. sýn. föd. 27/12, uppselt, 3. sýn.
Id. 28/12, uppselt, 4. sýn. föd. 3/1,
örfá sæti laus, 5. sýn. fid. 9/1, 6.
sýn. sud. 12/1.
KENNARAR ÓSKAST
eftir Ólaf Hauk Símonarson
6. sýn. fid. 2/1, nokkur sæti laus, 7.
sýn. sud. 5/1, nokkur sæti laus, 8. sýn.
föd. 10/1.
ÞREK OG TÁR
eftir Ólaf Hauk Símonarson
ld.4/1, Id. 11/1.
BARNALEIKRITIÐ:
LITLI KLÁUS OG STÓRI
KLÁUS
eftir H.C. Andersen
veröur frumsýnt seinni hluta janúar,
miöasala auglýst síöar
SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30:
LEITT HÚN SKYLDI
VERA SKÆKJA
eftir John Ford __„
föd. 27/12, nokkur sæti laus, Id. 28/12,
nokkur sæti laus, föd. 3/1, sud. 5/1, fid.
9/1, föd. 10/1.
Athygli er vakin á aö sýningin er ekki
viö hæfi barna. Ekki er hægt a6 hieypa
gestum inn í salinn eftirab sýning
hefst.
LITLA SVIÐIÐ KL 20.30:
í HVÍTU MYI7KRI
eftir Karl Ágúst Úlfsson
sud. 29/12, Id. 4/1, Id. 11/1.
Athugið að ekki er hægt aO hleypa
gestum inn í salinn eftir aO sýning
hefst.
GJAFAKORT í ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
-SÍGILD OG SKEMMTILEG GJÖF
Midasalan er opin kl. 13-20 Id.
21/12 og 13-18 sud. 22/12.
Lokaö á Porlaksmessu og
aöfangadag. Á annan dag jóla
veröur opiö kl. 13-18.
SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200.
HAPPDRÆTTI
BÓKATÍÐINDA
Vinningsnúmer:
20130 og 73840
Ef þú finnur
vinningsnúmer
á báksíðu Bókatíðinda
skaltu fara með hana í
næstu bókabúð og sækja
vinninginn:
bókaúttekt að andvirði
10.000 kr.
Bókaútgefendur
Krakkar! í kvöld kemur |
Gáttaþefurtil byggða ^