Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.02.1997, Page 22
38 MIÐVIKUDAGUR 5. FEBRÚAR 1997 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu OV >7 Þú hringir í stma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara smáauglýsingu. Þú slærö inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. f Þá heyrir þú skilaboö auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >f Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >f Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu >f Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess aö svara atvinnuauglýsingu. >f Þú slærö'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færö þú aö heyra skilaboö auglýsandans. ^ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. ^ Þú leggur inn skilaboö aö loknu hljóömerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. ^ Þá færö þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefiö leyninúmer sem þú notar til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númeriö hjá sér þvl þú ein(n) veist leyninúmeriö. >7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin. Þú getur hringt aftur I slma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfínu meö tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aöelns 25 kr. mínútan. Sama verð fyrlr alla landsmenn. Smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Vmnuvélar Til sölu bensfn- og gfrdrifinn kraftmik- ill snjóblásari. Hentugur fyrir sveitar- félög, fyrirtæki og húsfélög. Lítið notaður, í toppstandi. Verð kr. 120 þús. Til sýnis og sölu hjá Bflabúð Rabba, Bildshöfða 16, sími 567 1650. tífks Vélsleðar Ferðamenn - fjallamenn. Björgunarskóli , Landsbjargar og Slysavamafélags Islands stendur fyrir fræðslufundi um mat á snjóflóða- hættu fimmtudaginn 6. febrúar kl. 20 í húsnæði Flugbjörgunarsveitarinnar í Reykjavík v/Flugvallarveg. Fimdurinn er öllum opinn en þeir sem ferðast til fjalla að vetri til em hvattir til að mæta. Þátttökugjald er 1.000 kr. og er veglegt fræðslurit innifalið í gjaldinu. Kimpex varahlutir f vélsleöa: Reimar, demparar, belti, skíði, plast á skíði, rúður, meiðar o.m.fl. Einnig yfirbreiðslur, töskur, hjálmar, fatnaður, skór, hanskar o.fl. Merkúr hfi, Skútuvogi 12a, s. 581 2530. Yamaha V-Max 800 ‘95, 156 hö., ekinn 2.500 km. Verð aðeins 850 þús. Ski-doo Formula Grand 'Iburing ‘93, ekinn 7.000 km, GPS-staðsetningartæki og góð kerra m/plasthúsi fylgir. Verð aðeins 850 þús. Sími 568 1947 til kl. 18. Arctic Cat EXT special ‘90 til sölu ásamt kerrn. Fallegur sleði í toppst. V. ca 340 þ. Sk. á dýrari bfl möguleg, milli- gjöf stgr. S. 562 1752 eða 845 1545. Ejöldi góöra notaöra vélsleöa á skrá. Ástandsskoðun fylgir sleðum í eigu umboðsins. Sveigjanleg kjör. Merkúr hfi, Skútuvogi 12a, s. 5812530. Til sölu Polarís Indv Classic 500 SKS, árg. ‘93, ekinn 2.800 mílur, 2ja manna, með rafstarti og bakkgír. Mjög gott útiit. Upplýsingar í síma 462 6887. Ski-doo Strados vélsleöi ‘87 til sölu. Upplýsingar í síma 474 1243. gdl Vörubílar Foiþjöppur, varahl. og viögeröarþjón. Spíssadísur, Selsett kuplingsdiskar og pressur, fjaðrir, fjaðraboltasett, vélahl., stýrisendar, spindlar, mið- stöðvar, 12 og 24 V, o.m.fl. Sérpöntun- arþj., I. Erlingsson hfi, s. 567 0699. Dfsilvélavarahlutir. Varahlutir f flestar gerðir disilvéla á lager. H.A.G. ehf. - tækjasala, s. 567 2520. Húsaleigulínan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru aö leita aö húsnæöi til leigu og fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði. Verö 39,90 mín. Leigjendur, takiö eftir! Þið eruð skrefi á undan í leit að réttu íbúðinni með hjálp Leigulistans. Flokkum eignir. Leigulistinn, Skipholti 50b, s. 5111600. Rétt viö Háskólann er til leigu rúmgott herbergi með húsgögnum. Sérinngangur, snyrting m/sturtu, lagt fyrir síma. Uppl. í síma 5514982. Tveggja herberaja Ibúö nálægt Hlemmi til leigu á 30 þús. á mánuði. 3 mán. fyrir fram. Svör sendist DV, merkt „US 6856._____________________________ 3ia herbergja ibúö til leigu við Eyjabakka, leiguverð 41.000 á mán. Uppl. í síma 565 5271 eftir kl. 19. Húsaieigusamningar fást á smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11, síminn er 550 5000. Til leigu 4ra herbergja íbúö með bílskyli í Seljahverfi frá 10. febrúar. Upplýsingar í síma 562 4243. fg Húsnæði óskast 1. Vantar þig ábyggilegan leigjanda? 2. Þú setur íbuðina þína á skrá þér að kostnaðarlausu. 3. Við veljum ábyggilegan leigjanda þér að kostnaðarlausu. 4. Innheimtum og ábyrgjumst leigugr. frá leigjendum okkar og göngum frá §amningi og tryggingu sé pess óskað. Ibúðaleigan, lögg. leigum., Laugavegi 3,2. hæð, s. 5112700._____ 511 1600 er síminn, leigusali góður, sem bú hringir í til þess að leigja íbúð- ina þína, þér að kostnaðarlausu, á hraðv. og ábyrgan hátt. Leigulistinn, leigumiðlun, Skipholti 50b, 2. hæð. 2-3 herbergja fbúö óskast í Reykjavík eða Kópavogi frá og með 1. mars. Reglusamur og reyklaus. Pottþéttar greiðslur. Meðmæli. Sími 896 4033. Óskum eftir 3ia herbergja, 70-90 fm íbúð, á miðDæjarsvæði. Skilvísum greiðslum heitið og reglusemi. Uppl. 1 síma 587 9491 eða 554 2287._______ Einstaklings- eöa Iftil 2 herb. fbúö ósk- ast til leigu fyrir tvítugan, reyklausan, reglusaman karlmann á svæði 107, 101 eða 170. Uppl. í síma 466 1365. Prjú reglusöm ungmenni, eitt útivinn- andi og tvö í skóla, óska eftir 3ja her- bergja íbúð á svæði 101. Hafið samb. við Axel í síma 557 5245 ffá kl. 17-20, 2 herbergja fbúö óskast til leigu á Reykjavikursvæðinu frá og með mars/apríl. Uppl. í síma 473 1551. Vélaskemman, Vesturvör 23,564 1690. Höfum til sölu: Volvo F12 IC 1988, Benz 2448, 1989, 6x2, með ABS o.fl. Mjög hagstætt verð, góðir bílar. Atvinnuhúsnæði Tll ieigu er verslunarhúsnæði við Gnoðarvog 44-46, hentar vel undir rekstur matvöruverslunar, öll tæki fyrir hendi, eða undir annan verslun- arrekstur. Sími 567 1185 eða 567 2388. 240 fm iönaöartiúsnæöi á jaröhæö til leigu í Kópavogi. kaffistofa, sérhiti og rannagn. Uppl. í Ásbyrgi, s. 568 2444. Til sölu 2 herb., 44 fm íbúö á 3. hæð í miðbæ Reykjavíkur. Áhvílandi 3 millj., laus strax. Uppl. í síma 568 7207 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld. Húsnæði í boði Búslóöaflutningar og aörir flutningar. Vantar þig burðarmenn? Tveir menn á bíl og pú borgar einfalt taxtaverð fyrir stóran bfl. Tökum einnig að okkur pökkun, þrífum, tökum upp og göngum frá sé þess óskað. Bjóðum einnig búslóðageymslu. Rafha-húsið, Hf„ s. 565 5503/896 2399. Kirkjuteigur. 2ia herb. ca 55 m2 góð og björt íbuð til leigu strax. Leigist í eitt ár eða lengur. Leiga á mánuði kr. 39.000 og trygging kr. 78.000 (í pening- um). Sími 562 5620 á skrifstofutíma. 2 herb. fbúö til leigu í austurbæ Kópa- vogs, leigist í a.m.k. 1 1/2 ár. Leiga 30 þús., auk hússjóðs. Fyrirfram- greiðsla 3 mán. S. 554 5701, Sigurbjörg. 2ja herb. fbúö til lelgu f miöbæ Rvíkur. Verð 32 þúsund á man. Laus strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 81174. gi til leigu meö aöstööu, hús- gögn fylgja, stutt frá Sögu. Leigist reglusömum og reyklausum einstakl- ingi. Upplýsingar í sima 5513225. Franskan tölvuhönnuö vantar 2-3 herb. íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Uppl. í síma 552 2523 eftir kl. 18. Óskum eftir 3ja herbergja fbúö í Hafnarfirði, erum 3 nillorðin í heimili. Uppl. í síma 4213147 e.kl. 14. Sumarbústaðir Til sölu sumarhús f smföum, 44 fin. Upplýsingar í síma 562 8783. Handfljót. Okkur vantar starfsfólk til framtíðarstarfa f heilsdagsstarf við samsetningu minjagripa og fleira handverk. Reyklaus vinnustaður, léttur starfsandi, góð vinnuaðstaða. Skriflegar umsóknir með helstu upplýsingum, m.a um fyrri störf, meðmælendur o.s.frv., sendist DV fyrir laugard., merkt „Handfljót 6860. Aukatekjur - aöaltekjur. Gestgjaiinn og Hús og híbýli auglýsa eftir hressu og góðu sölufólki í nýja herferð. Góðir tekjiunöguleikar í boði. Ef þú ert drífandi og góður sölumaður hafðu þá samband strax í dag. Hringdu í Hjördísi í síma 515 5616 kl. 13.30 í dag og fáðu nánari uppl. Góöir tekiumöguleikar - sfmi 565 3860. Lærðu allt um neglur: Ásetning gervi- nagla, silki, fiberglassneglur, kvoðu, gel, naglaskraut, naglaskartgripir, naglastyrking. Nagnaglameðferð, naglalökkun o.fl. Önnumst ásetningu gervinagla. Heildverslun KB. Johns Beauty. Uppl. Kolbrún. Loönufrvsting f Hafnarfiröi. Vantar starfsfólk í loðnufrystingu. Unnið á 11 tíma vöktum. Állar nánari uppl. veittar á staðnum frá kl. 13-18, miðvikudag-fóstudag, Vesturgötu 15, Hafnarfi Hraðfrystistöð Þórshafnar. Matreiösla - pftsubakari. Veitingahús óskar eftir að ráða duglegan og áhugasaman starfskraft vanan matreiðslu í vinnu strax. Einnig vantar vanan pitsubakara. Upplýsingar í síma 553 4020. Hress 20-25 ára starskraftur óskast við sölumennsku. Þarf að hafa bíl til umráða. Sveigjanlegur vinnutími. Svör sendist DV, merkt „Skemmtileg vinna 6858. Starfskraftur óskast til almennra skrif- stofustarfa. Vinnutími kl. 9 til 13. Möguleiki á aukavinnu. Svör sendist DV, ásamt mynd, merkt „H 6861, fyrir laugardaginn 8. febrúar. Svarþjónusta DV, sfmi 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Hress og duglegur starfskraftur óskast nú þegar við afgr. og grill í sölutum í austurbæ frá M. 9 til 18. Ekki yngri en 20 ára. Svör send. DV, m., A 6862. Matreiðslumann/konu vantar í eldamennsku í matvöruverslun. Vinnutími 8.30 til kl. 14. Upplýsingar í síma 561 7002 milli kl. 14 og 16. Pizzusmföjan, Leirubakka 36, s. 577 2277, óskar eftir bílstjórum á kvöldin og um helgar, þurfa að vera á eigin bíl. Uppl. á staðnum e.kl. 17. VW Transporter til sölu, lengri gerö ‘91, ekinn 140 þ„ með leyfi a sendibíla- stöð, talstöð og mælir getur fylgt. Gott verð. Uppl. í síma 564 1211. Kirby. Sdu og spyrðu um tækifæri til rra. Uppl. í síma 555 0350. Starfsfólk óskast f Leikskólann Drafnar- borg. Upplýsingar gefur leikskóla- stjóri £ síma 552 3727. fj’ Atvinna óskast Halló. Mig bráðvantar vinnu í Hafnar- firði eða nágrenni, helst 60% starf. Uppl. í síma 555 3136. Tek aö mér þrif (heimahúsum, annað kemur til greina. Upplýsingar í síma 561 3364. Hanna. VETTVANGUR I# Ýmislegt Smáauglýsingadeild DV er opin: virka daga kl 9-22, laugardaga kl. 9-14, simnudaga kl. 16-22. Tekið er á móti smáauglýsingum til kl. 22 til birtingar næsta dag. Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17 á föstudag. Síminn er 550 5000. Smáauglýsingasíminn fyrir landsbyggðina er 800 5550. Erótfskar videomyndir, blöð, CD-ROM diskar, sexí undirfót, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum Islensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Njóttu Iffsins alla leiö. Ertu á leiðinni út að borða, á árshátíð eða aðra skemmtun? Ef svo er, láttu okkur sjá um aksturinn. Eðalvagnaþjónustan ehfi, s. 898 9494. Ertu f greiösluerfiöleikum? Við aðstoðum ykknr. 7 ára reynsla. Fyrirgreiðslan ehfi, Skúlagötu 30, Rvík, s. 562 1350, fax 562 8750. Snjómokstur - múrbrot. Traktorsgrafa, minigrafa með fleyg, loftpressa. Uppl. £ síma 893 6448 eða 554 6061. %) Enkamál Aö hitta nýja vini er auöveldast á Makalausu linunni. í einu simtah gætum við náð saman. Hringdu £ 904 1666, Verð 39,90 m£n._____________ Bláa Ifnan 9041100. Hundruð nýrra vina biða eftir þvi að heyra frá þér. Sá eini rétti gæti verið á linunni. Hringdu núna. 39,90 m£n. Ertu þreytt(ur) á aö leita nýrra vina á skemmtistöðum? Freistaðu gæfunn- ar með góðu fólki i klúbbnum! S£mi 904 1400. 39.90 min. Hringdu núna f 905 2345 og kynnstu nýju fólki á nýju ári! Rétti félagsskapurinn er i síma 905 2345 (66,50 mín.). x>v Allttilsölu f) Enkamál Sfmastefnumótiö breytir lífi þfnu! Sími 9041626 (39,90 mín Nætursögur - Nú eru þær tvær! Simi 905 2727 (66,50 mín.). Tómstundahúsiö. Öskudagsbúningar. Verð frá 450. Einnig litir, hárkoílur, hattar, sverð, byssur, kórónur, töfra- sprotar o.fl. Póstsendum, sími 588 1901. Tómstundahúsið, Laugavegi 178. Fjarstýröur ræsibúnaöur/samlæsingar. Þu sest inn í heitan og notalegan bílinn, þegar þú hefur lokið við morgunkaffið, og þarft ekki að skafa rúðumar. Verð 23.000 með isetningu. H. Hafsteinsson, sími 896 4601. Fyrír fólkiö sem vill vera meö. ngið í sima 904 1400. Daöursc Sími 90 qur-Tveir lesarar! : 1099 (39,90 mín.). Air MYNDASMÁ- AUCLY SINGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.