Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Síða 8
sælkerinn
LAUGARDAGUR 8. FEBRUAR 1997
Hrefna Halldórsdóttir:
Vatnasilungur með sítrónupipar
Hrefna Halldórsdóttir, eigandi
Hótels Hveragerðis, féllst á að gefa
lesendum DV uppskrift að vin-
sælasta réttinum á Hótelinu. Það er
vatnasilungur úr Laugarvatni eða
Apavatni sem gestir eru mjög hrifn-
ir af, hæði innlendir og erlendir.
800 g silungur
hveiti
sítrónupipar
salt
smjör til steikingar
kreistur sítrónusafi
Silungsflökunum er velt upp úr
hveiti sem er kryddað með sítrónu-
pipar og salti. Flökin eru steikt upp
úr smjöri, fyrst á sárinu en síðan er
þeim snúið við og sítrónusafi
kreistur yfir. Bræðið smjör með
smávegis hvitlauk og saxaðri stein-
selju. Gott er að bera fram með
þessu soðnar kartöflur, blómkál og
gulrætur. Diskurinn er skreyttur
með sítrónu, steinselju og fersku
salati.
Hrefna Halldórsdóttir segir aö vatna-
silungurinn sé oröinn sérréttur á Hót-
el Hverageröi.
DV-mynd Sigrún Lovísa
Súkkulaðimousse
Þegar boðið er í mat er afltaf
gaman að leggja svolitla vinnu í
eftirréttinn. Súkkulaðimousse
er fallegt á borði og gott á bragð-
ið.
8 eggjarauður
4 eggjahvítur
300 g dökkt suðusúkkulaði
150 g ósaltað smjör
100 g sykur
koníak/amaretto
Súkkulaði og smjög er brætt í
vatnsbaði. Eggjahvítumar eru
stífþeyttar ásamt sykrinum.
Bráðna súkkulaðið er blandað
saman við eggjarauðumar og
hrært varlega saman við eggja-
hvítumar. Bragðbætið með kon-
íaki eða amaretto. Rétturinn á
að standa I ísskápnum í 8 tíma
áður en hann er borinn fram.
Vanillusósa
y21 mjólk
y2 vanillustöng
75 g sykur
3 eggjarauður
1 tsk. maisenamjöl
Sjóðið mjólk og vanillustöng-
ina saman og blandið eggjarauð-
unum, sykur og maisena saman
við. Hellið sjóðandi mjólkinni
yfir eggin og hrærið kröftuglega
í á meðan. Látiö suðuna koma
vel upp áður en sósan er kæld.
Jarðarberjasósa
100 g jarðarber
3 dl sykurlag gert úr lk2 dl
vatni og 1 y2 dl sykri.
Vinnið jarðarber og sykurlag í
matvinnsluvél og síið með fín-
gerðu sigti. Bræðið dökkt
súkkulaði og smyijið því á bök-
unarpappír og látið það harðna.
Skeriö út hringi í mismunandi
stærðum og komið súkkulaði-
hringjunum fyrir til skiptis á við
súkkulaöimousse. Hellið vaniflu-
sósunni og jarðarbeijasósunni í
kringum súkkulaðimousseð. Á
toppinn er sett jarðarber til
skrauts. -em
matgæðingur vikunnar
Finnbogi Jónsson og Sveinborg Sveinsdóttir:
Loðnuhrognakæfa og svartfugl
Hjónin Finnbogi Jónsson, for-
stjóri Síldarvinnslunnar h/f á Nes-
kaupstað, og Sveinborg Sveinsdótt-
ir geðhjúkrunarfræðingur eru
matgæðingar vikunnar. Þau gefa
uppskrift að loðnuhrognakæfu,
svartfugli og eftirrétti með bláberj-
um.
Loðnuhrognakæfa
(forréttur)
400 g loðnuhrogn
200 g hreinsaður soðinn lax
V2 dós sýrður ijómi
li4 dós matarlím
aromat
difl
2 dl hvítvín
Aðferð:
Sýrði rjóminn og majonesið
hrært saman og kryddi blandað
saman við. Laxinn stapp-
aður og blandað sam-
an við hrogn og sósu.
Þá er matarlímið
hitað í hvítvíninu og
blandað varlega
saman við. Sett í af-
langt form er
smurt hefur verið
með matarlími og
látið bíða í ís-
skáp í 2 klst.
Borið fram
heilt. (Skreytt
t.d. með salat-
blöðum,
papriku, dilli
og kavíar).
Meðlæti sósa
og ristað
brauð.
saman við.
Svartfugl
8 stk. svartfuglar
smjörlíki
salt
pipar
2 fl. maltöl
rifsberjasulta
gráðostur
sósujafnari
rjómi.
Svartfuglinn er steiktur á pönnu
upp úr smjörlíkinu og kryddaður
mjög vel með salti og pipar, settur
í pott. Vatni hellt á pönnuna og
soðinu síðan hellt yfir
fuglinn. Maltölinu er
bætt út í þannig að
rétt fljóti yfir fugl-
inn. Ca 1-2 mat-
skeiðar af rifsberja-
eða hindberja-
Borið fram með brúnuðum
kartöflum, maísbaunum og rauð-
káli. Gott er einnig að brúna hvít-
kál í sykri og hafa með. Einnig er
gott að sjóða hálft epli í sykurvatni
í ca 8-10 mín. og nota sem meðlæti.
Eftirréttur með bláberjum
100 g óhrært skyr
1-2 dósir sýröur rjómi
ca 100 g sykur (eftir smekk)
% 1 rjómi
ca 50 g brætt smjör
hafrakex, ca y2 pakki
bláber
Skyrið, sýrði rjóminn og sykur-
inn hrært vel saman.
Rjóminn er þeyttur og
síðan blandað saman
við. Hafrakexið er
mulið og kexmylsn-
unni dreift í botninn
á paiformi. Brædda
smjörinu hellt þar
yfir, ca V4 af
hrærunni
blandað
saman við
kex-
mylsn-
una.
Skyr-
hræran
Sósa
Finnbogi Jónsson, forstjóri Síldarvinnslunnar h/f, og Sveinborg Sveinsdóttir geöhjúkrunar-
fræöingur gefa uppskrift aö gómsætum réttum.
1 dós sýrður
rjómi
1 dós majones 250 g
y2 pakki horseradise
Aromat, pipar og paprika (eða
chili pipar) eftir smekk, sömuleið-
is mango cutney eða plómusulta.
Fáeinum sitrónudropum blandað
sultu bætt út í vatnið eftir að suð-
an er komin upp. Fuglinn er síðan
soðinn í iy2 til 2 klst.
Sósa er bökuð upp úr soðinu eða
sósujafnari notaður, ca 2 tsk. rifs-
berjasulta sett út í ásamt bita af
gráðosti og smávegis af rjóma.
DV-mynd Hjörvar Sigurjónsson
smurð þar yfir og blábeijunum
blandað saman við. Sett í frysti i
1-2 klst.
Finnbogi og Sveinborg skora á
Davíð Baldursson sóknarprest á
Eskifirði og Inger Lindu Jónsdótt-
ur sýslumann.
Tær grænmetissúpa
Tær grænmetissúpa er góð í
kuldanum yfir veturinn. Hún er
tilvalin sem forréttur eða léttur
hádegisverður með brauði.
iy21 góður kjötkraftur
1-2 dl þurrt sérrí
2 gulrætur í strimlum
1 kálhöfuð í sti'imlum
100 g sykurertur í strimlum
Grænt af þremur
vorlaukum, grófskorið
Síið kraftinn, sjóðin hann og
bragðbætið með sérríi. Einnig er
hægt að krydda með ceyenne-pip-
ar á hnífsoddi. Hreinsið og skerið
grænmetið og sjóðið þar til þaö er
meyrt. Hitið grænmetið i súp-
unni.
Entrécote í ofni
1% beinlaus entrecote
salt
pipar
smjör til steikingar
Kjötið má vera feitt og ekki
skal skera fituna utan af á meðan
á steikingu stendur. Nuddið salt
og pipar vel inn í kjötið og brún-
ið það í smjöri á steikarpönnu.
Leggið kjötið á grind yfir ofn-
skúffuna og steikið kjötið í ofnin-
um á 200 gráðum í 40 mínútur til
að byrja með eða þar til innhit-
inn í kjötinu er 62 gráður. Takið
kjötið út úr ofninum og látið það
standa í 30 mínútur. Setjið þá
kjötið aftur inn í ofninn og steik-
ið það í 10 mínútur og skerið það
í þykkar sneiðar. Berið kjötið
fram með brokkoli, kartöflum og
bernaisesósu.
Bernaisesósa
Hægt er að kaupa bemaisesósu
í pökkum en hún er ekki nándar
nærri eins ljúffeng og heimatilbú-
in bemaisesósa.
2 fínhakkaðir laukar
1 msk. finhakkað ferskt
estragon
iy2 dl estragonedik
3 eggjarauður
300 g smjör
1-2 msk. ferskur
pressaður sítrónusafi
salt og hvítur pipar
1 msk. hakkaö estragon
Sjóðið lauk, edik og estragon í
loklausum potti þar tfl það er
hálfsoðið. Sigtið. Þeytið eggjar-
auðumar vel í skál og látið skál-
ina í pott með heitu vatni. Vatnið
má ekki fara yfir 70 gráður. Þeyt-
ið estragon blönduna saman við
eggjarauöumar, örlítið í einu og
þar á eftir smjöriö í litlum
skömmtum. Það er mjög mikil-
vægt að þeyta stíft allan tímann.
Hafið örlítið kalt vatn tiltækt við
hliðina á ykkur. Ef sósan veröur
mjög þykk og gljáandi er hún að
skilja sig. Þeytið hana þá saman
aftur með einni skeið af köldu
vatni. Bragðbætið sósuna með
sitrónu, salti og pipar og hrærið
hökkuðu estragoni saman við.
Best er að sósan standi í vatns-
baði til þess að hún haldist heit
þar tfl hún er borin fram. -em
I&mm—g———smmmm