Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Qupperneq 19

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Qupperneq 19
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 19 Taugaveikluð Wynona Wynona Ryder hefur nýverið fest kaup á draumahúsinu sínu. Hún er búin að koma sér fyrir og hengja upp myndirnar sinar og koma upp gardínunum og þjófa- varnarkerfi. Fljótlega byrjaði hún að kvarta við fasteignasalann um Það hefur alltaf hvílt talsverö dulúö yfir Winonu Ryder. að ailir í hverfmu störðu á hana og reyndu að kíkja inn um gluggana hjá henni. Ryder er orðin talsvert tauga- veikluð yfir þessu öllu saman og nú þykir henni þjófavarnarkerfið ekki lengur duga. Hún hefur ráðið til sín öryggis- vörð í heim- keyrsluna. Það hefur alltaf hvílt talsverð dulúð yfir Winonu Ryder en hún er 25 ára og kvikmyndaferill hennar er löngu byijaður. Ryder ólst upp að hluta til í kommúnu í Kaliforníu. Fyrsta ást- in hennar var Johnny Depp en hann var svo ástfanginn af Ryder að hann lét tattovera á sig Ávallt Winona. Það er leiðinlegt fyrir hann að sitja uppi með tattoið þar sem hann á í ástarsambandi við súperfyrirsætuna Kate Moss. Winona á aftur á móti í ástarsam- bandi við Soul Asylum söngvara. Nýjasta myndin sem hún leikur í heitir The Crucible sem er eftir sögu Arthurs Millers. Þar leikur hún á móti Bruce Davidson. Hugh Grant og Liz Hurley viröast hafa jafnaö sig eftir feilspor Grants meö vændiskonunni. Hugh Grant hræddur við hnapphelduna Leikarinn Hugh Grant og fyrir- sætan Liz Hurley hafa verið saman í níu ár þrátt fyrir að fólk hafi al- mennt ekki tekið eftir því fyrr en Grant gamnaði sér með vændiskon- unni Divine Brown í Los Angeles. Hugh Grant komst fyrst í sviðsljós- ið eftir að kvikmyndin Fjögur brúð- kaup og jarðarför sló svo eftirminni- lega í gegn. Grant virðist óttast hnapphelduna álíka mikið og per- sónan sem hann leikur í Fjögur brúðkaup. Hann er hræddur við að ganga í giidru ef hann kvænist Liz en hún virðist samt hafa fýrirgefið honum hliðarsporið. Liz framleiddi og leikstýrði síðustu kvikmynd Grants, Extreme Measures, þannig að samkomulag þeirra virðist gott og jaðra við hjónaband eftir svo langan tíma. Naomi og flamenco- dansarinn ástfangin upp fyrir haus Ofúrfyrirsætan Naomi Campbell, 26 ára, og flamencodansarinn Joaquin Cortes, 27 ára, eru ástfang- in upp fyrir haus og er samband þeirra strax orðið mjög alvarlegt, að sögn talsmanna Naomi. Ef frá er talið líkamlegt aðdráttarafl sem þau hafa rt[n hvort á annað hafa þau sam- eiginlegan áhuga á á dansi og A lífinu sjálfu. Cortes er Pariö Naomi Campbell og Joaquin Cortes geisla af hamingju. þekktasta nafnið í dansheiminum í Evrópu en hann er spænskur ball- ettdansari sem var yfirleitt í aðal- hlutverkum í alþjóðlega spænska baliettinum áður en hann lagði fyr- ir sig flamencodans. Skilafres tur sk attfram tals rennurút lO.febrúar Leidbeiningabæklingur með skattframtali hefur að geyma nauðsynlegar upplýsingar um framtalsgerðina. Kynntu þér bæklinginn vel - og útfylling framtalsins verður auðveldari en þig grunar. Rétt útfyllt skattframtal tryggir þér rétta skattlagningu. mm mm tsm mrn mm wm% Við minnum sérstaklega á breytingu sem gerð er vegna skönnunar og vélrcennar skráningar Ef fjárhæðir eru handskrifaðar þarf að skrifa skýrt og greinilega og gæta þess vandlega að hver tölustafur sé í viðeigandi reit. Eyðublöð liggja frammi hjá skattstjórum og umboðsmönnum þeirra og í bönkum í Reykjavík, bankaútibúum og sparisjóðum. Skattframtalinu á að skila til skattstjóra í viðkomandi umdæmi og mundu að taka afrit af framtalinu áður en því er skilað. Ef þú þarft að fá staðfest Ijósrit skaltu biðja um það um leið og framtalinu er skilað. Þá er minnt á mikilvægi þess að varðveita launaseðla. Ef þörf krefur eru þeir sönnun fyrir því að staðgreiðsla hafi verið dregin af launum. Sk&a^u RSK RÍKISSKATTSTJ ÓRI r

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.