Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Qupperneq 21

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Qupperneq 21
X>“V~ LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 21 Körfuboltalið í háskólabænum Skövde í Svíþjóð farið að vekja athygli íslenskum tölvufræðinemum - tilviljun, segir einn Islendinganna í viðtali við DV Ingi Vilhelm Jónasson kennir í Skövde: Hefur fengið nærri 60 íslendinga til háskólans Ein úrklippa af mörgum úr sænskum dagblöðum þar sem fjallað er um ís- lendingana í St. Helenu og leiki liðsins. Skallagrími hefði séð til þess! Al- mennt væri leyfð litil harka í körfuboltanum í Svíþjóð, þetta væri óttalegur „kerlingarbolti" eins og hann orðaði það. Ragnar segir stefnuna að sjálfsögðu setta á að endurheimta sæti í 1. deild en það verði væntanlega ekki að veru- leika á þessu keppnistímabili. Missa aldrei af æfingu Ragnar er hógvær maður en af úrklippum úr sænskum blöðum að dæma þá ætti hann áreiðanlega að vera með stigahæstu mönnum i deildinni. Hann er greinilega drif- fjöðurinn í liðinu ásamt ílest- um hinna íslendinganna. Þjálfari liðsins fer lofsam- legum orðum um þá og seg- ir þá aldrei missa af æf- ingu. Heimamenn hinda vonir um að liðið endur- heimti sæti í efri deildum með hjálp leikmannanna „frá íshafinu“, eins og eitt blaðið orðaði það. St. Helena hefur leikið 13 leiki í vetur og unnið fjóra, þar af tvo þá fyrstu á þessu ári. Nýlega unnu þeir t.d. ævintýralegan sig- ur. Þegar 16 sekúndur voru til leiksloka var St. Helena fjórum stigum undir en tókst að sigra með einu stigi. Þorvaldur Amarson stal boltanum þegar 3 sekúndur voru eftir og skoraði sigurkörfuna rétt áður en flautan gall í síðasta sinn. -bjb „Ég vinn við tölvudeild skólans sem kennari og upplýsingafulltrúi. Þetta hef ég gert síðan 1994,“ segir Ingi Vilhelm Jónasson í samtali við DV en hefur frá árinu 1993 komið árlega til íslands að kynna stúdentum nám við tölvu- og tæknideildir háskólans í Skövde. Hann var þá enn í tölvunámi þeg- ar hann hóf þetta kynningarstarf og er núna að ljúka mastersnámi frá skólanum. Ingi hefur verið búsettur í Sví- þjóð í bráðum 10 ár en hann lauk stúdentsprófi frá Fjölbrautaskól- anum á Sauðárkróki vorið 1987. Hann byrjaði I tölvunámi í Skövde árið 1991 og hafði þá aðeins einn Islendingur áður verið í skólan- um, Guðmundur Magnússson, sem margir þekkja úr knattspyrnunni hér heima, en hann er enn að í fót- boltanum í Skövde. Háskólinn í Skövde er með 3 þúsund nemendur, þar af um 600 við tölvudeild skólans. Islandsferð- ir Inga hafa reynst það vel að um þessar mundir eru 40 íslendingar við nám í skólanum, flestir við tölvudeildina. Sjö hafa útskrifast Að sögn Inga hafa alls um 60 ís- lendingar farið til náms í Skövde eftir að hann hóf kynningarstarf- ið, 7 hafa þegar útskrifast og ein- hverjir hafa horfið frá námi eins og gengur. Nokkrir hafa komið til Ingi V. Jónasson hefur veriö drjúgur í aö koma Islendingum til náms í háskólanum í Skövde í Svíþjóö. starfa á íslandi að loknu námi en margir halda áfram dvöl í Svíþjóð. íslenskir nemendur hafa þótt eftirsóttir og stjómendum háskól- ans í Skövde er mikið í mun að fá þangað góða nemendur til að styrkja stöðu skólans þegar kemur að úthlutuðum fjárheimildum úr sænska ríkissjóðnum. Eftir því sem nemendur sýna betri árangur fær skólinn meira fjármagn til rekstursins. Skólinn hefur einnig leitað til annarra landa eftir nem- endum en að sjálfsögðu eru Sviar fjölmennastir við skólann. -bjb komið frá íslandi á nánast sama tíma. Flestir eru þeir á öðru ári í tölvufræðunum, með mismunandi sérsvið sem áherslu. Eins íslendingarnir í körfuboltaliöi St. Helenu sem leikur í 2. deildinni í Svíþjóö. Allir nema þeir tölvufræði við háskólann í Skövde. Frá vinstri á myndinni eru Ragnar Már Steinsen, Friðrik Magnússon, Þorvaldur Arnarson, Sturla Hösk- uldsson og Einar Hóim Davíösson. Dv-mynd ingi Við getum meira „Ég vil meina að við getum meira en við höfum verið að sýna,“ segir Ragnar þegar hann útskýrir frekar slakt gengi liðsins í vetur. „Þorvaldur er búinn að vera meiddur, hann braut á sér sitt hvora hendina með nokkurra vikna millibili." I háskólabænum Skövde í mið- hluta Sviþjóðar er íþróttafélag sem nefnist St. Helena. Félagið er m.a. með körfuboltalið sem nú leikur í 2. deild, þarnæstu deild fyrir neðan úrvalsdeild sem er hálfatvinnu- mannadeild. En hvað er svona merkilegt við þetta lið? Jú, helming- ur þess er skipaður íslendingum sem allir eru að læra tölvunarfræði í háskólanum í Skövde. Þetta hefur vakið athygli í Sviþjóð og greinar verið ritaðar í þarlendum dagblöð- um. St. Helena féll í fyrra úr 1. deild og að sögn Ragnars Más Steinsen, eins íslendinganna, gengur liðinu þokkalega um þessar mundir. Meiðsli hafa þó sett strik í reikning- inn. Auk Ragnars, sem er úr Borg- arnesi og hefur leikið með Skallagrími í úrvalsdeild hér heima, eru í St. Helena þeir Einar Hólm Davíðsson, Þor- valdur Arnarson, Friðrik Magnússon og Sturla Hösk- uldsson. Einar og Þorvaldur eru Akureyringar og hafa leikið með Þór í körfubolt- anum. Friðrik er Eskflrð- ingur en lék lítillega með Þór þegar hann var í Menntaskólanum á Akureyri en Sturla er Hafnfirðingur og lék með Haukum í yngri flokkunum. Allir hafa þeir því nokkra reynslu í íþróttinni. Þeir eru á svipuðum aldri, á tuttugasta á öðru og þriðja aldursári. Ragnar segir það til- viljun að svo marg- ir körfu- bolta- menn hafl Fem mán írán ishaveí > U« rtrtps. «;m Ugot. TU) S.I Hri. nnr V«u i-n<la f M i U lánniu*. Áuiiiniiini.’ í<m wyrfcrn Artigt lalál. Ivrklí’ <te tr i:l<- umSnUsn i Þörum. lOB BU ÍUtJ <Se «»{£(»**< ' ha :ráSna,’,n Áader* lMM.iim!sk f dalaveirnitap Sakaðir um grófan leik og kemur fram hér á síðunni á Ingi V. Jónasson heiðurinn að því að hafa komið drengjunum út til Sví- þjóðar. Ragnar segir Skövde fyrst og fremst vera handboltabæ, með lið í úrvalsdeildinni, en hafi einnig á að skipa góðu íshokkíliði og þokkalegu fótboltaliði. kennir að vera með villuhæstu mönnum í deildinni. Uppeldið í Aðspurður segir hann liðið oft- sinnis fá glósur fyrir hvað margir íslendingar væru um borð. Þeir væru oft sakaðir um grófan leik en Ragn- ar við- ur-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.