Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Page 22

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Page 22
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 JLlV Angela Schliiter vakti athygli pilta strax á skólaárunum og vand- ist því fljótlega að þeir reyndu að komast í kynni við hana. Hún kunni þessu vel en það vakti öfund skólasystra hennar og þar kom að öfundin í garð Angelu varð meiri en áður voru dæmi til. Ástæðan var sú að myndarlegsti ungi maðurinn í hópnum, Horst Breitweiser, varð hrifinn af henni. Hann hafði í raun verið jafnumsetinn af stúlkum og Angela af piltum. Árið 1984, þegar þau Horst og Angela fóru að vera saman, var hann tuttugu og eins árs og hún ár- inu yngri. Þau hófu fljótlega sam- búð en gengu ekki í hjónaband. Samband þeirra var hins vegar svo náið að enginn lét sér til hugar koma að reyna að komast upp á milli þeirra. Horst lærði rennismíði og fékk meistararéttindi en Angela varð úti- bússtjóri í heildsölufyrirtæki sem sérhæfði sig i matvöru. Hún hafði byrjað hjá því sem lærlingur eftir að hún lauk námi. Þau höfðu því allgóðar tekjur og gátu leyft sér að njóta lífsins. inn,“ sagði Angela, brosandi. „Ég er komin með afsalið fyrir nýju íbúð- inni sem ég keypti í eigin nafni. Og hér er bréf frá lögmanninum mín- um.“ Holger opnaði skjálfandi höndum bréfið en í því reyndust vera skiln- aöarskjöl. Hann átti bara eftir að skrifa undir. Angela og Holger fluttu. Hún fór í nýju íbúðina en hann í herbergi heima hjá foreldrum sínum. Hún vissi að hann var ástfanginn af henni en hún vildi ekki fara að til- mælum hans eða kröfum í ýmsu. Henni fannst að hún ætti að ráða. Hann hélt því aftur á móti fram að þau ættu að taka ákvarðanir í sam- einingu. Meðal þess sem henni féll ekki var sú ósk hans að hún hætti að reykja. Ekki leið á löngu þar til Holger varð fyrir öðru áfalli. Vinir hans sögðu honum að þeir hefðu heyrt að hafði hann stungið hann í brjóstið, hálsinn og andlitið. Loks brotnaði hnífsblaðið á rifi en þá fór Holger fram í eldhús, náði í annan hníf og hélt áfram að stinga Horst. Réttarlæknar töldu alls þrjátíu og fjórar stungur á líkinu þegar þeir fengu það til rannsóknar. Hugðist brenna húsið Eftir að hafa stungið Horst til skemmdir yrðu. Það varð aftur til þess að aðrir íbúar hússins lentu ekki í eldsvoða sem hefði getað kost- að þá lífið því komið var fram á nótt og þeir í fastasvefni. Lögreglan var ekki lengi að gera sér grein fyrir því að Holger Tiem- ann hlyti að vera sá seki. í fyrsta lagi var hann eiginmaðurinn for- smáði en í öðru lagi hafði honum sést yfir að í handfangi steikarhnífs- ins, sem hann tók með og skildi eft- ir brotinn á vettvangnum, hafði hann skorið upphafsstafina sina. Fyrir rétt Málið var tekið fyrir í landsrétt- inum í Rottweill 1994. Meðal vitna, sem saksóknarinn leiddi fram, var Angela og var hún spurö um orsak- ir skilnaðarins sem talinn var upp- hafið að því að Holger missti þá stjórn sem hann hafði haft á sér áður en hann vann voðaverkið. Fram kom af hálfu Angelu að hún hefði ekki getað sætt sig við að mað- ur hennar fór fram á að hún hætti að reykja og klæddi sig ekki á þann hátt að of mikið sæist af fönguleg- Skilnaðurinn fékk mjög á Holger. Hann léttist um tíu kílógrömm á skömmum tíma og gat ekki gleymt „ljóshærða englinum" sínum, eins og hann kaflaði Angelu enn, kon- unni sem hafði fengið hann til að svíkja besta vin sinn en hafði nú snúið við honum bakinu. „Það er engin sanngimi í þessu," sagði hann við vini sína. Bar við ráðríki Holger gerði að lokum ákveöna bana fór Holger að safna saman blöðum og pappír sem hann gerði svo köst úr inni í íbúðinni. Hann bar síðan eld að honum og hvarf á braut. Hann hélt að með því að brenna húsið til grunna yrði dánar- orsök Horsts ekki greind og sjálfur kæmist hann undan refsingu. Hann myndi síðan fá Angelu aftur til sín þegar keppinauturinn um hana Horst Breitweiser. væri ekki lengur til staðar. Áætlunin mistókst. Til þess að tryggja að eldsins yrði ekki vart of snemma hafði Holger sett fyrir glugga kjallaraíbúðarinnar þjóf- helda stálhlera en hann gerði sér ekki grein fyrir því að um leið tók hann að miklu leyti fyrir loft- streymi inn í íbúðina. Og eldur er súrefnisfrekur. Eldurinn slokknaði því fljótlega án þess að miklar Holger gengur úr réttarsalnum. um likama hennar. Þá sagðist hún illa hafa getað sætt sig við að sitja heima þegar hún hefði heldur kosið að fara á uppáhaldsdiskótekið sitt, Pennylane, en þangað hefði Horst gjaman boðið sér eftir að hún sneri baki við manni sínum. Saksóknarinn, Wold-Dieter Herr- mann, krafðist ævilangs fangelsis- dóms yfir Holger fyrir morð og íkveikju sem hefði getað stefnt lífi annarra í hættu. Verjandinn, Vogt, hélt því fram að ákærði hefði framið morðið í geðshræringu. Hann sagði konu hans hafa „dregið hann á asnaeyr- unum“ þar til hann hefði verið kominn í þá stöðu að hann hefði ekki eygt lausn á vanda sínum. Vogt leiddi einnig fram vitni sem lýstu Holger þannig að hann væri góð- viljaður maður og hjálpfús að eðlisfari og glæpurinn, sem hann hefði framið, væri ekki í neinu samræmi við háttemi hans á liðnum árum. Vogt verjandi lauk mál- flutningi sínum með því að segja að sér fyndist rétt að sakborningurinn fengi sex ára fangelsi. Dómarinn ákvað að fara - milliveginn. Hann dæmdi Holger Tiemann í tíu ára fangelsi. Angela fór úr réttinum strax að dómsuppkvaðningu lok- inni. Mcirgir fréttamenn sátu um hana en hún kom sér undan að svara spumingum þeirra. Nokkrum dögum síðar sagði hún upp starfi sínu, flutti úr íbúðinni og settist að í öðram bæ. Nánustu ættingjar hennar eru þeir einu sem vita hvar hún býr nú. Umskiptin Árið 1993, þegar þau Horst og Angela höfðu búið saman í níu ár, gerðist hins vegar dálítið sem olli miklu umtali í vinahópi þeirra í smábænum Böblingen sem liggur skammt utan við Stuttgart í Þýska- landi. Besti vinur Horst var Holger Tie- mann en hann var þrjátíu og eins árs er hér var komið. Hann kom því oft á heimili hans og Angelu. En nú varð honum skyndilega ljóst að hún var farin að sýna honum áhuga. í fyrstu gætti hlédrægni hjá Holger því hann vildi ekki bregðast vini sínum. En að lokum lét hann undan ágengni Angelu og þar kom að hún tók saman föggur sinar. Og skömmu síðar ákváðu þau Holger að ganga í hjónaband. Tiemanns-hjónin fluttu síðan i stórt hús í útjaðri bæjarins. Horst tók þessum atburðum með furðumikilli ró. Og hann lét sér heldur ekki bregða þegar Tiemanns- hjónin skýrðu frá því að þau hefðu i hyggju aö eignast bam. Þau hefðu því keypt lítið og fallegt hús í Svartaskógi. En tveimur mánuðum síðar skiptu þau hjón um skoðun. Réttara er þó að segja að það hafi verið Ang- ela sem skipti um skoðun. Sögðu þau nú að þau myndu fresta bam- eignum en nota í þess stað tímann til að ferðast og sjá sig um. Ný umskipti Þar eð Tiemanns-hjónin höfðu nú í kjallaraíbúö þessa húss var glæpurinn framinn. frestað bameignum fóm þau að svipast um eftir minna og ódýrara húsnæði. Loks fundu þau íbúð sem þau töldu henta. Sá Angela um kaupin. En átta dögum áður en þau ætluðu að flytja í hana varð Holger fyrir mesta áfafli sem yfir hann hafði dunið til þessa. „Við flytjum hvort á sinn stað- tilraun til að fá Angelu til að taka saman við sig á ný. Hann keypti „sáttagjöf", nokkuð dýran demants- hring. Angela þáði hann og setti upp en vísaði Holger síðan á dyr. Ástæðan til þess að Angela sneri bakinu við manni sínum var öðru fremur sú að henni líkaði ekki þær kröfur sem hann gerði til hennar. Hoiger og Angela á brúökaupsdaginn. Angela hefð verið á hóteli í Ulm um helgi og með henni hefði verið mað- ur sem hann þekkti vel, Horst Breit- weiser. Holger varð mjög miður sín. Hann missti svefn og þann 14. apríl 1994 missti hann tökin á sér. Að kvöldi þess dags settist hann fyrir framan sjónvarpið en gat ekki fest hugann við það sem hann var að horfa á. Örlagarík heimsókn Um miðnættið gekk Holger fram í eldhús, tók langan steikarhníf og setti í vasa sinn. Síðan gekk hann fjögurra kílómetra leið frá húsi for- eldra sinna að heimili Horsts Breit- weiser en hann bjó í kjallaraíbúð í litlu húsi við Schfllers-stræti í Balg- heim. Horst var ekki genginn til náða. Þetta kvöld hafði hann verið með Angelu á litlu veitingahúsi, Pfeffermúhle, í Balingen. Siðan hafði hann ekiö henni heim en sat nú og slakaði á þegar dyrabjöflunni var hringt. „Ert það þú, Holger?" sagði Horst, þegar hann sá hver kominn var. Svo bauð hann hinum gamla vini sínum inn fyrir. Ekki leið á löngu þar til Horst varð ljóst að Holger var kominn til að ræða um Angelu. „Þú hlýtur að sjá að hún snýr aldrei aftur til þín, Holger,“ sagði Horst eftir nokkra umræðu. Vera má að tónn Horsts hafi ver- ið helst til hvass því nú var sem Holger sæi rautt. Hann brá á loft steikarhnífnum og áður en Horst gat nokkmm vömum komið við 22 sérstæð sakamál LEIKSOPPURINN

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.