Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Síða 37
+
LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997
Útsala. Canon feröatölva til sölu,
100 MHz, 8 Mb, stór litaskjár, ónotuð,
verð aðeins 95 þús. Upplýsingar í síma
562 2011 eða 897 7707._________________
Gott verö. Power Macintosh 6100 til
sölu, 16 mb vinnsluminni. Verð 100
þus. Uppl. í síma 587 2404 eða 562 1488.
Óska eftir Macintosh-feröatölvu. Uppl.
í síma 588 9981.
Verslun
Smáauglýsingadeild DV er opin:
virka daga kL 9-22,
laugardaga kl. 9-14,
sunnudaga kl. 16-22.
Ifekið er á móti smáauglýsingum til
kl. 22 til birtingar næsta dag.
Ath.: Smáauglýsing í helgarblað DV
þarf þó að berast okkur fyrir kl. 17
á föstudögum.
Síminn er 550 5000.
Fatnaöur - námskeiö. Ódýrir bolir og
leggings. Vinsælu strech-buxumar
komnar aftur. Námskeið í bútasaumi
o.fl. Vefta - Hólagarði, sími 557 2010.
Verðbréf
Til sölu Iffeyrissjóöslán meö 6%
vöxtum. Upplýsingar í síma 565 1030
og893 3347.
Vélar- verkfæri
Eigum til sölu notaöar trésmíöavélar,
sbr. eftirfarandi:
• Kamro i
• SCM Sl 10, lítil plötusög.
• Electra Beckum borðsög
og ýmislegt fl. Einnig eigum við úrval
af nýjum trésmíðavélum. Hegas ehf.,
Smiðjuvegi 8, Kóp., s. 567 0010.
Háþrýstidæla, 400 bar. Til sölu
háprýstidæla, 400 bar, á sjálfstæðum
undirvagni, aukaháþiýsti- og fæði-
slöngur. Simi 588 3070 eða 897 2551.
Vantar ódýrar logsuðugræjur sem eru
í lagi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670,
tilvnr. 81101.
Ónotuö beitningatrekt til sölu.
Uppl. í síma 478 1561 eða 478 1746.
HEIMILIÐ
n
Antik
Utsala á þrem hæöum í 10 daga. Urval
af fataskápum, snyrtib., kommóðum,
borðum og smáhlutum. 25-50% af-
sláttur. Antikbúðin, Austurstræti 8.
Bamagæsla
Óskum eftir bamgóöri ömmu til að
gæta 3 bama. Erum í Bakkahverfi.
Upplýsingar í síma 587 0169:
Bamavörur
Brio barnavagn + kerra, rauð Emmal-
Oa kerra og ljósblátt Emmaljimga
arrúm til sölu. Allt vel með farið
og lítið notað. Súni 468 1269._______
SilverCross-barnavagn, dökkblár og
hvítur, eftir eitt bam, til sölu. Vel með
farinn. Uppiýsingar í síma 565 7904.
Til sölu Emmaljunga-svalavagn
á kr. 7.000 og bamabflstóll (Jeenay) á
kr, 7.000. Upplýsingar í síma 554 4227.
Fallegur Silver Cross barnavagn til
sölu. Uppl. í síma 566 7583.
ceof
DýrahaU
Nýr kattasandur - ódýr bylting.
• 3 nýjar tegundir.
• Það besta hingað til segja þeir sem
prófað hafa.
• 2 kg, 3 kg, 5 kg, 10 kg, 20 kg.
• Alikat, Beuticat, Supercat.
• Spænir eða leirsandm-.
• Alveg lykteyðandi.
• Fer í köggla eða duft.
• Meira hreinlæti, minni þrif.
• Verð frá 58 kr. kg.
• 30% afsláttur á tilraunatilboðs-
pakka allra 3ja minnstu pakkning-
anna. Goggar & Trýni, Hf. s. 565 0450,
Vöruland, dýraland, Akranesi.___________
Fiskar - f iskar - fiskar.
Höfum hafið alla þjónustu í kringum
fiska. Gott vöruúrval, vandaðar
vörur, heilbrigðir fi§kar og lágt verð.
Sendum út á land. Ymis tilboð á fiska-
búrum með öllu. Goggar & Trýni,
Austurgötu 25, í miðbæ Hf. S. 565 0450.
Fiskabúr. 120 1 fiskabúr með loki, ljósi,
tunnudælu o.fl. fylgihiutum til sölu.
Einnig Philips-ísskápur. Upplýsingar
í síma 564 4588.________________________
Smáhundar. Yorkshire terrier-hvolpar
til sölu, móðir Ism-Kosetta, 12. staga-
hæsti hundur 1996, faðir Big Byron, 2
Tsm-stig + 1 ALÞM-stig. S. 588 1002.
Yndislegir, kelnir, mjög leiknir og blíð-
ir afhskir abyssimu-kettlingar og
síamskettlingar til sölu. Upplýsingar
í síma 483 4840. Ólafur.
Örfáir frpkir setter-hvolpar til sölu,
undan Islm. Eðal-Darra (3 cacib) og
Islm. Mosfells-Kleópötru. Uppl. í síma
566 7569.______________________________
60 lítra fiskabúr með fiskum og öllu
tilheyrandi til sölu á kr. 10 þusund.
Uppl. í síma 892 9889. Leifur.
Ung iguanaeöla til sölu, mjög gæf
grænmetisæta, engin hár, ekkert
vesen. Uppl. í síma 894 3875.
Fatnaður
Stretchbuxur. Stretchbuxumar sem þú
færð hvergi annars staðar en njá
Jennýju Eiðistorgi, í stærðum 38-50,
fjórar skálmalengdir í hverri stærð,
margir Utir.
Jenný, verslunarmiðstöðinni
Eiðistorgi 13-15, annarri hæð.
Sími 552 3970. Ópið 12-18.30, laugard.
10-14. Póstsendum kostnaðarlaust.
Brúðarkjóll til sölu, stærö 38. Kjóllinn,
sem er frá Alfred Angelo, er opinn
niður á axlir, með pallíettum að ofan
og síðu tjullpiísi. Uppl. í sfma 554 6928.
Erum aö taka upp glæsilega brúðar-
kjóla, einnig mikið úrval í stórum
stærðum. Fataleiga Garðabæjar,
Garðatorgi 3, s. 565 6680.
Glæsilegur samkvæmisfatnaöur, allar
stærðir. Fataviðgerðir og fatabreyt-
ingar. Fataleiga Garðabæjar, opið
9-18 og laugard. 10-14. S. 565 6680.
Pelsar. Gullfallegur kristalrefur,
kvartsídd, stærð 38-40, blárefinr
(bútapels), síður, stærð 42-44. Uppl. í
síma 562 7349.
Heimilistæki
Gram-ísskápur til sölu, hæð 1.65 m, 20
þús. AEQ Favorit 620 uppþvottavél,
25 þús. A sama stað óskast ísskápur,
hæð 1,25-1,27 m, Sími 587 8674.
4 mánaöa Philco-þvottavél til sölu og
gamall ísskápur, vel með farinn og
nýyfirfarinn. Úppl. í síma 551 6259.
*
Húsgögn
Hjónarúm, 1,80x2 m, m/dýnum og 2
náttb., 20 þ., 1 manns koja m/skrif-
borði og skáp undir, 90x200 cm, hæð
ca 1 m, 18 p., video, 5 h, lítill hillu-
skápur m/4 skúffum, 2 þ. S. 567 9481.
Afsýring. Leysi lakk, málningu, bæs
af húsg. Hurðir, kistur, kommóður,
skápar, stólar, borð. Áralöng reynsla.
S. 557 6313 e.kl. 17 v.d. eða 897 5484.
Hjónarúm, vel útlítandi, sófaborð,
2 reiðhjól (karl- og kvenmanns), með
bamastólum, og bamabílstóll til sölu.
Upplýsingar í síma 5513285.
Til sölu tekk-boröstofuborö og 6 stólar
á kr. 18 þús., einnig 3 sæta Ikea fimi-
sófi með lausum púðum á kr. 5 þús.
Uppl. í síma 5813836.
Ódýr notuö húsgögn. Höfum mikið
úrval og einnig ny húsgögn, tökum í
umboðssölu. JSG, í sama húsi og Bón-
us, Smiðjuvegi 2, Kóp. S. 587 6090.
Útsala á þrem hæöum I 10 daga. Úrval
af fataskápum, snyrtib., kommóðum,
borðum og smáhlutum. 25-50% af-
sláttur. Antikbúðin, Austurstræti 8.
Til sölu er svefnbekkur með skúffum
og áfastri hillu, 200x85 cm. Verð kr.
12 þús. Uppl. í síma 555 2563.
Málveilí
Vatnslita- og litkrítarmynd eftir Svavar
Guðnason, 38x50, frá ‘53. Verð kr.
50.000. Uppl. í síma 553 9105 e. hádegi.
Sjónvörp
Sjónvarps-, myndbanda- og hljóm-
tækjaviogerðir, lánum tæki meðan
gert er við. Hreinsiun sjónvörp. Gerum
við allar tegundir, sérhæfð þjónusta á
Sharp, Pioneer og Sanyo. Sækjum og
sendum að kostnaðarlausu. Verkbær,
Hverfisgötu 103, s. 562 4215/896 4216.
Viögeröir á öllum tegundum sjónvarps-
og videotækja, loftnetsk. og loftnets-
uppsetningar. Radíóhúsið ehf., Skiph.
9, s. 562 7090, fax 562 7093.__________
Til sölu 26” Panasonic-sjónvarp.
Upplýsingar í síma 554 2525.
ÞJÓNUSTA
Bókhald
Aöstoö? Við aðstoðum þig við fjár-
hagsbókhaldið (vsk. og áramótaupp-
gjör), launaútreikninga, skattframtal-
ið og rekstraráætlanir. Skjót vinnu-
brögð. Fagmennska og þekking. Þín
Stoð - rekstrarþjónusta, s. 854 5523.
smáauglýsingar
Bókhaldsþjónusta, framtalsgerö,
launaútreíkningur og ráðgiöf.
Mikil reynsla og persónuleg þjónusta.
AB bókhald, Grensásvegi 16,
sími 553 5500 eða 588 9550.
Bólstmn
Áklæöaúrvaliö er hjá okkur, svo og
leður og leðurlíki. Einnig pöntunar-
þjónusta eftir ótal sýnishomum.
Efhaco-Goddi, Smiðjuv. 30, s. 567 3344.
Erum flutt aö Ármúla 17A.
Verið velkomin. Bólstrun/áklæði.
GÁ húsgögn, s. 553 9595 eða 553 9060.
Dulspeki - heilun
síþreytu,
slen, þreytu í Fótum, vöðvabólgu og
kvilla eins og kvíða, ótta, stress,
órólegan svefii, gyllinæð, ristilbólgu,
seyðing og verki í mjóbaki, meiðsli í
hálsi o.fl. Sigurður Einarsson
orkumiðill, sími 555 2181.
Framtalsaðstoð
Höfum ákveðiö aö bæta viö okkur skatt-
skilum fyrir einstaklinga og rekstrar-
aðila. Tryggið ykkur aðgang að þekk-
ingu og reynslu okkar á meðan færi
gefst. Lögmenn ehf., Ágúst Sindri
Karlsson hdl., Skipholti 50D, Rvík,
sími 511 3400. Einkaklúbbsafsl.__________
Bókhald - Skattframtöl.
Fæmm bókhald, gerum skattframtöl
fyrir einstaklinga og fyrirtæki og
metum áætlaða §katta. Fagleg og
traust vinnubrögð. O.K. Olafs,
s. 567 3367. Opið um helgina.__________
Skattaframtalsj
okkur
smærri fyrfrtæki. Sækjum
ef með þarf. Odýr þjónusta. Opið frá
kl. 10-21. Bókhalds- og firamtals-
Aðstoð, Einholti 2, s. 562 7966.
ramtalsþjónusta. Tökum að
framtalsgerð fyrir einstakhnga
og smærri fyrirtæki. Sækjum um frest
ef með þarf. Odýi
Tek aö mér framtalsgerö fyrir
hnga og rekstaraðila, vsk-u]
Skattframtalsaöstoö. Tökum að okkur
framtalsgerð fyrir eintstaklinga og ht-
il fyrirtæki. Onnumst einnig bókhald
fyrir lítil fyrirtæki og húsfélög.
SGJ bókhaldsaðstoð, sími 554 0773
mihi kl. 9 og 22 alla daga._____________
Framtalsaöstoö. Itek að mér framtöl
einstakhnga og smærri rekstaraðila.
Skjót, ódýr og góð þjónusta.
Visa/Euro. Þórhallur, Bolholti 6,
sími 588 0240, heimasími 565 9212.
RBS, ráögjöf, bókhald, skattskil.
Einstaklingar og fyrirtæki. Framtöl,
ársreikningar, vsk-uppgj., frestir og
kærur. Gunnar Haraldsson hagfr.,
Skipholti 50b, s. 5610244/898 0244.
Hagfræöinour og lögfræöingur taka að
sér bókhald og framtalsgerð fyrir
einstaklinga og smærri rekstraraðila.
Ódýr og góð þjónusta. Nánari uppl. í
síma 562 8217, 552 1707 eða 897 3344.
•ir einstak-
_.0_ -0-------------, —-uppgjör,
launaútreiknmgar, Opus alt fjár-
haldsbókhald. Sanngjamt verð. Bók-
haldsstofan Fagverk ehf., s. 562 7580.
Skattaþjón. allt áriö fyrir einstaklinga
og rekstur. Uppgjör fyrir lögaðila,
húsfélög, eldri framtöl, kærur, frestir.
Sig. S. Wiium, s. 562 2788 og 898 2988.
Skattframtalsþjónusta. Tökum að
okkur framtalsgerð fyrir einstaklinga
og fyrirtæki. Annar ehf. Reikningsskil
og rekstrartækniráðgjöf. S, 568 10 20.
Tek aö mér skattframtöl fyrir einstakl-
inga og rekstraraðila. Vægt verð.
Þorsteinn Birgisson rekstrartæknifr,
sími 567 3813 e.kl. 17, boðsími 845 4378.
Tveir hagfræöingar, vanir skattfram-
tölum, taka að sér framtalsgerð fyrir
einstakhnga. Odýr þjónusta. Verð frá
kr. 1500. OB bókhald, sími 557 4904.
Tökum aö okkur gerö skattframtala
fyrir einstaklinga, áralöng reynsla.
Verð frá kr. 2.500. Upplýsingar í síma
587 9090 eða 587 9095.__________________
Ódýr aöstoö viö skattframtaliö!
Verð frá kr. 3.000. Markaðsmenn hf.,
Skúlagötu 26,3. hæð, sími 562 6208.
^ Hreingemingar
B.G. þiónustan ehf.
pahrei
allar almennar hreingemingar,
flutningsþrif. Gluggaþvottur,
sorpgeymsluhreinsun. Þjónusta fyrir
húsfélög, heimih og fyrirtæki.
Simar 577 1550 og 896 2383. Visa/Euro.
Hreingerningar og teppahreinsun. Tök-
um að okkur veggjaþrif, djúphreinsun
og gluggaþvott í heimahúsum, fyrirt.,
stigagöngum, og einnig flutningsþrif.
Föst verðtilb. Tímap. í s. 555 3139.
Hreingerning á fbúöum og
um, teppum, húsgögnum, rimragardín-
um og sorprennum. Hreinsun Einars,
s. 554 0583 eða 898 4318.
Hár og snyrting
Neglur, neglur! Viltu fá ásettar gervi-
neglur? Emm með akrýl- og gelnegl-
ur. Gott verð. Snyrtistofa Eddu, Hótel
Sögu, s. 5612025.
TjSjl Húsaviigerdir
Nú er rétti tfminn til nýsmföa og viög.
S.s. skipta um jám á þaki, einangra
og klæða húsið, setja upp milhveggi,
klæða loftið. Alls konar breytingar á
húsnæði úti og inni. Tilboð og tíma-
vinna. Borgars^;A' s. 853 9825.
Bílamarkaöurinn
Smiðjuvegi 46E
v/Reykjanesbraut.
Kopavogi, simi étjj
567-1800 ^
Löggild bílasala
Opiö laugardaga kl. 10-5 - Opið sunnudaga kl. 1-6
Toyota Hi lux double cab '92 5 g., ek. 91 þús. km.
33“ dekk álf. brettak. o.fl. V. 1.600 þús.
Breyttur jeppi
Suzuki Vitara JLXi ‘91, hvítur, 3d., 33" dekk, állelg.
ofl. V. 1.180 þús. Skipi ágóíum fólksbil eöa station
Breyttur jeppi
Toyota 4Runner V-6, '90,5 g., ek. 130 þús. km 38“
dekk, 529 hlutf.., sóll., fjarst. læs., þjófav. V. 1.780 þús.
Ford Aerostar XL 4x4 '92,8 manna, ek. 77 þús. km.
sailfurgr. rafm. í öllu, V. 1.690 þús. Sk., á ód.
Peugeot 405 Forever '95, rauður, ek. 32 þús. km.
3 d., 5 g., rafm. i öllu, sóll. V. 770 þús.
VW Passat 2,0 Arrarive station '93, rauður, 5 g.,
ek. 75 þús. km. toppgr. dráttark., o.fl. V. 1.190 þús.
Mazda 626 2,0 GLXi 16v, '92, rauður, ssk., ek. 68
þús. km. álf. rafdr. rúður ofl. V. 1.290 þús.
Hyundai Accent GLSi '96, ek. aðeins 4 þús. km.
4 d., silfurgr. ssk. V. 1.160 þús. Sk. á ód.
Renault 19RT 1,8 '96, ek. aðeins 7 þús. km. 4 d.,
blár, 5 g., rafdr. rúður, o.fl. V. 1.290 þús. Sk. á ód.
Ford Taurus GL station '93, grænsans. 5 d., V-6
3000, ssk., rafdr. í öllu, líknarb. 7 manna.
V. 1.540 þús. Sk. á ód.
Mazda 323 GLXI station '94,4x4 upph., álf., 5 g„
V. 1.120 þús. Sk. á ód.
Utvegum hagstætt bílalán
Dodge Neon 2000 '95, ek. 12 þús. km, grænsans,
4d„ 5g„ V. 1.330 þús. ssk. ód.
Hyundai Elantra 1,8 GT Sedan '94, blár, ssk„ ek.
28 þús. km, rafdr. rúður o.fl. V. 1.090 þús. Sk. ód.
Opel Astra GL 1,4 statlon '95 rauður, 5 g„ ek. 36
þús. km.V. 1.180 þús.
Toyota Corolla GLi LB '93,5 d„ 5 g„ blásans. rafdr.
rúður, spoiler o.fl. V. 1.180 þús. Sk. á ód.
Ford Aerostar '90 7 manna, ek. 170 þús. km. ssk„
rafdr. í öllu, fallegur bill. V. 940 þús. Sk. á ód.
Honda Prelude EX '90, ssk„ ek. 87 þ.ús. km. álf.
sóll. ofl. V. 960 þús.,
MMC Lancer GLXi 4x4 station '95,5 g„ ek. 59 þús.
km. rafdr. rúður, dráttark. o.fl. V. 1.370 þús.
Subaru Legacy 2,2 station '95 ssk„ ek. 23 þús. km.
gott eintak. V. 2 millj.
MMC Pajero V-6 langur '91,5 g„ ek. 94 þús. km.
sóll., o.fl. V. 1.470 þús.
Toyota Corolla SLi hatchb. '94,3 d,. ssk„ ek. 31
þús.km.V. 1.060 þús.
Sjaldgæfur sportbfll Suzuki X-90 sport, '96
m/T-toppi, 5 g„ ek. 2 þús. km. rafdr. rúður, saml. o.fl.
V. 1.690 þús.
Fiat Uno 45S '91,3 d.,5 g., ek. 60 þús. km. V. 360 þús.
Renault 19TXE '91, ssk., ek. 65 þús. km. álf. rafdr.
rúður, V. 720 þús.
Toyota Ladcrusier VXT dldll m/interc. '96, langur,
5 g„ ek. 30 þús. km. leðurkl. m/öllu. V. 4.950 þús.
Grand Cherokee V-8 LTD '95, ssk„ ek. 27 þús. km.
leðurinnr. ABS álf. o.fl. V. 3.730 þús.
Fjörug bílaviðskipti
Vantar góöa bíla á sýningarsvæðið
Honda Civic Si 1,4 Sl 1,4 '96, blár, ssk., ek. 10
þús. km, Rafdr.rúður, spoiler, álfelgur, o.fl. sem nýr,
V. 1.490 þús. Góð bilalán geta fylgt.
V.W Passat 2.0 Arrive Station '93, rauður, 5 g„ ek.
75 þús. km, toppgrind, dráttark., o.fl. V. 1.190 þús.
TILBODSVERÐ Á FJÖLDA BIFREIÐA.
HMí?8 ®g §Mm ÉsQmxílmssiíí’
dmf]® S&M& sgg S mSIM&as0
Toyota Corolla GL sedan '94, rauður, 5 g„
ek. 73 þús. km.V. 1.030 þús.
VW Golf 1,8 GL slation '95, ek. 45 þús. km. 5 d„
5 g„ dökkbl. fallegur bíll. V. 1.290 þús. Sk. á ód.
Toyota Tercel 4x4 station '87, ek. aðeins 114 þús.
km. rauður, toppeintak,. V. 480 þús. Sk. á ód.
Daihatsu Applause Zi 4x4 '91, ek. 103 þús. km.
einn eig. toppbill. V. 690 þús. Sk. á ód.
Citroen BX14 '87, hvítur, 5 g„ ek. 103 þús. km.
Gott eintak. V. 290 þús. Tilboð 190 þús.
Cherokee Grand V-8 LTD '96, ssk„ ek. 25 þús. km.
leðurinnr. o.fl. sem nýr. V. 4.150 þús.
VW Golf GL '95,5 d„ beínsk. ek. 15 þús. km.
spoiler þjófav. o.fl. V. 1.150 þús.
Toyota 4Runner T dídil, '95,5 g„ ek. 20 þús. km.
rafdr. í öllu, hiti í sætum, álf. o.fl. V. 2.470 þús.
Lada Sport'91,5 g„ rauður, ek. 66 þús. km. V. 325 þús.
MMC Lancer GLX 4x4 station '87,5 g„ ek. 134 þús.
km. V. 390 þús.
. I\
t