Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Page 40

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Page 40
48 903 • 5670 Hvernig á að svara auglýsingu í svarþjónustu >7 Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara smáauglýsingu. >7 Þú slærð inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. ^ Þá heyrir þú skilaboð auglýsandans ef þau eru fyrir hendi. >7 Þú leggur inn skilaboð að loknu hljóömerki ogýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. >7 ÞS færð þú aö heyra skilaboöin sem þú last inn. Éf þú ert ánægð/ur með skilaboöin geymir þú þau, ef ekki getur þú talaö þau inn aftur. Hvernig á að svara atvinnu- auglýsingu í svarþjónustu Þú hringir í síma 903-5670 og eftir kynninguna velur þú 1 til þess að svara atvinnuauglýsingu. Þú slærð'inn tilvísunarnúmer auglýsingar, alls 5 stafi. Nú færð þú að heyra skilaboö auglýsandans. , >{ Ef þú vilt halda áfram ýtir þú á 1 og heyrir þá spurningar auglýsandans. *7 Þú leggur inn skilaboö að loknu hljóðmerki og ýtir á ferhyrninginn aö upptöku lokinni. •7 Þá færð þú aö heyra skilaboðin sem þú last inn. Ef þú ert ánægö/ur meö skilaboðin geymir þú þau, ef ekki getur þú talað þau inn aftur. 7 Þegar skilaboöin hafa veriö geymd færö þú uppgefið leyninúmer sem þú notar til þess að hlusta á svar auglýsandans. Mikilvægt er aö skrifa númerið hjá sér því þú ein(n) veist leyninúmeriö. 7 Auglýsandinn hefur ákveöinn tíma til þess aö hlusta á og flokka svörin' Þú getur hringt aftur í síma 903-5670 og valiö 2 til þess aö hlusta á svar auglýsandans. Þú slærö inn leyninúmer þitt og færö þá svar auglýsandans ef þaö er fyrir hendi. Allir í stafræna kerfinu með tónvalssíma geta nýtt sér þessa þjónustu. 903 • 5670 Aðeins 25 kr. mínútan. Sama verð fyrir alla landsmenn. SVAR smaauglysingar - Sími 550 5000 LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 JLí^V Varahlutir f Range Rover, LandCruiser, Rocky, Trooper, Pajero, L200, Sport, Fox, Subaru 1800, Justy, Colt, Lancer, Galant, Tredia, Space Wagon, Mazda 626, 323, Corolla, Tfercel, Tburing, Sunny, Bluebird, Swift, Civic, CRX, Prelude, Accord, Clio, Peugeot 205, - BX, Monza, Escort, Orion, Sierra, Blazer, SIO, Benz 190E, Samara o.m.fl. Opið 9-19 og lau 10-17. Visa/Euro. Partasalan, Austurhlíð, Akureyri, sími 462 6512, fax 461 2040. Bílapartasalan v/Rauðavatn, s. 587 7659. Toyota Corolla ‘84-’95, Tburing ‘92, Tvvin Cam ‘84-’88, Tercel ‘83-’88, Camry ‘84-’88, Carina ‘82-’93, Celica, Hilux ‘80-’87, double c., 4Rimner ‘90, LandCruiser ‘86-’88, Rocky, HiAce, model F, Starlet ‘86, Econoline, Lite- Ace. Kaupum tjónbíla. Opið 10-18 v.d. 587 0877 Aðalpartasalan, Smiðjuv. 12. Rauð gata. Vorum að rífa Subaru 1800 ‘88, Accord ‘87, VW Golf “93, Audi 100 ‘85, Sunny ‘87, Uno ‘92, Saab 900 ‘86, Lada, Samara, Lancer ‘86, Mazda 626 ‘87, Galant ‘87, Benz 250 ‘80, o.fl. Aitematorar, startarar, viðgerðir - sala. Tökum þann gamla upp í. Visa/Euro. Sendum um land allt. Sérhæft verk- stæði í bílarafmagni. Vélamaðurinn ehf., Stapahrauni 6, Hf., s. 555 4900. Bílabjörgun, bllapartasaia, Smiðjuv. 50, 587 1442. Erum að rífa: Escort ‘85-’88, Lada ‘89, Lancer ‘86, Favorit, Uno ‘87, Civic ‘86, Micra ‘85.,Kaupum bíla. Op. 9-18.30, lau. 10-16. ísetn./viðg. Eigum á lager vatnskassa í ýmsar gerðir bfla. Odýr og góð þjónusta. Smíðum einnig sflsalista. Erum flutt að Smiðjuvegi 2, sími 577 1200. Stjömublikk. 402 Bigblock Chevrolet vél til sölu, einnig 350 Chevrolet, Fogger Nitro kitt og varahlutir í Bronco ‘74. Uppl. í síma 486 6666 eða 842 0082. Ath.l Mazda - Mazda - Mazda. Partasala Guðmundar er flutt að Tangarhöfða 2. Útvegum varahluti í allar gerðir bfla. S. 587 8040/892 5849. Daihatsu: Til sölu vél, gírkassi, öxlar og fleiri varahlutir úr Daihatsu Charade, árg. ‘90. Upplýsingar í síma 898 5492. Dodge Daytona. Varahlutir í Dodge Daytona óskast (frambretti, húdd o.fl.). Úpplýsingar í sfma 565 3436. Varahlutir í nokkra bíla: Audi 80 ‘87-’91, Pontiac 6000 LE ‘85, Opel Corsa ‘85, Lada Sport ‘94. Upplýsingar í síma 898 2021. Óska eftir gírkassa.i Trooper ‘82, bens- ín, og vökvastýri. A sama stað til sölu Polaris Indy 500 “90, ekinn 2600 km. Uppl. í síma 893 1287 eða 4711681. 3,50 Chevy vél og skipting til sölu. A sama stað óskast bdl á ca 400 þús. Uppl. í síma 557 8203. Til sölu dísilvél og gírkassi, hásingar og fleira úr Trooper ‘83. Upplýsingar í síma 473 1216 á kvöldin. Vantar þig varahluti í Subaru? Er að rífa Subaru sedan 1800 GL, 4x4, gott verð. Upplýsingar í síma 565 8613. Vél, gírkassi og fieira til sölu í Isuzu pickup dísil, ‘84. Uppl. í síma 473 1654. V’ Viðgerðir Láttu fagmann vinna í bílnum þínum. Allar ahnennar viðgerðir, auk þess sprautun, réttingar, ryðbætingar o.fl. Snögg, ódýr og vönduð vinna. AB-bílar, bifreiðaverkstæði, Stapa- hrauni 8, s. 565 5333 og 897 0099. Hjá Krissa, Skeifunni 5. Tek að mér ýmsar viðgerðir, t.d. kúphngs-, demp- ara-, bremsu- og pústskipti. Verðtilboð eða tímavinna. Opið frá kl. 8-17, mán. til fós. Tímapantanir í síma 553 5777. Allar almennar bílaviðgerðir, sann- gjamt verð. Bifreiðaverkstæði Guðmundar Eyjólfss., Dalshr. 9, Hf., s. 555 1353, hs. 553 6308 eða 898 8053. Vinnuvélar Til sölu bensín- og gírdrifinn kraftmik- ill snjóblásari. Hentugur fyrir sveitar- félög, fyrirtæki og húsféiög. Lítið notaður, í toppstandi. Verð kr. 120 þús. Til sýnis og sölu hjá Bflabúð Rabba, Bildshöfða 16, sími 567 1650. Til sölu á hagstæðu verði Bröyt X2 grafa og Scania Vabis 110 ‘71. Einnig 40 feta gámur, innréttaður sem vinnu- skúr og geymsla. Sími 565 8047. Traktorsgrafa, MF 50 HX, árg. ‘88, varahlutír í Scania 111 og 4 manna plastárabátur til sölu. Upplýsingar í síma 435 6828. Jón. Til sölu 2 snjóblásarar á traktor, annar nýr, Schulte 9600. Uppl. í síma 486 1180. Vélsleðar Wildcat 700 EFi ‘93, ekinn 4.400 mflur, verð 580 þús. Wildcat 700 EFi ‘93, ekinn 3.000 mfl- ur, verð 610 þús. Wildcat 700 EFi ‘95 (“96), ekinn 516 mflur, verð 790 þús. Polaris Indy 650 “90, ekinn 6900 mflur, verð 410 þús. Polaris Tburing XLT ‘95, ekinn 1500 mflur, verð 750 þús. Yamaha Exciter II 570 “93, ekinn 800 mflur, verð 580 þús. Yamaha Exciter 570 “90, verð 350 þús. Greiðslukjör við allra hæfi. Bflahúsið Ingvar Helgason, Sævar- höfða 2, sími 525 8000.________________ Arctic Cat. Við hjá B & L bjóðum allt sem viðkemur Arctic Cat vélsleðmn. • Allar almennar viðgerðir. • Yfirforum vélsleðann f. næstu ferð. • Höfum hjálma, bomsur og hanska. • Alia helstu vara- og aukalflutí. • Einnig eigum við nýja og notaða sleða á góðu verði. B & L, Suðurlands- braut 14, sfmi 568 1200._______________ Indy RXL 650 ‘91, Indy Storm 800 ‘95, Indy XCR 440 ‘93, Indy XCR 600 ‘95, Indy Classic ‘93, Indy XLT SP ‘96, Yamaha 440 Ventura ‘92. Beltí 121” og 136”, margar gerðir, á Arctíc Cat, Ski-doo, Yamaha og Polaris. Polaris umboðið, síma 426 2840.________ Vélsleðagallar. Ice-rider gallamir frá Mustang eru flotgallar með höggvöm, framleiddir samkvæmt ISO 9001 gæðastaðli. Glæsileg snið og htír. Frábær gæði, hagstætt verð. Fjölsport „Firði, s. 565 2592. Kimpex varahlutir í vélsleða: Reimar, demparar, beltí, skíði, plast á skíði, rúður, meiðar o.m.fí. Einnig yfirbreiðslur, töskur, hjálmar, fatnaður, skór, hanskar o.fl. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s, 5812530. Til sölu Polaris Indy 650 ‘91, ekinn 2.500 mflur, með grófu negldu beltí, breikk- unarkittí, vatnskassa í húddi, breytt kúpling, plasthlíf á belg og undir skíð- um, brúsagrind og fl. Sleði í topp- standi, Uppl. í s. 897 9227 eða 566 8454. Til sölu Polaris Wide Track, árg. ‘92, ekinn 3.500 mflur, hátt og lágt drif ásamt bakkgír. Vel með farinn. Virkilega ánægjuaukandi ferðatæki og vinnuþjarkur. S. 854 1961 (Pahi). 2 Arctic Cat vélsleöar til sölu; árg. ‘94, ekinn 400 mflur, og árg. ‘96, ekinn 45 mflur. Skiptí á góðum bfl koma tíl greina. S. 896 9618 eða 565 3918. 2ja sleöa kerra. Mjög vönduð yfir- byggð 2ja sleða kerra til sölu, skráð, m/bremsum og sturtum. Sími 566 6670 eða uppl. hjá Merkúr hf., sími 5812530. Alhiiöa vélsleöaþjónusta. Viðgerðir, varahlutir, hjálmar, fatnaður, belti, reimar, kertí, ok'ur. Vélhjól og Sleðar, Yamaha, Stórhöfða 16, sími 587 1135. Arctic Cat Pantera Golden Electric til sölu. Sleðinn er sem nýr, ekinn 1500 mflur. Verð 180.000. Sími 567 4727 á skrifstofútíma eða 898 8577. Einn alvöru: Polaris.XCR 600 árg. 1995, nýl. 28 mm beltí, Öhlins gasdemparar, 21/39 sver gír, 100 hö. Verð 750.000. Ath. skipti. Uppl. í síma 893 9331. fijöldi góöra notaöra vélsleöa á skrá. Astandsskoðun fylgir sleðum í eigu umboðsins. Sveigjanleg kjör. Merkúr hf., Skútuvogi 12a, s. 581 2530. Góöur sleöi. Yamaha Phazer II, árg. “92, ekinn 5.500 mflur, lítur mjög vel út og er í toppstandi. Verð 390.000. stgr, Uppl, í síma 552 2373. Orri.____ Mjög góöur Ski-doo Formula Plus ‘91, langur, ekinn aðeins 900 km. Gott verð. Kerra getur fylgt. Uppl. í síma 565 6311._____________________________ Polaris 400 ‘90, ekinn 3500 mflur, htur vel út. Verð 270 þús. Til sýnis hjá Gísla Jónssyni, Bfldshöfða 14, sími 587 6644,________________________ Polaris Indy 600 ‘85 til sölu, upptekin vél, ný kúpling og nýjar reimar, kerra fylgir. Upplýsingar í síma 421 5452 eða 897 9554,_____________________________ Polaris Indy Classic 500, árg. ‘89, til sölu ásamt yfirbyggðri kerru, ekinn 3.800 mflur. Uppl. í síma 568 2020 og 5513071. Polaris Indy Sport 440, árg. ‘91, til sölu, ekinn 2.500 mflur, í topplagi. Uppl. á Bflasölu Garðars, sími 561 1010, eða 553 7670. Geir._________________________ Ski-doo Formula plus x, árg. ‘92, fallegur sleði, ekinn 3.500 km, góður staðgreiðsluafsláttur. Upplýsingar í síma 557 7696 eftír kl, 18 eða 567 1792. Ski-doo MXZ ‘95 tíl sölu, mjög lítíð ekinn, sem nýr. Verðhugmynd 650 þús. staðgreitt. Einnig til sölu borð- tennisborð. Sími 555 3388 eða 842 0253. Ski-doo plus ‘91,80 hestöfl, með rafstarta, h'tur vel út. Verð 350 þús. Til sýnis hjá Gísla Jónssyni, Bfldshöfða 14, sími 587 6644,___________ Stopp - toppeintak! Polaris RXL ‘92, ek. 1.200 m., mjög gott ást., neglt beltí, yfirbreiðsla og bögglaberi. Nauðung- arsala, tilboð óskast. S. 893 2666._____ Svartur Yamaha Exciter 570, árg. ‘90, tjl sölu, vel með farinn og góður sleði. Ónotaður síðasthðna 2 vetur. Upplýs- ingar í síma 565 5298 eða 892 0497. Til sölu Skidoo Formula ‘91, nýtt beltí, allar legur nýjar í búkka, rauður og mjög fallegur, sk. koma tíl greina á ódýrari eða góður stgrafsl. S. 554 0590. Til sölu sleöi á hálfviröi (200 þús.) Polaris Wide Track, áig. “90, með bil- aðan gírkassa. Úpplýsingar gefúr Halh í símum 898 4666 og 557 1696. Til sölu tveir Polaris Indy XLT special, annar árg. ‘95, hinn áíg. ‘93. Góðir sleðar. Upplýsingar í síma 453 6613 eða eftir helgi í síma 4661576.________ Toppeintak, gott verö. Ski-doo MX 470 (‘88), nýja utíitíð, nýtt neglt belti, “94 fiöðrun, gasdemparar og fl. og fl. Uppl. í síma 566 7711 eða 898 0800.__________ Tveir vélsleöar. Arctic Cat Wildcat ‘89, í toppstandi, og Arctic Cat Cheetah ‘87 (vantar blöndunga). Uppl. í síma 437 1331,437 1800 eða 852 4974. Wild Cat, árg. ‘95 (jan. ‘96), tíl sölu, ekinn 500 mflur. Ath. skiptí. Einnig Big Block Ford 460, selst ódýrt. Uppl. í síma 898 3380 og 564 3344. Yamaha Ventura, lengri gerö, árg. ‘92, tíl sölu, keyrður 4700 km, brúsa- grindur. Einn með öllu. Upplýsingar í símum 4712367 og 853 3360.___________ Ódýrt! Skidoo Scandic, árg. ‘83, nýtt beltí, ný yfirbygging, htið ekinn, í góðu standi. Verð 75 þús. Uppl. í síma 587 7144 og 567 0080.__________________ Arctic Cat El Tigre, árgerö ‘90. Góður sleði, gott verð. Upplýsingar í síma 552 2251._________________________ Arctic Cat Prowler special, árg. ‘91, ekinn 2.800, Fox-gasdemparar. Uppl. í síma 554 2555 og 898 2811.___________ Til sölu Arctic Cat Prowler, árg. ‘91, ekinn 700 mílur. Upplýsingar í vs. 564 0090 eða hs. 554 5507 eftir kl. 18. Til sölu Polaris XCR 440 ‘93, ek. 2500 mflur. Verð 510 þús. Uppl. í síma 554 5013.__________________ Til sölu Polaris XCR 440, árg. ‘92, 28 mm belti, plastskíði o.fl. Vandlega yfirfarinn. Uppl. í síma 462 1899.______ Transporter ET 340 T/R, árg. ‘86, til sölu. Verð 120 þús., ýmis skipti. Upplýsingar í síma 566 8331. Tveir Polaris Widetrack, árg. 1992, til sölu. Báðir í mjög góðu ásigkomulagi. Uppl. í símum 853 9172 og 893 0086. Vatnskæidur Polaris Indy 400 ‘89 tíl sýnis og sölu á Bílabatteríinu, Bfldshöfða 12. RN 3929._______________ Ónotaöur Helly Hansen vélsleöagalli (flotgalh), selst á hálfVirði. Uppl. í snna 566 8511 eða 893 3611.________________ Úrval af nýjum og notuöum vélsleöum í sýningarsal okkar. Gísh Jónsson, Bfldshöfða 14, sími 587 6644. Vörubílar Disilvélavarahlutir. Varahlutír í flestar gerðir dísilvéla á lager. HAG. ehf. - tækjasala, s. 567 2520. Eigum ódýru loftvarirnar til afgreiöslu strax, sendum hvert á land sem er. Vélsmiðja Valdimars Friðrikssonar, Gangheiði 29, Selfossi, sími 482 2325. Fjaörir i maraar geröir vörubíla, nyjar og notaðar. ,Einnig plastbretti og fíeiri varahlutir. Utvegum vörubfla. Vélahlutír ehf., sími 554 6005.___________ Til sölu Hanomag Henschel steypubíll, árg. 1975, í mjög góðu ástandi. Einnig til sölu malarvagn. Upplýsingar í síma 431 1144 virka daga. Til sölu Volvo F 88, árg. ‘74, bfll í mjög góðu lagi. Uppl. í síma 487 8193 eða 892 5021. Atvinnuhúsnæði 240 fm iðnaðarhúsnæöi á jarðhæð tíl leigu í Kópavogi,, kaffistofa, sérhiti og rafmagn. Uppl. í Asbyrgi, s. 568 2444. 80-100 m2 atvinnuhúsnæöi óskast tíl leigu í Höfðahverfi. Svör sendist DV, merkt „Höfði 6870._____________________ Rafvirkia vantar 20-30 m2 lagerpláss eða bílskúr. Upplýsingar í síma 557 4655 eða símboði 845 4848._____________ Til leiqu 100 m2 á 2. hæö viö Skipholt, getur leigst í tvennu lagi. Upplýsingar í síma 567 6792 eða 567 6365. © Fasteignir Mosfbær - 2 herb. Glæsileg 70 fm óinnréttuð íbúð með sérinngangi í nýlegu fiölbýlishúsi. Vönduð gólfefhi, frágengið baðherbergi. Ovenju- hagstæð kjör með htílh útborgun. Uppl. í símum 896 0304 og 896 5048. Bollagata. Góð 2ja herb. íbúð í Igallara með sérinngangi, nýir gluggar, nýtt baðherb., parket. Ahv. 1,6-3 mihjónir. V. 3,8 m. Laus strax. Uppl. í s. 896 2340. Vesturbær, frábær kjör. Góð 2ja herb. íbúð við Holtsgötu, verð 4,8 miUj. Mjög h'tíl útborgun. Uppl. í síma 896 0304 eða 896 5048._____________ Hverageröi. Til sölu 118 fm einbýlishús með 47 fm bflskúr. Upplýsingar í síma 483 4739. Búslóöageymsla á jaröhæö - upphitaö. Vaktað. Mjög gott húsnæði, ódýrasta leigan. Búslóðaflutningar, einn eða tveir menn. Geymum einnig vöru- lagera, bfla, tjaldvagna o.fl. Rafha-húsið, Hf., s. 565 5503/896 2399. Búslóöageymsla Reykjavíkur. Gott húsnæði, góð aðkoma, öU aðstoð, plastað á bretti. Geymsluherbergi. Visa/Euro. Sími 587 0387._____________ Bílskúr til leigu f vesturbænum. Nánari uppl. í síma 5511471. tt HásnæSíbeS Miöborgin. Björt 3ja herb. íbúð á jarð- hæð í steinhúsi. AUt sér. Hentar sér- lega vel 2 einstakl. sem vilja leigja saman. Tilboð ásamt uppl. sendist DV, merkt „V-6864, fyrir 10. febrúar.____ 11-12 fm herb. til leigu, með iöfhum aðg. að öðru sem tilheyrir 3 herb. íbúð á svæði 109, neðra Breiðholti, fyrir heiðarlega og þrifrta konu. S. 567 3329. 2 herbergja góö íbúö til leigu á besta stað í Þingholtunum. Leiga 35 þús. + rafm. og hití. Uppl. í síma 896 5443 eða 557 7537eftirki. 14._____________ Malli. 3 herb. íbúð til leigu á , 80 fm. Leigist frá 1. mars. 36 þús. á mán. + hússjóður. Uppl. í síma 566 6842 e.kl. 18.______________ Forstofuherbergi, ca 10 ftn. með sérsnyrtíngu, í einbýUshúsi í neðra Breiðholtí, til leigu. Leigist aðeins reglusömum einstaklingi. S. 557 4698. Herbergi til leigu í Fossvoginum. Sérinngangur, baðaðstaða, síma- og sjónvarpstengill. Leiga 12 þús. á mán., hití og rafin. innif, Sími 588 8558._ Herbergi til leiau miösv. í Hafnarfiröi m/útsýni yfir nöfhina, aðg. að eld- húsi, baði, þvottavél og síma. Góð umgengni áskilin. S. 565 0913/555 4165. Húsaleigulinan, s. 904 1441. Upplýs- ingasími fyrir þá sem eru að leita að húsnæði til leigu og fyrir þá sem eru að leigja út húsnæði. Verð 39,90 mín. Kópavogur. Herbergi tíl leigu með aðgangi að eld- húsi og baði, Stöð 2 og þvottaaðstöðu. Leiga 18 þús. Uppl. í síma 5518485. Rúmgóð ca 70 fm 2 herb. ibúö á kyrr- látum stað í vesturbæ Kópavogs. Reglusamt og reykl. fólk kemur aðeins til greina. Svör send. DV, m. „Ö-6872. Til leigu 3-4 herbergja ibúö á svæði 110. Leigist í 10 manuði. Fyrirfram- greiðsla. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tílvnr. 80421,_____________ Til leigu ný 50-60 fm stúdíóíbúö í Kópavogi, reyklaus. Leiga 35 þús. með hita og rafmagni. Laus strax. Upplýsingar í síma 554 1014,_________ 3 herb., 86 fm íbúö í Breiðholti til leigu frá ca 15. mars. Uppl. í síma 557 7069 e.kl. 20.____________________________ Hafnarfjöröur. Stór 3ja herbergja íbúð til leigu ásamt bflskúr. Upplýsingar í síma 551 6543 og 555 3150.___________ Herbergi til leigu í Kópavogi. Aðgangur að eldhúsi og snyrtingu. Upplýsingar í síma 554 2913.__________ Herbergi til leigu í næsta nágrenni við Landsspítalann, laust strax. Upplýsingar í síma 5513770.__________ Húsaleiqusamningar fást á smáauglýsingadedd DV, Þverholtí 11, síminn er 550 5000.__________________ Til leigu 170 fm raöhús í Ártúnsholti, 5 svemherbergi og bílskúr. Hagstæð langtímaleiga. Uppl. í síma 467 1557. Til leigu 3 herbergja (búö við Lauga- veg. Upplýsingar í síma 567 5446 eða fax 567 2846. Til leigu, efst í Hlíöunum, herbergi með eða án eldhúss. Uppl. í síma 562 1789 frá kl. 10-13 og 20-23 næstu daga. Til leigu ný 2ja herbergja ibúö í Grafar- vogi, Iaus strax. Uppl. í síma 560 3909 eða 897 3431.____________________________ Þingholtin. Herbergi tíl leigu með að- gangi að eldhúsi og þvottahúsi. Uppl. í síma 552 5137._________________________ Lítil einstaklingsíbúö til leigu á svæði 105. Laus strax. Uppl. í síma 552 0702. Lítil stúdíóíbúö til leigu í Selási. Uppl. í síma 897 0488. II Húsnæði óskast Ung hjón með tvö böm óska eftír að taka a leigu 3-4 herb. íbúð í norður- bænum í Hafnarfirði frá 1. mars. Reglusemi og góðri umgengni heitíð. Meðmæh ef óskað er. Vinsamlegast hafið samband í síma 555 3644 e.kl. 17. Óskum eftir aö taka á leigu 6-7 herb. íbúð eða hús sem fyrst. Góðri um- gengni og reglusemi heitið. Meðmæli frá fyrri leigusala fyrir hendi. Uppl. í síma 567 1989,_____________________ 16 ára strákur óskar eftir herbergi með eldunaraðstöðu og helst húsgögnum, t.d. sjónvarpi. Getrn- borgað 12-17 þús. S. 896 9750 eða 800 5151. Frissi. Óskum eftir 3ia herbergja, 70-90 fm íbúð, á miðbæjarsvæoi. Skilvísum greiðslum heitíð og reglusemi. Uppl. í síma 587 9491 eða 554 2287.______ Herbergi eöa Irtil íbúö óskast tíl leigu í Kópavogi, helst í grennd við Menntaskólann í Kópavogi. Upplýsingar í síma 587 4699. Ægir.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.