Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Qupperneq 49

Dagblaðið Vísir - DV - 08.02.1997, Qupperneq 49
1D"V LAUGARDAGUR 8. FEBRÚAR 1997 tgsönn 57 „ Bernadel kvartettinnn leikur í Bústaöakirkju annaö kvöld. Bernadel frumflytur verk eftir Jón Nordal Kammermúsíkklúbburmn heldur tónleika í Bústaðakirkju annað kvöld kl. 20.30. Bemadel kvartettinn leikur Strengjakvar- tett i G-dúr eftir Joseph Haydn, Strengjakvartett nr. 13 í B-dúr eftir Ludwig van Beethoven og frumflytur nýjan strengjakvar- tett eftir Jón Nordal. Lúðrar í Ráðhúsinu Til að létta lund okkar i vetr- arveðrunum mun Lúðrasveit Reykjavíkur halda tónleika í Tjamarsal Ráðhúss Reykjavíkur í dag Ýmislegt létt og skemmti- legt efni verður á dagskrá og má þar nefna syrpu úr Fiðlaranum á þakinu, It’s so Quiet með Björk, Marching along together og fleiri. Stjómandi sveitarinnar er Jóhann Ingólfsson tónlistar- kennari. Tónleikar Myrkir músíkdagar Á Myrkum músíkdögum verða tónleikar í Listasafni Is- lands kl. 18.00 í dag. Fram kem- ur Hamrahlíðarkórinn, stjóm- andi Þorgerður Ingólfsdóttir og Harry Sparnaay. Á efnisskránni em verk eftir Yoji Yuasa, Claudio Ambrosini, Wayne Si- egel og Atla Heimi Sveinsson. Skemmtidagskrá í Borgarleikhúsinu Opið hús verður í Borgarleik- húsinu í dag frá kl. 13.00 til 18.00 og er skemmtidagskrá á stóra sviðinu kl. 15.00 þar sem meðal annars verða fluttir söngvar úr sýningum Leikfélags Reykjavík- ur og íslenski dansflokkurinn sýnir dansatriði. Fjármál og fjölskylduvandi Margrét Westlund og Sólrún HEilldórsdóttir ráðgjafar koma á fund í hjónastarfi Neskirkju annað kvöld kl. 20.00. Fatahönnunarkeppni í kvöld verður haldin í Tungl- inu Facette-fatahönnunarkeppn- in og verða sýndar fimmtán til- lögur sem valdar vom í aðal- keppnina. Úrslitakeppnin verð- ur mn miðnætti. Samkomur Hvalveiðar við Island í vor? er yfirskrift fundar sem haldinn verður á Grand Hótel í Reykja- vík og hefst hann kl. 13.30. Sólstöðuhápurinn Sólstöðuhópurinn hefur sitt þriðja starfsár með fyrirlestri í Norræna húsinu í dag kl. 14.00. Heiti fyrirlestrarins er Þurfa bömin okkar aukið frjálsræði? og eru fýrirlesarar þrír. Um 400 km suöaustur af Hvarfi er 974ra mb lægð sem hreyfist aust- norðaustur. Um 900 km norðaustur af Langanesi er allmikil 955 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Snjókoma verður á landinu í dag og síðdegis verður slydda suðaust- anlands. Dregur úr frosti, einkum sunnanlands. Á höfuðborgarsvæðinu verður í dag austcmkaldi eða stinningskaldi og dálítil snjómugga en gengur í suðvestan stinningskalda með éljum er líður á daginn. Dregur úr frosti. Veðrið í dag Sólarlag í Reykjavík: 17.39 Sólarupprás á morgun: 09.42 Síðdegisflóð í Reykjavík: 19.10 Árdegisflóð á morgun: 07.31, stórstreymi Veðrið kl. 12 á hádegi í gær: Akureyri Akurnes Bergstaöir Bolungarvík Egilsstaöir Keflavíkurflugv. Kirkjubkl. Raufarhöfn Reykjavík Stórhöföi Helsinki Kaupmannah. Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Amsterdam Barcelona Chicago Frankfurt Glasgow Hamborg London Lúxemborg Malaga Mallorca Miami París Róm New York Orlando Nuuk Vín Winnipeg úrkoma í grennd -5 skafrenningur -6 snjókoma -7 snjóél -9 snjókoma -4 skafrenningur -8 skafrenningur -7 snjókoma -4 léttskýjaö -7 skafrenningur -7 rigning og súld 2 þokumóöa 5 léttskýjað 8 skýjaö 7 haglél 3 skýjað 10 heiöskírt 14 alskýjaó -5 léttskýjaö 5 haglél á síö. kls. 6 skýjað 8 rigning 11 léttskýjaö 5 mistur 16 léttskýjaö 15 léttskýjaö 8 heiöskírt 15 skýjaö 0 þokumóöa 17 alskýjaö -5 léttskýjaö 5 heiðskírt -26 Todmobile í Borgarnesi Hljómsveitin Todmobile heldur stórdansleik í Hótel Borgarnesi í kvöld Hin sívinsæla hljómsveit, Tod- mobile, heldur stórdansleik á Hót- el Borgamesi laugardaginn 8. fe- brúar. Sveitin hefur átt mikilli velgengni að fagna að undanfomu og er tilnefnd til íslensku tónlist- arverðlaunanna 1997 sem besta hijómsveitin. Lag hennar, Woodoo Man, er tilnefnt sem lag ársins. Hægt er að fræðast mn Tod- mobile á vefslóðinni http://www.nyherji.is/todmobile Skemmtanir Púkatvist á Bíóbamum í kvöld og annað kvöld verður púkatvistað á Bíóbamum. Til leiksins mæta tveir breskir plötu- snúðar, Darren Smith og Stasis. Stemningin sem verður á Bíóbam- um þessi kvöld er vel hrist blanda af elctro-funki og fjöragri kokk- teiltónlist. KK í Ömmu í Réttarholti Annað kvöld verður boðið upp á tónlist og ljóðalestur i Ömmu í Réttarholti, Þingholtsstræti 5. KK mætir með gítarinn. Myndgátan Lóðbolti Myndgátan hér aö ofan lýsir nafnorði. Þarna eru konurnar sem skelfa aö snyrta sig á „djamminu”. Borgarleikhúsið: Konur skelfa afturásvið Leikritið Konur skelfa var sýnt í Borgarleikhúsinu síðastliðinn vetur og vakti það mikla athygli og umtal. Færri komust að en vildu og vegna fjölda áskorana Íhefur verið ákveðið að að hefja sýningar að nýju. Leikhús Höfundurinn, Hlín Agnarsdótt- ir, sem jafnframt er leikstjóri, kaUar verkið toilet-drama enda gerist það á kvennaklósetti á skemmtistað í miðborg Reykja- víkur á okkar dögum. Þar kynn- *. umst við fimm ólíkum konum á öllum aldri og einum myndarleg- um karlmanni sem era úti aö skemmta sér á laugardagskvöldi um miðjan vetur. Með hlutverkin í sýningunni fara Valgerður Dan, Maria Elling- sen, Anna Elísabet Borg, Stein- unn Ólafsdóttir, Ásta Amardóttir og Kjartan Guðjónsson. Tónlistin i sýningunni er samin og Qutt af hljómsveitinni Skárr’en ekkert en leiksýningin er samstarfsverk- efni Alheimsleikhússins og Leik- félags Reykjavíkur, styrkt af Leiklistarráði. -ilk Evrópuleikir í handboltanum Tvö íslensk lið eru enn þá með í Evrópukeppnum í hand- bolta, KA og Stjaman og leika bæði liðin fyrri leiki sína hér heima. í dag leikur Stjaman gegn spænska liðinu Vigo og fer leikurinn fram í Ásgarði í Garðabæ. Leikurinn hefst kl. 16. Á Akureyri leikur KA við ung- verska liðið Veszprem kl. 17. Ljóst er að bæði Stjaman og KA þurfa á öflugum stuðningi áhorf- enda að halda ef sigur á að nást en bæði þessi lið eru fimasterk. Iþróttir Það verður meira um að vera í íþróttum. Heil umferö er í úr- valsdeildinni á sunnudagskvöld og er leikið vítt og breitt um landið. Allir leikimir hefjast kl. 20, þá lýkur alþjóðlegu tennis- móti sem haldið hefur verið í Tennishöllinni í Kópavogi. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 43 07.02.1997 kl. 9.15 Eininn Kaup Sala Tollgengi Dollar 69,930 70,290 67,130 Pund 114,110 114,690 113,420 Kan. dollar 51,780 52,100 49,080 Dönsk kr. 11,0460 11,1040 11,2880 Norsk kr 10,7630 10,8220 10,4110 Sænsk kr. 9,4350 9,4870 9,7740 Fi. mark 14,2110 14,2950 14,4550 Fra. franki 12,4890 12,5600 12,8020 Belg. franki 2,0415 2,0537 2,0958 Sviss. franki 48,8100 49,0800 49,6600 Holl. gyllini 37,5100 37,7300 38,4800 Þýskt mark 42,1500 42,3600 43,1800 ít. lira 0,04286 0,04312 0,04396 Aust. sch. 5,9870 6,0240 6,1380 Port. escudo 0,4197 0,4223 0,4292 Spá. peseti 0,4984 0,5014 0,5126 Jap. yen 0,56220 0,56560 0,57890 írskt pund 111,720 112,420 112,310 SDR 96,20000 96,77000 96,41000 ECU 81,8400 82,3300 83,2900 Símsvari vegna gengisskráningar 5623270

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.