Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 19
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 19 sviðsljós James Bond yngri fæddur Hamingjusöm hjónaleysi, Pierce Brosnan, 43 ára, og Keely Shaye-Smith með ný- fæddan son sinn, Dylan Thomas. Hjartaknúsarinn Pierce Brosnan og unnusta hans Kelly Shaye-Smith hafa ný- verið eignast soninn Dylan Thomas. Brosnan er kannski þekktastur fyrir leik sinn í James Bond og hún er sjónvarpsfréttamað- ur. Þau eru aisæl með litla kútinn og hann dafnar mjög vel. Það er kominn tími til þess að lífið brosi aftur við Brosnan þar sem hann missti fyrrum eiginkonu sína úr krabbameini árið 1991. Þá varð hann ein- stæður faðir tveggja stjúp- barna og eigin sonar sem hann átti með Cassie eigin- konu sinni. Brosnan syrgði hana í mörg ár auk þess sem hann safnaði fé til læknisrannsókna kvenna. Brosnan hefur átt mikilli velgengni að fagna frá því hann lék í Goldeneye árið 1995 en hann mun einnig leika 007 í tuttugustu Bond- myndinni sem tekin verður upp í næsta mánuði í London. Keely starfar aðal- lega í þáttunum Good Mom- ing, America og Unsolved Mysteries. Ný sending komin Vandlatir velja J ú loksins fara v h.30 flöskur úr uðvín 2.300 Sherry 1.960 Hvítvín 1.750 Pc Ros Það geta allir verslað hjá okkur. Ódýrastir: Já. Bestir: Já. Dýrastir: Nei. MARKVAL Skeifuni 7-2. hæð Pöntunarsimi 533 1888 og 533 1890 Pöntunarfax 533 1889 Sendum í póstkröfu um land allt --ÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆM staðgreiösiu- og greiðslu- kortaafsláttur og stighœkkandi birtingarafsláttur /'lcSTV' Smáauglýslngar I »V4l 550 5000 Samanburður á verði innanbæjarsímtala í nokkrum nágrannalöndum okkar hefur leitt í ljós þá ánægjulegu staðreynd að innanbæjarsímtöl eru ódýrari á íslandi. Það Lítur Út Fyrir Gott Samband Við Þína Nánustu. Vhsð A 5 Mínútna SÍMTALI Á DAGTAXTA *5 kr 3 I — P J £ 1 J X Vbrð Á 5 Mínútna z' V' V r v' w "v v" n Innanbæjarsímtali Danmösk Finnland Þýskaland | HOLLAND NOREGUR SVÍWÓD Bretland Frakkland Á Dagtaxta kr. 18,97 12,11 16,78 12,31 17.31 17,64 22,75 15.33 Á Kvöld- oo Helgartaxta kr. 9.48 12,11 6.29 1 6,14 U.54 10,82 9,5° 7,67 POSTUR OG SIMI HF í s a m b a n d i v i ð þ i %
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.