Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 53

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 53
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 ilgþgsönn « Dregur úr frosti Svæðiö sem kynningin á Háskólanum fer fram á. Háskóladagur I dag er Háskóladagurinn og fer þá fram víðtæk kynning á starfsemi skólans fyrir almenning og væntan- lega nemendur. í tengslum við Há- skóladaginn verður athöfn í Há- skólabíói í dag kl. 13.00 þar sem flutt verða ávörp og tónlist. Bréfdúfusýning í fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laugardal verður Bréfdúfufélag Reykjavikur með bréfdúfusýningu í hlöðunni í Húsdýragarðinum í dag kl. 15.00 og á morgun kl. 10.00. Undur veraldar í dag flytur Már Björgvinsson efnafræðingur fyrirlesturinn Knatt- kol: Demantur framtíðarinnar? Þetta er annar fyrirlesturinn í fyrir- lestraröðinni Undur veraldar. Fyrir- lesturinn hefst kl. 14.00 í sal 3 i Há- skólabíói. Stofnfundur í dag hefst í Hinu húsinu kl. 14.00 stofnfundur samtaka þeirra sem hafa áhuga á samvinnu fólks af ólík- um uppruna. Dönsk bókakynning í dag kl. 16.00 er komið að dönsk- um bókmenntum í Norræna húsinu í bókakynningum norrænu sendi- kennaranna. Gest- ur að þessu sinni er rithöfundurinn Dorrit Willumsen sem nýlega tók á móti bókmennta- verðlaunum Norð- urlandaráðs í Ósló. Siri Karlsen Dorrit Willum- segir frá bókaút- sen. gáfunni í Dan- mörku á síðasta ári og Jon Hoer ræðir um ritverk Dorrit Willumsen. Vináttufélag íslands og Kúbu Mayka Guerrero, fulltrúi há- skólanema á Kúbu, talar á fundi í dag kl. 16.00 í sal Félags bókagerðar- manna að Hverfisgötu 21. Samkomur Félag um vemdun hálendis Austurlands Stofnfundur verður haldinn í Golfskálanum Ekkjufelli, Fella- hreppi, í dag kl. 16.00. Félagsfundur verður að Duggu- vogi 12 á morgun kl. 14.00. Yfir Grænlandi er 1030 mb hæð sem þokast austur og dálítUl hæðar- hryggur teygir sig frá henni suð- austur yfir austanvert ísland. 988 Veðrið í dag mb lægð 400 km suðaustur af Hvarfi þokast vestur, en 985 mb lægð langt suður i hafi hreyfist norður á bóg- Mótettukór Hallgrímskirkju og Schola Cantorum flytja verkin Stabat Mater eftir Palestrina, Responsoria eftir Gesualdo, Magn- ificat og Sjö andstef eftir Arvo Pári og Te Deum eftir Hjálmar H. Ragnarsson á tónleikum í Hall- grímskirkju sem hefjast kl. 17.00 á morgun. Stjómandi beggja kór- anna er Hörður Áskelsson. Yfirskrift tónleikanna er María og krossinn en þá ber upp á boð- unardag Maríu sem birtist sem ljós í skammdegi föstunnar. ís- lenska verkið, Te Deum, er nú frumflutt á íslandi. Verkið er stórt kórverk eftir Hjálmar H. Ragnars- son og er án undirleiks. Hjálmar skrifaði verkiö árið 1995 fyrir Mótettukór Hágerstens í Svíþjóð. Tónleikar Beethoventríó Kaupmannahafnar Á morgun kl. 20.00 verða tón- leikar í Norræna húsinu þar sem fram koma ungir tónlistamemar við Konunglega danska tónlistar- háskólann. Á efnisskránni eru í dag þykknar upp suðvestan- lands með hægt vaxandi austan- og suðaustan átt og þar dregur úr frosti, en annars breytist veður lítið. Á höfuðborgarsvæðinu þykknar upp með morgninum í vaxandi suð- austanátt og dregur úr frosti. Sólarlag í Reykjavík: 19.29 Sólarupprás á morgun: 07.42 Síðdegisfióð í Reykjavík: 23.39 Árdegisflóð á morgun: 12.14 Mótettukórinn í Reykjavík. þrjú verk, Tríó í G-dúr, kampavín- stríóið eftir Beethoven, Phantas- istúcke eftir Schumann og Tríó í d-moll eftir Mendelssohn. Þrír rússíbanar á Horninu Á morgun fagnar Gallerí Hornið Veðrið kl. 61 morgun i: Akureyri skýjað -8 Akurnes léttskýjaö -2 Bergstaóir léttskýjað -9 Bolungarvík léttskýjað -5 Egilsstaðir léttskýjað -4 Keflavíkurflugv. léttskýjaó -5 Kirkjubkl. skýjaó -1 Raufarhöfn skýjað -7 Reykjavík léttskýjaó Stórhöfði hálfskýjað 1 Helsinki hálfskýjaö 1 Kaupmannah. skýjaö 8 Ósló skýjað 3 Stokkhólmur léttskýjað 3 Þórshöfn Úrkoma í grennd 1 Amsterdam súld 9 Barcelona mistur 18 Chicago alskýjaö -1 Frankfurt mistur 10 Glasgow skýjað 11 Hamborg þokumóða 9 London skýjaö 14 Lúxemborg alskýjað 7 Malaga þokumóða 19 Mallorca léttskýjað 17 París alskýjað 11 Róm þokumóóa 16 New York alskýjað -1 Orlando rigning 21 Nuuk hálfskýjaö -3 Vín skýjað 15 Washington rigning 6 Winnipeg heiðskírt - -25 aö Hafnarstræti 15 eins árs af- mæli. Af því tilefni leika Þrír rús- síbanar, Guðni Franzson, Daníel Þorsteinsson og Einar Kristján Einarsson, nokkur létt lög kl. 20.00. í galleríinu stendur nú yfir sýning Gígju Baldursdóttur. Mótettukór Hallgrímskirkju og Scholla Cantorum í Hallgrímskirkju: María og krossinn Elskendahelgi á Homafirði Hornafjöröur, sem er einn sex Gjuggbæja á íslandi, er með s.k. elskendahelgi sem hófst í gær. Mik- ið er um að vera á Homafirði og er vonast eftir að sem flestir heimsæki bæinn enda mjög fjölbreytt dagskrá í boði. Tískusýning Tískusýning Fataiðndeildar Iðn- skólans verður á morgun kl. 14.00 í Vörðuskóla við Barónsstíg. Um 20 nemendur sýna afurðir sínar. Próffll í Nelly's Café Á morgun kl. 17.00 verður i fyrsta skipti kynning á listamanni í Nelly’s Café. Listakonan Sóla les upp úr eigin verkum og fremur gjöming í formi gjafa. Kabarett í Ólafsfirði Leikfélag Ólafsfjarðar mun ásamt bæjarhljómsveitinni Tvöfóldum áhrifum og félagsheimilinu Tjarnar- borg standa fyrir kabarett í Tjamar- borg í kvöld. Höfundur er Þórhildur Þorleifsdóttir. Kabarettinn sam- anstendur af gömlum lögum í nýj- um búningi. Myndgátan Rafdrifinn hlaupaköttur EVþtíR- Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Birnirnir kunna góöa mannasiði. Gullbrá og birnirnir Stjömubíó sýnir um þessar ; mundir ævintýramyndina Gull- brá og bimina (Goldilocks and the Three Bears) en hún er byggð á sígildu ævintýri sem mörg ís- lensk böm þekkja vel. Með aðal- | hlutverkin fara Hanna Hall, Dav- id Brown, Stephen Furst og Biil ‘ Cobbs. Kvikmyndir Aðalpersónan er hin tíu ára | Gabrielle (Gullbrá) sem komið er í fóstur hjá frændanum Hal Lockner. Gullbrá er ekkert ýkja hrifm af því að vera einhvers staðar í óbyggðum en frændi hennar vinnur við að hanna : skíðasvæði. Einn daginn, þegar Gullbrá er á röltinu í skóginum, sér hún þrjá bimi. Hún er log- andi hrædd en frændi segir að j bimirnir séu með öllu hættulaus- | ir. Gullbrá ákveður að sannreyna | þetta og fer í könnunarleiðangur um skóginn. Þar sér hún bjálka- kofa sem gæti verið úr ævintýra- ; bók, hún fer inn í kofann til að ; kanna aðstæður, sofnar þar og þegar hún vaknar sér hún þrjá bimi vera að borða hafragraut... Nýjar myndir: HáskólabíóiKolya Laugarásbió: The Crow 2: Borg englanna Kringlubió: Auðuga ekkjan Saga-bíó: Space Jam Bíóhöllin: Innrásin frá Mars Bíóborgin: Kostuleg kvikindi Regnboginn: Rómeó og Júlía Stjörnubíó: Jerry Maguire Úrslitakeppnin í handboltanum Það verður mikið um að vera í íþróttum um helgina og ber þar hæst að átta liða úrslitakeppnin í handboltanum hefst á sunnudag og sama dag verða fyrstu undanúr- slitaleikirnir í körfuboltanum leiknir. í handboltanum leika Aft- urelding og FH í Mosfellsbæ, Aftur- elding er nýkrýndur deildarmeist- ari og er því sigurstranglegri gegn liðinu sem varð í áttunda sæti. Leikur ÍBV og Fram, sem fram fer í Vestmannaeyjum, verður örugglega spennandi viðureign. Einn annar mikilvægur leikur er í handboltan- um á sunnudag, ÍR og Selfoss leika um sæti í 1. deild næsta ár en þessi lið urðu jöfn að stigum. Iþróttir Fyrstu undanúrslitaleikirnir í körfuboltanum fara fram á Suður- nesjum á morgun en þrjú lið af fjór- um eru frá Suðumesjum. Kl. 16.00 leika Grindavík-Njarðvík og kl. 20.00 leika Keflavík-KR. Af öðrum íþróttagreinum er það helst að nefna að í dag hefst Sund- meistaramót íslands í 25 metra laug. Fer það fram í Vestmannaeyj- um og íslandsmót í borðtennis hefst einnig í dag. Gengið Almennt gengi LÍ nr. 82 14.03.1997 kl. 9.15 Eininq Kaup Sala Tollnenqi Dollar 71,320 71,680 70,940 Pund 113,620 114,200 115,430 Kan. dollar 52,260 52,580 51,840 Dönsk kr. 10,9520 11,0100 10,9930 Norsk kr 10,3960 10,4530 10,5210 Sænsk kr. 9,2200 9,2710 9,4570 Fi. mark 13,9930 14,0760 14,0820 Fra. franki 12,3840 12,4550 12,4330 Belg. franki 2,0234 2,0356 2,0338 Sviss. franki 48,6000 48,8700 48,0200 Holl. gyllini 37,1400 37,3600 37,3200 Þýskt mark 41,7900 42,0100 41,9500 lt. lira 0,04195 0,04221 0,04206 Aust. sch. 5,9350 5,9720 5,9620 PorL escudo 0,4157 0,4183 0,4177 Spá. peseti 0,4919 0,4949 0,4952 Jap. yen 0,57560 0,57910 0,58860 írskt pund 110,870 111,560 112,210 SDR' 97,13000 97,72000 98,26000 ECU 81,1000 81,5900 81,4700 Simsvari vegna gengisskráningar 5623270
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.