Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 55

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 55
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 Zdenek Sverak ásamt hinum unga Andrej Chalimon sem leikur titilhlutverkiö í Kolya. riig lpi m! f 1 Pfc1 lll F í> f ;S ’T,'iÍfrlFffSfíÍl L*A*111r• ít} i f| I 1 W i: I I 1 i 1 t 1 1 9 il 1 1 * n m m sfe.. . ká . ® P § 'A. í ■ ★; ★ -k ikmyndir * Furðulegt furðulegra Nýr skemmtistaöur Reykjavík, Nelly’s Café, stendur fyrir kvik- myndasýningum á mánudagskvöldum, er þar boðið upp á kvik- myndir með vægast sagt skondnum sögu- þræði og er undirskrift kvikmyndakvöldanna: „Á hverju var leikstjór- inn þegar honum datt þetta í hug?“ Næsta mánu- dagskvöld verða sýndar Day of the Dolphin, en í henni kennir George C. Scott höfrungi að segja mamma og pabbi og Wicker Man sem fjallar um lögreglumann sem er að leysa morðmál en finnur Christopher Lee í drag og Britt Ekland í voodoo-dansi. Laugardagur 15. mars Simnudagur 16. mars Nauta-piparsteik, með fersku grænmeti, dijon piparsdsu og bakaðri kartöílu. Súpa og salatbar. Hunangsgljáð lamba-grillsteik með fersku grænmeti, baby- mafs, rjðma-lagaðri sveppasósu og bakaðri kartöílu. Súpa og salatbar. Börn yngri en 12 ára í fylgd með Morðnum fáj 9" Margerita pizzu og gosdrykk. Þaö er erfitt aö ímynda sér að tveir menn í dimmri og þröngri skrifstofu í Prag séu líklegastir til aö taka við óskarsverðlaunum fyrir bestu erlendu kvikmyndina, enda fátt á þessari skrifstofu sem bendir til þess að þessir menn séu einhverj- ir fremstu kvikmyndagerðarmenn í Evrópu. Þetta eru feðgamir Zdenek og Jan Sverak. Sonur Jan er aðeins 31 árs en er þegar búinn að leik- stýra kvikmyndum sem vakið hafa aðdáun og hrifningu um allan heim. Nýjasta kvikmynd þeirra feðga er Kolya, sem hefur farið siguríor um allan heim og fékk á dögunmn Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin og ef spádómar reynast réttir hampa þeir feðgar óskarsverðlaunum eftir viku. Þeir feðgar skipta með sér verkum á þann hátt að Jan leikstýrir en faðir- inn skrifar handritið auk þess sem hann leikur aðalhlutverkið i þessari ljúfú kvikmynd sem heillað hefur svo marga. Fyrri óskarstilnefningin til þeirra feðga var fyrir Elementary School, sem gerð var árið 1991, en ekki fékk hún verðlaunin: „Þegar við fengum tilnefningu fyrir Elementary School, vorum við nánast öruggir um að þetta væri í eina skiptið sem slíkt tækifæri kæmi upp í hendurn- ar á okkur og þær móttökur sem Kolya hefur fengið í Bandaríkjun- um hafa komið okkur verulega á óvart,“ segir Jan Zdenek. Þeir feðgar eru mjög nánir og segjast vera í raun meiri vinir en faðir og sonur: „Viö höfum mjög lík- an smekk fyrir hlutunum, höfum sama húmor og við grátum á sömu stöðum þegar við erum að horfa á dramatíska kvikmynd,“ segir Zdenek. Einu skiptin sem Jan segist vera hálf vandræðalegur er þegar hann er að leikstýra föður sínum þegar um ástarsenur er að ræða: „Ég á erfitt með að segja við hann að vera ástríðumeiri eða aðeins að slaka á í þannig atriðum.“ Vinsældir Kolya hafa gert það að verkum að þeir feðgar eru að undir- búa kvikmynd á ensku og er Zdenek þegar byrjaður að skrifa handritið, en þeir vilja ekkert segja um hváð sú mynd verður: „Kvikmyndin verður gerð í Prag, en það má búast við að leikarahópurinn verði alþjóð- legur. Ég á heima í Prag og vil hvergi annars staðar vinna. Tilboð um að leikstýra annars staðar heilla mig ekki. Hefði ég fengið þessi til- boð í kjölfarið á Elementary School hefði ég vafalaust slegið til, ég var einhvern veginn hungraðri í frægð þá, en þetta hungur er ekki lengur til staðar,“ segi Jan Sverak. Faðir hans er á sama máli og segir að ef hann hefði ætlað sér að flytja úr landi hefði hann gert það um leið og Milos Forman, en hann ákvað að verða um kyrrt: „Það er engin póli- tísk ástæða fyrir því að flytja úr landinu í dag og ef ég vil leika ann- ars staðar í Evrópu er ekkert vanda- mál fyrir mig að skreppa á milli landa,“ segir Zdenek Sverak, sem leikur eftirminnilega tónlistar- manninn í Kolya undir leiðsögn sonar síns. -HK Suðræn gftar- stemnmg milb kU9;00og 21:00 Það borgar sig að borðaá Safarf SAFARI • LAUGAX EGI178 • SÍM 1:553-4020 *VIÐ HLIÐINA Á SJÓNAARPIM i sima r r\ a Tl . J Ky - l Hringdu strax og svaraðu þremur spurningum um 50 þátttakendur fa tvo miða a lokaða forsyningu í Háskolabíó miðvikudaginn 19. mars kiukkan 18.30. Frumsynd í Haskolabio og Borgarbio Akureyri 21 . rriars Fylgist meb kvikmyndaumf]ollun i DV alla lauaardaqa. HASKOLVBIO pepsi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.