Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 49
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 myndasögur í n { HANN HEFUR^ JSVOGAMANAF \ / ÞVÍ AÐ SKRIFA - \ EN HANN VEIT ] V EKKI HVERNIG k J « AÐ BYRJA! y © 1996 MGN OtST. 8Y SVNOiCATlON INTf RNATlONAt NORTH AMCRlCA SVNOlCATf INC sZhTNx í f ÞETTA FÓR í \ | 1 TAUGARNAR Á ) | V, HONUMI 1 COG ELSTI SON-\ $ f URMINN.SIG- \ J URÐUR.ERAÐ 1 O ^ HUGSAUMAP J ( FARAÍSLAÐA- ) V. MENNSKLU J ( EFST, FRÁ \ / VINSTRITIL \ / HÆGRI! 1 ti j— —1 1 JBH I l fli I i F— HERNA HAFA VERIE) SEX HESTAR OG SORLI HEFUR APEINS s VERIP TEIM FETUM FRAMAR EN HINIR. mmm •Zíiiix lilli . illlllillli ggPCCP^. i r _ tilkynningar íslandsmeistarakeppni í dansi Nú um helgina fara fram þrjár Is- landsmeistarakeppnir í dansi, á veg- um keppnisráös DÍ og DÍSÍ. Á laug- ardaginn fer fram keppni í 4 & 4 dönsum og 5 & 5 dönsum með frjálsri aðferð. Á sunnudaginn fer fram keppni í gömlu dönsunum og rokki. Keppnirnar byrja kl. 15 báða dagana en húsið opnar ki. 14. IC ísland IC ísland heldur mælskukeppni einstaklinga að Dalshrauni 5, Hafn- arfirði (Glerborgarhúsinu) í kvöld kl. 20. Umræðuefni er friður á nýju árþúsundi. Allir velkomnir. Áskirkja Árlegur kirkjudagur Áskirkju er á morgun, sunnudag og verður Safnaðarfélag Ásprestakalls með kaffisölu að lokinni messu. Fótaaðgeröastofa Hef opnað fótaaðgerðastofu í Sól- heimum 1, í samvinnu við Hár- greiðslustofuna Eddu. Opnunartil- boð kr. 1600. Opið alla virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-6775. Verið vel- komin. Rakel Ólafsdóttir, löggildur fótaaðgerðafræðingur. Silkimálun í Sneglu listhúsi í gluggum rauðmálaðs húss á horni Grettisgötu og Klapparstígs í Reykjavík þar sem Snegla listhús er staðsett stendur nú yfir kynning á textílverkum Þuriðar Dan Jónsdótt- ur. Verkin sem kynnt eru að þessu sinni eru öll máluð á silki. Kynning- in stendur til 24. mars. Snegla er opin virka daga kl. 12-18 og laugar- daga kl. 10-14. Námskeið í skóg- og trjá- rækt fyrir sumarbústaðaeig- endur í Garðyrkjuskólanum Garðyrkjuskóli ríkisins í sam- vinnu við Skógrækt- og landgræðslu ríkisins standa fyrir námskeiði um skóg- og trjárækt fyrir sumarbú- staðaeigendur laugardaginn 15. mars nk. frá kl. 10 til 16 í Garð- yrkjuskólanum, Reykjum í Ölfusi. Námskeiðið er ætlað áhugafólki um trjárækt. GISTING í BOSTON íslenskt „Bed and Breakfast“ Vel staðsett í öruggu úthverfi meö auðvelda tengingu inn í miðborg- ina. 65 USD fyrir einn, 85 USD fyrir tvo. Innifalið: Gestir sóttir á fiugvöll og fluttir til baka. í boði er einnig leiðsögn og akstur um Bostonsvæðið. Allar nánari upplýsingar veitir Haukur Sími: 001 617-237-6558 Fax: 001 617-237-3060 leikhús 61 ÞJÓÐLEIKHÚSIE STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. 3. sýn. á morgun sud., uppselt, 4. sýn. fld. 20/3, uppselt, 5. sýn. föd 4/4, uppselt, 6. sýn. sud 6/4, nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson 23/3, síöasta sýning, nokkur sæti laus. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Id. 22/3, nokkur sæti laus, Id. 5/4. KENNAI7AR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Simonarson í kvöld, ld.,uppselt, næst siöasta sýning, föd. 21/3, síöasta sýning. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen í dag ld., kl. 14.00, uppselt, á morgun sud., kl. 14.00, nokkur sæti laus, Id. 22/3, laus sæti. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford i kvöld uppselt, föd. 21/3, laus sæti, Id. 22/3, uppselt. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn / salinn eftir aO sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 17/3 AthugiO breytingu á dagskrá Listaklúbbsins 17. mars. LEIHÚSTÓNLIST í LISTAKLÚBBNUM Söngskólinn veröur meö sérstaka söngdagskrá úr leikritum og söngleikjum. 26 nemendur í óperudeild koma fram á tónleikunum. Sögumaöur er Helga Kolbeinsdóttir. Píanóleikarar, Iwona Jagla og Magnús Ingimarsson og stjórnandi Garöar Cortes. Húsiö opnað kl. 20, dagskrá hefst kl. 21. Miöasala viö inngang. Gjaíakort í leikhús - sígild ogskemmtileg gjöf. Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Til sölu VW Golf CL station 1,4i ‘96. 5 d., 5 g., ek. 19 þús. km, dökkgrænn, álfelgur, spoiler, toppbogar, sumar- og vetrardekk á felgum. Toppbíll. Verð 1.350 þús. Upplýsingar í síma 565-1165 .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.