Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 48

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 48
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 JLA"V" Undankeppni íslandsmótsins 1997: Veðrið setti Undankeppni íslandsmótsins var spiluö um síðustu helgi og kepptu 40 sveitir í 5 átta sveita riðlum um 10 sæti í úrslitakeppnina. Byrjað var að spila um miðjan dag á föstudegi, en þá hafði veður farið versnandi og tvær sveitir frá Húsavík voru veð- urtepptar, því ekki var talið flug- fært. Tvær fyrstu varasveitir voru því kvaddar til, meðan mótanefnd Bridgesambandsins réð ráðum sín- um. Ákvað mótanefnd að bíða eftir þvi að veðurguðimir sæju að sér og láta varasveitimar bíða einnig. Veð- urguðimir gáfu sig hvergi og var varasveitunum hleypt inn þegar einni umferð var lokið. Einhverjir efuðust samt um ráðsnilld móta- nefndar því henni var í lófa lagið að láta varasveitirnar byrja aö spila, en detta síðan út, ef Húsavíkursveit- imar næðu á mótsstað. Olli þetta ónauðsynlegum óþægindum fyrir fjórar sveitir. HYUNDAI vökvagrafa með ýtublaði 14,6 tonn. Frábært verð. Glæsilegt útlit Gfaaxto v Skútuvogi 12A, s. 581 2530 Sól og Sæla H a f n a r f i r ö i Hágæða heilsu- brunnur M.C.W. leirvafningar Algjörlega náttúruleg meðferð sem bætir heislu þína og útlit. Hreinsar uppsöfnuð eiturefni úr húðinni og gerir hana stinna og silkimjúka. Dregur úr húðsliti og „appelsínuhúð". Vandamálastaðir eins og magi, rass og læri mótast og stinnast. Við ábyrgjumst lágmark 15 cm ummálsmissi eftir fyrsta vafning. Hringdu til okkar i síma 565-3005 og við munum gefa ykkur allar nánari upplýsingar. Trimmformstilboð Ljósatilboð Snyrtivörutilboð Varasveitimar, sveit Málningar ehf. og Símonar Símonarsonar, urðu hins vegar báðar í öðm sæti í sínum riðlum og náðu því í sæti í úrslitakeppninni. Annars voru úrslit nokkuð hefð- bundin, í A-riðli komust sveitir Landsbréfa og Búlka áfram, í B-riðli sveitir Eurocard og VÍB, í C-riðli sveitir Samvinnuferða/Landsýnar og Málningar ehf., í D-riðli sveitir Antons Haraldssonar frá Akureyri og Sparisjóðs Mýrasýslu nokkuð óvænt og í E-riðli sveitir Hjólbarða- hallarinnar og Simonar Simonar- sonar. Þessar 10 sveitir munu spila til úrslita um íslandsmeistaratitilinn um bænadagana. Spilið í dag kom fyrir milli sveita Herðis hf. og Símonar Símonarson- N/Allir * D9765 V 95 ♦ 97 * D742 * ÁK103 » D62 •f KD103 4 98 4 2 44 K108 ♦ ÁG82 4 K10653 4 G84 4» ÁG743 4 654 4 ÁG * *(fermingar Keflavíkurkirkja: Sunnudaginn 16. mars kl. 10.30 Prestur: Séra Ólafúr Oddur Jónsson. Fermingarböm: Andri Freyr Stefánsson, Heiðarbóli 21 Arnar Bjarki Amoddsson, Freyjuvöllum 15 Bergur Öm Gunnarsson, Kirkjuteigi 3 Brynjar Ólafsson, Skólavegi 36 Dagbjört Ben Guðfmnsdóttir, Kirkjuteigi 5 Daníel Freyr Rögnvaldsson, Melteigi 20 Elísabet Lára Guðmundsdóttir, Sólvallagötu 44 f Guðjón Kjartansson, FreyjuvöUum 17 Guðmundur Ingi Magnússon, Smáratúni 48 Guðrún Guðmundsdóttir, Heiðarbraut 21 Hafsteinn Ingvar Rúnarsson, FreyjuvöUum 18 Hafsteinn Þór Eymundsson, Ásabraut 14 Helga Auðunsdóttir, Birkiteigi 30 Helga Ámý Hreiðarsdóttir, BjarnarvöUum 12 HUdur Ósk Indriðadóttir, VaUartúni 6 Hulda María Einarsdóttir, Miðtúni 7 íris Ósk Jóhannsdóttir, Hringhraut 136 f Jóhann Pétursson, Langholti 9 Jóhanna Pálsdóttir, Greniteigi 38 Jón Frímann Smárason, Nónvörðu 14 e.h. Jónas Guðni Sævarsson, SuðurvöUum 2 Kristín Harðardóttir, BjamarvöUum 18 Kristján Valur Gíslason, Heiðarhvammi 2 a MarsibU LiUy Guðlaugsdóttir, SólvöUum, Bergi Ragnheiður Valdimarsdóttir, Heiðarbóli 63 Sóley Margeirsdóttir, Háaleiti 24 Sverrir Vilhjálmur Hermannsson, Birkiteigi 10 strik í reikninginn í lokaða salnum sátu n-s undirrit- aður og Kjartan Ásmundsson og heyrðu Austfirðingana segja þannig á a-v spUin: Norður Austur paSS 144 pass 1G pass pass Suður Vestur pass 14 pass 4» pass Kjartan spUaöi út spaðatvisti og blindur átti slaginn á kóng, meðan norður kaUaði. Nú var hjartadrottn- ingu svínað og Kjartan drap á kóng- inn. Það er líklegt að austur eigi Umsjón Stefán Guðjohnsen þrjá spaða og fimm hjörtu, en ekki ljóst hvemig láglitimir skiptast. Eigi norður DG i spaða þá hlýtur opnarinn að eiga laufdrottningu. Hins vegar er tíguUegan hagstæð fyrir sagnhafa, en samgangur miUi handanna erfiður. Staða Kjartans er því ekki öfundsverð. Eftir nokkra umhugsun spUaði hann litiu laufi og þar með voru dagar sagnhafa taldir. Einn niður og 100 tti n-s. Jón Steinar Gunnlaugsson og félagar hans í sveit Málningar náðu öðru sæti í C-riðli undankeppninnar sem tryggði þeim sæti í úrslitum íslandsmótsins. DV-mynd EJ Á hinu borðinu var lokasamning- spUið unnið. Það voru 620 tU a-v og urinn sá sami og fyrstu slagimir sveit Símonar græddi 12 impa. eins. Suður spUaði hins vegar ekki laufi í þriðja slag og þar með var Sædís Kristjánsdóttir, Smáratúni 18 Þónmn Katia Tómasdóttir, Klapparstíg 9 Keflavlkurkirkja Sunnudaginn 16. mars kl. 14.00. Prestur: Séra Ólafur Oddur Jónsson. Fermingarböm: Amoddur Þór Jónsson, Birkiteigi 12 Ámi Jóhannsson, Greniteigi 21 Ásta Kristín Hólmkelsdóttir, FreyjuvöUum 11 Ásthildur Margrét Hjaltadóttir, Heiðarbraut 31 c Bára Þórðardóttir, Sunnuhraut 6 Berglind Óskarsdóttir, Tjamargötu 28 Birgitta Brynjúlfsdóttir, Heiðarholti 8 Bjöm Vilberg Jónsson, Túngötu 17 Elmar Öm Jónsson, Brekkubraut 5 Garðar Ámi Sigurðsson, SuðurvöUum 8 Guðný Petrína Þórðardóttir, Greniteigi 22 Haukur Hauksson, Heiðarbraut 1 b Heiða Birna Guðlaugsdóttir, Faxabraut 65 Hulda María Jónsdóttir, ÓðinsvöUum 12 Hörður Sveinsson, Vesturgötu 9 Ingi Hauksson, Heiðarbraut 1 b íris María Eyjólfsdóttir, Klapparstíg 3 Jakob Gunnarsson, Kirkjuvegi 13 Jóhanna Katrín Svansdóttir, USA p.t.a. Krossholti 3 Jóhanna María Bjömsdóttir, USA p.t.a. Sunnubraut 6 Katrín Aðalsteinsdóttir, Smáratúni 43 Kristín Holm, Krossholti 3 Margrét Ósk Magnúsdóttir, ÁlsvöUum 2 María Anna Guðmundsdóttir, BragavöUum 2 PáU Kristinn Kristófersson, Suðurgarði 12 Rósa María Óskarsdóttir, HjaUavegi 1 Sigríður Kristín Ólafsdóttir, Miðgarði 16 Svala Jóhannesdóttir, Fífumóa 4 Tómas Már Pétursson, Vesturgötu 12 TryggviIngason, Faxabraut 73 Þórdís Katia Sævarsdóttir, Heiðarhvammi 5. Y tri-Njarð víkurkirkj a: Sunnudaginn 16. mars kl. 10.30. Prestur: Baldur Rafn Sigurðsson. Fermingarbörn: Agnes Ósk Ragnarsdóttir, HjaUavegi 5 k Anna Björg Geirsdóttir, Holtsgötu 37 Atii Geir Júlíusson, Borgarvegi16 Bima Ýr Skúladóttir, Fitjabraut 2 Brynja Dröfn Eiríksdóttir, Borgarvegi 3 EUen Ósk Kristjánsdóttir, Holtsgötu 32 Elvar Þór Sturluson, Þórastíg 8 Fanney Rós Jónsdóttir, Hólagötu 37 Gunnar Jóhann Gunnarsson, Akurbraut 4 Gunnar Öm Einarsson, Borgarvegi 20 HaUdór VUberg HaUdórsson, Lyngmóa 15 Inga Gestsdóttir, Fífumóa 3 d Jón Ólafur Guðjónsson Fifumóa 16 Kristín Snorradóttir, Djúpavogi 11, Hafnir LUja Dögg Friðriksdóttir, Akurbraut 5 Melissa Ástríður EmUsdóttir, Þórustíg 12 Rósa Jóhannsdóttir, Reykjanesvegi 14 Sigríður Magnea Albertsdóttir, Lyngmóa 8 Sigrún Lovísa Brynjarsdóttir, Fifumóa 12 Stefán Bjömsson, Brekkustíg 35 a Sunneva Guðjónsdóttir, Hlíðarvegi 11 Sæunn Sæmundsdóttir, HjaUavegi 1 d Viggó Þorbjöm Sigfússon, Reykjanesvegi 8 Þórdis Rúnarsdóttir, Brekkustíg 35 a. LágafeUskirkja: Sunnudaginn 16. mars kl. 10.30 Prestur: Sr. Jón Þorsteinsson Fermingarböm: Elvar Þór Friðriksson, Miðholti 11 Eyjólfur Kolbeins, Skeljatanga 3 Gunnar Eiríksson, Grundartanga 23 Helga Jónsdóttir, Neðribraut 9 íris Sigurðardóttir, Grundartanga 31 Jón Friðrik Garðarsson, Hagalandi 16 Kirstin Lára HaUdórsdóttir, Leiratanga 33 LágafeUskirkja: Sunnudaginn 16. mars kl. 13.30. Prestur: Sr. Jón Þorsteinsson. Fermingarböm: Arna Rún Sesarsdóttir, Víðiteigi 16 Ámi Gunnar Haraldsson, Reykjabyggð 25 Bergvin Öm Kristjánsson, Markholti 11 Gunnar Snær Gunnarsson, Markholti 12 Hanna Lára Pálsdóttir, Lindarbyggð 15 Helga Lind Kristinsdóttir, Lindarbyggð 7 Hjalti Brynjar Ámason, Miðholti 7 Jón Fannar Magnússon, Aðaltúni 20 Katrin Thelma Jónsdóttir, Barrholti 15 Magnús Sigurðsson, Byggðarholti 49 Sigurður Steinar Ásgeirsson, Byggðarholti 55 Thelma Baldursdóttir Efstu - Reykjum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.