Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 57

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 57
i J'W' LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 ‘jHfvikmyndir ■ ** * HASKOLABIO Tilnefnd til óskarsverölauna Golden Globe 1997 - Besta erlenda myndin LEYNDARMAL OG LYGAR Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. STAR TREK FYRSTU KYNNI „Undrið er kviktnynd sem er einstaklega vel gerð, áhrifamikil og gefandi" *+★ I 2 H.K. DV. „Geoffrey Rush hlýtur að teljast sigurstránglégur við óskarsverðláunaafhendinguna i niars" *** 1/2 S.V. Mbl. ***★ Óskar Jónasson, Bylgjan. **+ 1 2 á.I>. Dagsljós. „betta er óvæntur gullmoli sem liægt er aö mæla eindregið með" Ö.M. Dagur-Tíminn. Sýnd kl. 6, 9 og 11.10. Einnig sunnudag kl. 3. BÚÐU i*jf; UNiJ FRAMTÍÐINA Sýnd laugard. kl. 6.50, 9 og 11.15. Sýnd sunnudag kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. B.i. 12 ára. REGNBOGINN THE GHOST AND THE DARKNESS //roeCjÚiÖST • M4DTHt]3j\jVKJ«4i:^S Sýnd kl.4.45, 6.50, 9 og 11.15. Bönnuö innan16ára. Leikin kvikmynd meö íslensku tali, byggö á ævintýrinu sigilda. Sýnd kl. 3. ÁLFABAKKA 8, Sl'Ml 587 8900 JERRY MAGUIRE ÆRSLADRAUGAR ^ ■ í(i< n SNORRABRAUT 37, SÍMI5511384 KOSTULEG KVIKINDl BOUND Erótísk spennumynd þar sem engum er treystandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. B.i. 16 ára. SPACEJAM ugmvnd leíkur“. *** Ó.H.T. Rás 2 Fyrir alla aödáendur Monty Python og A Fish Called Wanda kemur glæný og sprenghlægileg grínmynd. Sýnd kl. 3, 5, 7,9 og 11 ITHX digital. AÐ LIFA PICASSO Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 3,5,7 og 11.15. i JlAKKAiy Meö íslensku tali ________________ Sýnd meö íslensku tali kl. 3. IIlllAAllilIllIlHlllIllllH HRINGJARINN í NOTRE DAME Sýnd kl. 1,3 og 5 . KRINGLUESÉ KRINGLUNNI 4-6, SÍMI 588 0800 INNRASIN FRA MARS Flott planeta, tökum hana! JAQK AHHETTt CLuSE BEHIHu BR0SNAH DeVTTO Sýnd kl. 2.30, 4.45, 6.50, 9 og 11.10 í THX digítal. B.i. 12 ára. METRO Forsýning laugard. kl. 11.15 og sunnud. kl. 9 f THX digital. B.l. 16 óra. Sýnd laugard. kl. 9 og sunnudag kl. 11.10 ÍTHX. Bl 16 ára. Sýnd kl. 1, 3,5 og 7 KVENNA- KLUBBURINN Sýnd kl. 7, 9 og 11 f THX dlgltal. Kostuleg kvikindi í Sam-bíóum: Wanda-hópurinn saman á ný Einhver best heppnaða grin- mynd síðari ár er A Fish Called Wanda, mynd sem fór sigurfor um allan heim og vann til ýmissa verðlauna, meðal annars fékk Kevin Kline óskarsverðlaun fyrir leik sinn í myndinni. í nokkur ár hefur verið altalað að framhald ætti að gera á Wöndu en aldrei orðið neitt úr því vegna anna leikaranna. Loksins þegar ákveð- ið var að slá til fannst höfuð- paumum, John Cleese, ekki heppilegt að gera beint framhald eða notast við sömu persónur, heldur kom hann með nýja hug- mynd sem allir féllust á og era því leikaramir í nýjum hlutverk- um í Kostulegum kvikindum (Fierce Creatures), þó sömu takt- ar séu sýnilegir og voru í A Fish Called Wanda. Myndin gerist í dýragarðinum Marwood Zoo sem berst i bökk- um. Nýr stjómandi er þó með ráð sem á að duga, það er að aug- lýsa dýragarðinn sem hættu- svæði með dýrum sem em grimm og jafnvel mannætur. Þetta er það sem fólkið vill, gera dýragarðinn að spenn- andi vettvangi. Vandamálin hrannast upp, einkum þar sem dýrin em hin mestu gæðablóð og hænd að mannin- um. Leikaramir fjórir, sem fóru á kostum í A Fish Called Wanda, John Cleese, Jamie Lee Curtis, Kevin Kline og Mich- ael Palin, em allir mættir til leiks í John Cleese leikur stjórnanda dýragarösins. þessari fyndnu gamanmynd sem hefur fengið góða dóma hjá gagnrýnendum hvar sem hún hefur verið sýnd. John Cleese John Cleese er sem fyrr í einu aðalhlut- verkinu, skrifar handritið og er annar framleiðenda. Cleese hefur í mörg ár verið einhver vinsælasti gamanleikari Breta og á að baki marga leiksigra, bæði í sjónvarpi og kvikmynd- um. Það var árið 1969 sem hann stofhaði ásamt fleirum Monthy Python’s Flying Circus, einn magnaðasta gamanleikflokk sem komið hefur fram. Hópur sem segja má að hafi sigrað heiminn í þremur sjónvarpsseríum og fíórum kvikmyndum, auk þess sem leikhópurinn sýndi á sviði við miklar vinsældir. Einn af Monthy Python hópnum var Michael Palin, sem er einn fjór- menninganna í Fierce Creatures. Punktinn yfir i-ið setti John Cleese þegar hann lék hótelstjór- ann í Fawlty Towers, tólf sjón- varpsþáttum sem hafa verið sýndir aftur og aftur í BBC-sjón- varpinu og alltaf við jafii miklar vinsældir og meðal annars verið sýndir tvisvar hér á landi. Eftir 1980 fór John Cleese að leika í kvikmyndum þótt ekki hafi hann verið afkastamikill á því sviði. Auk Monthy Python myndanna hefur hann aðeins leikið í 12 kvikmyndum, ein- staka sinnum hefur hann komið fram án þess að vera nefndur í leikaralistan- um. Með fram leiklistinni hefir Cleese skrifað bækur og leikrit og er ein bóka hans, Families & How to Survive Them, metsölubók á Bretlandseyjum, sem og Live & How to Survive sem kom í kjöl- farið. Þessar bækur skrifaði hann með Dr. Robin Skinner. -HK Eggýfcody km.. tvcfybixiy duoppcofod Sýnd kl. 7,9 og 11. B.l. 14 ára. DAGSLJÓS Jjgc.y ÍMaGuÍW- Sýnd kl. 2.30, 4.50, 6.40, 9 og 11.30 ÍTHX digital. Elnnlg sunnud. kl. 12.50. SPACEJAM iimá t Sýnd kl. 11.B.1.14ára. EjjT ''+rW' P ’? ÝÆtottíbaS ^JFlAKKAJRJ^qf ‘ Með Islensku tali Sýnd kl. 2.50, 4.45, 7.15 og 9. Elnnig sunnudag kl. 1. SONUR FORSETANS SSi Sýnd kl. 3.10 og 5. Einnig sunnudag kl. 1. DJÖFLAEYJAN Sýnd kl. 7. LAUSNARGJALDIÐ Sýnd kl. 3, og 5. Elnnlg sunnudag kl. 1. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 16 ára. nTii iii 11 V4< VI ÁL!:A13Al<jtA ij, LÍI/li 373 900 INNRÁSIN FRA MARS ÞRUMUGNÝR Sýnd kl. 2.40, 4.45, 6.50, 9 og 11.10 ITHX dlgltal. B.l. 12ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 ÍTHX. B.i. 16 ára. HRINGJARINN FRÁ NOTRE DAME Sýnd m/ísl. tali kl. 3 og 5. Einnig sunnudag kl. 1. Lfifljfinfiiiki nVSftfijlIÍIÍ/MSfflff 9 0 4 * 5 0 0 0 Verð a^eins 39'9° m'n’ Þú þarft aðeins eitt símtal í Kvikmyndasíma DV til ai fá upplýsingar um allar sýningar kvikmyndahúsanna t
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.