Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Síða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Síða 5
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 5 ifréttir s IVIB Framleiðum brettakanta, sólskyggni og boddíhluti áflestar gerðir jeppa, einnig boddíhluti á vörubfla og van-bíla. Sársmíði og viðgerðir. ALLT PLAST æ (D Kænuvogi 17 • Sími 588 6740 Fíkniefnaeftirlit: Góður árangur nýrra vinnu- bragða „FíknieftiaeftMit almennu lögregl- unnar í Reykjavík skilaöi góöum ár- angri á síðasta ári. í byrjun árs 1996 var farið að beita nýjum vinnubrögð- um þannig að óeinkennisklæddir lög- reglumenn voru hafðir á vakt og höfðu þann meginstarfa að safna upplýsingunum um þessi mál. Þeir miðluðu þeim síðan til annarra deilda og unnu einnig sjálfir úti á vettvangi með sambærilegum hætti og starfsmenn fíkniefnadeildar hafa gert gagnvart fíkniefnaneytendum og götusölum. Þeir hafa sérhæft sig i að fást við þessi mál og hefur það styrkt lögregluna i heild í baráttunni gegn fikniefnunum," segir Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfMögreglu- þjónn í Reykjavík. Almenna lögreglan í Reykjavík hafði afskipti af 871 einstaklingi á síðasta ári vegna fíkniefnamála, þar af 87 konum. Hlutfallslega voru flest- ir þeirra sem afskipti voru höfð af á aldrinum 16-24 ára. „Eftir afskipti lögreglumanna vegna fíkniefnamála hefur í leiðinni komist upp um fjölda innbrota og þjófnaða. í sumum tilvikum var um umtalsvert magn þýfís að ræða. Þetta er góður árgangur nýrra vinnu- bragða,“ segir Ómar Snári og telur hann að með þessu hafi opnast nýir möguleikar í baráttu lögreglunnar við þá sem tengjast fíkniefnum. 193 handteknir Af þeim einstaklingum, sem ástæða þótti til að hafa afskipti af, voru 193 handteknir. Leitir voru gerð- ar á 784 aðilum eftir að stöðvuð höfðu verið 210 ökutæki, farið inn í 96 hús eða leitað á gangandi vegfarendum. Þjófagóss fannst á 34 stöðum, áhöld til fíkniefhaneyslu á 42 stöðum. Lögregl- an fann amfetamín í 114 tilvika, 93 sinnum fannst hass og 13 sinnum marijúana og 12 sinnum kókaín, 7 sinnum E-töflur og 51 skammtur af LSD. Að auki fundust í 22 tilvikum önnur áætluð fíkniefni. -RR Árekstur í Hvalfirði Fólksbíll og flutningabíll skullu saman í Hvalfírði í fyrrinótt. Tveir voru í fólksbílnum og var annar þeirra fluttur á sjúkrahúsið á Akra- nesi. Að sögn lögreglunnar í Borgar- nesi er ekki talið að meiðsl manns- ins hafi verið alvarleg en tveir sjúkrabilar og tækjabíll frá Akra- nesi komu á staðinn, auk lögreglu. Mikil hálka var veginum þar sem áreksturinn varð. -sv Nií stÝur í/<uí Maxmbsli Perjvrmay6320 uertítmsœíœstti ferHiÍK^arjjöjuv kj& okkur l ár - enAcu er þ'arkomwv aftmJdl tölm semfylgur þér duc íframtíðutas! TaJctu/ réttfo ste er öflug, með gott minni, hraðvirkt geisladrif og stóran harðdisk. Hér gildir einu hvort nota skuli tölvuna við vinnu, nám, leik eða flakk um veraldarvefinn - Macintosh Performa 6320 leysir vandann á skjótan og auðveldan hátt. Hennifylgja 13 geisladiskar, ritvinnsla, töflureiknir, gagnagrunnur og teikniforrit, leiöréttingarforritiö Ritvöllur, málfræðiforritið Málfræðigreining o.fl. Svo er stýrikerfi hennar að sjálfsögðu á íslensku I Macintosh Performa 6320 með öllu þessu kostar aöeins: 1 JJOC l||^r. ...og nú í stuttan tíma, á meöan birgðir j endast, með 28.800 baud mótaldi á aöeins: 15Q.0QC ijstgr. I Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111 Heimasíða: http://www.apple.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.