Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Blaðsíða 5
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 5 ifréttir s IVIB Framleiðum brettakanta, sólskyggni og boddíhluti áflestar gerðir jeppa, einnig boddíhluti á vörubfla og van-bíla. Sársmíði og viðgerðir. ALLT PLAST æ (D Kænuvogi 17 • Sími 588 6740 Fíkniefnaeftirlit: Góður árangur nýrra vinnu- bragða „FíknieftiaeftMit almennu lögregl- unnar í Reykjavík skilaöi góöum ár- angri á síðasta ári. í byrjun árs 1996 var farið að beita nýjum vinnubrögð- um þannig að óeinkennisklæddir lög- reglumenn voru hafðir á vakt og höfðu þann meginstarfa að safna upplýsingunum um þessi mál. Þeir miðluðu þeim síðan til annarra deilda og unnu einnig sjálfir úti á vettvangi með sambærilegum hætti og starfsmenn fíkniefnadeildar hafa gert gagnvart fíkniefnaneytendum og götusölum. Þeir hafa sérhæft sig i að fást við þessi mál og hefur það styrkt lögregluna i heild í baráttunni gegn fikniefnunum," segir Ómar Smári Ármannsson, aðstoðaryfMögreglu- þjónn í Reykjavík. Almenna lögreglan í Reykjavík hafði afskipti af 871 einstaklingi á síðasta ári vegna fíkniefnamála, þar af 87 konum. Hlutfallslega voru flest- ir þeirra sem afskipti voru höfð af á aldrinum 16-24 ára. „Eftir afskipti lögreglumanna vegna fíkniefnamála hefur í leiðinni komist upp um fjölda innbrota og þjófnaða. í sumum tilvikum var um umtalsvert magn þýfís að ræða. Þetta er góður árgangur nýrra vinnu- bragða,“ segir Ómar Snári og telur hann að með þessu hafi opnast nýir möguleikar í baráttu lögreglunnar við þá sem tengjast fíkniefnum. 193 handteknir Af þeim einstaklingum, sem ástæða þótti til að hafa afskipti af, voru 193 handteknir. Leitir voru gerð- ar á 784 aðilum eftir að stöðvuð höfðu verið 210 ökutæki, farið inn í 96 hús eða leitað á gangandi vegfarendum. Þjófagóss fannst á 34 stöðum, áhöld til fíkniefhaneyslu á 42 stöðum. Lögregl- an fann amfetamín í 114 tilvika, 93 sinnum fannst hass og 13 sinnum marijúana og 12 sinnum kókaín, 7 sinnum E-töflur og 51 skammtur af LSD. Að auki fundust í 22 tilvikum önnur áætluð fíkniefni. -RR Árekstur í Hvalfirði Fólksbíll og flutningabíll skullu saman í Hvalfírði í fyrrinótt. Tveir voru í fólksbílnum og var annar þeirra fluttur á sjúkrahúsið á Akra- nesi. Að sögn lögreglunnar í Borgar- nesi er ekki talið að meiðsl manns- ins hafi verið alvarleg en tveir sjúkrabilar og tækjabíll frá Akra- nesi komu á staðinn, auk lögreglu. Mikil hálka var veginum þar sem áreksturinn varð. -sv Nií stÝur í/<uí Maxmbsli Perjvrmay6320 uertítmsœíœstti ferHiÍK^arjjöjuv kj& okkur l ár - enAcu er þ'arkomwv aftmJdl tölm semfylgur þér duc íframtíðutas! TaJctu/ réttfo ste er öflug, með gott minni, hraðvirkt geisladrif og stóran harðdisk. Hér gildir einu hvort nota skuli tölvuna við vinnu, nám, leik eða flakk um veraldarvefinn - Macintosh Performa 6320 leysir vandann á skjótan og auðveldan hátt. Hennifylgja 13 geisladiskar, ritvinnsla, töflureiknir, gagnagrunnur og teikniforrit, leiöréttingarforritiö Ritvöllur, málfræðiforritið Málfræðigreining o.fl. Svo er stýrikerfi hennar að sjálfsögðu á íslensku I Macintosh Performa 6320 með öllu þessu kostar aöeins: 1 JJOC l||^r. ...og nú í stuttan tíma, á meöan birgðir j endast, með 28.800 baud mótaldi á aöeins: 15Q.0QC ijstgr. I Apple-umboðið Skipholti 21, 105 Reykjavík, sími: 511 5111 Heimasíða: http://www.apple.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.