Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Page 49
Flækjufótur Mummi Siggi Lísa og Láki Gissur gullrass Hvutti Hrollur Tarzan LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 myndasögur í n { HANN HEFUR^ JSVOGAMANAF \ / ÞVÍ AÐ SKRIFA - \ EN HANN VEIT ] V EKKI HVERNIG k J « AÐ BYRJA! y © 1996 MGN OtST. 8Y SVNOiCATlON INTf RNATlONAt NORTH AMCRlCA SVNOlCATf INC sZhTNx í f ÞETTA FÓR í \ | 1 TAUGARNAR Á ) | V, HONUMI 1 COG ELSTI SON-\ $ f URMINN.SIG- \ J URÐUR.ERAÐ 1 O ^ HUGSAUMAP J ( FARAÍSLAÐA- ) V. MENNSKLU J ( EFST, FRÁ \ / VINSTRITIL \ / HÆGRI! 1 ti j— —1 1 JBH I l fli I i F— HERNA HAFA VERIE) SEX HESTAR OG SORLI HEFUR APEINS s VERIP TEIM FETUM FRAMAR EN HINIR. mmm •Zíiiix lilli . illlllillli ggPCCP^. i r _ tilkynningar íslandsmeistarakeppni í dansi Nú um helgina fara fram þrjár Is- landsmeistarakeppnir í dansi, á veg- um keppnisráös DÍ og DÍSÍ. Á laug- ardaginn fer fram keppni í 4 & 4 dönsum og 5 & 5 dönsum með frjálsri aðferð. Á sunnudaginn fer fram keppni í gömlu dönsunum og rokki. Keppnirnar byrja kl. 15 báða dagana en húsið opnar ki. 14. IC ísland IC ísland heldur mælskukeppni einstaklinga að Dalshrauni 5, Hafn- arfirði (Glerborgarhúsinu) í kvöld kl. 20. Umræðuefni er friður á nýju árþúsundi. Allir velkomnir. Áskirkja Árlegur kirkjudagur Áskirkju er á morgun, sunnudag og verður Safnaðarfélag Ásprestakalls með kaffisölu að lokinni messu. Fótaaðgeröastofa Hef opnað fótaaðgerðastofu í Sól- heimum 1, í samvinnu við Hár- greiðslustofuna Eddu. Opnunartil- boð kr. 1600. Opið alla virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-6775. Verið vel- komin. Rakel Ólafsdóttir, löggildur fótaaðgerðafræðingur. Silkimálun í Sneglu listhúsi í gluggum rauðmálaðs húss á horni Grettisgötu og Klapparstígs í Reykjavík þar sem Snegla listhús er staðsett stendur nú yfir kynning á textílverkum Þuriðar Dan Jónsdótt- ur. Verkin sem kynnt eru að þessu sinni eru öll máluð á silki. Kynning- in stendur til 24. mars. Snegla er opin virka daga kl. 12-18 og laugar- daga kl. 10-14. Námskeið í skóg- og trjá- rækt fyrir sumarbústaðaeig- endur í Garðyrkjuskólanum Garðyrkjuskóli ríkisins í sam- vinnu við Skógrækt- og landgræðslu ríkisins standa fyrir námskeiði um skóg- og trjárækt fyrir sumarbú- staðaeigendur laugardaginn 15. mars nk. frá kl. 10 til 16 í Garð- yrkjuskólanum, Reykjum í Ölfusi. Námskeiðið er ætlað áhugafólki um trjárækt. GISTING í BOSTON íslenskt „Bed and Breakfast“ Vel staðsett í öruggu úthverfi meö auðvelda tengingu inn í miðborg- ina. 65 USD fyrir einn, 85 USD fyrir tvo. Innifalið: Gestir sóttir á fiugvöll og fluttir til baka. í boði er einnig leiðsögn og akstur um Bostonsvæðið. Allar nánari upplýsingar veitir Haukur Sími: 001 617-237-6558 Fax: 001 617-237-3060 leikhús 61 ÞJÓÐLEIKHÚSIE STÓRA SVIÐIÐ KL. 20.00 KÖTTUR Á HEITU BLIKKÞAKI eftir Tennesse Williams. 3. sýn. á morgun sud., uppselt, 4. sýn. fld. 20/3, uppselt, 5. sýn. föd 4/4, uppselt, 6. sýn. sud 6/4, nokkur sæti laus. ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson 23/3, síöasta sýning, nokkur sæti laus. VILLIÖNDIN eftir Henrik Ibsen Id. 22/3, nokkur sæti laus, Id. 5/4. KENNAI7AR ÓSKAST eftir Ólaf Hauk Simonarson í kvöld, ld.,uppselt, næst siöasta sýning, föd. 21/3, síöasta sýning. LITLI KLÁUS OG STÓRI KLÁUS eftir H.C. Andersen í dag ld., kl. 14.00, uppselt, á morgun sud., kl. 14.00, nokkur sæti laus, Id. 22/3, laus sæti. SMÍÐAVERKSTÆÐIÐ KL. 20.30 LEITT HÚN SKYLDI VERA SKÆKJA eftir John Ford i kvöld uppselt, föd. 21/3, laus sæti, Id. 22/3, uppselt. Athygli er vakin á aö sýningin er ekki viö hæfi barna. Ekki er hægt aO hleypa gestum inn / salinn eftir aO sýning hefst. LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mád. 17/3 AthugiO breytingu á dagskrá Listaklúbbsins 17. mars. LEIHÚSTÓNLIST í LISTAKLÚBBNUM Söngskólinn veröur meö sérstaka söngdagskrá úr leikritum og söngleikjum. 26 nemendur í óperudeild koma fram á tónleikunum. Sögumaöur er Helga Kolbeinsdóttir. Píanóleikarar, Iwona Jagla og Magnús Ingimarsson og stjórnandi Garöar Cortes. Húsiö opnað kl. 20, dagskrá hefst kl. 21. Miöasala viö inngang. Gjaíakort í leikhús - sígild ogskemmtileg gjöf. Miöasalan er opin mánudaga og þriöjudaga kl. 13-18, frá miðvikudegi til sunnudags kl. 13-20 og til 20.30 þegar sýningar eru á þeim tíma. Einnig er tekið á móti símapöntunum frá kl. 10 virka daga. SÍMI MIÐASÖLU: 551 1200. Til sölu VW Golf CL station 1,4i ‘96. 5 d., 5 g., ek. 19 þús. km, dökkgrænn, álfelgur, spoiler, toppbogar, sumar- og vetrardekk á felgum. Toppbíll. Verð 1.350 þús. Upplýsingar í síma 565-1165 .

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.