Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Page 55

Dagblaðið Vísir - DV - 15.03.1997, Page 55
LAUGARDAGUR 15. MARS 1997 Zdenek Sverak ásamt hinum unga Andrej Chalimon sem leikur titilhlutverkiö í Kolya. riig lpi m! f 1 Pfc1 lll F í> f ;S ’T,'iÍfrlFffSfíÍl L*A*111r• ít} i f| I 1 W i: I I 1 i 1 t 1 1 9 il 1 1 * n m m sfe.. . ká . ® P § 'A. í ■ ★; ★ -k ikmyndir * Furðulegt furðulegra Nýr skemmtistaöur Reykjavík, Nelly’s Café, stendur fyrir kvik- myndasýningum á mánudagskvöldum, er þar boðið upp á kvik- myndir með vægast sagt skondnum sögu- þræði og er undirskrift kvikmyndakvöldanna: „Á hverju var leikstjór- inn þegar honum datt þetta í hug?“ Næsta mánu- dagskvöld verða sýndar Day of the Dolphin, en í henni kennir George C. Scott höfrungi að segja mamma og pabbi og Wicker Man sem fjallar um lögreglumann sem er að leysa morðmál en finnur Christopher Lee í drag og Britt Ekland í voodoo-dansi. Laugardagur 15. mars Simnudagur 16. mars Nauta-piparsteik, með fersku grænmeti, dijon piparsdsu og bakaðri kartöílu. Súpa og salatbar. Hunangsgljáð lamba-grillsteik með fersku grænmeti, baby- mafs, rjðma-lagaðri sveppasósu og bakaðri kartöílu. Súpa og salatbar. Börn yngri en 12 ára í fylgd með Morðnum fáj 9" Margerita pizzu og gosdrykk. Þaö er erfitt aö ímynda sér að tveir menn í dimmri og þröngri skrifstofu í Prag séu líklegastir til aö taka við óskarsverðlaunum fyrir bestu erlendu kvikmyndina, enda fátt á þessari skrifstofu sem bendir til þess að þessir menn séu einhverj- ir fremstu kvikmyndagerðarmenn í Evrópu. Þetta eru feðgamir Zdenek og Jan Sverak. Sonur Jan er aðeins 31 árs en er þegar búinn að leik- stýra kvikmyndum sem vakið hafa aðdáun og hrifningu um allan heim. Nýjasta kvikmynd þeirra feðga er Kolya, sem hefur farið siguríor um allan heim og fékk á dögunmn Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin og ef spádómar reynast réttir hampa þeir feðgar óskarsverðlaunum eftir viku. Þeir feðgar skipta með sér verkum á þann hátt að Jan leikstýrir en faðir- inn skrifar handritið auk þess sem hann leikur aðalhlutverkið i þessari ljúfú kvikmynd sem heillað hefur svo marga. Fyrri óskarstilnefningin til þeirra feðga var fyrir Elementary School, sem gerð var árið 1991, en ekki fékk hún verðlaunin: „Þegar við fengum tilnefningu fyrir Elementary School, vorum við nánast öruggir um að þetta væri í eina skiptið sem slíkt tækifæri kæmi upp í hendurn- ar á okkur og þær móttökur sem Kolya hefur fengið í Bandaríkjun- um hafa komið okkur verulega á óvart,“ segir Jan Zdenek. Þeir feðgar eru mjög nánir og segjast vera í raun meiri vinir en faðir og sonur: „Viö höfum mjög lík- an smekk fyrir hlutunum, höfum sama húmor og við grátum á sömu stöðum þegar við erum að horfa á dramatíska kvikmynd,“ segir Zdenek. Einu skiptin sem Jan segist vera hálf vandræðalegur er þegar hann er að leikstýra föður sínum þegar um ástarsenur er að ræða: „Ég á erfitt með að segja við hann að vera ástríðumeiri eða aðeins að slaka á í þannig atriðum.“ Vinsældir Kolya hafa gert það að verkum að þeir feðgar eru að undir- búa kvikmynd á ensku og er Zdenek þegar byrjaður að skrifa handritið, en þeir vilja ekkert segja um hváð sú mynd verður: „Kvikmyndin verður gerð í Prag, en það má búast við að leikarahópurinn verði alþjóð- legur. Ég á heima í Prag og vil hvergi annars staðar vinna. Tilboð um að leikstýra annars staðar heilla mig ekki. Hefði ég fengið þessi til- boð í kjölfarið á Elementary School hefði ég vafalaust slegið til, ég var einhvern veginn hungraðri í frægð þá, en þetta hungur er ekki lengur til staðar,“ segi Jan Sverak. Faðir hans er á sama máli og segir að ef hann hefði ætlað sér að flytja úr landi hefði hann gert það um leið og Milos Forman, en hann ákvað að verða um kyrrt: „Það er engin póli- tísk ástæða fyrir því að flytja úr landinu í dag og ef ég vil leika ann- ars staðar í Evrópu er ekkert vanda- mál fyrir mig að skreppa á milli landa,“ segir Zdenek Sverak, sem leikur eftirminnilega tónlistar- manninn í Kolya undir leiðsögn sonar síns. -HK Suðræn gftar- stemnmg milb kU9;00og 21:00 Það borgar sig að borðaá Safarf SAFARI • LAUGAX EGI178 • SÍM 1:553-4020 *VIÐ HLIÐINA Á SJÓNAARPIM i sima r r\ a Tl . J Ky - l Hringdu strax og svaraðu þremur spurningum um 50 þátttakendur fa tvo miða a lokaða forsyningu í Háskolabíó miðvikudaginn 19. mars kiukkan 18.30. Frumsynd í Haskolabio og Borgarbio Akureyri 21 . rriars Fylgist meb kvikmyndaumf]ollun i DV alla lauaardaqa. HASKOLVBIO pepsi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.