Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 9
JLj"V LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 Héðan og þaðan... PHIUPS J Helfgott á tónleikum Píanósnillingurinn David Helfgott, sem stórmyndin Shine fjallar um, hélt tónleika í Toronto í Kanada á dögunum fyrir troðfullu húsi. Mynd- in, sem tilnefnd er til nokkurra ósk- arsverðlauna og mun áreiðanlega hreppa einhverja, hefur svo sannar- lega varpað kastljósinu að Helfgott á ný. Svamlað sólguði til dýrðar Hindúar í Indlandi halda enn í þann sið að dýrka sólguðinn en dagur honum tileinkaður nýlega. Helgisið- urinn nefnist Suryanamaskar og á myndinni að ofan hefur einn hindúi af eldri kynslóðinni tekið barnabarn sitt með sér út í sjóinn fyrir utan Bombei til að framkvæma athöfnina fornu. Vængjuð mótmæli í París Franskir tónlistarmenn og leikarar í kvikmyndum og leikhúsum efndu til fjöldagöngu í París á dögunum til að mótmæla ótryggu atvinnuástandi og krefjast aukins félagslegs öryggis. Pátttakendur í göngunni voru misjafn- lega skrautlegir og hér breiðir einn leikari út vængina. Gangan endaði við Eiffelturninn og tóku nokkur þúsund manns þátt í henni. Súpuglas í anda Warhols Fyrrum aðstoöarmaður Andys War- hols, Steve Kaufman, opinberaði þetta málverk sitt í listastofnun War- hols í New York fyrir stuttu síðan. Tilefnið var 100 ára afmæli Campell’s súpunnar bandarísku sem farið hefur sigurför um heim- inn. Forráðamenn fyrirtækisins hafa ákveðið aö efna til málverkasam- keppni í Bandaríkjunum og fengu Steve til liðs viö sig við kynninguna. Símamyndir Reuter Fullkominn símboði með ftió 1,490 kr. Heilmikið úrval! Utvarpsvekjari á mynd: 4.490 kr. tímastillingu, upplýstum skjá, 30 nr. minni, titrara og öryggiskeðju. EKKERT AFNOTAGJALD! frá 4,980 kr. Mikið úrval fyrir allar fermingarstelpur og stráka. X o LLi H QC LU Q. D (0 fró 5.190 kr. Tveggja hnífa, með og án hleðslu. Rakvél á mynd: 7.990 kr. m unum e böi erminaaröomunum t * © © Heimilistæki SÆTÚNI 8 SÍMI 569 15 OO http.//www.ht.is umboðsmenn um land allt G-SHOCK CASIO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.