Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Síða 25
Þrjár stjörnur saman í bíó Paö fór vel á meö þessum stjörnum í kvikmyndaheiminum þegar þær hittust í bíói í Hollywood í vikunni. Harrison Ford er í miöjunni meö Cuba Gooding jr., sem nýlega fékk óskarinn sem besti karlleikari í aukahlutverki, og leikkonuna Rene Russo sér við hlið. Þau voru á frumsýningu nýrrar mynd- ar Wolfgangs Petersons, Das Boot- Director’s Cut. Pess má geta aö Ford og Russo leika í annarri mynd Petersons, Air Force One, sem frumsýnd veröur í sumar. Símamyndir Reuter Van Damme í Planet Hollywood Kraftaleikarinn Jean Claude Van Damme geröist svo rausnarlegur í vikunni aö gefa safni skemmtistaðarins Planet Hollywood í Los Angeles búningana úr mynd hans, Double Team, sem frumsýnd var í Bandaríkjunum í gær. Hér bregður kappinn á leik á milli tveggja búninga sem hann klæddist í mynd- inni. Meöal annarra leikara í henni má nefna litríku körfuboltastjörnuna Dennis Rodman. 25 STORUTSALA ✓ I dag og næstu daga ætlum við að selja húsgögn í öll her- bergi hússins á stórlækkuðu verði: Verðdæmi: 1. Hægindastóll, Comet, með skemli, leður á slitfl. 2. Sófasett, tau, 3-2-1 3. Sófaborð (3 í setti), með glerpi. og gyltum/krómuðum fótum 4. Klappstólar úr beyki, CS/110 5. Rúm, hvítt úr málmi, 180x200 sm, án dýnu 6. Eldhússtólar beyki, CS/211 7. Borðstofuborð, TM, m. 1 stækkun 8. Borðstofustólar, CS 278 Verð áður 27.900 verð áður 190.000 verð áður 41.000 verð áður 2.600 verð áður 33.200 verð áður 7.100 verð áður 39.500 verð áður 9.900 Verð nú 11.900 verð nú 80.000 verð nú 19.000 verð nú 1.900 verð nú 15.000 verð nú 5.500 verð nú 25.000 verð nú 5.900 Komdu og gerðu góð kaup í 3000 fermetra sýningarsal Opið í dag, laugardag, kl. 10-16 og sunnudag, kl. 13-17 TM - HÚSGÖGN Síðumúla 30 Sími 568 6822 SYNUM NYJA CHEVR0LET BENSÍN 0G DÍSEL LAUGARDAG 0G SUNNUDAGKL14-17. KYNNUM EINNIG NYJAN CHEVR0LET ÞEIR STÆRSTU 0G ÖFLUGUSTU ERU HIÆTTIR Bílheimar ehf. e III m Sœvarhöföa 2a Sími:525 9000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.