Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 30
38 fapurningakeppni LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 Veistu Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hin- um ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórnmála- mann, rithöfund og þriðja þekkta einstaklinginn. Tveimur nýjum flokkum hfifur verið bætt við í stað flokkanna Byggingar og Saga, m 0 svarid? þ.e. Iþróttir og Landafræði. Kvikmyndir eru áfram inni. Loks eru fjórar staðreyndaspurningar og ein málsháttargáta. Þar fyrir neðan geta les- endur skráð stig kjósi þeir að keppa sín á milli. Að því loknu má kíkja á svörin sem em á hvolfi neðst á síðunni. Góða skemmtun! Stjórnmálamaður Rithöfundur Persóna Iþróttir Landafræði Kvikmyndir Spurt er um íslenskan stjóm- málamann sem sat á þingi meira og minna árin 1956- 1982. Hann var fæddur á Vest- fjörðum. Varð stúdent frá MR og tók BA-próf í sögu frá Harvard- skóla í Bandaríkjunum. Fram- haldsnám tók hann í Oxford í Englandi. Spurt er um bandarískan rithöf- und sem fyrst vakti athygll á sér fyrlr greinar og gamansögur í blööum. Hann þótti eftirsóttur fyrlrlesari og feröaölst víða um helm í því skyni. Hann fæddlst árið 1835 og dó 1910. Spurt er um frægan íslending sem fæddist í Kaupmannahöfn í byrjun sjötta áratugarins. Hann varð stúdent frá MH og nam m.a. félagsvísindi viö Háskóla íslands. Hefur setið í stjóm American Scandlnavlan Founda- tion og flokksstjóm Alþýöu- flokksins. Spurt er um íþróttagrein sem varð til í helmavlstarskólum á Engtandi snemma á 19. öld. Af- brigði hennar eru þó talln eiga sér lengri sögu. Greinin barst til Evrópu, Suður- Ameríku og Ind- lands undir lok 19. aldar með breskum kaup- og sjómönnum. Hvarvetna var íþróttinni vel tek- iö og er hún með þeim vinsæF ustu í heimlnum í dag. Spurt er um land í Afríku. Skóg- ar þekja um 12% landsins. Helstu nytjatré eru gúmmltré, korkeik og döðlupálmar. Gresjur og runnasteppa einkenna strand- og hásléttur landsins. Um helmingur landsmanna stunda landbúnað. Hæsti tlndur landsins er Toubkafjall, ríflega 4 þúsund metra hátt. Spurt er um kvikmynd sem gerð var í Hollywood árið 1985 og þótti ganga lengra á svlöl erótík- ur en góðu hófl gegndl á þeim tíma. Leikstjórlnn stýrði elnnig myndinni Flashdance. Myndin þótti um margt lík Síöasta tangó í París sem Marlon Brando lék í á sínum tíma. Hann var m.a. um tíma íþrótta- fréttamaður á Alþýöublaðinu og forstööumaöur Fræöslumynda- safns ríklsins. Átti sæti í borgar- stjórn Reykjavíkur og var í nokk- ur ár sendiherra í Svíþjóð. Réttu nafni hét hann Samuel Langhorne Clemens en tók sér fljótlega skáldanafn. Hann ólst upp við Mississippifljótið. Þekkt- astur var hann fyrlr sígildar skáldsögur. Hefur unnið ýmls störf á vegum stéttarfélaga og samtaka tón- listarmanna. Starfað sem kvik- myndastjóri og framleiðandi nokkurra kvikmyuda. Fyrsta keppni tveggja þjóða í greinlnnl var háð árið 1872 og var fyrst keppt í henni á ólympíu- leikum árið 1908. Á leikunum hafa Ungverjar oftast slgrað. Tveir Qallahryggir liggja samsíöa ströndinni, þykja einkennandi fyrir landslag þessa lands. Norð- austan við flöllin er strandslétta vlð Atlantshaf þar sem flestir landsmanna búa en í suöaustri tekur Saharaeyðimörkin við. í landinu eru mestu fosfatnámur helms. Annar framleiöenda myndarinnar var Zalman King og lelkstjóri var Adrian Lyne. Myndin fjallaðl um samband karls og konu sem hittast fyrir tilviljun í matvöru- búð á Manhattan í New York. Var um tíma formaður Alþýðu- flokksins og forsætis- og utan- ríklsráðherra. Þekktstar af hans skáldsögum eru um Stlkllsberja-Finn og Tuma Sawyer sem komlð hafa margsinnis út á íslensku, fyrst á fimmta áratugnum. Árin 1990 og 91 var hann tón- listarstjóri Leikfélags Akureyrar og síöustu ár hefur hann gegnt störfum í utanríklsþjónustunni með aðsetur í London. Áhugi á greininni í Bandankjun- um varð ekki verulegur fyrr en fyrrum hetja frá Brasilíu fór að lelka þar undir lok áttunda ára- tugarlns. Fyrsta félaglð í greln- inni hér á landi var stofnaö í Reykjavík 1888 og hefur legiö undlr ámæli fyrir að hafa ekkl oröiö íslandsmeistari í meistara- flokki karla í bráðum 30 ár. Landiö varö sjálfstætt árið 1956 en þar höfðu Frakkar og Spán- verjar áður barlst um yfirráð. Konungur landslns nefnist Hass- an en hann hefur m.a. átt í bar- áttu við skæruliöa Polisario sem berjast fyrlr sjálfstæðl spænsku nýlendunnar Vestur- Sahara. Aöallelkarar í myndinni voru Klm Basinger og Mickey Rourke. Hún lék starfsmann í listagalleríi og hann verðbréfasala. Fræg er ástarsena þeirra úr eldhúsinu þar sem alls kyns matvæll voru notuð í óhefðbundnum tilgangi. öjj getiu nú Hvað er gantroppa? Hvað er heyruddi? Hvað er hniss? Hvað er rassavás? Ratar rógur þótt... ■as Q|A>moj wocj jngoj jetey ’!}æ| bqs dej jo saAessey -uunepo bqo jn>|Auj ja ss|uy 'Asii qe^joa em ja ippnjXay 'euo>| pnjesieS jo eddojjueg 'shoom zA6 Ja U|puXui>||A>| -0>|>|0jeiAl Jo Qipuei •eujXdsHeu>) ja u|U|3j0eHOj(){ -uossnugen uueuiijj qo>|er jo ueuosjod egæij -U|Bmj. >|je|A| jo uuunpunjoqpy 'iepuojg pppauog ja uuunQeuieieuJUjpfts :joas St. Petersburg Beach, Flórída Heppinn áskrifandi DV hlýtur vinning á miðvikudag potti DV °9 Flugleiða? | =| FLUGLEIDIR Traustur tslenskur ferðafélagi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.