Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 30
38
fapurningakeppni
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997
Veistu
Lesendum DV gefst hér kostur á að spreyta sig á spurningum úr hin-
um ýmsu flokkum. Sem fyrr er spurt um þrjár persónur - stjórnmála-
mann, rithöfund og þriðja þekkta einstaklinginn. Tveimur nýjum flokkum
hfifur verið bætt við í stað flokkanna
Byggingar og Saga,
m
0
svarid?
þ.e. Iþróttir og Landafræði. Kvikmyndir eru áfram inni. Loks eru fjórar
staðreyndaspurningar og ein málsháttargáta. Þar fyrir neðan geta les-
endur skráð stig kjósi þeir að keppa sín á milli. Að því loknu má kíkja
á svörin sem em á hvolfi neðst á síðunni.
Góða skemmtun!
Stjórnmálamaður Rithöfundur Persóna Iþróttir Landafræði Kvikmyndir
Spurt er um íslenskan stjóm- málamann sem sat á þingi meira og minna árin 1956- 1982. Hann var fæddur á Vest- fjörðum. Varð stúdent frá MR og tók BA-próf í sögu frá Harvard- skóla í Bandaríkjunum. Fram- haldsnám tók hann í Oxford í Englandi. Spurt er um bandarískan rithöf- und sem fyrst vakti athygll á sér fyrlr greinar og gamansögur í blööum. Hann þótti eftirsóttur fyrlrlesari og feröaölst víða um helm í því skyni. Hann fæddlst árið 1835 og dó 1910. Spurt er um frægan íslending sem fæddist í Kaupmannahöfn í byrjun sjötta áratugarins. Hann varð stúdent frá MH og nam m.a. félagsvísindi viö Háskóla íslands. Hefur setið í stjóm American Scandlnavlan Founda- tion og flokksstjóm Alþýöu- flokksins. Spurt er um íþróttagrein sem varð til í helmavlstarskólum á Engtandi snemma á 19. öld. Af- brigði hennar eru þó talln eiga sér lengri sögu. Greinin barst til Evrópu, Suður- Ameríku og Ind- lands undir lok 19. aldar með breskum kaup- og sjómönnum. Hvarvetna var íþróttinni vel tek- iö og er hún með þeim vinsæF ustu í heimlnum í dag. Spurt er um land í Afríku. Skóg- ar þekja um 12% landsins. Helstu nytjatré eru gúmmltré, korkeik og döðlupálmar. Gresjur og runnasteppa einkenna strand- og hásléttur landsins. Um helmingur landsmanna stunda landbúnað. Hæsti tlndur landsins er Toubkafjall, ríflega 4 þúsund metra hátt. Spurt er um kvikmynd sem gerð var í Hollywood árið 1985 og þótti ganga lengra á svlöl erótík- ur en góðu hófl gegndl á þeim tíma. Leikstjórlnn stýrði elnnig myndinni Flashdance. Myndin þótti um margt lík Síöasta tangó í París sem Marlon Brando lék í á sínum tíma.
Hann var m.a. um tíma íþrótta- fréttamaður á Alþýöublaðinu og forstööumaöur Fræöslumynda- safns ríklsins. Átti sæti í borgar- stjórn Reykjavíkur og var í nokk- ur ár sendiherra í Svíþjóð. Réttu nafni hét hann Samuel Langhorne Clemens en tók sér fljótlega skáldanafn. Hann ólst upp við Mississippifljótið. Þekkt- astur var hann fyrlr sígildar skáldsögur. Hefur unnið ýmls störf á vegum stéttarfélaga og samtaka tón- listarmanna. Starfað sem kvik- myndastjóri og framleiðandi nokkurra kvikmyuda. Fyrsta keppni tveggja þjóða í greinlnnl var háð árið 1872 og var fyrst keppt í henni á ólympíu- leikum árið 1908. Á leikunum hafa Ungverjar oftast slgrað. Tveir Qallahryggir liggja samsíöa ströndinni, þykja einkennandi fyrir landslag þessa lands. Norð- austan við flöllin er strandslétta vlð Atlantshaf þar sem flestir landsmanna búa en í suöaustri tekur Saharaeyðimörkin við. í landinu eru mestu fosfatnámur helms. Annar framleiöenda myndarinnar var Zalman King og lelkstjóri var Adrian Lyne. Myndin fjallaðl um samband karls og konu sem hittast fyrir tilviljun í matvöru- búð á Manhattan í New York.
Var um tíma formaður Alþýðu- flokksins og forsætis- og utan- ríklsráðherra. Þekktstar af hans skáldsögum eru um Stlkllsberja-Finn og Tuma Sawyer sem komlð hafa margsinnis út á íslensku, fyrst á fimmta áratugnum. Árin 1990 og 91 var hann tón- listarstjóri Leikfélags Akureyrar og síöustu ár hefur hann gegnt störfum í utanríklsþjónustunni með aðsetur í London. Áhugi á greininni í Bandankjun- um varð ekki verulegur fyrr en fyrrum hetja frá Brasilíu fór að lelka þar undir lok áttunda ára- tugarlns. Fyrsta félaglð í greln- inni hér á landi var stofnaö í Reykjavík 1888 og hefur legiö undlr ámæli fyrir að hafa ekkl oröiö íslandsmeistari í meistara- flokki karla í bráðum 30 ár. Landiö varö sjálfstætt árið 1956 en þar höfðu Frakkar og Spán- verjar áður barlst um yfirráð. Konungur landslns nefnist Hass- an en hann hefur m.a. átt í bar- áttu við skæruliöa Polisario sem berjast fyrlr sjálfstæðl spænsku nýlendunnar Vestur- Sahara. Aöallelkarar í myndinni voru Klm Basinger og Mickey Rourke. Hún lék starfsmann í listagalleríi og hann verðbréfasala. Fræg er ástarsena þeirra úr eldhúsinu þar sem alls kyns matvæll voru notuð í óhefðbundnum tilgangi.
öjj getiu nú Hvað er gantroppa? Hvað er heyruddi? Hvað er hniss? Hvað er rassavás? Ratar rógur þótt...
■as Q|A>moj wocj jngoj jetey ’!}æ| bqs dej jo saAessey -uunepo bqo jn>|Auj ja ss|uy 'Asii qe^joa em ja ippnjXay 'euo>|
pnjesieS jo eddojjueg 'shoom zA6 Ja U|puXui>||A>| -0>|>|0jeiAl Jo Qipuei •eujXdsHeu>) ja u|U|3j0eHOj(){ -uossnugen uueuiijj qo>|er jo ueuosjod egæij -U|Bmj. >|je|A| jo uuunpunjoqpy 'iepuojg pppauog ja uuunQeuieieuJUjpfts :joas
St. Petersburg Beach, Flórída
Heppinn áskrifandi DV
hlýtur vinning á miðvikudag
potti DV °9 Flugleiða?
| =|
FLUGLEIDIR
Traustur tslenskur ferðafélagi