Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Blaðsíða 41
JDV LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997 smáauglýsingar - Sími 550 5000 Þverholti 11 Miög góö laun. Eiþú ert á aldrinum 18-30 ára, grönn, vel vaxin og andlitsfríð, þá gætum við boðið þér starf sem ljósmyndafyrirsæta. Ath. að þú þarft að vera ófeimin við að láta mynda þig fáklædda, jaihvel nakta. Nánari upplýsingar fást hjá Rauða Torginu í síma 588 5884. Góöir tekiumöguleikar - .sími 565 3760. Lærðu allt um neglur: Ásetning gervi- nagla, silki, fiberglassneglur, kvoðu, gel, naglaskraut, naglaskartgripir, naglastyrking. .. Nagnaglameðferð, naglalökkun o.fl. Önnumst ásetningu gervinagla. Heildverslun K.B. Johns Beauty. Hs. 565 3860. Kolbrún. Au pair, Kaupmannahöfn. Au pair ósk- ast á íslenskt heimih í Kaupmanna- höfh. Á heimilinu eru hjón í námi og eins árs gömul stúlka sem er hjá dag- mömmu. Starfst. er frá 1. maí - 1. júlí ‘97. Nánari uppl. í síma 557 7901. Hrói höttur óskar eftir bílstjórum á eigin bílum og fyrirtækisbflum, kvöld- og helgarvinna. Umsóknareyðublöð liggja í afgreiðslu Hróa hattar, Smiðjuvegi 6, Kópavogi. Svarþjónusta DV, sími 903 5670. Mínútan kostar aðeins 25 krónur. Sama verð fyrir alla landsmenn. Ath.: Ef þú ætlar að setja smáauglýs- ingu í DV þá er síminn 550 5000. Sölumenn óskast um allt land til sölu á vönduðum pijónafatnaði. Tískuvara úr fínu gami í stórum og litlum stærð- um. Góð sölulaun. Engin fjárútlát v/sýnishoma. Sími 552 6800. Guðrún. Dominos-pizzu vantar fólk til útkeyrslu- starfa. Hlutastarf/fullt starf. Þarf að vera á eigin bflum. Uppl. á Garðatorgi 7, Grensásvegi 11 og Höfðabakka 1. Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir ábyggi- legu fólki til dreifingar á bæklingum á höfuðborgarsvæðinu. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80454. Ráöskona með bam (böm) óskast til að sjá um heimili í sveit fyrir feðga, 3ja og 40 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tiivnr. 80553.__________ Heimakynningar. Leitum að konum um land allt til þess að selja vönduð og falleg dönsk undirfot í heimakynning- um. Sjálfstætt sölustarf. Sími 567 7500. Verkamenn óskast f byggingarvinnu. Einnig óskast menn í mótarif. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80566. Viljum ráöa vanan bifvélavirkja, vanan viðgerðum á stórum bflum, sem fyrst. Uppl. um aldur og fyrri störf sendist DV fyrir 20. aprfl, merkt „H-7073. Óskum eftir aö ráöa hörkuduglega og vana trailerbflstjóra sem fyrst. Uppl um aldur og fyrri störf sendist DV f. 20. aprfl, merkt „Góðir bflar 7072. Fyrlrtækl óskar aö ráöa vana sölumenn í nýtt og krefjandi verkefni. Upplýs- ingar í síma 588 0220 eða 898 1757. Matsveinn, matsveinn. Óskum eftir að ráða matsvein til starfa. Uppl. í síma 437 1119, Hótel Borgames. Menn vanir húsaviögeröum óskast til starfa strax. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80629.________________ Óska eftir fólki um land allt til að selja snyrtivörur í heimakynningu. Uppl. í síma 565 8093. Pt Atvinna óskast Halló. Halló. Ég er 23 ára, glaðlynd og hörkudugleg, bý úti á landi en langar að breyta til og flytjast til höfuðborg- arinnar og starfa þar. Er lærður sveinn í hárgreiðslu. Hef starfað sjálf- stætt í 3 ár með eigin rekstur, hef auk þess starfað við margt annað, s.s. afgreiðslustörf, þjónustustörf og sölu- mennsku. Er reyklaus og get byijað strax. Uppl. í síma 564 4416. Kristín. 28 ára gamall maöur óskar eftir vinnu. Hefur mjög góða tungumálaþekkingu í ensku og dönsku, einnig góða tölvu- þekkingu. Upplýsingar í síma 554 6787 eða 897 2868. Hlynur. 43 ára kona óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina, t.d. umönnun, vinna út á landi eða erlendis. Hefur reynslu í matreiðslu og góða ensku- kunnáttu. Uppl. í síma 5511230. 23 ára gamall maður með vinnuvéla- réttindi óskar eftir vinnu. Helst á vél, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 551 2941 ogsb. 846 1719._____________ Bráövantar vinnu fyrir hádegi, frá kl. 9-12 eða 9-14. Er vön afgreiðslu- og verslunarstörfum. Hef góð meðmæli. Upplýsingar í síma 551 0171. Anna. Tek aö mér þrif á heimilum og stiga- göngum. Er vandvirk, hef meðmæli. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvísunamúmer 80687. Vanur byggingaverkamaöur óskar eftir vinnu, er með byggingakranaréttindi, sprengi- og vinnuvélanámskeið. Svar- þjónusta DV, s. 903 5670, tilvnr. 20014. Óska eftir að taka að mér umönnun í heimahúsum, er vön, margra ára reynsla. Uppl. í síma 567 0331. Óska eftir þrifum í heimahúsum. Er vön ræstingum. Upplýsingar í síma 565 4281 og 555 0348. Kona óskar eftir vinnu. Upplýsingar í síma 553 7859. WP Sveit Bændur! Vantar ykkur starfsfólk? Ráðningarþjónustan Nínukot aðstoð- ar við að útvega starfsfólk af EES- svæðinu. Uppl. í síma 487 8576. Ráöskona meö bam (böm) óskast til að sjá um heimili í sveit fyrir feðga, 3ja og 40 ára. Svarþjónusta DV, sími 903 5670, tilvnr. 80553._____________ Vantar 12-14 ára stelpu í sveit til að Íiassa rúmlega ársgamlan strák og til éttra starfa. Upplýsingar gefur Stella í síma 4512868. Tilkynningar Bröndótt 11 mánaöa læöa týndlst miðvikud. fyrir páska frá Bústaðavegi 99. Mjög kelin. Finnandi vinsaml. hringi í s. 588 8683. Fundarlaun! Vinátta Internatlonal Pen Frlends útvega þér a.m.k. 14 jafhaldra pennavini frá ýms- um löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F., box 4276, 124 Rvík. S. 881 8181. K^~ Ýmislegt Erótík & unaösdraumar. • 3 myndbandalistar, kr. 1.500. • Pvc & leðurfatalisti, kr. 600. • Tækjalisti, kr. 750. • Blaðalisti, kr. 600. • CD ROM fyrir PC & Macintosh. S. 462 5588. Burðargjald greitt. Intemet www.est.is/cybersex/ Rómeó & Júlfa. • USA tækjalisti, kr. 750 m/sendk. • Evrópu tækjalisti, kr. 550 m/sendk. • Undirfatalisti, kr. 550 m/sendk. • PVC-fatalisti, kr. 650 m/sendk. • Allir myndalist., kr. 1.500 m/sendk. Pantaðu í s. 553 1300 milli kl. 10 og 20. Erótískar videomyndir, blöð, tölvu- diskar, sexí undirföt, hjálpartæki. Frír verðlisti. Við tölum íslensku. Sigma, P.O. Box 5, DK-2650 Hvidovre, Danmark. Sími/fax 0045-43 42 45 85. Viö þiggjum meö þökkum allt sem þú notar ekki lengur úr skápum og geymslum. Sækjum. Sími 552 2916. Flóamarkaður dýravina, Hafnarstr. 17, kj. Opið mán., þri, mið. kl. 14-18. Brandaralínan 904-1030! Langar þig að heyra einn góðan ljósku- eða mömmu- brandara? Lumar þú kannski á ein- um? Sími 904-10301(39.90 min). Skólanám/Fjarnám: Samrpr.,. námsk., prófáf. framhsk.: ENS, ÞYS, SPÆ, STÆ, EðL, DAN, SÆN, ÍSL, ICE- LANDIC. Námsaðst. FF, s. 557 1155. Tattoo! Opnum aftur eftir vetrarfrí. Tattoo-stofan Skinn-list hjá Sverri og Björgu, Rauðagerði 54a. Pöntunarsími 588 0018. Tattoo Þingholtsstræti 6. Sími 552 9877. Visa/Euro. EINKAMÁL ty Einkamál 33 ára lögfræðingur af íslensku bergi brotinn, 181 cm, 76 kg, sportlegur með blá augu, reyklaus, óskar eftir að kynnast sportlegri, trygglyndri, íslenskri stúlku, 21-28 ára, með vin- skap eða kannsld meira í huga. Vinsaml. skrifið til Richard Elsliger, 601 East Prospect Av., 2C Mount Prospect, Illinois 60056, USA. Eða hringið collect og skiljið eftir skilaboð í síma 001-847-590-8802 á kvöldin. E-mail:Richardels@worldnet.att.net. Rósa, 37 ára, myndarleg, ævintýragjöm, v/k fjárhagslega sjálfstæðum karlmanni eingöngu með tilbreytingu í huga. Skrá nr. 401204. RT, s. 905 2121 (kr. 66,50 mín.)._____ Karlmenn, ath. Þrítug kona óskar eftir að kynnast hressum og huggulegum karlmanni á aldrinum 30-40 ára. Svör sendist DV, merkt „Fijáls 7074. 904 1100 Bláa línan. Stelpur! Þið hring- ið í 904 1666, ýtið á 1, svo á 1, hlustið og veljið þann eina rétta. Einfalt! Fullt af spennandi fólki. 39,90 mín. 904 1400 Klúbburinn. Vertu með í Klúbbnum, fifllt af spennandi, hressu og lifandi fólki aflan sólarhringinn. Hringdu í 904 1666. 39.90 mln. 904 1666 Makalausa línan. Ef þú kynn- ist þeim ekki með því að tala vio þá fyrst, hvemig þá? Hringdu núna, ftfllt af góðu fólki í síma 904 1100. 39,90 mín. Date-Línan 905 2020. Fyrir fólk í leit að félagsskap. Nýjar upplýsingar birtast í Sjónvarpshandbókinni. 905 2020 Alvöru Date-hna. (66.50 mín.) Rómantíska línan 904-1444! Nýtt! Nýtt! Persónuleikapróf f. ástar- og kynlífið á Rómantísku Hnunni, auk þess gamla góða stefnumótalínan. 39,90 mín. Viltu kynnast konu/manni? Hef fjölda manns á skrá. 10 ára reynsla. Uppl. í síma 587 0206. Venjulegt símaverð. Pósthólf 9370,129 Reykjavflc. Altt til sölu Amerísku heilsudýnurnar Sojbu vel á Ueilsunnar vegna bak Listhúsinu Laugardol Sínti: 581 -2233 Ath.! Heilsukoddar í úrvali. Brúöukörfur og barnakörfur með eða án klæðningar, stólar, borð, kistur, kommóður og margar gerðir af smá- körfum. Stakar dýnur og klæðningar fyrir bamakörfur. Rúmföt og klæðn- ingar fyrir brúðukörfur. Tökum að okkur viðgerðir. Körfugerðin, Ingólfs- stræti 16, Rvík, sími 5512165. Hombaðkör, meö eða án nudds. Verkf., málning, hreinlætis- og blöndunar- tæki. Opið til kl. 21 öll kvöld. Metro- Normann, Hallarmúla 4, s. 553 3331. Reiöhjólastoðir til á lager. Borgarhjól sf., Hverfisg. 50, s. 551 5653. Til sölu Yorkshire terrier-hvolpar, ættbók frá HRFÍ. Simi 483 3913. Baur Versand pöntunarlistinn, kr. 500 + bgj. Haléns listinn, kr. 290 nflbgj. Tryggðu þér eintak. Glæsilegt úrval af fatnaði og skófatnaði á alla fj., búsáhöld og gjafavörur. Ath. gardínu- efni, kr. 215 pr./m. S. 566 7333,566 6375. Til sölu gámar, ál og stál, 20 og 40 feta. Flutningsmiðlunin Jónar hf. Sími 535 8080, fax 535 8088. %) Einkamál Þær eru heitar. Þær era djarfar. Þær era ögrandi. Anna - í síma 905 2222. Nína - í síma 905 2000. Kolla - í síma 905 2121. (Símtalið: kr. 66,50 mínútan.) Aö hika er sama og tapa, hringdu núna í 904 1666. Fyrir fólkiö sem vill vera meö. Hringið í síma 904 1400. Ástir og erótfk! Sími 905 2555 (66,50 mín.). Verslun Póstverslun. Ódýrt og þægilegt. Kays-sumartískan á alla fjölskylduna, litlar og stórar stærðir, kr. 400. Argos húsgögn, skart, gjafavara, ljós, leikföng. Bíla-, garð-, eldhúsáhöld o.fl. o.fl., kr. 200. Panduro-föndurlistinn, aflt til föndurgerðar, kr. 600. B. Magnússon, verslun, skrifstofa, Hólshrauni 2, Hf., s. 555 2866. Frábært tilboð á amerískum rúmum. Amerískar heilsudýnur frá vinsælustu framleiðendunum, Sealy, Bassett, Springwafl og Marshall. Queen size frá kr. 38.990. Fataskápar, skóskápar, stólar. Bejtra verð, meira úrval. Nýborg, Armúla 23, sími 568 6911. BÍLAR, FARARTAKI, VINNUVÉLAR O.FL. |> Bátar Til sölu góöur pakki. 8 tonna dekkaður trébátur með grásleppuleyfi, grá- sleppu-, þorska- og rauðmaganetaút- haldi, linu, trekt, hníf o.fl. Einnig Nissan King cab ‘87. S. 437 2183. Litla Bilasalan, Skógarhlíö 10, síml 552 7770 og 896 1663. • Pajero disil “96, ek. 25 þ. V. 2.580. • BMW 325ix touring, 4x4, ‘88, ek. 113 þ., einn m/ öllu. V. 1.350. • 2 stk. Jeep Wrangler ‘90-’91, 4 cyl. 2,5 og 6 cyl. 4,0. V. 990-1.380. • Toyota Carina E 1,8 ‘96, ek. 12 þ., álf., spoil., 2 dekkjag. V. 1.550. • Renault Laguna RT ‘95, ss., álf., ek. 28 þ. V. 1.580. Subaru Legacy sedan 2000 ‘93, sjálfsk. MMC Pajero ‘85, 7 manna, bensín. Tbyota Carina II ‘90, sjsk. S. 896 1174. Chevrolet Monte Carlo Super Sport ‘87, 305 vél, V-8, sjálfskiptur, ekinn 94 þ. km, rafdr. rúður og stóll, veltistýri, tvílitur - blár, dökkblátt plussáklæði. Fæst í skiptum fyrir góðan sjálfskipt- an MMC Galant ‘93 eða ‘94 eða sam- bæril. bfl með allt að 600 þ. kr. stgr. milligjöf. S. 562 1393 eða 587 8260. Gullfallegur BMW 318i, árg. ‘91, til sölu, ekinn 115 þús., allur samlitaður, Prime 16” álfelgur, 8" breiðar, Gamma þjófavöm, fjarstýri)ar samlæsingar, spoiler, CD, reyklaus. Bflalán getur fylgt. Virkilega glæsilegur bífl. Sími 553 5181 eða 892 9204. Til sýnis á Bflasölu Reykjavíkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.