Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Qupperneq 47
JjV LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997
tilkynningar -
Andlát
Áslaug Axelsdóttir kennari,
Einilundi 4F, Akureyri, andaðist í
Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
fóstudaginn 28. mars. Útfórin hefur
farið fram.
Elínrós Hermannsdóttir, Holts-
götu 23, lést á Elliheimilinu Grund
31. mars.
Bjöm Kári Bjömsson, Háaleit-
isbraut 22, andaðist 2. aprU.
Kristján Atli Sigurjónsson,
VaUargötu 29, Þingeyri, lést á heim-
Ui sínu annan páskadag.
Karl Jónatansson, Nípá, lést í
Sjúkrahúsi Húsavíkur fimmtudag-
inn 3. aprU.
Jarðarfarir
Stefán Davíðsson, Haugi, sem
lést 29. mars sl„ verður jarðsunginn
frá Melstaðarkirkju mánudaginn 7.
aprU kl. 14. Jarðsett verður í Kirkju-
hvammi.
Guðmundur Stefánsson frá
Hólkoti, Reykjadal, Fífurima 44,
Reykjavík, verður jarðsunginn frá
Laugarneskirkju mánudaginn 7.
aprU kl. 10.30.
Guðmundur Jóhannesson frá
Saurum, siðast til heimilis á Silfur-
túni í Búðardal, verður jarðsunginn
frá Hjarðarholtskirkju í Dalasýslu
laúgardaginn 5. aprU kl. 14.
Lára Sigurjónsdóttir, fyrrver-
andi stöðvarstjóri Pósts og síma,
Hrísey, verður jarðsungin frá Hrís-
eyjarkirkju laugardaginn 5. aprU kl.
14.
Kristrún ísleifsdóttir, Aðalgötu
21, Stykkishólmi, verður jarðsungin
frá Stykkishólmskirkju laugardag-
inn 5. aprU kl. 14.
Sigurjón Pálsson, bóndi á Galta-
læk, RangárvaUasýslu, sem lést 30.
mars, verður jarðsunginn frá
Skarðskirkju á Landi laugardaginn
5. aprU kl. 14.
Steinunn Sigríður Kristinsdótt-
ir Beck frá Ásbyrgi, Reyðarfirði,
sem lést á Dvalarheimilinu Skjóli,
Reykjavík, 19. mars sl., verður jarð-
sungin frá Reyðarfjarðarkirkju
laugardaginn 5. aprU kl. 14.
Fálaqsmálastofnun
Reykjavíkurborgar
Félagsstarf aldraðra á vegum
Reykjavíkurborgar stefnir að skoð-
unarferð austur að Skaftafelli 17.
aprU n.k. Skráning og nánari upp-
lýsingar I öllum félags- og þjónustu-
miðstöðvum aldraðra.
Breiðfirðingafélagið
Félagsvist verður spiluð sunnu-
daginn 6. aprU kl. 14 í Breiðfirðinga-
búð, Faxafeni 14. Parakeppni. Kaffi-
veitingar. AUir velkomnir.
Gísli Baldur Garðarsson, stórnarfor-
maður Olís, afhendir Ólafi Magnús-
syni, framkvæmdastjóra íþrótta-
sambands fatlaðra, styrkinn.
Olís styður íþróttasamband fatlaðra
Árið 1997 heldur Olís upp á 70 ára
afmæli félagsins. í gegnum tíðina
hefur það tíðkast á stórafmælum að
gefnar eru gjafir og hefur stjóm 01-
íuverzlunar íslands hf. ákveðið að
gefa íþróttasambandi fatlaðra eina
milljón króna til þátttöku í Ólymp-
íumóti fatlaðra í Sydney árið 2000.
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
_______um sem hér segir:________
Barónsstígur 41, ris, þingi. eig. Ragnar
Sævar Erlingsson, gerðarbeiðandi Bygg-
ingarsjóður ríkisins, miðvikudaginn 9.
aprfl 1997 kl. 15.30.___________
Gautland 15, íbúð á 2. hæð t.h., þingl. eig.
Þyri Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Sam-
vinnulífeyrissjóðurinn, miðvikudaginn 9.
apríl 1997 kl. 13.30.___________
Gnitanes 6, íbúð á 1. hæð m.m. ásamt bfl-
skúr, þingl. eig. Kolbrún Eysteinsdóttir,
gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæð-
isstofnunar og Lífeyrissjóður starfsm.
ríkisins, miðvikudaginn 9. aptíl 1997 kl.
14.30.__________________________
Tjamarmýri 9, 4-5 herb. íbúð, vestan-
megin á 2. hæð m.m. og hlutdeild í bfla-
geymslu, Seltjamamesi, þingl. eig. Finn-
bogi B. Ólafsson og Þórleif Drífa Jóns-
dóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Hús-
næðisstofnunar, miðvikudaginn 9. apríl
1997 kl. 14.00.
SÝSLUMAÐURINN í REYKJAVÍK
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirfarandi
eignum verður háð á þeim sjálf-
______um sem hér segir:______
Bergstaðastræti 11A, íbúð á 3. hæð t.h. í
suðurenda, þingl. eig. Jón Þórarinsson,
gerðarbeiðendur Féfang ehf., Gjald-
heimtan í Reykjavík, húsbréfadeild Hús-
næðisstofnunar og Tollstjóraskrifstofa,
fimmtudaginn 10. aprfl 1997 kl. 13.30.
Stóragerði 28, 4ra herb. íbúð á 4.h. t.v.,
þingl. eig. Bjami Sigtryggsson, gerðar-
beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og
Gjaldheimtan í Reykjavík, fimmtudaginn
lO.apríl 1997 kl. 15.30._____
SÝSLUMAÐURINN f REYKJAVÍK
Félag eldri borgara í
Reykjavík og nágrenni
Félagsvist í Risinu kl. 13 á sunnu-
daginn. Dansað i Goðheimum, Sól-
túni 3, kl. 20 á sunnudagskvöld.
Mánudaginn 7. apríl bridds í Risinu
kl. 13 og söngvaka kl. 20.30. Stjórn-
andi er Vigdís Einarsdóttir og und-
irleik annast Sigurbjörg Hólm-
grímsdóttir.
Kópavogskirkja
Organistamir Haukur Guðlaugs-
son, söngmálastjóri Þjóðkirkjunnar,
og Örn Falkner, organisti Kópavogs-
Uppboð munu byrja á skrifstofu
embættisins að Auðbrekku 10,
Kópavogi, sem hér segir, á eftir-
__________farandi eignum:____________
Ástún 14, 2-2, þingl. eig. Jón Haukur
Eltonsson, gerðarbeiðandi Byggingar-
sjóður verkamanna, miðvikudaginn 9.
aprfl 1997 kl, 10.00.________________
Efstihjalli 25, kjallari, þingl. eig. Guð-
björg Halldóra Ölafsdóttir og Þorvarður
Einarsson, gerðarbeiðendur húsbréfa-
deild Húsnæðisstofnunar ríkisins og Lýs-
ing hf., miðvikudaginn 9. apríl 1997 kl.
10.00._______________________________
Engihjalli 11,3. hæð A, þingl. eig. Júlfus
Rafn Júlíusson, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins, miðvikudaginn 9. aprfl
1997 kl. 10.00.______________________
Fannborg 9, 5. hæð t.v., þingl. eig. Gróa
Sigurjónsdóttir og Valgerður Ásgeirsdótt-
ir, gerðarbeiðendur Búnaðarbanki ís-
lands, Flugleiðir hf. og Vátryggingafélag
íslands hf., miðvikudaginn 9. apríl 1997
kl. 10.00.___________________________
Fjallalind 15, þingl. kaupsamningshafi
Rebekka Cordova, gerðarbeiðandi hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins,
miðvikudaginn 9. apríl 1997 kl. 10.00.
Grenigrund 8, 1. hæð, þingl. eig. Páll
Gunnarsson og Esther Þorgrímsdóttir,
gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Kópavogs,
miðvikudaginn 9. apríl 1997 kl. 10.00.
Grænatún 22, þingl. eig. Margrét Ingva-
dóttir og Kristinn Guðmundsson, gerðar-
beiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofn-
unar ríkisins og sýslumaðurinn í Kópa-
vogi, miðvikudaginn 9. aprfl 1997 kl.
10.00._______________________________
Hávegur 5, vesturendi, þingl. eig. Jón
Steinar Ragnarsson, gerðarbeiðandi hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins,
miðvikudaginn 9. apríl 1997 kl. 10.00.
Hlíðarhjalli 63, 00-01, þingl. eig. Sigríð-
ur Anna Guðnadóttir, gerðarbeiðandi
Byggingarsjóður verkamanna, miðviku-
daginn 9. apríl 1997 kl. 10.00.
Huldubraut 17, þingl. eig. Ásta Sigríður
Sigtryggsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður ríkisins, miðvikudaginn 9. apríl
1997 kl. 10.00.
kirkju, leika orgelverk eftir J.S.
Bach og stjóma margháttuðum tón-
listarflutningi öðrum á tónleikum í
Kópavogskirkju á sunnudagskvöld-
ið 6. apríl.
Ferðafélag íslands
Dagsferðir sunnudaginn 6. apríl.
Kl. 10.30 Lyngdalsheiði, skíðaganga,
fararstj. Bolli Kjartansson. Kl. 13.30,
Rauðhólsselstígur, gömul leið (frá
Kúagerði), fararstj. Sigurður Krist-
insson. Kl. 13, Keilir (379 m). Góð
fjallganga, frábært útsýni, fararstj.
Eiríkur Þormóðsson. Mætið vel í
skemmtilegar vorgöngur. Mynda-
kvöld 9. apríl. Grænland og Færeyj-
Hvannhólmi 26, þingl. eig. Sigurður
Rúnar Jónsson, gerðarbeiðendur Bygg-
ingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóður Kópa-
vogs og Islandsbanki hf., miðvikudaginn
9. apríl 1997 kl. 10.00.
Kársnesbraut 110, 010101, 010102,
010103 og 010201, þingl. eig. Kristinn
Ragnarsson, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður
Kópavogs, miðvikudaginn 9. apríl 1997
kl. 10.00.
Kjarrhólmi 28, 2. hæð B, þingl. eig. Hans
Kristján Guðmundsson, gerðarbeiðandi
húsbréfadeild Húsnæðisstofhunar ríkis-
ins, miðvikudaginn 9. apríl 1997 kl.
10.00.
Kópavogsbraut 41, neðri hæð, þingl. eig.
Sigrún B. Friðfinnsdóttir, gerðarbeiðend-
ur Byggingarsjóður verkamanna og fs-
landsbanki hf., miðvikudaginn 9. apríl
1997 kl. 10.00.
Lautasmári 31, 0202, þingl. eig. Ragn-
hildur Ásvaldsdóttir, gerðarbeiðendur
Byggingarsjóður verkamanna og Bæjar-
sjóður Kópavogs, miðvikudaginn 9. apríl
1997 kl. 10.00.
Lautasmári 41, 0202, þingl. eig. Kolbrún
Gunnarsdóttir, gerðarbeiðandi Bygging-
arsjóður verkamanna, miðvikudaginn 9.
apríl 1997 kl. 10.00.
Lækjasmári 1, 0101 og 0201, þingl. eig.
Byggingafélagið Sólhof ehf., gerðarbeið-
endur Valdimar Sigfús Helgason og Þor-
steinn Yngvi Bjamason, miðvikudaginn
9. apríl 1997 kl. 10.00.
Lækjasmári 17, 0101, þingl. eig. Bygg-
ingafélagið Sólhof ehf., gerðarbeiðandi
húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis-
ins, miðvikudaginn 9. aprfl 1997 kl.
10.00.
Lækjasmári 3, 0101, þingl. kaupsamn-
ingshafi Eysteinn Gunnar Guðmundsson,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Jón
Bjami Þorsteinsson og Valdimar Sigfús
Helgason, miðvikudaginn 9. apríl 1997
kl. 10.00.
Lækjasmári 3, 0201, þingl. eig. Bygg-
ingafélagið Sólhof ehf., gerðarbeiðendur
Jón Bjami Þorsteinsson og Valdimar Sig-
fús Helgason, miðvikudaginn 9. aprfl
1997 kl. 10.00.
ar. Brottfór frá Umferðamiðstöð-
inni, austanmegin og Mörkinni 6.
Tapað fundið
Svartur högni fannst en hann var
ólarlaus og ekki eyrnarmerktur,
með ofurlítið hvítt á loppunum
fremst með dálítið hvitt undir hök-
unni og á kviðnum. Eigandi vin-
samlegast hringi í síma 566-8186.
Karlmannagiftingarhringur tap-
aðist i Vesturbergi, í leið 8 eða 12,
eða niður á Grensás á leið í World
Class fimmtudaginn 3. apríl. Inni í
hringnum stendur: þín Rakel. Finn-
andi vinsamlegast hringi í síma 567-
8838.
Lækjasmári 5, þingl. eig. Byggingafélag-
ið Sólhof ehf., gerðarbeiðendur Helgi
Guðmundsson og Valdimar Sigfús Helga-
son, miðvikudaginn 9. apríl 1997 kl.
10.00.
Lækjasmári 7,0101,0102,0201,0202 og
0301, þingl. eig. Byggingafélagið Sólhof
ehf., gerðarbeiðendur db. Magnúsar
Grímssonar, Gunnar G. Valdimarsson,
Jón Bjami Þorsteinsson, Jón Haukur
Guðjónsson, Landsbanki Islands, Valdi-
mar Sigfús Helgason og Þorsteinn Yngvi
Bjamason, miðvikudaginn 9. apríl 1997
kl. 10.00.
Lækjasmári 7, 0302, þingl. kaupsamn-
ingshafi Húsasmiðjan hf., gerðarbeiðandi
Landsbanki íslands, miðvikudaginn 9.
apríl 1997 kl. 10.00.
Nýbýlavegur 14, 010301, þingl. eig.
Ólafur Garðar Þórðarson, gerðarbeiðend-
ur Búnaðarbanki Islands, Byggingarsjóð-
ur ríkisins og Landsbanki Islands, mið-
vikudaginn 9. apríl 1997 kl. 10.00.
Reynigrund 29, þingl. kaupsamningshaf-
ar Anna Elísabet Ólafsdóttir og Kristján
Sigurmundsson, gerðarbeiðandi hús-
bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins,
miðvikudaginn 9. aprfl 1997 kl. 10.00.
Þinghólsbraut 15, þingl. eig. Ámi Ed-
wins, gerðarbeiðandi Kaupþing hf., mið-
vikudaginn 9. apríl 1997 kl. 10.00.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
UPPBOÐ
Eftirtaldir munir verða boðnir
upp að Engihjalla 8, Kópavogi,
laugardaginn 12. apríl 1997 kl.
14.30.
Electrolux Wascator WE- 65 þvottavél,
nr. 9301/038376, og Nyborg Jem A7S
5008 strauvél, nr. 43466.
Einnig verður seld bifreiðin JD-494
Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla
nema með samþykki uppboðshaldara eða
gjaldkera.
Greiðsla við hamarshögg.
SÝSLUMAÐURINN í KÓPAVOGI
UPPBOÐ
BESTU SAMNINGAR SEIM GERÐIR HAFA VERIÐ
LAUNAUPPBÓT ÁRSINS er 5.000 kr.
afsláttur á hvern farþega í ákveónar feróir
til Mallorca og Portúgals. 20.000 kr.
afsláttur fyrir fjögurra manna fjölskyIdu!
LAUNAUPPBÓT ÁRSINS gildir ef bókaö
er og gengió frá greióslu fyrir laugardaginn
12. apríl.
Mallorca
júní: 11.
júlí: 9. og 23.
Portúgal
júní: 11. • júlí: 2. - 23. og 30
4 4
URVALÚTSÝN
Lágmúla 4: sttni 569 9300, grœnt númer: 800 6500,
Hafnarfirði: sími 565 2366, Keflavík: sími 421 1353,
Selfossi: sími 482 1666, Akureyri: stmi 462 5000
- og hjá umboðsmönnum um land allt.