Dagblaðið Vísir - DV - 05.04.1997, Qupperneq 55
LAUGARDAGUR 5. APRÍL 1997
:*
dagskrá sunnudags 6. apríl
63
SJÓNVARPIÐ
09.00 Morgunsjónvarp barnanna
Kynnir er Rannveig Jóhannsdótt-
ir.
10.45 Hlé
12.55 Kvikmyndir I 100 ár Pólskar
kvikmyndir (100 Years of Polish
Cinema) Heimildarmynd um þró-
un kvikmyndalistar í Póllandi.
Þýóandi: Þrándur Thoroddsen.
14.00 Enski deildablkarinn Bein út-
sending frá úrslitaleik Leicester
og Middlesborough á Wembley-
leikvanginum í Lundúnum.
16.00 Handbolti Bein útsending frá leik
[ úrslitum Islandsmóts karla.
17.25 Nýjasta tækni og víslndi
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar Umsjón hefur
Guófinna Rúnarsdóttir.
18.30 Sjötti bekkur B (1:6) (Klasse 6-
B) Leiknir norskir þættir um böm
í sex ára bekk.
19.00 Geimstööin (11:26) (Star Trek:
Deep Space Nine IV) Bandarísk-
ur ævintýramyndaflokkur um
margvísleg ævintýri sem gerast í
niöurnfddri geimstöó (jaóri vetr-
arbrautarinnar.
19.50 Veöur
20.00 Fréttlr
20.35 Leikllst i 30 ár. Sjá kynningu.
21.30 Kristfn Lavransdóttir (2:3)
Norsk sjónvarpsmynd í þremur
hlutum gerö eftir ástarsögu Sigrid
Undset sem gerist á miööldum.
Leikstjóri er Liv Ullman, Sven
Nykvist kvikmyndaói, Kari Júlíus-
son gerðí leikmynd og aðalhlut-
verk leika Elisabeth Matheson,
Bjárn Skagestad, Sverre Anker
Ousdal, Henny Moan og Rut
Tellefsen. Þýöandi: Jóhanna Þrá-
insdóttir.
22.40 Helgarsportiö
23.05 Villlreyr (Les roseaux savages)
Frönsk sjónvarpsmynd frá 1994
um ástir og samskipti fjögurra
ungmenna. Leikstjóri er André
Techine og aöalhlutverk leika
Elodie Bouchéz. og Fréderic
Gorny. Þýöandi: Ólöf Pétursdótt-
ir.
00.55 Útvarpsfréttir f dagskrárlok
Halló krakkar - Stundin okk-
ar er í dag.
Qsm-2 % svn
09.00 Bangsar og bananar
09.05 Kolli káti
09.30 Urmull
09.55 Disneyrímur
10.40 Eyjarklíkan
11.05 Úrvalsdeildin
11.30 Ein af strákunum
12.00 Islenski listinn
13.00 íþróttlr á sunnudegi
16.00 DHL-deildln I körfubolta
17.45 Glæstarvonir
18.05 I sviösljósinu
19.00 19 20
20.00 Morögáta (1:22) (Murder She
Wrote) Jessica Fletcher er mætt
aftur til lelks I þessum vinsæla
myndaflokki.
20.55 Fornbókabúöin Nýr íslenskur
gamanmyndaflokkur sem gerist
aö mestu i fornbókabúð þeirra
Rögnvalds Hjördal og Björns Is-
leifssonar. Þangaö inn rekast
ýmsir kynlegir kvistir, þeirra á
meðal eilítðarstúdentar, búðar-
dömur og löggur. Hér sannast aö
maöur er manns gaman. Aöal-
hlutverk: Ingvar Sigurösson,
Guðmundur Ólafsson, Edda
Heiörún Bachman, Steinn Ár-
mann Magnússon og Þórhallur
Sigurðsson (Laddi). Þættirnir
verða vikulega á dagskrá Stööv-
ar2.
21.30 60 mfnútur
22.20 Mörkdagsins
22.45 Þögult vitni (The Dumb Wit-
ness) Vönduö sakamálamynd
eftir sögu Agöthu Christie um
ævintýri Hercules Poirot. Að
þessu sinni heimsækir hann
ásamt Hastings Vatnahéraðiö
tagra á Englandi. Fljótlega er
framið morö og eina vitnið er
hundurinn Bob. Poiroit veröur aö
leysa máliö og reyna aö ná ein-
hverju upp úr vitninu sem er auð-
vitaö þögult sem gröfin. Aðalhlut-
verk: David Suchetog Hugh Fra-
ser. Leikstjóri: Edward Bennett.
00.30 Dagskrárlok
17.00 Evrópukörfuboltinn (Fiba Slam
EuroLeague Report) Valdir kaflar
úr leikjum bestu körfuknatt-
leiksliöa Evrópu.
17.25 Suöur-amerfska knattspyrnan
(Futbol Americas)
18.25 Italski boltinn Bein útsending frá
viöureign AC Milan og Juventus.
20.30 Golfþáttur (PGA European Tour
- Turespana Masters)
21.30 Barnapían (The Sitter) Ógnvekj-
andi spennumynd um barnapíu
sem á viö geöræn vandamál að
stríða. Hjónin Dennis og Ruth Jo-
nes eru stödd á hóteli ásamt
fimm ára gamalli dóttur sinni. I
veislusalnum stendur samkvæmi
fyrir dyrum og vantar hjónunum
barnapíu eina kvöldstund. Lyftu-
vörðurinn Carl reddar því og
Dennis og Ruth fara í veisluna í
þeirri góðu trú aö allt muni verða
í stakasta lagi en því miöur reyn-
ast þau hafa á röngu aö standa. i
Ijós kemur aö barnapían er ekki
heil á geösmunum og ánægju-
legt kvöld breytist í sannkallaöa
martröð. Leikstjóri er Rick Berger
en i helstu hlutverkum eru Kim
Myers, Kimberly Cullum, Sus-
anne Reed og James McDonn-
ell. 1991. Stranglega bönnuö
börnum.
23.00 Ráögátur (14:50) (X-Files) Alrík-
islögreglumennirnir Fox Mulder
og Dana Scully fást viö rannsókn
dularfullra mála. Aðalhlutverk
leika David Duchovny og Gillian
Anderson.
23.50 Flagarinn (e) (Sexual Intent)
Sannsöguleg kvikmynd um John
Walcome, óforbetranlegan en
töfrandi lygara. Taliö er aö hann
hafi eyðilagt llf um 40 kvenna
meö blekkingum sinum og táli.
En Walcome komst að því um
síðir að fátt er grimmilegra en
hefnd forsmáörar konu. Leik-
stjóri: Kurt MacCarley. 1993.
Stranglega bönnuö bömum.
01.20 Dagskrárlok
Leiklistin veröur tekin fyrir í þættinum Leiklist í 30 ár sem sýndur veröur í Sjón-
varpinu í kvöld.
Sjónvarpið kl. 20.35:
Leiklist í 30 ár
Sjónvarpið hefur í tilefni af þrjátíu
ára afmæli sínu í september síðast-
liðnum sýnt nokkra þætti í vetur þar
sem fjallað er um einstaka dagskrár-
þætti í 30 ára sögu þess. Nú er komið
að fimmta og síðasta þættinum og þar
verður leiklistin tekin fyrir. íslensk
leiklist hefur ekki verið sérlega fyrir-
ferðarmikil í dagskrá Sjónvarpsins
upp á síðkastið en á árum áður var
talsvert tekið upp af leikritum ís-
lenskra höftmda. Til að mynda eru í
safni Sjónvarpsins upptökur á
nokkrum verkum helstu leikskálda
þjóðarinnar, Jökuls Jakobssonar og
Odds Bjömssonar. í þættinum verða
sýnd brot úr verkunum og rætt við
fólk sem kann skil á sögu íslenskra
sjónvarpsleikrita. Umsjón hefur Þor-
finnur Ómarsson og Þorgeir Gunn-
arsson sá um dagskrárgerð.
Sýn kl. 18.25:
AC Milan -
Juventus
Stórleikur helgar-
innar í ítalska holt-
anum er viðureign
Ítalíumeistara AC
Milan og Evrópu- og
heimsmeistara
Juventus. Leikur-
inn á San Siro leik-
vanginum verður í
beinni útsendingu á
Sýn og má búast viö
skemmtilegri viður-
eign. Frammistaða
liðanna í vetur hef-
ur verið mjög ólík.
Allt hefur gengið á
afturfótunum hjá
AC Milan, félagiö
komst ekki í 8 liða
úrslit í meistara-
keppni Evrópu og
frammistaða þess í
deildinni er ein
sorgarsaga. Á sama
tíma hefur Juventus
gengið allt í haginn.
Fátt viröist koma í
veg fyrir sigur þess
í deildinni og í
meistarakeppni Evr-
ópu er Juventus
komið í undanúrslit
og mætir þar Ajax.
AC Milan og Juventus mætast í
beinni útsendingu á Sýn f kvöld.
RIHISUTVARPIÐ FM
92,4/93,5
8.00 Fréttlr
8.07 Morgunandakt Séra Davíð Baid-
ursson, prófastur á Eskifiröi, flyt-
ur.
8.15 Tónlist á sunnudagsmorgni
9.00 Fréttir
9.03 Stundarkorn í dúr og moll Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (Einnig
útvarpaö aö loknum fróttum á
miönætti.)
10.00 Fréttir
10.03 Veöurfregnir
10.15 í veröld Márans Örnólfur Árna-
son segir frá kynnum sfnum af
mannlífi í Marokkó. (Endurfluttur
nk. miövikudag.)
11.00 Guösþjónusta
12.10 Dagskrá sunnudagsins
12.20 Hádegisfréttir
12.45 Veöurfregnir, auglýsingar og
tónlist
13.00 Á sunnudögum Umsjón Bryndís
Schram. (Endurflutt annaö kvöld
kl.21.00.)
14.00 Sunnudagsleikrit Utvarpsleik-
hússins Bátur eftir Eyvind P. Ei-
ríksson. Leikstjóri Þórhallur Sig-
urösson. Leikendur: Örn Árna-
son, Guörún Gísladóttir, Biörn
Ingi Hilmarsson, Árni Egill Orn-
ólfsson, Magnús Ólafsson, Steinn
Ármann Magnússon, Magnús
Ragnarsson og Róbert Arnfinns-
son. (Endurflutt nk. miövikudags-
kvöld.)
15.10 Þú, dýra list Umsjón: Páll Heiöar
Jónsson. (Endurflutt nk. þriöju-
dagskvöld kl. 20.00.)
16.00 Fréttir
16.08 Fimmtíu mínútur Um tölvunotk-
un fatlaöra. Heimildarþáttur í um-
sjá Bergljótar Baldursdóttur.
(Endurflutt nk. þriöjudag kl.
15.03.)
17.00 Tónleikar Kammersveitar
Reykjavíkur 18. nóv. sl. Tónjöf-
urinn Brahms *Tvö sönglög op.
91 fyrir altrödd, víólu og píanó.
•Kvintett í F-dúr op. 88 fyrir 2 fiöl-
ur, 2 víólur og selló. Umsjón: Þor-
kell Sigurbjörnsson.
18.00 Flugufótur Umsjón: Jón Hallur
Stefánsson. (Endurflutt nk.
fimmtudagskvöld.)
18.50 Dánarfregnir og auglýslngar
19.00 Kvöldfréttir
19.30 Veöurfregnir
19.40 íslenskt mál Gunnlaugur Ingólfs-
son flytur þáttinn. (Áöur á dagskrá
I gærdag.)
19.50 Laufskálinn (Endurfluttur þáttur.)
20.30 Hljóöritasafniö Lög úr söngva-
flokknum Gunnari á Hlíöarenda
eftir Jón Laxdal. Guömundur
Jónsson, Guömundur Guöjóns-
son og karlakórinn Fóstbræöur
syngja, Guörún Kristinsdóttir leik-
ur á píanó.
21.00 Leslö fyrir þjóöina Úr æfisögu
síra Jóns Steingrímssonar eftir
sjálfan hann. Böövar Guömunds-
son les. (Endurlekinn lestur liö-
innar viku.)
22.00 Fréttir
22.10 Veöurfregnir
22.15 Orö kvöldslns Guömundur Hall-
grímsson flytur.
22.30 Til allra átta Tónlist frá ýmsum
heimshomum. Umsjón Sigríöur
Stephensen. (Áöur á dagskrá sl.
miövikudag.)
23.00 Frjálsar hendur Umsjón lllugi
Jökulsson.
24.00 Fréttir
0.10 Stundarkorn í dúr og moll Þátt-
ur Knúts R. Magnússonar. (End-
urtekinn þáttur frá morgni.)
1.00 Næturútvarp á samtengdum
rásum til morguns. Veöurspá.
RAS 2 90,1/99,9
7.00 Fróttir og morguntónar
8.00 Fréttir
8.07 Morguntónar
9.00 Fréttir
9.03 Milli mjalta og messu Umsjón:
Anna Kristine Magnúsdóttir.
(Viötaliö endurflutt annaö kvöld.)
11.00 Urval dægurmálaútvarps llö-
innar viku.
12.20 Hádegisfréttir
13.00 Hljóörásin Umsjón: Páll Pálsson.
14.00 Sunnudagskaffl Umsjón: Krist-
ján Þorvaldsson.
15.00 Rokkland Umsjón: Olafur Páll
Gunnarsson. (Endurflutt nk.
föstudagskvöld.)
16.00 Fréttir
16.08 Sveitasöngvar á sunnudegi
Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
17.00Tengja Umsjón: Kristján Sig-
urjónsson.
19.00 Kvöldfréttir
19.32 Milli steins og sleggju
20.00 íþróttarásin Urslit.
22.00 Fréttir
22.10 Kvöldtónar
24.00 Fróttir
0.10 Ljúfir næturtónar
1.00 Næturtónar á samtengdum rás-
um til morguns Veöurspá. Frétt-
ir kl. 7.00, 8.00, 9.00. 10.00,
12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og
24.00.
NÆTURÚTVARPK)
Næturtónar á samtengdum rásum til
morguns.
2.00 Fréttlr
3.00 Úrval dægurmálaútvarps (End-
urtekiö frá sunnudagsmorgni.)
4.30 Veöurfregnir
5.00 Fróttlr og fróttir af veöri, færö og
6.00 Frlttlr og fróttir af veöri, færö og
flugsamgöngum.
BYLGJAN FM 98,9
09.00 Morgunkaffi ívar Guömundsson
meö þaö helsta úr dagskrá Bylgj-
unnar frá liöinni viku og þægilega
tónlist á sunnudagsmorgni
12.00 Hádeglsfréttir frá fréttastofu
Stöövar 2 og Bylgjunnar
12.15 Hádegistónar
13.00 Erla Friögeirs meö góöa tónlist
og fleira á Ijúfum sunnudegi
17.00 Pokahorniö Spjallþáttur á lóttu
nótunum viö skemmtilegt fólk.
Sórvalin þægileg tónlist, íslenskt (
bland viö sveitatóna.
19.30 Samtengdar fréttir frá frétta-
stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar
20.00 Sunnudagskvöld Lótt og Ijúf tón-
list á sunnudagskvöldi. Umsjón
hefur Jóhann Jóhannsson.
22.00 Þátturinn þinn Ásgeir Kolbeins-
son á rómantísku nótunum.
01.00 Næturhrafninn flýgur Nætur-
vaktin. Aö lokinni dagskrá Stööv-
ar 2 tengjast rásir Stöövar 2 og
Bylgjunnar.
KLASSÍK FM 106,8
Klassísk tónlist allan sólarhringlnn.
10.00-10.30 Bach-kantatan: Halt im
Gedchtnis Jesum Christ, BWV 67.
14.00-16.45 Ópera vikunnar: Töfra-
flautan eftir W A Mozart Meöal söngv-
ara: Barbara Bonney, Kurt Streit og
Kristinn Sigmundsson. Amold östman
stjórnar kór og hljómsveit Drottningar-
hólmsóperunnar í Stokkhólmi.
SIGILT FM 94,3
6.00 Vínartónllst í morgunsáriö, Vínar-
tónlist viö allra hæfi 7.00 Blandaöir tón-
ar meö morgunkaffinu. Umsjón: Har-
aldur Gíslason. 9.00 í sviösljósinu. Dav-
íö Art Sigurösson meö þaö besta úr óp-
eruheiminum, söngleiki o.fl. 12.00 í há-
deginu á Sígilt FM. Létt blönduö tónlist.
13.00 Hitt og þetta. Ólafur Elíasson og
Jón Sigurösson. Láta gamminn geisa.
14.30 Ur hljómleikasalnum. Kristín
Benediktsdóttir. Blönduö klassísk verk.
16.00 Gamlir kunnlngjar. Steinar Vikt-
ors leikur sígild dægurlög frá 3., 4. og 5.
áratugnum, jass o.fl. 19.00 Sigilt kvöld á
FM 94,3, sígild tónlist af ýmsu tagi. 22.00
Listamaöur mánaöarins. 24.00 Nætur-
tónleikar á Sígilt FM 94,3.
FM9S7
07:00 Fréttayflrlit 07:30
Fréttayfirlit 08:00 Fréttir
08:05 Veöurfréttir 09:00
MTV fréttlr 10:00 íþróttaf-
réttir 10:05-12:00 Valgeir
Vllhjálms 11:00 Svlösljós-
iö 12:00 Fréttir 12:05-13:00 Áttatíuog
Eitthvaö 13:00 MTV fréttlr 13:03-
16:00 Þór Bæring Ólafsson 15:00
Sviösljóslö 16:00 Fréttlr 16:05 Veöur-
fréttlr 16:08-19:00 Slgvaldi Kaldalóns
17:00 íþróttafréttir 19:00-22:00 Betri
Blandan Bjöm Markús 22:00-01:00
Stefán Sigurösson & Rólegt og Róm-
antfskt 01:00-05:55 T.S. Tryggvasson.
AÐALSTOBIN FM 90,9
10-13 Einar Baldursson. 13-16 Heyr
mitt Ijúfasta lag. (Ragnar Bjarnason).
16-19 Ágúst Magnússon. 19-22
Magnús Þórsson. 22-03 Kúrt viö
kertaljós. (Kristinn Pálsson).
X-ið FM 97,7
07.00 Raggl Blöndal. 10.00 Birgir
Tryggvason. 13.00 Slgmar Guö-
mundsson. 16.00 Þossi. 19.00 Lög
unga fólkslns. 23.00 Sérdagskrð X-
Ins. Bland f poka. 01.00
Næturdagskrá.
LINDIN FM 102,9
Undin sendir út alla daga, allan daginn.
15.00 Wings 16.00 Warriors 17.00 Lonely Planel 18.00 The
Quest 18.30 Arthur C. Clarke's Worid of Strange Powers 19.00
The Bareloot Bushman 20.00 The World's Most Dangerous
Anímals 21.00 The Barefoot Bushman 22.00 Justice Rles
23.00 The World of Nature 0.00 Close
BBC Prime
4.00 The Learning Zone 4.30 The Learning Zone 5.00 BBC
Worid News 5.25 Prime Weather 5.30 Chucklevtsion 550
Bodger and Badger 6.05 Mop and Smiff 6.20 Get Your Own
BacR 6.45 Uncie Jack and Cleopatra's Mummy 7.10 Blue
Peter 7.30 Grange Hill Omnibus 8.05 Top of the Pops 8.30
Style Challenge 8.55 Ready Steady, Cook 9.25 Prime
Weather 9.30 The House of Eliott 10.20 Going, Going. Gone
10.50 Style Challenge 11.15 Ready. Steady, Cook 11.« Kilroy
12.30 Cníldren's Hospital 13.00 The House of Eliott 13.45
Prime.Weather 13.50 Jonny Briggs 14.05 Run the Risk 14.30
Blue Peter 14.50 Grange Hill Omnibus 15.25 Prime Weather
15.30 Wildlife 16.00 BBC Worid News 16.25 Prime Weather
16.30 Antiques Roadshow 17.00 Lovejoy 18.00 999 19.00
Clown Imperial 20.00 Yes Minister Special 21.00 Thicker Than
Water 22.00 Songs of Praise 22.35 Mastermind 23.00 Prime
Weather 23.05 The Learning Zone 23.30 The Learning Zone
0.05 The Leaming Zone 0.30 The Leaming Zone 1.00 The
Leaming Zone 3.00 The Leaming Zone
Eurosport
4.00 Cart: PPG Cart World Series (indycar) 6.00 Cart: PPG
Cart Worid Series (indycar) 7.30 Speed Skating: World Short
Track Speed Skating Team Champíonships 9.30 Cart: PPG
Cart World Series (indycar) 11.00 Cycling: Worid Cup Tour of
Flanders. Belgium 11.30 Cycling: World Cup 15.00
Motorcycling 1500 Motorcycling 16.30 Cart: PPG Cart World
Series (indycar) 18.00 NASCAR: Winston Cup Series -
Interstate Battenes 500 22.00 Cart: PPG Cart World Series
(indycar) 23.30 Close
MTV
5.00 Moming Videos 6.00 Kickstart 8.30 Singled Out 9.00
MTV Amour 10.00 Hitlist UK 11.00 MTV tifews at Night
Weekend Edition 11.30 The Grind 12.00 Select MTV 1430
Aerosmith Day 16.00 MTV’s European Top 20 Countdown
18.00 Girl Power 18.30 MTV's Real World 519.00 MTV Base
20.00 MTV US Best Of... Loveline 21.00 Daria 21.30 The Big
Picture 22.00 Amour-Athon 1.00 Night Videos
Sky News
5.00 Sunrise 8.30 Business Week 10.00 SKY News 10.30
The Book Show 11.30 Week in Review 12.00 SKY News 12.30
Beyond 2000 13.00 SKY News 13.30 Reuters Reports 14.00
SKY News 14.30 Walker's World 15.00 SKY News 15.30 Week
in Review 16.00 Live at Rve 17.00 SKY News 17.30 Taraet
18.00 SKY News 18.30 Sportsline 19.00 SKY News 1930
Business Week 20.00 SKY News 20.30 SKY Worldwide Report
21.00 SKY National News 22.00 SKY News 22.30 CBS
Weekend News 23.00 SKY News 0.00 SKY News 1.00 SKY
News 1.30 Business Week 2.00 SKY News 2.30 Week in
Review 3.00 SKY News 3.30 CBS Weekend News 4.00 SKY
News
TNT
20.00 Clash of the Titans 22.00 Point Blank 23.35 Mrs. Soffel
1.30 Clash of the Titans
CNN
4.00 World News 4.30 Global View 5.00 Worid News 5.30
Stvle 6.00 World News 6.30 World Sport 7.00 World News
7.30 Science & Technology Week 8.00 World News 8.30
Öuter Connection 9.00 Worid News 9.30 Showbiz This
10.00 World News 10.30 Worid Business This Week
11.00 World News 11.30 Worid Sport 12.00 World News 1230
Pro Golf Weekly 13.00 Larry King Weekend 14.00 World News
14.30 World Sport 15.00 World News 15.30 This Week in the
NBA 16.00 Lafe Edition 17.00 World News 17.30 Moneyweek
18.00 World Report 19.00 World Report 20.00 World Reporl
20.30 Best of Insight 21.00 Early Prime 21.30 World Sport
22.00 World View 22.30 Style 23.00 Diplomatic Licence 2Í30
Earth Matters 0.00 Prime News 0.30 Global View 1.00lmpact
3.00 Worid News 3.30 This Week in the NBA
NBC Super Channel
4.00 Travel Xpress 4.30 Inspiration 7.00 Executive Lifestyles
8.00 Travel 9.00 Super Shop 10.00 Davis Cup by NEC 14.00
Dateline NBC 15.00 The McLaughlin Group 1530 Meet the
Press 16.30 Scan 17.00 Eurqpe ála carte 17.30 Travel Xpress
18.00 Time & Again 19.00 USPGA Golf Player Championship
20.00 The Besf of the Tonight Show With Jay Leno 21.00
Profiler 22.00 Talkin' Jazz 22.30 The Ticket NBC 23.00 The
Best of the Tonight Show With Jay Leno 0.00 Intemight
Weekend 1.00 Frost's Century 2.00 Talkin'Jazz 2.30Travel
Xpress 3.00 Frast's Century
Cartoon Network
4.00 Spartakus 4.30 Little Dracula 5.00 The Fruitties 5.30
ThomastheTankEngine 6.00 Big Baa 7.00 Scooby Doo 7.30
Bugs Bunny 7.45 Two Stupid Dogs 500 The Mask 8.30 Cow
and Chicken 8.45 Wortd Premiere Toons 9.00 The Real
Adventures of Jonny Quest 9.30 Tom and Jerry 10.00 The
Jetsons 10.30 The Addams Family 10.45 Dumb and Dumber
11.00 The New Scooby Doo Mysteries 11.15 Daffv Duck 11.30
The Flintstones 12.00 Scooby Ooo and the Ghoul School 13.45
Tom and Jerry 14.00 Ivanhoe 14.30 Droopy 15.00 Hong Kong
Phooey 15.30 The Jetsons 16.00 Tom and Jerry 16.30 The
Real Adventures of JonnyQuest 17.00 The Mask 17.30 The
Flinlstones 18.00 Scooby Doo 1830 Dexter’s Laboratory 18.45
World Premiere Toons 19.00 The Bugs and Daffy Show 19.30
Two Stupid Dogs Discovery
Sky One
6.00 Hour of Power. 7.00 Orson & Olivia. 7.30 Free Willy. 8.00
Young Indiana Jones Chronicles. 9.00 Qauntum Leap. 10.00
Kung Fu: The Legend Continues. 11.00 Hit Mix. 12.00 Woiíd
Wrestling Federalion Superstars. 13.00 The Lazarus Man.
14.00 Star Trek: Originals. 15.00 Star Trek: Next Generatkm.
16.00 Star Trek: Deep Space Nine. 17.00 Muppets Tonighti
17.30 Walker's Worid. 18.00 The Simpsons. 19.00 Earty Ed-
ilion. 20.00 The New Adventures of Superman. 21.00 The X-
Files. 22.00 Mlllennium. 23.00 Forever Knight. 24.00 Wild
Oats. 00.30 LAPD. 1.00 Civil Wars. 2.00 Hlt MSc Long Play.
Sky Movies
5-9? The Blue Bird 7.00 Trail of Tears 8.30 Krull 10.30 Two of
JJM2'00 14'°° Guarding Tess 16.00 Krull
18.00 Casper 21.00 Bravehearl 23.00 One Tough Bastard 0.45
Gunsof Dragon 2.15 Killer
Omega
14.00 Benny Hinn. 15.00 Central
fijrssr ,2SLDÍ- sFralL 16-°°Livats 0rd-10-30
Or6 HSns.J7.00 Lofgioröartónlist. 20.30 Vonarijós. bein út-
sending frá Bolholti. 22.00 Central Message. 23.00-7.00
Praise the Lord.