Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 17
JLj"V LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 nlist Yfir 170 söngvarar í áheyrnarprufu vegna Evítu: Hver verður hin íslenska Evíta? æði - Sama qóða verðið Yfir 170 hæfileikaríkir söngvarar fóru í áheyrnarprufu um síðustu helgi vegna væntanlegrar upp- færslu á söngleiknum Evítu eftir verð. Það er langt síðan ég sá þessa sýningu og hafði áhuga á að koma því hingað. Kvikmyndin er náttúr- lega allt annar handleggur og kemur upp um það strax hverjir verða í aðalhlutverkunum. Við erum að vinna úr þessum upplýs- ingum sem liggja fyrir og erum að skoða stóran hóp af fólki sem kom í áheymarprufú,“ segir Andrés. Andrés Sigurvinsson leikstýrir Evítu og verður hún sýnd i íslensku óperunni í sumar. Andrés hefur lengi gengið með þann draum í maganum að setja upp söngleikinn Evítu. „Okkur langaði mjög mikið til þess að setja Evítu á sviðið. Okkur fmnst tónlistin skemmtileg og sagan áhuga- Láttu senda þér heim fjölskyldutilboð 18" pizza m/3 áleggsteg. 12" hvítlauksbrauð eða margarita. hvítlauksolía og 2 l kók. 1.790 kr. 16" pizza m/3 áleggsteg. 1.200 kr. Stór hópur hæfileikaríkra söngvara og leikara mætti í áheyrnarprufu vegna söngleiksins Evítu. ar- vert og lögin falleg. Kvikmyndin Evíta gengur í kvik- myndahúsunum þar sem Madonna þenur raddböndin (þótt hún hafi ekki fengið Óskarsverðlaun) og sú söngkona sem hreppir hlutverkið verðm- áreiðanlega besta fáanlega Evítan. Stór kvenhlutverk em sjald- gæf í söngleikjum og því hefur for- vitni manna verið vakin á því hver hreppi stærsta bitann. „Við getum ekki ljóstrað 18" pizza m/2 áleggsteg. 990 kr. Ef keyptar eru tvœr pizzur pá fœrðu 200 kr. í afslátt. (Gildir eingöngu ef sótt er.) Andrés Sigurvinsson leikstjóri og Þorvaldur Bjarni Þorvaldsson, tónlistar- stjóri Evítu, bera saman bækur sínar. Komdu og sœktu 16" pizza m/2 áleggsteg. 890 kr. Andrew Lloyd Webber. Það er Pé leikhópurinn undir forystu Andrés- ar Sigurvinssonar sem hyggur á uppsetningu söngleiksins. Hlutverk Evítu Perón er mjög eftirsókn- þessu ekkert við. Það kemur fleira inn í söngleikinn heldur en saga Evítu Perón,“ segir Andrés. -em ATAK BÍLALEIGA 554 6040
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.