Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 12.04.1997, Blaðsíða 32
40 LAUGARDAGUR 12. APRÍL 1997 ■ | Nýjar lendingarbrautir Yfirvöld í Frakklandi hafa gefiö grænt ljós á stækkun Charles de Gaulle flugvallar við París. Sá flugvöllur er oröinn af lítill og þarfnast sárlega stækk- unar til að anna aukinni flug- umferð. Áformað er að leggja tvær nýjar flugbrautir, jafn- hliða þeim sem fyrir eru, sem eingöngu verða notaðar fyrir lendingar flugvéla. Önnur flug- brautanna verður tilbúin 1998 og hin aldamótaárið 2000. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir verði ekki undir 18 milljörðum króna. Mannskæðir vindar Fárviðri, sem geisaði víða í Evrópu í síðustu viku, varð 8 manns að bana. Lönd i Mið- og Austur-Evrópu urðu harðast úti í óveðrinu, einkum þó Þýska- land, Pólland og Tékkland. Fyrirbyggjandi að- gerðir Nýjar aðferðir, sem notaðar eru til að finna sprungur í þotu- hreyflum, líkum þeim sem sprakk á flugbraut I Flórída síð- asta sumar, hafa leitt í ljós galla á að minnsta kosti 5 hreyflum. Flugvélarslysið á Flórída varð til þess að reglur voru hertar um eftMit og þessi nýja eftir- litsaðferð kom til framkvæmda. Ekki er ólíklegt að tekist hafi að afstýra mannskæðu slysi með þessari nýju skoðunaraðferð. Ekki hafa verið gefm upp nöfn flugfélaganna þar sem gallarnir greindust. Vegabráfsáritun Þegnar með kanadísk vega- bréf munu ekki þurfa að sýna vegabréfm í Hong Kong í stutt- um heimsóknum eftir að Kin- verjar hafa tekið yfir stjóm borgarinnar þann 1. júlí næst- komandi. Draga saman seglin Amtrak lestarfyrirtækið þekkta í Bandaríkjunum hyggst hætta lestarferðum á tveimur leiðum þann 10. maí næstkom- andi vegna minnkandi eftir- spumar. Leiðimar era Denver- Seattle og Salt Lake City- Los Angeles. Áminning Japanska samgönguráðið hef- ur beðið bandaríska kollega sína um að minna Northwest flugfélagið á að hafa öryggis- málin í lagi. Northwest hefur flogið frá Bandaríkjunum til Naritaflugvallar í Tokyo. Um 40% allra tilkynninga um trufl- anir á vélbúnaði flugvéla sem fljúga til Narita eru frá Nort- hwest. Tónlistarhátíðir sumarsins Fyrirfram ákveðið Forsvarsmenn tveggja stórra tón- listarhátíða hafa þegar tilkynnt hvaða tónlistarmenn muni koma fram á há- tíðum þeirra. Tónlistarhátíðin Pinkpop í Hollandi, sem haldin verð- ur dagana 17.-19. mai, skartar tónlist- armönnum eins og Counting Crows, Presidents of the United States, Beck, Deus, Bush og Live. Ekki er ólíklegt að hljómsveitimar Nada Surf, Kula Shaker og Morphine sjáist einnig á þeirri hátíð. Pinkpop-hátíðin verður haldin við bæinn Landgraaf í suður- hluta Hollands og þar geta allt að 60.000 manns fylgst með. Doctor Music heitir hátið sem hald- in verður á Spáni 11.-13. júlí við bæ- inn Escalarre í Pýreneafjöllum. Þar verða mörg stærstu nöfnin frá fyrri árum. Hver hefur ekki áhuga á því að sjá menn eins og Bob Dylan, Neil Young og hljómsveitina Velvet Und- erground, John Cale, Sheryl Crow, Smashing Pumpkins, Stone Temple Pilots, Korn, Rage against The Machine, djassarana Lounge Lizards og Jazz Passengers, pönkarana NoFX og auk þess margar spánskar sveitir? Aðstandendur Doctor Music gera sér einnig vonir um að fá Nada Surf, Kula Shaker og Morphine til að spila á sinni hátíð. í Belgíu verður dagana 4.-6. júlí haldin rokkhátíð í tveimur bæjum, Torhout og Werchter. Þegar hefur verið tilkynnt um að hljómsveitimar Smashing Pumpkins og Deus leiki á þeirri hátíð. Blanda af öllu Það er margt sem rokkhátiðir hafa fram yfir hefðbundna tónleika ein- stakra tónlistarmanna eða -sveita. Ánægjan sem fylgir rokkhátíðum er að sjá óþekkta tónlistarmenn koma fram í bland við heimsþekkt nöfn þar sem hinir óþekktu stela senunni í mörgum tilfellum. Einnig er það sér- stök stemning að vera hluti af tónlist- arhátíðum sem geta, ef vel tekst tU, orðiö að samfelldum gleðskap. Því hefur verið spáð að elektrónísk rokk. Djassinn á sér einnig íjölda að- dáenda og í mörgum tilfellum koma djass-, blús- eða þjóðlagatónlistar- menn fram saman. Djasshátíðir í Evrópu i sumar eru ótalmargar. Á djasshátíðinni í Glas- gow 27. júní tU 6. júlí gefst tækifæri tU að sjá Dionne Warwick, trompetleik- arann Nat Adderley, Cleo Laine og bassaleikarann Charlie Haden og hljómsveit hans, Quartet West. Marg- ir aðstandendur tónlistarhátíða, sem vUja vera sveigjanlegir fram á síðustu stundu, munu ekki tilkynna um tón- listarmennina fyrr en síðar. Þeir sem hafa aðgang að vefsíðum, geta fylgst með þróuninni í þeim málum á heimasíðum www.digital.com/festival eða evmet.fi/gmc/efwmf/efwmf.html. tíð er haldin og þar verður ekki ein- ungis djass, heldur einnig blús, sól, cajunatónlist, gospel og zydeco. Áður er getið djasshátiðarinnar í Glasgow sem haldin er á sama tíma en einnig má minnast á djasshátíð- ina í Kaupmannahöfn 4.-13. júlí. Þar munu meðal annars koma fram í Tívolíinu Ray Chalres, Sonny Roll- ins, Wynton Marsalis (nýbakaður pulitzer-verðlaunahafi), Niels Henn- ing Pedersen og Michel Petrucciani. Ein frægasta djasshátíð siðari ára er Montreaux-hátíðin í samnefndum bæ í Sviss sem haldin verður 4.-19. júlí. Hún verður tUeinkuð Frank Zappa að þessu sinni. Þar verður ekki einungis spUaður djass heldur einnig soul, reggi, funk, blús, rapp, popp, rokk, acid djass og brasUísk og afrísk þjóðlagatónlist. Dagana 11.-13. júlí verður 22. árið í röð haldin North Sea djasshátíð í hollensku borginni Haag. Það er jflglspHk stærsta innan- tónlist muni verða áberandi á rokk- hátíðum sumarsins. AUt frá árinu 1990 hefúr þannig tónlist verið meira og meira áberandi. Tónlistarhátíðim- ar eru ekki einungis bundnar við Bandaríkjamenn hafa ekki verið tónlist muni verða áberandi á rokk- helstu eru Festa New Orleans Music duglegir að halda tónlistarhátíðir hátíðum sumarsms. Allt frá árinu sem haldin verður 27. júní tU 6. júli síðan 1969 þegar frægasta tónlistar- 1990 hefur þannig tónlist verið meira í Ascona í Sviss rétt við Maggior- hátíð aUra tíma, Woodstock, var og meira áberandi. Tónlistarhátíðirn- evatnið (rétt við itölsku landamær- haldin í New York ríki. Af einhverj- ar eru ekki einungis bundnar við in). Þetta er 23. árið í röð sem sú há- um orsökum hafa tón- listarhátíðirnar ekki átt verulega upp á paUborðið hjá Banda- ríkjamönnum síðan. Öðru máli gegnir um Evrópu. Á hverju sumri er haldinn fjöldinn aUur af tón- listarhátíðum víða um Evrópu og eiga margar þeirra sér ára- tugasögu. Áhugafólk um tónlist, sem einnig hefur yndi af ferðalögum, gæti auð- veldlega eytt öllu sumrinu í samfeUdri tónlistarveislu í Evr- ópu. Tónlistin er af ýmsum toga, rokk-, djass-, þjóðlaga- og heimstónlist. Tónlistarhátíðirnar era yfirleitt vel skipu- lagðar. Ráðstafanir eru gerðar til að tryggja gestum hótel- rými eða landsvæði til gistingar og yfir- völd á viðkomandi stöðum fagna yfirleitt gestum og leggja tU húsnæði eða land- rými til tónleika- haldsins. Óopinbert samkomulag hefur tekist á miUi tónleika- Það er ógleymanleg skemmtun að skella sér á tónleika með heimsfrægum listamönnum. haldara svo að hátíð- imar eru ekki á sama tíma. Þeir sem eiga þess kost geta því ferðast á miUi hátíða án þess að eiga það á hættu að missa af uppákomum. hússdjasshátíð heims en búist er við um 70.000 gestum. Eins og á öðrum hátíðum, sem tUeinkaðar eru djass- inum, er einnig spUuð margs konar önnur tónlist, svo sem swing, bepop, mainstream, blús, soul, funk og suð- uramerísk tónlist. Frakkar halda djasshátíð sína 11.-20. júlí í borg- inni Nice. Þar er búist við um 50.000 gestum og um 500 flytjend- um tónlistar. Finnar eiga sína djasshátið sem haldin er í bæn- um Pori 12.-20. júlí. Þar koma fram listamenn eins og Frank Foster Big Band, Joe Levano Sinatra Project, Brian Setzer Orchestra auk fleiri sveita og listamanna. í lok júli, 24.-29., verður djasshátið í bænum San Sebastian. Flytj- endur þar verða meðal annars Tito Puente, Diana KraU, Joshua Red- man, Milt Jackson, Randy Weston, Nicholas Rayton og Steve Coleman. Haustið AUt frá árinu 1978 hefur verið haldin djasshátíð árlega í Cork á ír- landi. 1 ár verður hún dagana 24.-27. október. Hún er kennd við aðal- styrktaraðUann sem að sjálfsögðu er bjórfyrirtækið Guinness. Fjölmargir tónleikar verða haldnir án endur- gjalds undir berum himni. Að lok- um skal svo geta Jazzfest í Berlín sem haldin verður 5.-9. nóvember. Þar dunar djassinn frá því snemma á morgnana og aUt fram á rauða nótt. Ekki er búið að ganga frá hverjir verða flytjendur á þeirri djasshátíð en það liggur fyrir i ágústmánuði. -ÍS - Hljómsveitin Counting Crows spilar á Pinkpop tónleikahátíöinni í Hollandi í maímánuöi. Djassha Djasshátíðir eru á víð og dreif í Evrópu , í aUt sum- 98 mti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.